Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DBSEMBER H909 23 75 ára í dag: Ottó B. Arnar Ja^ip Wagemaker við eina mynd sína. — Myndlist Framhald af bls. 13 ingu á hollenzkri nútímamynd- list og setja hana upp í húsa- kyn/num sínum að Vatnsstíg 3b. Er hér um að ræða 25 verk eft- ir 6 mjög vel þekkta myndlist- armienn, einnig á adJþjóðiamiæl'i- kvarða. Þekktastur þessara lista manna mun vera Jaap Wagemak er, en nafn hans má finna í vel- flestum bókum og uppsláttar- verkuim yfir nútíimialisit, seim glefnair eru út. Hann hefluir fyr- ir löngu fundið sér fastmótað foúnm, og eru myndir hans hvar- vetna auðþekkjanlegair á sýning uim, harnn vinmur í upplhieypt- um formum á vélrænum grund- velli og áferð mynda hans ein- kennist af mikilli mýkt. Vinnu- brögð Wagemaker‘s eru með miklum ágætum og geta margir hérlendir af þeim lært og fáir meir en þeir sem að sýningunni standa. Þróuð vinmubrögð eru mikilvægur þáttur í allri mynd- gerð. — Þá er leikur með kenndir ekki það sama og kæru leysi. Að viðhafa laus vinnu- hrögð af ásetningi, vegna þess að það samræmist því, sem mað- ur vill tjá, ar allt annað en að neyðast bil þesis vegna getuil'eys- is. Þetta sést mjög greinitega hjá kólóristanum Henk Huig því þar er augljóslega eitthvað mjög fastmótað baksvið, þótt vinnubrögð virðist laus við fyrstu sýn, og tilburðir hans til frumleika með því að opna miðju einniar myndar sinnar (nr. 18) hefði hann getað komizt hjá án þess að myndin tapaði nokkru. Þessi mynd hans er annars mjöig slungin í lit fyrir það, hve honum tekst vel að gera kanínuformið lifandi. Mað ur gæti nefnt þetta ró í óró- (leika. Skilgireima má þetta einn- ig á þann veg, að eitt sé að hafa allt á tjá og tundri í kring um sig og vita þó jafnan, hvar hver hlutur er, smár sem stór, en annað að finna aldrei neinn hlut. Framski málarinn Edgar Degas var frægur fyrir allt dót ið og ruglinginn á vinnustofu sin.ni, og ekki sízt fyrir það, að hver hluituir var á símuim stað. Þessu er aðeins varpað fram sem tilraun til skilgreiningar á atriði, sem hefur vafizt fyrir mlörgum og er ekki síðlur til sem mikilvægt atriði í myndlist.inni en uitan h-ennar. í líkum stil og Huig vinnur Ger Lataster, en ©r nokkru lausari í vinnubrógð- um, hvað þessar myndir hans varðar (myndi verða erfiðara fyr ir hann að finna hlutina), auk þess sem þær virðast „dekóra- tívari“. Anton Rooskens er langsamlega bezt þekktur hér á landi, því að hann hefur haldið hér sýningu, og tvær myndir eft iir hann eru í Listasafni íslands Hann er mikið á ferðinni og mun m.a. vera upptekinn af sýn ingum fraim til ársins 1972 og 'hefuT nýiaga tekið við að sýna í K.höfn með ríkum árangri. Ég tel ekki, að þessar myndir á sýningunni hér gefi rétta mynd af Rooskens, eins og hann birt- ist þagar bezt lætuir, en þó eru þetta athyglisverðar myndir og ekki er hægt að ætlast til þess, að listamenn komi jafnan fram með beztu verk sín. Sumt í þess- um myn-dum leiðir hugann eð Cobna-tímabilinu, en allt um það stendur Rooskens fyrir