Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. MAHZ 1970 Vörubiireið ósbust til kuups Óska eftir nýlegri vörubifreið 8—10 tonna burðarmagn á pall. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins 24. marz merkt: „Einn góður — 2791". fe^ sparið *£ fe- og vattdíð Cr valið J fcr verzlið J . I KAUP- FEUAGINU C-11 láifpeyffindi fnttnlii firir þvattivéliia. ÞRÍFUR AtLT PIASTBÓNI-B frí MJÖLL sem allir tiekkia Á liifif ii bilinn AÐEINS ÞAÐ BEZTA ÞAÐ FÆST EKKERT BETRA ÞVOTTABON. bóniffsem bœffi bvœr oo bóiar «Látió m í U P PFVOTTAV É LINA BLIK í ALLAN UPPF/OTT um uppþvottinri Verzítð i kaupfélagínu — Æviskrár Framhald af hls. 23 orði um æviskrárnar, að þetta væri ekki aðeins eljuverk, það væri „Work of Love". Með þvi átti hún við það, að unnið hefði verið að þessu verki með ást og alúð. Enginn legði slíkt verk á sig nema hann elskaði þjóð sína, hvort sem hún byggi austan hafs eða vestan og með þessu vildi hann rejma að tengja þjóð- arbrotin saman á ný báðum til ánægju og ávinnings. Hy'gg ég að þetta sé rétt skilið, að til- finning bræðralagsins hafi ráðið því að höf. réðst í þessa bók- argerð. Einu sinni var skrifuð bók, sem hét Landnáma, og þótti sú bók allgóð að minnsta kosti þangað til sú kenning komst á loft, að landnámsmennirnir hefðu ekki verið annað en fjalla hnjúkar og örinur náttúrufyrir- brigði. Þá var og auðvitað öllu logið, sem frá þeim er sagt. En þangað til þeim fræðum var hreyft þótti þessi bók ein hin merkasta í víðri veröld, enda fá eða engin þjóðlönd, sem áttu slíka skrá yfir frumbyggja sína. Hefði nú tæknin verið komin svo langt, er bók sú var tekin saman, að unnt hefði verið að láta Ijósmyndir fylgja af land- námsmönnunum eins og t.d. Ing- ólfi Amarsyni og Helga magra, myndi sú bók þykja stórmerki- leg nú, þótt ekki væri fyrir ann að en varðveizlu myndanna, enda mundi þá enginn efast um, að hér hefði verið um menn að ræða en ekki tilbúnar lygasög- ur. Engan hef ég heyrt blöskr- ast yfir því, þó að margt væri smátt til tínt í þessari bók eins og t.d. frásögnin um hrafn- ana hans Hrafnaflóka og vísan sú araa. Bersi brunninrassi beit geit fyrir Herjólfi, en Herjólfur hokinrassi hefndi geitr á Bersa. HVER VILDI EKKI EIGA MYND AF AGLI SKALLAGRÍMSSYNI? í Vestur-islenzkum æviskrám eru þúsundir af myndum af fólki, sem flutti héðan til að byggja Vesturheim og mundi þetta eitt gera þessa bók harla forvitnilega fyrir afkomendur þess er stundir líða fram Auk þess geymir hún sannar heim- ildir um atburði úr lífi þessara landnámsmanna. Hvar og hve- nær þeir voru fæddir, hvaðan þeir komu af íslandi, hverjir voru forfeðux þeirra þar og hverjir nánustu afkomendur vestra. Þar segir frá námsframa þeirra. embættum og afrekum, svo sem tíðkanlegt er í ævi- skrám um viða veröld. Engir djúpskyggnir gagnrýnendur þurfa eftir þúsund ár að efa ættir þeirra né brjóta heilann um, hvort þetta hafi ekki verið fjallahnjúkar. Þeir eru ættfærð ir eftir kirkjubók. Og hvað mik ið mundum við nú í dag vilja gefa fyrir að eiga fæðingarvott- orð Egils Skallagrímssonar eða hafa í höndum Ijósmynd af hon- um? Þegar við förum að hugsa um spurningar eins og þessa verð- ur oss ljóst hvaða gildi svona lagaðar bækur hafa, þegar ald- ir líða. Og furðulegur aulaskap ur er það, þegar ritdæmandinn þykist vera að hæðast að því, að þess sé getið um nafnkunna söngkonu vestan hafs, að hún hafi sungið við góðan orðstír í útvarp. Hvers átti fremur að geta um hana? Með miiljónaþjóðum er ekki hverjum sem er hleypt í útvarp. Samkeppni er mikil og sannar þetta beinlínis, að mikið hafi þótt koma til hæfileika söngkonunr.ar, líkt og Land- náma tilfærir vísuna um þá Herjólf og Bersa, af því að það þótti afrek af átta ára gömlu barni að drepa skógarbjörn. En þessu líkar eru aðrar athuga- semdir ritdæmandan3 um ævi- skrárnar, og sýna það eitt, hvað hamn er úti á þeflcjiu, en eíkká svaravert. ÁHRIF VESTURFERÐANNA Á ÍSLENZKT ÞJÓÐLÍF Þeir sem ala á óvild í garð Vestur-íslendinga fyrir það, að þeir flúðu land í stað þess að veslast hér upp af hungri og harðrétti, eins og áður tiðkað- ist, hugsa aldrei út í það, hvaða þýðingu vestanferðirnar hafa haft fyrir menningu og hagsæld heimalandsins. Drepið hefur ver ið á andleg afrek St. G. St., sem varð stórskáld þar, en hefði sennilega aldrei orðið