Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1069
LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur atlt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarsonar, sfani 33544.
ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreyct hangikjörtslæri 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmíðstöðin, Laugalæk 2.
AKRANES — REYKJAVlK Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, fljót af- greiós'la. Sími 37434.
LOFTPRESSA Stór dísiWoftpressa óskast keypt (150-200 teniogsfet). keypt (150—200 rúmfet). Upplýsingar í sima 52407.
TIL JÓLAGJAFA Hvíkfarstólar, ný gerð, skrif- borðsstólar, in niskotsborð, sófaiborð, fótskemlar, vegg- biiiur o. m. fl. Nýja bólstur- gerðin, Laugav. 134, s. 16541
KEFLAVÍK — NJARÐVlK Til íeigu nú þegar 1 berb. og eldaús í Ytri-Njarðvík. Uppl. í sfma 2070.
ÞAKJÁRN Notað þakjánn til sölu, 10 feta plötur. Uppl. í síma 40181 mitW kl. 12 og 1 og eftir ki 7.
TIL SÖLU Beygjuvél og klippur fyri-r 32 mm stál. Upplýsingar í síma 36251.
TlMARIT MÁLS OG MENNINGAR, aflt í mjög vönduð skinnb. með kápum, skra'Utgyltiing, til sötu. Tæki- færisverð. Bókaverzlunin Njálsgötu 23.
TIL SÖLU er fafíeguir brúða'rkjólil (stutt'ur). Upplýstnga'r í síma 82441.
VERKTAKAR lítið hús tfl söliu sem vinn'U- sk'úr eða suma'r'b’ústaður, hentugur t'i'l ftutnings. Uppl. í síma 15741 eftir k'l. 2 á dagiran. TIL JÓLAGJAFA Ódýrir bliúndudúkar, handa- vimnupekkar, rýjapúðar og teppi. Hof, Þingihoftsstnætii.
I JÓLAPAKKANN Ódýrir barn-avettliingar og soktkar, ftó 3ja—9 ára. Hof, Þmghottsstrætí.
VANTAR BENZ VÉL nr. 321, véfanúm, ekki eidri árgang en '61. Má vera strfpmótor, standard stærð. Uppl. í síma 34043.
BÍLLYKLAR töpuðust senniiiíega í Vest- urbæ. Uppl. i síma 15112 eftir kl. 4.
DARIO FO í síðasta sinn
í kvöld miðvikudagskvöld verður síðasta sýningin i Iðnó á Sá sem
stelur fæti er heppinn i ástum. Dario Fo mun þvi um sinn hverfa af
islenzku leiksviði, en þessi höfundur hefur notið mikilla vinsælda meðal
islenzkra leikhúsgesta.
Myndin er af Helgu Bachmann, Jóni Sigurbjörnssyni og Steindóri
Hjörleifssyni í hlutverkum sínum.
^JfeifrœJi
Margur hefur maðurinm í mæðu ratað,
sálarró og samvizku hafa sumir glatað.
Þeir sem leiða ungdóminn á villu vegi,
verstu mun.u hljóta laun á efsta degi.
Óþroskaðan ungling skyldi aldrei pretta,
en reyna heldur vísa honum veginn rétta.
Hver sem eflir æskumanhsins orku og huiga,
vafalaust mun virðimg hljóta og verk hans duga.
TU að ala upp frjálsa þjóð í fögru landi,
sem að vinnur verkin góð og varna.r grandi.
Gunnlaugur Gunnlaugsson.
Jólakort Slysavarnafélagsins
DAGBOK
Drottin ver þú oss líknsamur. Vér vonum á þig (Jes. 33,2).
í dag er miðvikudagur 10. des. og er það 344. dagur ársins 1969.
Eftir lifir 21 dagur. Tungi lægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 6.41.
Athygli skal vakin á því, að efni skal berast i dagbókina milli 10
og 12, daginn áður en það á að birtast.
Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar £
símsva.a Læknafélags Reykjovíkur. sími 1 88 88.
Næturlæknir í Keflavík
9.12. og 10.12 Kjartan Ólafsson
11.12. Arnbjörn Ólafsson
12.12., 13.12. og 14.12. Guðjón Klem-
enzson
5.2. Kjartan Ólafsson
Læknavakt í Hafnarfirði og Gai ða
hreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
stoðinni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstimi prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
timi læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, ,alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Orð lífsins svara í síma 10000.
Ný frímerki gefin út 6. janúar
y # «niu'U'#ry y
f ..:....
iMfÍMÍE)
m Æ.m n»I
Minnið ættingja yðar og vini á störf og tilgang Slysavamafélags ís-
lands með þvi að senda þeim jóiakort félagsins. Þau fást hjá slysa-
varnadeildum og bóksölum um land alit.
Jólaklipping! — Leiðrétting
Leiðrétting v. jólaklippinga
Það var ekki alls kostar rétt
í Mbl. í gær, að sama verð
væri á öllum klippingum. Á
þeim er tvenns koniar verð, eftir
því, hvort um er að ræða vél-
klippingu eða skæra- og hnifa-
klippingu.
En allt um það, er sama
kjörorðið, svo allt lendi ekki
í vandræðum með jólakiipping
amar:
FLÝTIÐ YKKUR f JÓLA-
KLIPPINGUNA!
FRETTIR
Félag austfirzkra kvenna
heldur skemmtifund fimmtudag-
iran 11. des. kl. 8.30 að Hverfis-
götu 21. Spiluð verður félagsvist.
SÁ NÆST BEZTI
Hugsið ykkur. Fyrir hálfri öld var aðeins eitt vatrassialemi £ Kaup-
mannahöfn, — og það tilheyrði konungsfjölskyldun.ni.“
„Var ekki alltaf ös hjá blessuðum kónginum?“
4 ný frlmerki verða gefin ut af póststjóminni hinn 6. janúar 1970.
Þetta er falleg landslagsfrimerki, prentuð í Sviss í stærðunum 26x36
mm og i litum. Á einnar krónu verðgildinu er mynd af Snæfellsjökli, á
4 krónunum er mynd af Laxfossi og Baulu, á 5 krónu verðgiidinu er
mynd af Hattveri og á 20 kr. er mynd af Fjarðargili.
Landsiagsfrímcrki hafa alitaf þótt prýði á ísienzkri frimerkjaút-
gáfu, og mun vafalaust verða sú raunin á enn. Þau eru góð landkynn-
ing, fyrir utan sitt eiginiega markmið, að vera póstburðargjöld. Enn-
fremur eru þau eftirsótt til mótivsöfnunar. Myndin að ofan er af
hinum 4 nýju merkjum.
Jóhannes Helgi;