Morgunblaðið - 10.12.1969, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1969
I
fjallaferð
með augu
- að láni
Afmælisrabb viö
Lárus í Grímstungu
LARUS í Grímstungu gerir það ekki
endasleppt við húnvetnsfeu heiðarnarsón
ar. Sjón hanis er tekin svo mjög að dapr-
ast að hamn getur ekká lengur farið á
fjall, þessi margreyndi f jallkónguir, lands
ins mesta refasikytta og frábæri ferða-
garpur. Ekki getur hann samt setið
heima. Hann hefir alla ævi verið refn-
um slungnari. Og enn kemur það fxam.
Enn heldur hann á fjall og fær eér til
fulltingis ung augu — að láni.
í önnum haustsins þurfti Grknstungu-
(heimilið að nálgast gangnahross fram
á heiði. Eggert sonur Lárusar, átti ekki
'heimangengt og nú er ekki vinnuimanna
fjöldanum tiil að dreifa. Hin frækna
fjallakempa, Lárus bóndi, réðst sjón-
dapur að sækja hrossin. Tók hann með
sér ungan dreng, sem þar var í sveit í
sumar. Héldu þeir ríðandi upp í heiði og
fóru greitt. Lárus hefir verið lítið fyrir
lullið um ævina og fór svo að drengur-
inn gat eteki fylgt gamla manninum og
dróst aftur úr. Lárus hafði pata af þessu
og bað dreng flýta sér. í þann mund
urðu þeir hrossanna varir og settu
þau undan á fullri ferð fram heiði. í>að
varð fangaráð Lárusar að hann teymdi
undir stráksa og gekk nú ferðin öll
greiðar.
— Þú verður að sjá hrossin fyrir oikk-
ur drengur minn, sagði Lárus, er þeir
þeystu yfir hoit oig hæöjr langit inn á
Grímstunguheiði. Og drengurinn sá fyr
ir báða, en gamli maðurinn réð fyrir
báða. Heim komu þeir með hrossin
og þurfti ekki að fara í neina eftMeit að
þeim.
í dag er Lárus Bjömsson í Grímistungu
áttræður. í tilefni þessara tímamóta átti
ég fyrir skemmstu samtal við hann.
Þar er stiklað á staksteinum í lífi hans,
brugðið upp svipmyndum, en engin
ævisaga rakin. Ég hef átt þess kost að
fara með Lárusi í göngur allt inn yfir
Stórasand. Einnig fór ég með honum í
grenjaleit og þá var hann kaminn tals-
vert yfir sjötugt. Aldrei mun ég gleyma
þeirri þembingsireið á nokkra tugi
grenja. Áfram var haldið í 32 klukku-
tíma. Hélt ég um skeið að gamli mað-
urinn ætlaði að sýna okkur imgu mömn
unum, Eggert syni sínum og mér, í tvo
heimana með þessu stífa áframhaldi.
Ég verð að játa að um tíma varð ég að
bíta á jaxlinn til þess að fylgja gamla
manninum. Og það er óhætt að fullyrða
að Grímstunguheiði er enginn steeið-
völlur, með holtum sínum og mýrar-
drögum. Mér virtist því eins gott að
horfa vel fram fyrir mig og halda lip-
urt um tauma hestsins, ef greitt var far-
ið. Því meir furðar mig hvernig hægt
er fyrir hálfblindan mann, þótt ung
augu hafi að láni, að fara þeysireið eftir
merurn til smölunar yfir fen þessi og
fióa.
En líklega er það rétt, sem Kristófer
í Kalmannstungu sagði eitt sinm um
Lárus, en þeir eru báðir milklar skytt-
ur og miklir fjallagarpar: Líklega gerir
það mismuninn, að Lárus er fæddiur í
heiðiinni.
Og visspulega myndu fáir leika heiða-
leikina eftir Láruisi, nema þeir, sem
eru þar fæddir. Snúum okkur nú að
samtalinu.
Ég byrja á því að spyrja Lárus, hvem-
ig ellin leggist í hann.
— O, vei. Mér finnst þó sjóndepran
hvimleiðust. Ég verð að halda meira
kyrru fyrir. Hins vegar finnst cnér
hreyfingin nauðsynleg til að halda
taugakerfinu í lagi.
— Og nú verðurðu að hætta að fara
í göngur?
— Það er í fyrsta sinn í haust að ég
fór ekki í göngur — og fór þó, því ég
var gangnaforingi fyrir Eggert son
minn við að sækja fé fram fyrir afrétt-
argirðinguna um það bil viku fyrir
fyrstu göngur.
— Hvenær fór þér að förlast sjónin
fyrir alvöru?
— Afturförin hefur orðið mest á síð-
asta ári. Bæði augun hafa verið skorin
upp, það hægra fyrir níu árum en það
vinistra í fyrra.
