Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1960 Útgefandi Frainkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 i lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. FYLGJANDI EFTA - ÓTTAST EKKI EFTA 1 Tmræður þær, sem fram ^ fóru á Alþingi í fyrradag um aðild íslands að Fríverzl- unarsamtökum Evrópu voru harla athyglisverðar. Ólafur Jóhannesson, formaður Fram sóknarflokksins, kvaðst vera fylgjandi tengslum við EF TA, þótt hann hefði að vísu kosið að samningamir við Fríverzlunarsamtökin hefðu verið með öðrum hætti í ein- stökum atriðum. Hins vegar kvaðst formaður Framsókn- arflokksins ekki treysta nú- verandi ríkisstjóm til þess að framkvæma ýmsar nauð- synlegar aðgerðir vegna EF- TA-aðildar og þess vegna legði hann til að málinu yrði frestað! Þessi ummæli Ólafs Jó- hannessonar sýna, að hann er í grundvallaratriðum hlynntur aðild íslands að EFTA, en vill ekki sam- þykkja hana á þessu stigi, vegna þess eins að hann er andvígur þeirri ríkisstjóm, sem situr að völdum. Þetta er næsta furðuleg yfirlýsing. Formaður næst stærsta stjóm málaflokksins á íslandi vill fresta máli, sem hann raun- verulega er fylgjandi, vænt- anlega vegna þess, að hann sjálfur og flokkur hans eiga ekki aðild að ríkisstjórn. Hvenær hefur Ólafur Jó- hannesson og flokkur hans treyst núverandi ríkisstjórn? HVemig halda menn að ástatt væri í þessu landi, ef fram- faramálum hefði jafnan ver- ið frestað, vegna þess að Framsóknarflokkurinn treyst ir ekki núverandi ríkis- stjórn? Ummæli Lúðvíks Jósefs- sonar, formanns þingflokks kommúnista, vom ekki síður eftirtektarverð. Hann sagði orðrétt: „Út af fyrir sig ótt- ast ég ekki aðild að EFTA.“ Sérstök ástæða er til að vekja athygli á þessum orðum Lúð- víks Jósefssonar, vegna þess að ýmsir flokksmenn hans hafa haldið því fram, að með EFTA-aðild væri verið að draga landið inn í viðskipta- bandalög auðhringa og kalla hinar mestu hörmungar yfir íslenzkan iðnað. En Lúðvík Jósefsson óttast ekki aðild Is- lands að EFTA. Það þýðir, að hann óttast hvorki samstarf okkar við önnur EFTA-ríki né áhrif EFTA-aðildar á ís- lenzkan iðnað. Þannig hafa tveir helztu leiðtogar stjómarandstöðunn ar á íslandi talað. Annar er í hjarta sínu fylgjandi EFTA, þótt hann af flokkspólitísk- um ástæðum vilji fresta af- greiðslu málsins. Hinn lýsir því yfir skýrt og skorinort, að hann óttist ekki aðild Is- lands að EFTA. Andstaða þess ara tveggja manna við af- greiðslu málsins byggist því ekki á málefnalegum rökum, heldur flokkspólitískum á- stæðum. Skammarleg tortryggni ltifargur hyggur mann af sér“, segir gamalt mál- tæki og það á vissulega við um Framsóknarmenn. Þegar síð- asta ríkisstjóm, sem þeir höfðu forustu fyrir og áttu sæti í, vinstri stjómin, hafði gjörsamlega eyðilagt láns- traust þjóðarinnar erlendis, fór hún með betlistaf til Bandaríkjanna og fékk þar lán úr sérstökum sjóði, sem ætlaður er til að gæta örygg- is Bandaríkjanna, gegn því að falla frá fyrirætlunum um að senda vamarliðið úr landi. Nú em Framsóknarmenn að láta í það skína, að nú- verandi ríkisstjóm hafi tekið upp sams konar vinnubrögð í sambandi við norræna iðn- þróunarsjóðinn. Því fer fjarri. Öllum er kunnugt um, að ísland hefur keypt mun meira af vömm frá hinum Norðurlöndunum í mörg und anfarin ár en þau hafa keypt frá okkur. Vömskiptajöfn- uður íslands og hinna Norð- urlandanna hefur því verið íslandi mjög óhagstæður. Á þessu hefur hvað eftir ann- að verið vakin athygli á und anfömum ámm. M. a. af þess ari ástæðu hafa Norðurlönd- in fallizt á að jafna metin með því að taka þátt í mynd- un norræna iðnþróunarsjóðs- ins til þess að efla iðnþróun