sínu. Collagemyndir Lei Molin eru mjög sérstæðar í þessum hóp og mjög hollenzkar í hreinleik sínum, skýrleik og rökvísi, jafn framt er í þeim mjög fíngarð grafísk, næsta ljóðræn æð, og er auðséð, að hér er næmur tilfinn ingamaður á ferð, sem kann vel til hniitimiiðaðra vertoa. Myndir hans hafa yfir sér sterkan svip og geta virzt einhæfar í fyrstu, en þær eru mjög lífrænar og jafnan ný hugsun sem aflgjafi hverrar myndar. Flestar mynd- iir á sýndnguinni á Pierre van So- est og eru það 7 teikningar. Stíll miyrnda hans kemur miér ku-nmuig- lega fyrir sjónir, hér eimir af áhrifum enska málarans Bacon, og verður hann ekki einn bendl aður við þainn ágæta mann. Hér kemur fram innibyrgður, óróleg- ur, erótískur massi, sem er hald ið óbifanlega í skefjum á mynd- fletinum með aðstoð rúmfræði- légira einiiin-ga, Það myndi verða mikill skaði, ef elkki yrðiu nokkra-r þess-ara mynda eftir hér á landi, því að ekki mun vera um mörg hol lenzk listaverk hérlendis að ræða og getur svo farið að þess verði langt að bíða, að jiafn gobt tækifæri gefist til að festa sér verk hollenzkra listamanna. Að lokum vil ég þakka SÚM félögum fyrir virðingarvert og ánægjulegt framtak, sem ég tel heilladrýgsta skrefið, sem félag ið hefur stigið á ferli sínum, sem von-andi marka-r tímamót á veig- ferð þess að jákvæðu starfi á sviði myndlistar, því að vissu- lega er þetta sý-ninig, sem athygli vekur og munað verður eftir. Bragi Asgeirsson. OTTÓ B. Arn-ar loftskeytalfræð- inigur er 75 ára í dag. Hainin er fæddu'r á ísaifirði soniur hjón- aonia Björrus Pálssoniar ljós- myndana og konu hanis Kris-tíniar Sinorraidóttur. Á ísafirði gerðist hamn ungur að árurn sen-dill hjá Laindssím- amium og komst þá 'þeg-ar í snemt- inigu við ritisímiataðknina. Það reyndiisit homu-m örl-agairíkt og beindi honum inn á námisbriauitir fjarskiptainna. Ævistainf hamis allt befur verið n-átenigt þeirri fræðigrein oig hefur hann unmið landi siniu ómietamliegt gagn á því sviði. F'raimiain áf árum h-el'gaði hann Lands-símianum stamfs- krafta sína. Hann vair Skipaðiur starfsmiaðu-r á aðalskriifstofu Landissímains árið 1-914, en gegndi ei-nnig stairfi símstjórammia á ísa- firði, Siglufirði og í Reykjaivík í fj.arver-u þeirra. Starfi Bæj-ar- símiastjórans í Reýkj'avfk og síimaveirkfræðinlgsstamfinu g-egndi ha-nn á árunu-m 1922 til 1924. Autk þess k-einmdi hann við símirá-tara- ákólain-n og rak einikaskóla fyrir loftakeytamienn. O-ttó v-ar alðal- hvatamaður þess að Fél'aig ís- ienzíkra sím-amainna var stofniað árið 19-15 og va-r fyrsti form-aðiur þess og enniflrem-ur að Elektron (síðar Síma-biaðið) hóf göng-u sína samia ár og va-r hann rit- stjóri þess fyrstu árin. Hamm Sk-rifaði fjöl-damn alil'ain af fræð- a-ndi greinum í bla-ðið og hélt því áfr-aim eftir að hamm fór úr þjónustu staf-niumiari-ninar. Þessi brautryðjan-dastörf h-amis hefur símam-aminaistétti-n sannartega kumnað að -meta að verðleilkumi, iþó seinlt verði þ-au fuilllþöðdkuð. Félagið h-efur sýnt honum m-arg- vísl-egan sóma og