Morgunblaðið - 18.03.1970, Side 2

Morgunblaðið - 18.03.1970, Side 2
2 MORGUfÍBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. MARZ 1970 Brezkir hafnarverka- menn í verkfalli — áhrifa af verkfallinu gætir hér lítið enn en ástandið verður bagalegt eftir páska, segir Ingimar Einarsson hjá L.f.Ú. HAFNARVERKAMENN í Hull fÞ og Grimsby hafa verið í verk- falli á annan mánuð og hefur verkfall þeirra haft það í för með sér að islenzkir togarar hafa orðið að selja afla sinn í ö'ðrum höfnum erlerdis og þá aðailega í Þýzkalandi. Mbl. bafðd samband við Ingi- mar Ekuarsson hjá LÍÚ og sagði hann, að áhrifa frá verkfallirau hefði elkiki gaöfct svo mjöghér, því togararnir miiðuðu veiði sína við Þýzikalandsmarkiað og veiddu aðallega ufsia og kiarfa í stað þorsiks, ýsiu og flatfisks, siem bezt sala væri í á brezkium markaði. Hins- vegar sagði Inigimiar a'ð eft- ir pásfeama hæittu islenzkir tog- arar að selja í Þýzkalandi og þá yrði ástandið mjög bagaleigt. Hann saigði: — Nú er útlit fyrir að verkfallið sé að leysast í Bret- lanidi, en þar geta íslenzku tog- Frá skákmótinu í Lugano: Friðrik og Gli- goric jafntefli — Larsen vann Byrne og er heil- um vinningi á undan Friörik FRIÐRIK Ólafsson gerði jafn- tefli við Svetozar Gligoric í 13. umferð á stórmeistaramótinu í Lugano, Sviss í gær. Friðrik er nú heilum vinningi á eftir Bent Larsen, sem vann Robert Byrne. Larsen hefur 9 vinninga, Frið- rik 8 vinminga, Gligoric og Wolf gang Unzicker hafa 7 vinninga hvor, Byrne 6%, Laszlo Szabo 5%, Ludek Kavalek 5 og Jan Hein Donner 4 vinninga. Onnur úrslit í 13. umferð urðu þau að Kavalek og Donner gerðu jafn- tefli og einnig þeir Szabo og Un- zicker. Biðskák Szabos og Byrne úr 11. umferð lauk með jafn- tefli, en í lokin hafi Szabo kóng og ihirók, gegn kóntgi og riddafra. 14. og síðasta umferðin verð- ur tefld á morgun og teflir Frið- rik þá við Byme og hefur svart. Donner teflir við Larsen, Un- zicker við Kavalek og Gligoric við Szabo og hafa þeir fyrr- nefndu hvítt. aramir selt aflann í miaiílok og jafnvel lengur, en þrátt fyrir þa«ð statnda fslenidiwgiai- iila að vígi um tíma eftir aið verkfallið leysist, því mjög margir togBrar frá Hull em á vedðum og er hætt við að þeir fylli miarkáðiinin í Bretlamdi að minnisita kiosti fram yfir pásfca og ef til vill leogiur. Að lotourn gat Ingimar Einars- son þeas, að 3 daiga í síðustu vi'ku betfðu Bretar selt í Þýzka- lantdi vegna þees, að þedr fáu vertoamenn, sem gtarfa í Grkns- by þrátt fyrir verkfallið, @átu ekki tekið á móti miedri afla og hafi hið atutona framtboð á þýzka markaðnum orðdð til þests að tog- arinn Ingólfur Amarson, sem seldi á miðvikudag i fyrri viku, fékk léletgri sölu etn almeiwnft hetfði verið uiradamfarið hjá ís- lenztou toguminum. Reykjanes kjördæmi AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn nk. laugardag í Aðalveri í Keflavík. Fundarhöld hefjast kl. 10 ár- degis. Á fundinum verða m.a. teknar fyrir mikilsverðar lagabreyting- ar, sem laganefnd hefur undir- búið. Hvað gerðist í f innsku kosningunum? ÚRSLIT finnsku kosning- anna komu nokkuð á óvart, þótt búizt hefði verið við því að Landsbyggðarflokknr Veikko Vennamos ynni eitt- hvað á á kostnað stjómar- flokkanna. Fæstum datt hins vegar í