Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 7

Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1.960 ÁRNAÐ HEILLA Gleymið ekki smáfuglunum! FÉLAGSLÍF Tilkynningar um félagslíf eru á blaðsíðu 24 Allir verða að sjá um sig, ég sit hér greidd og þvegin. Ef einhver vildi eiga miig yrði ég hjartans fegin, Aðalsteinn Sigmundsson. HUS6AGNAVERZLUN KRISTJANS SIG6EIRSS0NAR HF. LAUGAVEG113, SÍMI25870 Nœga birtu en ekkí of bfart! Þér getið sjálf temprað birtu dags og sólar í hýbýlum yðar. Vér bjóðum yður tvær gerðir sóltjalda fyrir gluggana. BALASTORE GLUGG ATJÖLDIN Balastore gluggatjöldin eru fáanleg í breiddum frá 40 cm til 260 cm (einingar hlaupa á 10 cm). Uppsetning er auðveld og einfalt að halda þeim hreinum. Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Margra ára reynsla merkir — margra ára ending. 15.11 voru gefin saman í hjón.a- ba.nd í Fríkirkjunni af Séra Þor- steini Björossynd ungfrú Unnur Magn úsdóttir og Ólafur Gís'lason. Heimili þeirra er að Grettisgötu 4 og Guðríður Gísladóttir og Smári Sæmundsson. Heimili þeirra er að Skeiðar t. 147. Laugarda.ginn 11. okt. voru gef- in saman í hjónaband í Laugarnes kirkju af sr. Garðari Svavarsisyn.i ungfrú Jóhanna Edda Sigfúsdóttir og Sveinm Hafdal. Heimili þeirra verður að Selvogsgrunni 12. R. (Ljósmst. Gunm.ars Ingimars. Suðurveri 15.11 voru gefin saman í hjón.a- bamd í Háteigskirkju af séra Arn grími Jónssymi Aðalheiður Rósa Emilsdóttir og Baldvin Grendal Magnússon. Heimili þeirra er Grænuhl. 7 Ljósmst. Asis Hann bragðast vel BRAGÐAUKINN frá MÓNU VINDUTJÖLD tTrTrrnrrrnrrrrvm / *rr 11rt w i n * * viivrtmnwnnvjnrtjrijrnurnn Vindutjöld fyrir glugga. Framleidd í öllum stærðum eftir máli. Litið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! Þan.n 11. oktober voru gefin sam an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Armgrími Jónssyni ungfrú Kristín Gunnarsdóttir og Óli Már Aronsson. Heimili þeirra er að Hólmgarði 56. Ljósmyndast. Sigurðar Guðmunds. Skólavörðustíg 30. Sunnuda.ginn 5. okt. voru gefin sam.an í hjónaband í Hrumakirkju af sr. Sveinbirni Sveinbjörnssyni ungfrú Ásdís Birna Stefánsdóttir Reykjarkoti Ölfusi og Sigurður H. Magnússon. Bryðjuholti. Heimili þeirra verður að Nökkvayogi 33 R (Ljósmst. Gunnars Imgimars. Suðurveri Spakmæli dagsins Ég segi það sama um sorg mína og Englendingarnir um heimili sitt. Sorg mín er virki mitt. Margir telja það til þæginda lífsins að eiga sorgir. S. Kirkegaard. Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA Kópavogi heldur bingó miðvikudaginn 10. desember kl. 8.30 stund- víslega í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholts- braut. — Góðir vinningar. Allir velkomnir. NEFNDIN. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu BROTAMALMUR Kaupi aha.n brota.mátim lang- 'hæsta verðli, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SiLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kflóið, fyrir 1 kir. hvert kítö, afgmeitt S Fugíafi.rði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþnoyar, sím.i 125 - 126 - 44. KEFLAViK Til sötö sökikulil að einibýWs- húsi, einnig hugsanl.egur sem greiðsla upp t 3ja tíil 4ra henb. íbúð í skiptum. Fasteignasala Vilbjálms og Guð- finns, sími 2376. Laugardaginn 4. okt. voru gefin samam í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssiyni, ungfrú Svamhildur Svavarsdóttir og Tóm- as G. Ingólfsson. Heimili þeirra verður að Reykjadal í Mosfells- sveit. (Ljósmst. Gunmars In.gim.ars. Suðurveri D/ese/ mótor 'i trillubát 18—21 hestafl óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Diesel — 8048". Vaktmaður óskast Vaktmaður óskast til að gæta skrifstofubyggingar í Reykja- vík, á tímabilinu frá kl. 23—7 (26 nætur í mánuði). Þeir sem áhuga hafa fyrir starfi þessu, sendi nöfn sín og upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt kaupkröfu og með- mælum, ef fyrir hendi eru, til blaðsins fyrir 20. desember n.k. merkt: „Vökull — 8730", VÍSUKORN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.