á íslandi. Augljóst er, að for- sendur fyrir slíkri iðnþróun em ekki fyrir hendi nema Is- land gerist aðili að EFTA og fái tollfrjálsan aðgang að stómm mörkuðum. Framlag Norðurlandanna til þessa sjóðs verður endurgreitt á 25 ámm. Allar ti'Iraunir Fram- sóknarmanna til þess að varpa rýrð á góðan vilja hinna Norðurlandanna í þessu efni falla ekki aðeins um sjálft sig heldur lýsa þær einnig sórstæðu hugarfari, sem ekki á heima í samstarfi Norðurlandaþ j óðanna. FRÉTTASPJALL EFTIR BJÖRN JÓHANNSSON UNDANFARIN ár hefuir iðuiiega nnátt sjá í blöðuim boirgiarimruair vitniað til siiða- reglna blaðiaimaminia, ekki sízt í pólitísk- ■uim skirifuim. Hefu.r gj'airnian verið látið í þaið Skína, að þessi eða hiinin eigi ær- tega hiirtiinigiu yfiir höfði sér fyrir brot á si'ðareglumim. Ég hedd, að það sé komiinin tími til, að ailmienm-inigiur flái að vita, að siðaregi- uirrnar fjaila fyrst oig fremst um sam- Skipti blaðamiamma inmbyrðiis og við al- menniinig. I>æir niá aðeims till skirifa blað'a- mianins í starfi og eru ekki siízt hiuigs- aðar sem vörn fyrir allmieminia borgara glegn ómaklegum skrifum. Um kæruir fjalliar Siðairag'liumefnd Blaðaimianinaféilags Íslamdis og eiigia í henrni sæti þrír menrn, kosnir af að- allfunidi þesis. Úrskiuidð, ásamit rök- sbuðniingi, skal birta í fiéfagiabréfi B. í. og verðiur honium ekki áfrýjað. Hinis vegiaæ er óheimi'It að skýra frá slikíum málum opinberlega. Teiji stjóm Blaðarnaininiaifólagisinis hins vegar brot bliaðama.ninisins rmjög alvariegt, að felldum únskurði Siðamegfllumefmdiar, giet- ur hún borið fram tiilögiu á féilaigsfunidi um brottvísun hiamis úr félaginu, um siinm eða fyrir fuilt og allllt. Til þesis he-fur þó aldrei komið, enda mjög alvarlieg refsiinig fyrir stairifandii bliaðamiamn. Fyrir nokk-ru kærði fyrrveramdi blaðamáður, Sigurðuir A. Magmússom, starfandi blaðamann, Bjönn Thors, fyrir Siðaregiumefmd. Bar hamm fyrir sig bréf, sem Bjöm skrifaði fuiitrúa Bi-afra- stjórnar í Stokklhólmi, þar sem Björrn taldi að fyr'irihuguð ferð Sigurðar til Biafra mondi verða til að spiila fyrir máistað B-iafrabúa. Bjönn Thors senidi SAM atfrit atf bréf- inu og hið imerkitega gerðist, að SAM fékk diagblöð í Reykj-avík til áð birta afirit af einkiabréfi og var svo miklu ryki þyniað upp í samib-aindi við málið á opinbenum vettvamgi. I>að mieirkilega hefur sem sagt gerzt, að biaðamiaður er kærðu.r fyrir brot á siðameigflium blaðamamina fyrir það eitt að hafa sýmt þamm heiðarieika að semidia SAM áfrit af eimkabréfi. Bjöm Thors hatfði ekikii sikriflað eitt einasta orð SAM tiil hnjóðs opimlberlega. Þessd kæra er því fláróniieig, því eims og áðuir getur ná siðaregiuirnar aðeinis tid fnamikomiu biaða marnins í starfi. Mór er hins vegar kunmiugt um, að bongari niokkur í Reykjavik, sem Biafra stjóm telkur mikið mairk á, skrdiíaði eininig bnéf svipaðs eðliis til Stokklhó-kns vegna fyminhugaðnar flerðair SAM til Biaifra. Sá borgari semdi SAM hims vag- ar ekfci aflrit atf eiink.abréfi síirau. Komið er í Ijós, að það var vitunteg ákvör'ðum. í>ótt niökkuð sé um Iliðdð laogar mig til að mimm.ast örfláum orðum á tunigifeirð Apoilo 12. Bða emu lesemdur ef til vill búnir að gileyima síðari tungilliemdiing- unini? Okfcuir biaðamömnium faninist mörg um eirukemmilagt, hvemsu litinm áhuga alrraenimimgur sýndi þeirri fræigðarför. Því var öfiugt farið, þegar Apollo 11. héit til tunglisims í júií. Þá mátti heita að sérhvert mammsbairm stæ'ði á öndimmi, þegar j-arðarbúi sibeig í fynsta sinn fæti á tumglið. Var það að vonum. Hins veg- ar gegndi öðru máli um þá sem næst- ir fóru. Ef ti-1 vil-1 hefluir bnezkt blað hitt nagl- ann á höfuðið þegar það sagði um farð Apolio 12.: „Aiiir miumia, að Lindberg var fynstuir til að fljúga einm yfir At- iantshafið. En hver mam eftir þeim, sem næstur vamn þáð a£nek?