Morgunblaðið - 10.12.1969, Qupperneq 12
12
MORGrUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1060
Meginatriðið greiðslu-
hallalaus f járlög
úr ræðu Magnúsar Jóns-
sonar f jármálaráðherra
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra flutti stutta ræðu á Al-
þingi í gær, er fjármálafrum-
varpið fyrir 1970 var til um-
ræðu. Þakkaði ráðherra fjár-
veitinganefnd fyrir vel unnin
störf og sagði að mjög ánægju-
legt væri að samstarf hefði tek-
izt innan nefndarinnar um af-
greiðslu tillagna um skiptingu
fjárveitinga til verklegra fram-
kvæmda. Sagði ráðherra, að
starf nefndarinnar hefði verið
mjög vandasamt, t. d. hvað varð
aði skiptingu fjárveitinga til
skólabygginga, þar sem ekki
lægi fyrir enn sú heildaráætlun
um skólabyggingar sem mennta
málaráðuneytið væri nú að
gera.
Fj árm á lar á ðlhe r r a sagði, að
eins og fjárlaigiatfrumvarpið stæði
mú við 2. umræðu, væri á því
90 millj. kr. greiðsíuballi. Saigði
ráðlhieirra, að hötfuðáherziu bæri
að legiglja á að aiígreið'a fruim-
varpið gireiðs'lulhallalaust. Muimdi
verða gierð girein fyrir tekjiuötfl-
uinaráætlum ríkissjóðs í siam-
baimdi við frumwarp uim tollamál
32 fundir um
frumvarpid
— úr framsöguræðu Jóns Árna-
sonar formanns nefndarinnar
JÖN ÁRNASON formgður fjár-
veitingarnefndar Alþingis hafði
framsögu með meirihluta áliti
nefndarinnar er fjárlagafrum-
varpið fyrir árið 1970 kom til
2. umræðu á Alþingi í gær, og
gerði jafnframt ítarlega grein
fyrir þeim breytingatillögum er
nefndin leggur sameiginlega til
að gerðar verði á frumvarpinu.
Eru breytingar þessar margar
Og veigamiklar, m.a. er í þeim
ákvæði nm framlög til ýmissa
Jón Ámason.
opinberra framkvæmda á næsta
ári, svo sem til skólabygginga,
sjúkrahúsabygginga og hafnar-
framkvæmda.
Jón Árnason sagði í ræðúsinni,
að mefndin hefði rætt fjárlaga-
frumvarpið á 32 fumdum sínuirn,
en auík þeas hefðu einstakir
nietfndaii’men.n starfað í undir-
nefndum til athuigtunar á sérstök
uan málaflokfcum fruimvairpsins.
Hefði sú athugun einkum beinzt
að þeim máiaflokkum, er fjöll-
uðu um fjárveitingar til verk-
legra fram'kvæmda svo sem ný-
byggingar skóla og íþróttamann-
virkja, hafnarfraimkvæimdir og
Dendingarbætur og nýbygg-ingar
sjúkrahúsa og læknamiðstöðva.
Sagði Jón, að miegndð af því fjár
raagni, sem af hádtfu hins opin-
bera væri varið til verklegra
framkvæmda í landinu féliu und
ir þessa þrjá meginflokka.
Jón Árnason sagði, að nefndin
hefði nú sem fyrr átt ágætt sam
starf við forstöðumann fjárlaga-
og hagsýslustofnuiniar fjármála-
ráðuneytisinis, dr. Gísla Blöndal,
en hann hefði setið flesta fundi
nefndarinnar og veitt henni mik
ilsverðar upplýsingar og aðstoð.
Jón sagði, að á meðan athug-
un nefndarinnar á fjárlagafruim
varpinu hefði staðið yfir, hefði
hún átt þess kost, að ræða við
fjölimiarga forstöðiumenin hinna
ýmsu ríkisstofnana, en með því
hefði nefndin afiað sér ýmissia
upplýsinga varðandi ríkisrekst-
urinn í heild, sem gert hefði
nefndinni auðveldiara en ellla að
meta þá niauðsyn, sem fyrir
hendi væri hverju sinnii, þegar
um það væri að ræða að skipta
takmörkuðu fjármiagni milli ein
stakra verkefna þjóðfélagsins.