— En hvenær lástu seinast á greni?
— Það gerði ég allt fram á árið 1968.
En í síðustu grenjaferðinni var ég eteki
Skytta sjálfur. Síðasta refinn sfcaut ég
1967.
— Það eru líklega orðin nokkuð mörg
ár, sem þú hefir fengizt við skolla?
— Ég hef fengizt við veiðar í meira
en 60 ár. Mér þykir verst að ég hef
ekki tölu á refunum, sem ég hetf lagt
að veltLi, en það mun vera álitlegur hóp-
ur. Mér þykir ektei trúlegt að nokteur
annar maður hafi drepið jafn margar
tófur hér á landi og stafar það fynst
og fremst af því hve ég er lengi búinn
að fást við þetta, og svo hitt að ég hef
legið manna mest í sfcothúsum og því
skotið mjög mörg hlaupadýr. Ég er bú-
inn að liggja á grenjum á um 150 stöð-
um allt austan frá Blöndu og vestur á
Víðidalstunguiheiði og á fjölda grenja
í heimalöndum og að sjálfsögðu maxg
oft. á sömu grenjunum.
— Þú minntist á hlaupadýrin, sem
þu hefir fellt úr skothúsum.
— Ég hef gert mér nofekur steothús.
Að þeirn er dregið hræ að vetrinum og
svo legið í húsinu, en noklkur skotgöt
eru á þeirn, annars Skera þau sig lítið
úr landslaginu. Það er kaldsamt að
liggja þama um vetur, en það getur vel
borgað sig. Ég man tvö skipti, er ég
hafði 4 dýr eftir að hafa legið eina nótt
í steothúsinu. Annað skiptið hafði ég
Skotið tvær tófur úr skothúsinu sjálfu
og var á leiðinni heim er ég sá hvíta
tófu koma á móti mér. Flýtti ég mér
í var og sé þá aðra mórauða nokkru
fjær. Eru þær báðar í skotfæri, sú hvíta
í urn 12 faðma fjarlægð, en hinn lífciega
20—22 faðma í burtu. Ég tók það ráð
að slkjóta fyrst þá mórauðu, sem var
fjær og lá hún eftir skotilð úr öðru
hlaupinu, en ég var með tvíhleypu. Sú
hvíta sneri þá undireins við og setti
ég á eftir henni úr hinu hlaupinu. Er
þetta í eina steipið, sem ég dkaut tvær
tófur samtímis með því að dkjóta úr
báðum hlaupum. Þannig er tvíhleypan
þarfiaþing. Eitt sinn komst ég í færi
við tvö dýr með yrðling og var þar
'fjölsfeylda komin á flakfc. Ég Skaut
stærra dýrið strax, refinn, og ætlaði
þegar að hlaða aftur, og oft mátti það
takast, því tófur eru ekki alltaf fljótar
að átta sig. En þá var patrónan svo föst
í hlaupinu að ég varð að losa hana með
hiaðstökkruum, en á meðan komst læðan
úr skotfæri. Yrðlinginn hafði ég. Það
bar eitt sinn til að ég Skaut læðu og
þunfti að setja á hana úr báðum hlaup-
unum, en í því birtist refurinin og gafst
mér tími til að hlaða aftur og Skaut ég
hann líka.
— Hvenær byrjaðir þú á fjallaferðum
og veiðiflakki?
— Ég fór fyrst í fjallaferð, þegar ég
var á tíunda ári. Það var árið 1899,
eða fyrsta árið, sem faðir minn bjó í
Grímstungu. Þá fór ég með hinum
mikla íþróttamanni Guðmundi Bjarna-
syni, en hann fór síðar til Ameríteu.
Guðmundur var maður ákaflega liðug-
ur og mikill sundmaður. Til dæmis
stakfc hann sér eftir exi í hylinm við
Blöndubrú, þegar verið var að byggja
hana. Hann náði exinni, en það myndu
sjálfsagt fáir leika eftir.
— En hvenær byrjaðir þú að fara
með byssu?
— Ég man ek'ki nákvæmlega ártalið.
Það hefir lítelega verið kringum
fermingaraldurmn, eða fyrr. Við Þor-
steinn bróðir minn vorum vilð fé að
vetrinum og fórum þá að Skjóta rjúpur
með mifclum og stórum framhlaðning,
sem var kalilaður soldátabyssa. Var það
sagður boraður riffill og gæti ég trúað
að hlaupvíddin hefði verið 10. Byssa
þessi var í alsfcepti, sem kallað er, en
það er þegar skeiftið nær fram undir
allt hlaupið. Var hún því mjög þung og
það svo, að 'við gátum rétt valdið henni
og auðvitað sló hún akkur talsvert, því
við höfðum ekki þrek til að halda
henni fastri. Það var talsverður vandi
að mæla púðrið nákvæmlega í hana, en
það gerði maður í lófa sér. Við þetta
bættist að hlaupið sótaðist og komu
því í það slkithöft og þá hnippti byssan
anzi vel við manni. Auðvitað hraut
maður þá afturábak og öxlin eymdist.