“ í síðustfu viku hittusit noklkrir yfir- menn blaða og Ríkisútvanps á heimili Lu'ther Repiogie, sendihemna Bandiaríkj- anna í Reykjavík. Tiiefnið var það, að hitta yfirmanm vanmariiðsins, Mayo A. Hadiden, aðmínál, hlusta á það, sem hamn hafði fnam að færa og ieggj-a fyrir hamn spuirmimgar. Þetta var ekki venjufliegur blaðam.annaflumidiur, helduir upplýsiinga- fundur svipaður þeim, sem þekktir eru undir natfninu „backignouinders" vestan hatfs. Tiligamgur slólkina fumda er fyrst og fnernst sá, að veita þeim, sem starfa við fj.almíðda, upp- lýsimgar uim mál, sem hatfa verið, eru éða verða á dagskná. Oftast er það, sem kermur fram á slífcum fumdium, ekki ætl- að til birtimgar, a.m.k. ekki uim stumd- arsakir, en gagrasemin er fóligin í því, að upplýsiiingannar, sem veittaæ eru, geta komið í veg fyrir miisskilmiing eða rarug- túlkun. Það er viðteikin regfa, að blaða- men-n fara mieð það, sem sagt er á silík- um upplýsiingiatfundium, sem algert trúnaðarmál, sé þess ósfcað atf þeim, sem fundinn heldur. Bnda er það sjáilfsaigt, þair sem þekn, sam fjalla um mál á op- imberiuim vettvamigi, er raaiuðsyn að skilja sam glieggst það sam er að gerast og ástæðurinar fyrir því. Á futnid iinium með Haddiem aðmírál mátti hatfa fllesit eftir, sem hiaran sagði, og gerðu bllöðin það í fréttuim. En ástæð- an fyrir því, að ég mimnisit á upplýs- inigafundiran með aðirraírá.inum er sú, að mér finnst íslanzkiir stjárnmófaleiðtog- ar ag embættismeran mega tafaa banda- rísfaa og ammamra þjóða starflsibræður sína tit fyriirmynáar áð þessu leyti. Það er enginrn vafi á því, að það gæti toomið í veg fyrir miartgar missaign- ir í íslemztoum blöðum og Ríkisútvarpi, ef stjórinmálaileiðtogar og embsettismienn efndu öðru hverju till upplýsiingatfunda, auik venjutegra blaðamiainmiatfuindia. Þá myndu þeir sjiáitfir losna við hvimleiðar ieiðréttiingar og alimennimigur njóta traustari firéttaifluitmmgs og frétta- Skýriniga. Ég veit, að fynrgremdiir aðiilar óttast, að segi þeir flrá eirahverjum málum í trúraaði, þá verði sá trúraáðwr rotfinm, sértstafalega ef pólitíkin kemist í spiMð. Bn komi slífat fyrir er lauismiin óstköp einföld og hún er sú, að bjóða viðkom- aradi bfaðamianmi eða blaði efaki til raæsta fuindar. Bragin fróttasbotfraum þolir Slíkt banin til ieragdar. Ein tmaustaista stoð lýðræðisiliegs þjóð- félags er heiðairteg og söran uppilýsiiragia- miðliun. Það er því fyrir liönigu kominm tími til þess að þedr, sem fjaiMa um op- iraber móilefni, færi sér í nyt upplýsiraga- fundi sem einm þátt í því áð tryggja fólkinu í landinu að fréttaifluitninguir sé sem öruggaistuir og réttur. i J 300 lögreglumenn börðust við nokkur „Svört pardusdýr” Los Angel'es, 8. diesember I um „Svörtu pardusdýrin" í dag, UM 300 lögreglumenn háðu fjög- og var beitt handsprengjum, rifíl urra klukkustunda bardaga við um og táragasi. Ósköpin hófust nokkra svertingja úr samtökun- I með því, að lítill flokkur lög- reglumanna ætlaði inn í höfuð- stöðvar samtakanna til að hafa tal af einum meðlimanna. Tekið va.r á móti þeim með skothríð og vaæ þó hverfáð allt umkringt. í fjórar klulfakuistund- ir skiptiust meran á skobum og lögrieglumiennirnir reynidu aið fá hiraa tiil að getfaet upp. Að þeim tírnia lokraum gatf yf- irmaóuir lögragluilið3.iras þeirn úr- .-Jitakcöti: Araraað hvort kæimu þeir út eða lögregfliumeninirmir kæmu inm eftir þeim. Þá var bú- Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.