Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1909 — Barnabækur Framhald a( blg. 13 stönf Tómasar bónda. Ég skil það, að eftirvænting Jóa hafi verið mikil, því ungum dreng hlýtur að veira kær dvöl á heim- ili, þar sem yfir 60 hross eru á jámuim. Tómas hef ir tekið að sér að flytja 10 Þjóðverja yfir há- lendið og Jói slæst til þeirrar farair. Ævintýrin láta ekki standa á sér. Jói er nær orðinn úti í hríð, hann hangir á blá- þræði milli heims og helju í fjallshlíð, hann veirður ásamt Blesa, gæðingnum bezta, t.þ.a. bjarga lífi húsbónda síns, nú og svona til bragðbætis, þá gengur hann, ásamt Gulla vini sínum, í Málverkauppboð verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn 11/12. og hefst kl. 5. Seld verða rúmlega 60 mál- verk eftir þekkta listamenn og eru hér hinar ágætustu jólagjafir. Verkin verða til sýnis á miðvikudaginn 10/12. frá kl. 1.30 til 18 og fimmtudaginn 11/12. frá kl. 13 til 16.30. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar Sími 17602. Leyndardómar Lundeyja eftir GTJÐJÓN SVEINSSON Þriðja bóktn um þá félagana, Bolla, Skúla og Adda cr, eins og fyrri bækurnar „Njósnir að naeturþcli" og „Ógnir Einidals“, bæði bráðskemmtileg og hörku spennandi. „... Það er óþarfi að kaupa þýddar ævintýrabækur þegar svona skemmtiiegar og spennandi, íslenzkar unglingbækur eru á boð- stólum .... “ Verð kr. 240.00 án söluskatts. dtUHar *)> bergið að baki GuMifossi og ræðst í smíðalæri hjá dverg nokkrum. Þar dvelur hann til hausts. Höfundi er létt um alla frá- sögn svo létt, að unun er að. Hugmyndaflugi hans virðist líka lítil takmörk sett. Stundum virð ist mér sem hraði frásagnarinnar verði slíkur, að höfundur hrein lega gleymi sér. Tökum sem dæmi, þegar Jói er að brjótast úr hríðin.ni til manna. Allt í eirau er hann farinn að rekja spor hests í mjúkum sandi. Mér finn- ast slíkar lýsingar skemmtilegar og þær auka spennu frásagnar- innar. Á stundum notar höfundur orð, sem ég á erfitt með að sætta mig við: Hryssur bera ekki held ur kasta. Menn vega sig ekki undir hellinn heldur inn í hann. Ég hefi aldrei heyrt orðið hest- rekar, að ég man, og finn ég ekki, að það sé ásetjandi. Það leynir sér ekki, að höfundur er mikill hestavinur og því hefir honum tekizt að gera prýðis sögu. Myndir Halldórs eru snjallar sem vænta mátti. Hitt er óþarfi, að þau séu að rífast um það Ólöf og hann, hvort Blesi hafi verið með öllum tygj- um eða ekki, þegar hann veitir hiinuim dnukkna veiðimanini ráðm inigu. Bókin er snyrtilega frágengin, prófarkalestur góður utan kommusetningar. En slíkt er frjálst að vísu. Bókin er tileink uð Bryndísi Ólöfu Lilju sonar- dóttur höfumdar. Bókin mun kær komin lesning hraustuim strák- um. Mættum við fá meira að heyra. TVEGGJA ATHYGLIS- VERÐRA BÓKA GETIÐ: A FÖRNUM VEGI. Umferðarleiðbeiningar handa 6—9 ára börnum Höfundur: Sigurður Pálsson. Skreyting: Baltasar. Setning: Alþýðuprentsmiðjan h.f. Prentun: Litbrá h.f. Útgefandi: Ríkisútgáfa námsbóka. Brfitt hlýtuir það að vera hlut verkið, er þeim er ætlað sem Ríikiisiútgálju námistoóJca sitjórna. Til þeirra eru gerðar meiri kröf ur en annanra útgefenda og því þá jafnan gleymt, hve möirgþau emi homin, sem þeim er gert að líta í samtímis. Margur gleymir því líka, að oftast eru þeir að gefa út bækur fyrir fámennan hóp lesenda, bækur, sem aðirir finna litla löngun t.