hug að flokkur Venna mos hætti við sig 17 þingsæt- um, eða að fylgistap sósíölsku flokkanna yrði jafn mikið og raun ber vitni. Borgarafloktoarnir fá nú hreinan meirihluta á þingi, eða 113 sæti, en sósíölsku flokfcamir þrír, sósíaldemó- kratar, kommúnistar og Bandalag sósíaldemókrata, sem höfðu 103 sæti, fá nú að- eins 87. Verður þvi vafalaust erfitt að mynda næstu ríkis- stjórn, og telja flestir að það taki ekki skemmri tírna en eftir kosningamar 1966, þeg- ar stjómarmyndunin tóto tvo mánuði. Talsmenn sósíaldemókrata benda á að þrátt fyrir fylgis- tap sé flofckur þeirra enn stærsti flokkur Finnlands og að stjórnarmyndun sé óhugs- andi án þátttöku þeirra. Má vera að svo sé, en það fer al- gjörlega eftir afstöðu hinna borgaraflokkanna til Lands- byggðarflokksins. Til þessa hefur íhaldsflokknum, og ekfci síður Miðflokknum, gengið erfiðlega að eiga sam- stöðu með Vennamo, en sú samstaða er skilyrði fyrir myndiun rikisstjórnar borgara flokkanna. UMMÆLI BLABA Málgögn finnsku flokk- anna, annairra en Miðflokks- ins, ræddu öll úrslit kosning- anna í morgun, eins og útlitið var þegar blöðin fóru í prent- un. Var þá ekki ljóst hve mik- ill sigur Landsþyggðarflokks- ins yrði, en hins vegar fyrir- sjáanlegt að sósíölsku flokfc- arnir biðu mikinn ósigur. „Kanisan Uutiset", mál- gagn kammúnista, segir að hægri-hættan í finnskum stjórnmálum hafi aufcizt. Stórtjón á Svef n bekkjaiðjunni Veikko Vennamo. Engu að síður segir blaðið að halda beri stefnu fráfarandi stjórnar áfram með samvinniu sömu flokka og skipað hafa ríkisstjóm undanfarin fjögur ár. Máligaigin súmoníta, „Paivan Sanomat", segir að stjórnar- amdistaða haegrisininia á þingi hafi sett sér það takmark að endurvekja meirihluta borg- araflokkanna á þingi. Með stuðningi auðmagns og með því að beita öllum tiltækum brögðum hefur þetta tekizt, segir blaðið. Ájstæðuna fyr- ir tapi vinstiri' fiofctoamina, segir blaðið misíheppniaðar að- gerðir stjórnarinnar, sem leitt hafi til óánægju meðal þjóðarinnar, en Bandalag sós íaikieimióikraiba hatfðd ekumiitt varað við þessuim ajðgerðum- „Suomen Sosialidiemoikiraaititi“ málgagn sósíaldemókrata, seg ir að flokkurinn muni ótrauð ur halda fast við stefnu sína; og að sitjórniainmyndun sé óbugsaniLeg án þáitittöfku hans. Málgagn íhaldsflokksins „Uusi Suomi“, segir að úrslit in séu mikið áfall fyrir Mið- flokkinn, sem áður varbænda flokkurinn. Um sigur Venna mos segir blaðið að hann sýni hvers lýðskrum sé megnugt. Varðandi vinstri flokkana þrjá er ástandið óljósaxa. Stefna sósíaldemókrata í átt til „opn unar til vinstri" hefur rugl- að svo 'litróf vinstri fltoikik- anna, segir blaðið, að erfitt er að greina litabreytingarn- ar. Kosningarnar hafa gefið stjórnarandstöðunni orðið. Þær hafa orðið sigur lýðræð- isins yfir alræðinu. BREYTINGAR Á ÞINGI Ýmsir kunnir stjórnmála- menn náðu nú ekki endur- kjöri, þeirra á meðal Aarne Saarinen formaður flokks toomimúmiista, og efaiá fuillltnúi sænskumælandi kommúnista á þingi, Georg Backlund. Backlund sótti fund Norður- landaráðs í Reykjaivík í febrú ar, og lýsti þar yfir stuðningi við Nordek. Yfirleitt var það hægfara-armur kommúnista- flokksins, sem tapaði fylgi, en Stalínistar héldu sínu. Vieno Johannes Sukselain- en þingmaður