Byssa þessi var svo þung að maður
reiddi hana á hesti, því ef maður setti
bana á öxlina, eymdist maður undan
þ unganum.
— En þú hefir sjálfsagt Skotið fleira
en refi?
— Já, allt sem siður var að stejóta til
sveita og þá sérstaklega fugla, rjúpu,
endur, álftir og gæsir. Áliftimar voxu
þá efeki friðaðar! Veiðihugurinn er víst
eirns og margt annað, anfgengur kvilli,
eða hæfileiki, hvort sem maður vill
heldur nefna það.
— Oft hefir verið sufeksamt í veiði-
ferðum, einteum þegar legið var á
grenjum. En þú hefir ðkki verið kvilla-
samur?
Lárus áttræður. (Ljósm. Ól.K.M.)
— Nei. Ég heif alltaf verið hraustur,
því er guði fyri-r að þákka. Þegar ég
lá á greni með öðrum gat ég sofnað
þótt ég hefði stein fyrir kodda. Ég
vaknaði þótt ekki væri nema brugðið
góm á mig og gat þá Skotið með sama.
— Mér er minnisstæð förin otetear á
grenin um árið, Lárus. Einhvem tima
hefir þú sjálfsagt átt lengri leið að
baki. Mig minnir Kristófer í Kalmanns-
tungu orða það svo að bílarnir hefðu
staðdð kyrrir, er þau Grímstunguhjón
þeystu fram úr þeim á leið frá Þing-
vailahátíðinni 1930.
— Já. Hamn kann að orða það, bless-
aður karlinn hann Kristófer. Annars
fóruim við greitt norður í það sinn, ég
og Péturína mín. Við fórum úr Reykja-
víte klukkan um 7 um morguninn og
með bíl austur að Kárastöðuim í Þing-
vallasveit. Þaðan munum við hafa far-
ið um kl. 9 um morguninn, komum sáð-
an við í Hrauntúni og hittum góð-
kunningja, en héldum þaðan nokkru
fyrir hádegið. Við vorum víst tæpa
fjóra tíma í Kaimannstungu og stóðum
þar við í þrjá tíma. Fórum síðan og
skoðuðum Surtshelli og Stefánshelli en
lausu hestarnir héldu áfram. Péturína
hafðd ektei komið þar áður. Hestunum
náðum við svo í Vopnalág. Svo var
haldið létt norður Tvídægru og Amar-
vatnsheiði og um kl. fimrn um morg-
uninn komum við í Gilhaga, en þaðan
var einn hestanna, sem við höfðum með
í förimni. Heim í Grímstungu vorum
við komin um 'kl. hálf sjö og vawtaði
þá hálfan tíma í sólarhringinn frá því
lagt var upp frá Reykjavilk.
— Þetta haiflá verið léttir hestar og
maigir til reiðar?
— Við vorum með átí'a til reiðair.
Þetta voru þotléttir hestar og við skipt-
um oflt. Raunar var þetta oft kaipphlaup
milli hes'.ianna. Vair ekki alltaf gott að
ná mýjum hestiuim til að skipta. Ég man
t.d. þegar við komuim noirður á bí við
Kerlirjgiu á Kaiidadal að þar var enfitt
að skipta um hesta. Ég ætlaði blátt
áfram etefci að geta náð lausum
hesti. Segja má að við færum hraðasta
brokk og stökkhlaiup á stundum.
— Það hefir verið frj álisara en ein-
yi-kjabúkapurinn að búa upp á gamla
mátanm. Þú hefir frekar átt heiman-
gengt?
— í mínum búskap haifði ég sömu
hjúin svo lengi sem kostur var og var
það oft lengi. Þetta var frábært trú-
memnSkuifólk og gat ég því bnugðið mér
frá án þess nofckuð genlgi úr Skorðum
á meðan. Lengi hafði ég einnig fóstra
konu minnar, Jakob Árnason, sem var
ágætur verkstjóri þótt aldraður væri.
Margir vinnum'anina minna höfðu sjálf-
ir 40 til 50 fjár á fóðrum fyrir sig og
var það magnið af þeirra kaupi að hafa
féð frítt. Má því segja að þeir væru
nokkurs komar hluthafar í búrekstrin-
um. Marigir þeirra héldu svo út í bú-
skapimn úr þessu.
— Eimlhverin tíma léztu mig á þér
skilja, Lárus, að þú hefðir haft gaman
af aö kaupa og selja með búskap þínum.
