Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 27
MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIR 1«. MARZ 1970 27 &æ!rbíP Sími 50184. Nakin glœpakvendi Ný, djörf, frönsk kvikmynd. — Hefur eikki vernð sýnd í Reykja- vík. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 9. IMIWfl Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. f?E3í«:C itw* MYUXi 8!MttiíF azvMtnB raiiíííi !•■«« » 8AHSA Ofsa spenmandi mynd í iitum og Smema-scope með Frederik Stafford. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönrvuð bömum. Til leigu geymsluhúsnaeði í Hatfnarhúsinu, laust nú þegar. Upplýsingar t hafnarskrifstöfttnirM. Hafnanstjórinn í Reykjavfk. Óskum að ráða reglusama og áreiðanlega stúlku til ritara- starfa nú þegar. Nauðsynlegt er að umsaekjandi hafi góða vél- ritunarkunnáttu og reynslu í almennum skrifstofustörfum. Kunnátta í ensku nauðsynleg. Umsækjendur leggi inn á Morgunblaðið upplýsingar um menntun og starfsreynslu, merkt: „Ritari — 3982". Kjötafgreiðslumaður vanur óskast í stóra kjörbúð i Austurborginni, algjör reglu- semi og stundvisi áskilin. Farið verður með tilboð sem algjört trúnaðarmál. Tiiboð með upptýsingum um fyrri störf, aldur, heimilisfang, ásamt mynd, sendist Morgunblaðinu fyrir 21. þ.m. merkt: „Kjötafgreiðslumaður — 2794". SIiiii 50248. Hve indœlt það er Gamanmynd í Iftum af sn-jöH- ustu gerð. ISLENZKUR TEXTI James Gamer Debbye Reynolds Sýnd kf. 9. Toyota Crrnvn ’6S etoOcatbvif seist gegn stað- greiðshi í skutdaibréfi, vel tryggðu. Volvo M-88 '66 vörubíM. GUÐMUNDAR Bergþórusötu 3. Simar 19032, 20010 Til sölu er Volkswagen bifreið árg. '68 í þvl ástandi sem hún nú er eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á verkstæði okkar að Rauðarárstíg 31. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir laugardag n.k. Bifreiðaleigan FALUR H.F. Rauðarárstíg 31. Almennur fundur um skólamál í Hafnarfiröi Stefnir, félag ungra Sjálfstæðisma nna efnir til almenns fundar um skólamál í Hafnarfirði, fimmtuda ginn 19. marz n.k. og hefst hann kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu. Framsöguerindi flytja: 1. Árni Grétar Finnsson, formaður mm fræðsluráðs. Uppbygging skólamála í Hafnarfirði. 2. Björn Ólafsson, yfirkennari. Menntunaraðstaða í Hafnarfirði í dag. 3. Rúnar Brynjólfsson, yfirkennari. Breyttir kennsluhættir og markmið með kennslunni. Að framsöguerindum loknum verða frjálsar umræður. Umræðu- og fundarstjóri verður Ólafur Proppe, kennari. Þess er eindregið óskað að áhugafólk um skólamál mæti á fundinum. Stjórn Stefnis F.U.S. SVAVAR GESTS SKEMMTIR OG STJÓRNAR PASKA-BINGO ARMANNS verður í Austurbœjarbíói t kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá klukkan 4 - Srmi 11384 Spila&ar verða FJÓRTÁN UMFERÐIR ☆ Allir vinningar peningar eða vöruúttekt ☆ Aðalvinningur kr. 72 þúsund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.