Svo sem jafnan áðuir hefði
nefndinni borizt fjölda erinda
frá einstaklinigum, samtökium og
stofniunum, sem flest hefðtu fai-
ið í sérbeiðnir um fjártoaigsleg-
an stuiðning eða fyrirgreiðsltu í
einu eða öðru formi. Hefðu' nefnd
armienn eftir föngum reynt að
kynna sér þessi máilefni og kom
ið til móts við áðila, eftir því
sem tök hefðu verið á. Nefnd-
inni væri þó ljóst, að í mörgum
tilfellum hefði orðið að synja
fjárbeiðnum til mádefna, sem
vissulega verðskuilduðu fjárhags
legan stuðning, en taikmiarkað
fjármiaign hinis opinbera hefði
ráðið úrsllitum um afgreiðslu
máia.
Jón Árnason sagði að hvað
Framhald á bls. 19
Athugun lista-
mannalauna
í RÆÐU sem Jón Árnason for-
maður fjárveitinganefnd ar flutti
á Alþingi í gær, kom fram að
fjárveitiniganefnd hefur ákveð-
ið að athuga nánair tillögur um
hækkum listamannialaiuna og
heiðuírslauraa til liistamia'rana. Var
sú till’aga sem iögð var fram á
Aiþingi í gæ<r tekin til ba-ka og
mu-n raefndin fjalia nána-r um
málið miiili 2. ag 3. umiræðu.
Svo sem skýrt var frá í blað-
inu í gær voru tillögur um það
að hækka framliög til listamanna
launa um 1 miMij. kr. og bæta
þremiur nýjum listamiönrauin í
heiðurslauinaflokkinn, þeim Ás-
mun-di Sveirassyni, Bryrajóifi Jó
hannessyni og Jóhaninesi úr Kötl
um.
Sem kunnuigt er, gerði úttolut-
unarnefnd listamiannalauna það
að tillögu sinni í fyrra að áður-
raefndir listanaenn yrðu færðir í
heiðurslaunaiflokk, og hefur
bandaiag ísl. listamannia tekið
undir þær óskir.
væiri t. d. mikil tolutfallsleg
a'ukminig frá næsta áratuig á uind-
an þeasuim.
Ráatoema siagðd, að stjóirnar-
amidistæðlinlgiar bæru ekki fraim
nieinar tillögiuir um hvenndig afllá
ætti fjármiagns til þeirra fram-
kivæmda, sem þeir kæmu með
tillöigur um, heldiur s’egðu aðeins
að illa væri stjómað.
Þá gerði ráðlherra einniig að
uimtaiiseifini 'gaignrýni Halldórs E.
Sigurðssoraar á að sparraaðiur
he'fði ekki orðiið í ríkisrekistrin-
uim, þrátt fyrir tillöigur ríkis-
stjpmariniraar sijáltfrar í þeim mád
uim,. Sagði ráðlherra a@ sitjómar
andlstæðlinigar hefðu gert lítið úr
þessiuim tiiiögum, er þær
voru lagðair fyrir þingið á
síniuim tíma, þainnáig að atflsitaða
þeirra væri lítt toneytt. Það, aið
eklká toetfði tekizt að spatra á edin-
atökum liðum, svo sem fyimdhug-
að toeflði verið, ætti sér eðliiieg-
ar Skýrinigar. Staðreynd væri, að
allir toetfiðu mikiinin álhugia á
sparnaði, ©n erfiðana væ-ri að
kiomia bioniuim við. Rétt væri að
etf 'til viii væri toægt að fækkia
opánlberulm stanfsmiönnium ©itt-
tovað, en ríkiiisstj'órnin toefðiekki
viljiað flara málkið út í þær sakir
niú þegar svo stæðd á á vinirau-
marakaðnrum. En tovað siem glert
yrði, mumdi spamtaðiuirinn ekki
nemia nema tiltölulega mjiag lít-
illi upphæð og tal um tuigroillijión
ir, eða miillj.airða í samlbaradi við
þetta væri aiug'lijós biekfcirug.
Að iokium gerði svo ráðhierra
brey tiiragartffllögur stj órnaranid-
stæðimga að umtafliaefná.