— Já. Ég hefi gaiman af ýmsu braski,
kaupa hópa af fé og hrossum og hefi
gjarnan talið mig hafa haft haigmað af
því. Einu sinni keypti ég ærhóp, sem
ég skipti svo milli þriggja umgra
bænda. Það var niú ekki beimlíniis gert
í gróðaSkyni. Nokkur haust fór ég með
afsláttarihross til Grindaivíkur og svo
rákum við Guðjón á Maxðarnúpi lömb
hinigað suðux til sl'átrumar tvö- haust,
ánnað Skiptið hátt á sjöunda hundrað,
en hitt Skiptið rúm sjö hundruð. Þetta
var á kreppuáruinum, 1932 og 1933. Þá
lögðu lömibin sig á 8 krémur á Blöndu-
ósi, en við femguim mokkru hærra fyrir
þau hér.
— En lögðu lömbin efcki af við allam
þennan rekstur?
— Nei, þau töpuðu undarlega litlu.
Auðvióað var farið ákaflega hægt svo
þau hitnuðu aldrei. Þetta þætti sjálf-
sagt ertfitt í dag.
— En miarga erfiða útivistina hef-
urðu átt?
— Jæja, nokkuð. En það yrði alllitof
lanigt að fana að telja það upp. Mininis-
stæðast er sjálfsagt er við láguim úti
tveir á Au'ðfcúluiheiði. Við tókum það
ráð, er hríðin skall á okteur, að binda
klárana við lærið og létum okkur svo
fenna í kaf. Að sönniu var hvildairtfrið-
urinn ekki langur, því kl'áramir tóku
að sparka á okkur, en þá stóðum við
bara og biðum þar til ratljóst varð.
— Og þú ert fæddur í heiðimni?
— Já. Ég fæddist á Réttanhól, sem
nú er eyðikot inni í Forsæludalskvísl-
uim. Það bjó þar raumar aldrei neinm
nema faðir minn, Björn Eysteinsson.
En það er önmur saiga og 'þegar skráð.
Hann keypti Grimstumigu 1908 og kost-
aði hún þá fjögur þúsund krónur með
5 kúgilduim (tvær snemmbærur og 18
ær). Þegar faðir minn flutrti frá Gxíms-
tiunigu árið 1910 aið Orrastöðum, sem
hann átti líka, varð það að samkomu-
lcgi að við Þorsteinn bróðir minin fengj-
urn Grímstumigu og bjuiggum við þar
saman í þrjú ár eða þar til hann keypti
Öxíl. Ég keypti svo Grímistunigun'a 1915
eða þar um. Ég man þaS akki glöggt,
því ég bjó þar alflltiaf. Það Skiptir heldur
ektei öllu máli hveniær kaupin fóru
fraim.
— Og þar hefirðu búið aila þína tíð?
— Nei og já. Ég keypti eitt sinm
hálfa Hnausa og hafði þar bú. Einm-
ig keypti ég Guðrúnarstaði og rak
þar bú í nokteur ár. Hiuta af Forsælu-
dal hafði ég eininig eignairhald á nokk-
ur ár og seinast teeypti ég Sumnuhlíð
og á hana enn. Ég h'afði því bú á einum
fjórum jörðum, þótt afldrei flytiti ég frá
Grímstumgu. Ég átti mína fyrstu verzl-
un við Jósep á HjaUaflandi, orðilagðan
öðlinigsmaon, sem um exu margax sög-
uir. Það bar svo til að ég var að flytja
búslóð fyrir föður minn að Orrastöðum
og var þá þegar ráðið að við Þorsteinm
tækjum við búi. Hitti ég þá Jósep. Seg-
ir hann við mig: „Á ég eteki að selja
þér mokíkrar ær?“ Jamtea ég því. En
hann segir þær myndu verða dýrar;
kosta 20 krómuir, en ganigverð var þá
18 kr. Ég segist myndi Skoða þær í
baka'leið og llofaði hanm mér að ég gæti
fenigið 20 ær. Þær urðu 27, allflt tvæ-
vetLuir. Því Jósep sagði: „Umgir menm
hafla etekert að gera með gamalær".
Þetta vax höfðimgi .En við getum etoki
farið aið rifja upp mikið af sögum um
hanin hér, enda m'argar þekkitar. Ég geit
hins vag'ax sagt 'þér eina af Guðrúnu
hainis, sem var miainnikostafconia mesta.
Á 11. árinu fór ég á marfcað út a'ð
Sveinsstöð'Uim, rafc þaimgað fé. Mér var
þá SEgt 'að fara heim að Hjallalamdi og
bíða þar, því veður var .vont. Ég mun
ekki bafa verið uppbu'rðarmikilfl, en
Guðrún bauð mér í bæinn og gerði vel
tii mín, en segir: „AMtaif enu þeir eins
Framhald á bls. 19