Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNB.LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIR 1Ö. MARZ 1970 BÆNDUR NÝKOMIÐ VALSAÐ BYGG á aðeins kr. 6.200,oo tonnið VELJUM fSLENZKT ÍSLENZKUR IÐNAÐUR Bezta og nytsamasta ffermingargjöffin er alfræðibók frá The Richards Company. Vegna rýmingar á lager eru til nokkur eintök af eftirtöldum bóka- flokkum á sérstaklega hagkvæmu verði: American Peoples Encyclopedia (20 bindi) Popular Science (10 bindi) Grolier Classics (10 bindi) Basic Home Library (10 bindi) Medical and Health Encyclopedia (4 bindi) Funk & Wagnalls Dictionary (2 bindi) Hagkvæmir afborgunaTskilmálar ef óskað er. The Richards Company Inc. Tjamargötu 22, sími 17466. Kr. 8.000.00 — 2.500.00 — 1.500.00 — 2.000.00 — 1.000.00 — 1.200.00 51 Eöl 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 NÝR MOSKVICH M412 NÝR KRAFTUR Bifreið með nýrri 80 ha. vél með 300-W „aiternator“. — Fljótvirkir hemlar með hjálparátaki frá vél og sjálfvirkri útí- herziu. Nýr gírkassi, samhæfður i alla gíra, með þægilegri og lipurri gírskipt- ingu í góifi og nýtt og fullkomið tengsli. Nýtt „grill“ og ný_ gerð Ijósa. Frábærir aksturshæfileikar. VERÐ KR. 215.703,00. Innifalið í verðinu: Ryðvöm, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósa- Stilling, vindlakveikjari, þjónustueftirlit- og uppherzla eftir 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomið verkfærasett. 6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskír- teini. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraul 14 - Reykjavik - Sími 38600 Skíðastökk. Keppendur stukku yfir 40 metra. — „Vantar stökkbraut44 Framhald af bls. 10 æfingar á skíðum og lögð væri áherzla á að gefa þvi kost á stöðugum æfingum, enda væri það mjög áhuga- samt. „Það sem gildir”, sagði hann, „er þjálfunin”. Þá taldi Dag að aukin sam- skipti milli norrænu þjóð- anna og annarra þjóða í þessu efni, bæði hvað snertir þjálfun og keppni, hefði mik ið að segja og öll skipulagn- ing í þessum málum skipti megin máli. Hvað hann þessi mál mjög vel skipulögð í Noregi. Kvenfélagið Keðjan heldur kynningar- og skemmtifund í Las Vegas föstudaginn 20. marz kl. 8.30 Skemmtiatriði: 1. Bingó. 2. Sigurveig Hjaltested og Ólafur Be'm- teinsson syngja gömlu lögin. 3. ? ? ? Dans. Kvennahljómsveitin Fljóðatríó leikur. Konur meðlima Vélstjórafélags islands eru hvattar til að mæta með eða án maka. SKEMMTINEFNDIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 69. og 70. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Háteigi 19 Keflavík þinglýstri eign Gunnhafis Antonssonar, fer fram á eigninni sjálfrí fimmtudaginn 19. marz 1970 kl. 2 eftir hádegi. Bæjarfógetinn í Keflavík. TIL VIÐSKIPTAVINA Vinsamlegast athugið að viðgerðar- og bólsturverkstæði okkar, Dugguvogi 23, starf- ar með eðlilegum hætti, þrátt fyrir brunann í verzluninni að Laufásvegi 4. f^EFNBEKKJAIÐJANl BÓLSTRUN1 Húsnæði óskost til leigu Óskum að taka á leigu nú þegar ca. 200 fer- metra iðnaðar- og/eða verzlunarhúsnæði á góðum stað í bænum. Upplýsingar í síma 15581. SVE FNBEKKJA Nýjor sendingor of snmkvæmisbuxnnsettum — — Lnkkregnknpum síðum og stuttum — Úlpum — Frúnrkjólum og tnningnkjólum Tízkulitir - tízkusnið — Munið hina hagkvœmu greiðsluskilmála Ullnrknpum síðum og stuttum Kjólabúðin MÆ R Lœkjargötu 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.