m.a. kjörið hanm hei-ðuinsiféliag'a simm-. Af rit- störfum ha-nis öðrum miá nefna ke-nnislubók í rafmaignisfræð-i fyrir loftsk-eytiam-enn og tím-a- ritið Sindra, sem hann ritstýrði árin 1920 til 1927. Það enu fi-eiri e-n símamenm ei-nir, sem ha-fa femigið að nijóta hans igóðu starfSk-riaifta á himu fé- lagslega sviði. Hér sfca-1 það eitt nefn-t að hanm -hefur um 1-a-nigt ár-abil starfað í Fr-ímúrar-aregl- unini og áuminið sér þar trauists til mikill-a trúnaðarstarfa. Ottó B. Arn-ar helflur verið óivenjiuiliega framsýnn og átt þátt í að flýta fyrir tæfcniliegxi þróun hér á landi, eimkamlega á sviði radíómála, Árið 1926 gerisit sá merkisatburður að fyrsta út- varpsstöðin tekuæ til starfa á ís- 1-andi. Aðallforigöngium'aður máls- ins var Ottó og sá hainn uim rékstur s-töðvarin-nar. Þessi framtafcssemi hanis h-efur efl-aust flýtt fyrir því, að Rí'kisútvarp var stofnsett og tók til sit-artfia, þe-gar árið 1-930. Hainmi vamm ötul-lega að því og stóð vörð um að íslenzki Skipaflotinm var bú- imm nauðsynlegum 1-oftskeyta- tækjum og síðar m-eð tilkomu dýp‘-armæl-anna v-ann hairun einnig hrautryðj andastairlf. Þessi dæmi verða að mæ-gj-a. í m-öirg ár r-atk Ottó viðtækjavinmuistcxfiu hér í bæ, en hiefur hin síðari ár stjórnað sinni eigin umboðs- og heildverzlun. Ottó B. Arniar heflur lagt svo ótál miöngum góðum máleifnium lið, sem eíkki verða fre/kar upp- ta-lin, enda mjög anidstætt harus huiga-rfiari a-ð sl-íku sé flí-kað. Dagurinm í d-ag ©r enn eiim heið- ur-sdagurinn í lífi þessa mæta manns og vinir h-ams biðja hon- um, konu hanis frú Karen, son- um þeir-ra og barnábörmium bless- unar. Aðalsteinn Norberg. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Með einum hnappi veljið þér rétta þvottakerfið, og . . . . KiRK Centrif ugal - Wash þvær, hitar, sýður, margskolar og þeytivindur, eftir því sem við ó, ALLAN ÞVOTT — ÖLL EFNI, algerlega sjólfvirkf. W u Ennþá Ijúffengari og faliegri vöfflur með Husqvarna Cjimnar ^yéí^eiríion lip. Suðyrlandsbraut 16. Laugavegi 33, - Sími 35200. 3ja hólfa þvottaefnisskúffa tekur sópuskammta og skolefni strax. Kunn fyrir afbragðs þvott og góðu, tvívirku þeytivindinguna. Hljóður og titringslaus gangur. Bæði tromla og vatnsker úr ryð- fríu stóli. Nylonhúðaður kassi. Ytra iokið er til prýði og öryggis, og opiö myndor það borð til þaeg- inda við fyllingu og losun. Innra lokið er til enn frekara Ör- yggis, er ó sjólfu vatnskerinu og hefur þykkon, varanlegan þéttihring. Innbyggingarmöguleikar: stöðluð mól, stilingar og sópuhólf ó fram- hlið. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 LITAVER GRENSÁSVEGI22-24 S1IVIAR:30280-322G2 NYLON-GOLFTEPPI GLÆSILEGIR LITIR DL w S°/o staðgreiðsluafslátfur EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI Höfum til sölu einbýlishús við Hólutorg — eignurlóð — Frekuri upplýsingur gefu: Lögtnenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Sigurður Hafstein Tryggvagötu 8, símar 1-1164, 2-2801 og 1-3205.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.