þ.a. fást við. Eitt er víst, útgáfan hefir lyft grettistökum, þegar það er haft í huga, hve þröngur fjárhags- stakkur þeim er skorinn. Bækur hennar verða með hverju áirinu er líðuir eigulegri, glæsilegri. f dag langar mig t.þ.a. minna þig á prýðisbók þeirra Sigurðar og Baltasar, bók sem ekki ætti að vanta í jólapakka eins ein- asta íslenzks bams á aldrinum 6—9 ána. Umferð þéttbýlisins eykst með áui hverju og því bráð nauðsyn, að við tileinkum okkur tillitssemi og rétta háttu í henni. Foreldrum er mikill ugg- ur í brjósti, er böm þeirra halda sjálfstætt út í umferðina, og þeir vilja sjálfsagt alliir halda verndarhendi yfir þeim á þeirri för. En hendur okkar ná svo skammt, og eina vömin í um- ferðinni er þekkingin, er barn- ið ber með sér. Til þess að auð- velda foreldmm og keimurum þá fræðslu, er þessi bók gefin út. Gerð hennar er smekkleg í alla staði: letur skýrt, málið auð skilið og lipurt, aðalatriðin ská- letmð og / eða undirstrikuð með lit, nú og ekki má gleyma snjöll- um skýringarmyndum Baltasar. Grunur minn er sá, að margur fullorðinn hafi þörf á að setjast á skólabekkinn með bömunum með kverið séir í hönd. Tilgangi sínum naar það fyrst, er fullorð- inn og barn lesa það saman. Hafi útgáfan sérstakar þakkir fyrir nytsama og skemmtilega bók. Hitt kverið sem mig langar að geta að þessu sinni er: 14 JóLALÖG: í tvíraddaðri útsetningu fyrir sópran-blokkflautu eða söng. Nótnateiknun, frágangur text og uppsetning: Hannes Flosason. Prentun: Litbrá. Útgefandi: Ríkisútgáfa námsbóka. Mikill hörgull hefir verið á bókum, er laða ungt fólk að heimi tónlistarinnar. Enda er það mjög áberandi, hve heimur þessi er mörgum íslemdingum. lokaður. Á seinni árum hefir vaknað skilninguir á, að hér þarf breyting á að verða. f heimi, þar sem hraði og spenna eykst með hverju árinu er líð- ur, er fólki þörf á dægradvöl- uim er eyða þrejrtu og veita Mfs- gleði á ný. Fátt hæfiir þar bet- ur en kyn.ni við hljóðtfæri og kunnátta á þau. Blokkflautan er talin auðvelt hljóðfæri og kveirið þetta er gert t.þ.a. auð- velda þeim, er vilja leika á flautuna, notkun hennar. Eins og nafnið ber með sér, er hér uan jólailög að ræða firá ýmsMm tímum. Sem leikmanni virðist mér vel að staðið og lestur bók- arinnar auðvelduT. Trúa mín er, að Hannes hafi unnið hér þarft verk, bent á fleiri leiðir í gleði heim tónanna. Kápumynd er sérlega skemmti leg. NY WIILTON- TEPPI Ný mynslur Skoðið teppin hjá okkur á stórum Ueti. — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57„ AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA cc D t < V) u. < fE0 22 - 24 iR: 30280-32262 afsláttur gegn stað- 0 greiðslu til jóla > n c/> r~ > =1 c LITAVER hefur ávallt í þjónustu sinni við viðskiptavini sína lagt megináherzlu á, að vöruverð sé eins p Iágt og kostur er. Magninnkaup LITAVERS gera verzluninni kleift að selja ýmsar vörutegundir á mjög o lágu verði. > NÚ CENCUR LITAVER SKREFI LENGRA - í þjónustu sinni, verzlunin mun til jóla veita 5% afslátt gegn staðgreiðslu á öllum vörum verzlunarinnar. LÍTIÐ VIÐ í LITAVERI > *n w c 39 ÞAÐ BORGAR SIG SANNARLEGA — d 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 5% AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓLA — 57. AFSLATTUR TIL JÓlÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.