meira en snjall hagyrðingur, ef hann hefði alla ævi kúldrazt við þröngbýlið sem vinnumaður í Bárðardalnum. Og líkt má segja um fleiri íslenzk skáld vestra. ÖIl þeirra andlega iðja kom ætt- landinu fyrst og fremst til góða. Þetta er þeirra stærsta gjöf til íslands, sem ber að þakka. En í öðrum efnum hafa þeir einnig sýnt frábæran ræktarhug til ís- lands. Þeir áttu góðan hlut að stofnun Eimskipafélags íslands, og hafa gefið fé til skógræktar á íslandi. Þeir hafa gefið sjóði Efnalaug til sölu Tilboð ós'kast sent til afgreiðslu Morgiwvblaðsins, merkt „2931" fyrir 26. þ. m. PINCOUIN-CARN Nýkomið: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR MULTI-PINGOUIIM Verzlunin HOF Þingholtsstræti. Ódýrt — Hellur Seljom meðan birgðir endast ódýrar gangstéttanhelliur, herttug- ar til þess að setja niður til bráðabirgða. Aðeins kr. 40 pr. stk. 50x50 cm. Rörsteypan hf, sími 40930. til að styrkja íslerfeka náms menn vestra og veitt þeim marg- víslega fyrirgreiðslu . Þeir lögðu fram stórfé til að koma á fót kennarastóli í íslenzkum fræðum við Manitobaháskóla. Stórgjafir hafa verið gefnar til Háskóla íslands og ýmissa menn ingarmála á íslandi og má í því sambandi minna á hið stórmikla framlag frú Ásu Wright til vis- indasjóðs. Munu þessir sjóðir nema margfaldri þeirri fjárupp- hæð, sem þeh tóku með sér til útlanda. Fyrir utan allt þetta hafa þeir unnið ættlandi sínu álit og sóma með vísindaafrek- um í Vesturheimi, þar sem fjöldi háskólakennara og annarra lær- dómsmanna, lögfræðinga, lækna og skólamanna hafa getið sér góðan orðstír Þessa sögu má meðal annars lesa út úr Vestur íslenzkum æviskrám, ef menn kunna að lesa, hvernig íslenzki kynstofninn hefur aukið hróð- ur íslands með landnámi sínu vestra. Þá mætti benda á ýmiss konar verkmenningu, sem bor- izt hefur frá Kanada og Banda- ríkjunum með fslendingum, sem vestra hafa dvalizt um lengri eða skemmri tima. Fyrstu raddir um rafvæðingu landsins komu frá mönnum sem menntazt höfðu vestan hafs. Það er satt, ísland hefur lagt Kanada og Bandarikjunum til margt mannvænlegt fólk, en í staðinn þegið margvisleg menn- ingaráhrif. Mætti vel minnast þess hér, að það mun óþekkt í Vesturheimi að menn séu neydd ir til þess að breyta um upp- runaleg lögleg nöfn sín, eins og hér á sér stað, ef innflytjend- ur vilja gerast íslenzkir ríkis- borgarar. Má mikið vera ef þessi meðferð á erlendum mönnum brýtur ekki í bága við almenn mannréttindi t.d. stofnskrá Sameinuðu þjóðanna? GEFUM VESTUR- ÍSLENDINGUM JÖRÐ í stað þess að vera með dylgj- ur og ónot í garð Vestur-Is- lendinga, ættum við heldur að gera eitthvað, sem báðum er til gagns og sóma og hressir upp á frændsemina. Við ættum að gefa Vestur-íslendingum eitthvert gamalt höfuðból í fallegri sveit á íslandi, og leyfa þeim að ráð- stafa því að vild. Þeir gætu til dæmis komið sér þar upp félagsheimili fyrir sig og átt þar samastað um lengri eða skemmri tíma milli þess, sem þeir dveldu hjá ættingjum og vinum, er þeir koma í heimsókn- ir til íslands. Þeir gætu komið sér þar upp íslenzkuskóla og einhverri annarri menning- arstofnun, ef þeir vildu. Ég er viss um að slíka gjöf mundu frændur vorir vestra kunna að meta, og margir mundu gefa fé til að prýða þann stað í minn- ingu um foreldra sína. Þaraa ætti t.d. að vera fullkomið vest- ur-íslenzkt bókasafn. Þetta gæti orðið ánægjuleg kynningar- og menningarmiðstöð líkt og t.d. Norræna húsið í Reykjavík. Þannig á að rækja frændsem- ina svo að til ánægju og ávinn- íngs sé. Jón Rögnvaldsson. — Hvað kosta Framhald af bls. 21 unn. Þanmiig hefur Kvenraa^skóIinn opnialð leiðiina fyrir unigar stúlk- ur til að verða liðtækar í fteiri störfum en heim ilisstörfuim. Við akuluim ekki stöðva Kvermagkólamn í því að auika niámsmöguledkama. Við sioulum eftir fremsiba megni aiuikia og efla mierantun unigmenna okikar á sem flestum sviðum og hvar siem er á landiniu. í hraða, tækni og vélvæðonigu nútímains skulum við ekki gleyma miaimniinium sjálfum, skilja sólina eftir, heldur giera það kleift, að hún fái simin þroska, annars giebur illa farið. Er það vo>n mín, alð efri deild Alþingis verði vamdanum vaxin, hvað smiertir afgreiöslu Kvenna- skólafrumvarpsims, en hemli ekki á framfarabraiuit. Páll V. Daníelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.