Miðflokksins, sem tvívegis hefur gegnt emb ætti forsætisráðherra, náði ekki endurkjöri, og sama er að segja um Sulo Suorttan- en fráfarandi varnarmálaráð- herra og flokksbróður Suksel ainens. EINS og sagt var frá í Morgun- blaðinu í gær kom upp eldur í vinnuhúsnæði Svefnhekkjaiðj- unnar við Laufásveg 4 í fyrra- kvöld. Samkvæmt upplýsingum eiganda fyrirtækisins Leó Ág- ústssonar, nemur tjónið um 200 þúsund króna og er húsnæðið, sem var leiguhúsnæði, að mestu ónýtt. Innbú var ótryggt. Sagði Leó að sennilega hafi kviknað í út frá gömlum raf- leiðslum og í brunanum hefðu um 40 svefnbekkir eyðilagzt og auk þess einhverjar tilbúnar inn réttingar. Eldurinn kom upp um kl. 10 íslenzk grafik á ísafirði ísafirði, 17. marz. MENNINGARRÁÐ ísafjarðar gengst fyrir grafiksýningu í kaup félagssalnum á ísafirði dagana 18.—-25. þessa mánaðar. Mynd- irnar eru eftir 10 íslenzka lista- menn og eru fengnax að láni frá félaginu „íslenzk grafik“ í Reykjavík. Sýningin verður opin daglega frá kl. 110—119 og fná M. 20— 22., en fyrirhugað er að nem- endur skólanna á ísafirði og n-á- grannaþorpum geti séð sýning- una á öðrum tímum. Finnur Finnsson kennari hef- ur komið sýningunni fyrir, _ en formaður Menningarráðs ísa- fjarðar er séra Sigurð-ur Kristj- ánsson. — Fréttaritari. í fyrrakvöld og tók um klukku- stund að ráða niðurlögum hans. Kópa- vogur FULLTRÚARAB Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi boðar til fundar í Sjálfstæðishústau í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. A fundinum mun kjörnefnd leggja fram tillögur sinar um skipan framboðslista Sjáifstæðisflokks- ins í bæjarstjómarkosningunum í vor. Fulltrúaráðsmeðlimir eru ein- dregið hvattir til þess að fjöl- menna. Spá aukinni neyzlu og eftirspurn — í skýrslu efna- hagsnefndar S.I>. London, 17. marz. Einkaskeyti til Mbl. frá AP í SÍÐUSTU skýrslu efnahags- nefndar S.Þ. í Evrópu er spáð aukinni eftirspum og neyzlu, vegna kauphækkana á fslandi á þessu ári. f skýrslunni segir þó, að erfitt sé að meta horfurnar í íslenzkum efnahagsmálum á þessu ári þar sem ógerningur sé að segja nokkuð fyrir um fisk- aflann. í skýrslunni segir: „Á hinn bóg inn mun eftirspum innanlands aukast á ný. Gert er ráð fyrir, að föst fjárfesting sérstaklega í húsbyggingum aukist, vegna ráð stafana sem hafa verið gerðar til þess að koma í veg fyrir at- vinnuleysi í byggingariðnaðin- um. Einnig er þess vænzt að einkaneyzla aukist. Hins vegar er neyzluaukningin háð þróun- inni í kaupgjaldsmálum. Sam- komulagið um jafnvægi í efna- hagsmálum sem var gert eft- ir gengisbreytinguna í nóvem- ber 1968, rennur út í maí 1970. Gera má ráð fyrir svo miklum kauphækkunum, að þær örvi neyzlu. Einkum vegna þess að í fjárlögum ríkisstjómarinnar verða ekki settar strangar höml ur á rauntekjur." f skýrslunni segir ennfrem- ur: „Efnahagslíf íslendinga varð fyrir alvarlegum skakkaföllum vegna þess að sildveiðamar bragðust 1967 og 1968, á árinu 1969 rættist nokkuð úr vegna útflutningsbata. Þess er getið í skýrslunni, að nokkuð hafi vegið upp á móti síldarleysinu, að góður afli hafi komið á land af öðram fiskteg- undum. Bættir sölumöguleikar á erlendum markaði hafi þó gert gæfumuninn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.