Magnús Jónsson.
eir lagt yrði fyrir Alþiinigi næstu
daga.
Þá vék ráðtoerra nokfciuð að
gagnrýni stjórraarandstæðiraga,
sem væri aðalliega flóflgin í því
að segja að framfcvæmcbaif'é rifc-
isiinis toefði eiklki aulkizt hluitflalls-
lega. Sagði ráðtoerra, að athiuiga
bæri í þesisiu samlbaradi að alltaf
vseru að koma iran nýir þjón-
ustuliðir og raefindi sem dæmi
að hin nýju sj'útariatrygginigalög
ýkjiu fnamllög ríkisisjóðs til þeirra
mál-a um 200 milljj. kr. Elf aiuka
ætti fnamikvæmidaflé ríkisisjóðis til
miikillila murna gæfi það auiga
leið að rífcið yrði afð diriagia úr
þjióniuistu sinnii á einihvierj'um öðr
uim sviðuim ,©n um það væru flá-
ar tillögur frá stíjórraairandistæð-
inigum.
R/áðtoerna sagði, að það siem
sfldptd máli í þessu samlbandi,
væri, að flramkvæmdafé ríkis-
sjóðs toefði miargflaldazt á um-
liðraum árum og hlutflall þess
væri nú sízt lægra ©n áður, ag
Tillögur stjórn-
arandstæðinga
— við f járlagafrumvarpið 1970
Aðaltalsmenn stjórnarand-
stöðuflokkanna við 2. umræðu
fjárlaga í gær, voru tveir full-
trúar flokkanrva í fjárveitinga-
nefnd, þeir Halldór E. Sigurðs-
son og Geir Gunnarsson. Fluttu
þeir alllangar ræður, þar sem
þeir gerðu efnahagsstefnu ríkis-
stjórnarinnar cinkum að um-
ræðuefni. Töldu þeir hana ranga
í grundvallaratriffum.
Halldór E. Siguir'ðssoin sagði í
ræðu simni m. a. að æ miinini
toluiti rílkdsfiraimlaigannia væri nú
varið til verkillagtia firiamtavæmida
©n miegin tofluiti þeiirra væri bein
retastrarútgjöld ríkiiisins, sem
stöðugt færu hætkfcainid!i.
Halldóir r'ædldi eiranig nioktauð
am sparraaðinm í ríikisnekstriin-
um, og fruimvairp það sem sam-
þyklkt var é Alþingi 1©6'8 um
spanniað aagði hiaran. að
toefði verið hreóin sýndar-
m'eninstaa hvað diæmiin sömrauðiu.
Nefndi Hakldór niofckíur dæmd
um það að þeir liðir sem spara
hefði átít, befðu fremiuir hækkað
en læfckað.
Þeir Haflldiór og Geir gietrðu
báðir að umitalseflni breytinigar-
tillögur þær við fjárlagafrum-
varpið, sem miraná toiuti fjárveit-
inga'rmefndar barr fram.
Voru þær toeilztar að tiekið
yrð'i inin 350 tnillj. fcr. flraimflag
til atvinniumiála, sem Skyldiu
slkiptast þannig milli viðtfamtgs-
efina: Vegina togiarasmíðli 120
miillj. kr., til unigffiimigavinniu,
gagn jiafinháu ftraamlagi anmiars
staðár að 20 millj. fcr. og tiffi
amniarra atvininiumála 210 mdllj.
kr. Lögðu þeir til að féniu yrði
ráðsitafað af fjárveitingametEnd,
eintoum til nýrra atvinniutækjja,
í samruráði við atviniraumáliainieflnid
ir og svedtaistjómir á viðbioimandi
sitöðum.
Þá laigði mimind hliutinn einrnig
til að tekin yrðd upp sérstök
uppbóit á greiðslur úr lífeyris-
tryggingium almnaniniaitrygfgiiniga
og sjúikra- og s'lysadiaigpemiiniga,
samfcvæmt niánari áfcvörðun
trygginigaráðs otg skyfldi fjárveit
irag til þesisa liðs vera 75 mdllj.
tar.
Að liotaum lagði svo miinmi
toluitiinin til að ríkiisstljórrainini
væri toeimilað að tafca lán aillflt
að 1'00 mdllj. kr. vegna Bygging
arsjóðs ríkisins. Skyldii þeirri
uppihiæð varið til aukinna Sbúð-
arlána á árirau 1070.
Þá gerðu aðrir þinigmienra
grein fyriir breytti!gartdlSflö|guim
er þeir flytja við fjálmálatfrum-
varpið og rædldiu suimir eflnahaigs
máldn noktouð aimeran uim leið.
Framlög hækka um
1290 þús. kr.
— til flóabáta og vöruflutninga
— úr ræðu Sigurðar Bjarna-
sonar formanns samvinnu-
nefndar samgöngumála
SIGURÐUR Bjarnason mælti í
gær fyrir áliti samvinnunefndar
samgöngumála, er frumvarp til
fjárlaga ársins 1970 var til um-
ræffu á Alþingi.
Sigurður Bjarnason sagffi í
upphafi ræðu sinnar, aff nefndin
hefði orðiff sammála um af-
greiðslu tillagnanna. Leggur hún
til að heildarfjárveiting til flóa-
báta og vöruflutninga á árinu
1970 verffi 14,9 millj. kr. Er þaff
1290 þús. kr. hærra en á árinu
1968.
Sigurðuir saigði, að flóabáta-
ferðirnar hefðu verið reknar með
svipuðum hætti og undarafarin
ár. Væri nefndin sairamála um,
að naiuðsyn bæri til þess að eirad-
urskoða fyrirkomuiflag á ferðum
einstakra báta. í þessu samibaradi
mætti berada á það, að undan-
farið hefði staðið yfir heildarat-
huigun á samigönigum um Hval-
fjörð. Væri þeirri aitJhuigun enn
ekki lokið. Hefði raetfradin ekki
komizt hjá því að hækfca enn
stfyrfc til ferðararaa rraiili Akra-
ness og Reýkjavíkur. Eran frem-
ur hefði styrkur til Djúpbátsins
hækkað töfluvert, en að öðru
Sigurffur Bjarnason.
leyti hefðu framlög til bátarana
verið hækkuð lítillega. Hiiras veg
ar hefðu styrikir til snjóbifreiða
verið hæktaaður veruflega, eirak-
uim á Auistuirflandi og veruleg
hætakun hefði orðið á stfyrk tiil
flUigsaimganigna við Grímsey.
Samvin,nura0fnid samigöragumála
leggur tiil að iheildairfjáríhæðin
skiptist þaranig á árirau 1970:
Þús. kr.
1. Norðurlaradisbáturinin
Draraguir 2000
2. Til Strandaferða 110
3. Hríseyjarbátur 100
4. Grímsey, vegraa fluigferða 200
5. Flateyjarbátur
á Skjálfanda 80
6. Til srajóbifreiðar
í Daflví'kurtolækrai'snéraði 65
7. Mjóafj'arðair'bátur 235
8. Til snjóbifireiðar
á Fjarðartoeiði 280
9. Til smjóbitfreiðar
á Fagradail 90
]0. Til snjóbifreiðar
á Oddskarði 100
11. Til snjóbitfreiðar lækmis-
héraða á Fljótsdaflsh. 75
12. Til ferða snjóbiflr. milli
Borgarfj. og Egilsst. 65
13. Til vöruflutniniga
á Suðurlandi 800
14. Til vöruifOiuitin. til Öræfa 80
15. Til vatraadreka við
Sfceiðará 40
16. Vastmararaaeyj'albátur
vegna mjólkuirfluitrairaga 440
17. Hf. Skail'la'gríimur —
Akraborg 3500
18. Mýrabátur 15
19. Flateyj'airbátur
á Breiðatfirði 473
20. Til vöruflutniraga
yfir Kleifatoeiði 150
21. Stykfcishólmsbáturinn
Baldur 3100
22. Larageyj'aimesbátur 135
samd vegna viðgerðar 50
23. Djúpbátuirinn Fagraraes 2500
24. Til snjóíbiifineiðar
á Botrasheiði 100
25. Dýrafjarðarbátur 60
26. Patrelksfj'arðarbátur 35
27. Skötuifjairðarbátur 30