Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1«. MARZ 197« Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson. Rrtstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. TRAUST OG ÖRUGG FORYSTA ITeldur hver á heldur,“ ”" segir máltækið og það hefur vissulega skipt íslenzku þjóðina miklu hver farið hef- ur með stjóm á málefnum lands og þjóðar undanfarin ár og hvemig haldið hefur ver- ið á málum. Öllum er nú ljóst, að á árinu 1969 var snú- ið við þeirri þróun, sefn orðið hafði í efnahags- og atvinnu- málum okkar á ámnum 1967 og 1968 og nú bendir allt til þess að á árinu 1970 hefjist nýtt vaxtarskeið til sjávar og sveita. Árin 1967 og 1968 voru mikil erfiðleikaár, ein hin mestu sem þjóðin hefur lifað um langt skeið. Síldveiðin brást nær gjörsamlega og ár- ið 1968 náði hún ekki einu sinni 20% af því magni, sem veiðst hafði tveimur ámm áður. Á þessum tveimur ár- um, 1967 og 1968, minnkaði framleiðsla okkar um 15,5% að meðaltali. Verðmæti sjáv- arafurðanna lækkaði á þess- um tveimur ámm um hvorki meira né minna en 45%. Þeg- ar haft er í huga að árið 1966 vom sjávarafurðir 93% af út- flutningi landsmanna verður Ijóst hversu gífurlegt áfall þetta varð. Samdráttur varð einnig í Öðrum atvinnugreinum. Iðn- aðarframleiðslan minnkaði um 6—7% á þessum árum, fjárfesting minnkaði um 9% árið 1968 og byggingarstarf- semi minnkaði um 5% sama ár. Árið 1968 varð landbún- aðarframleiðslan 6% minni en hún hafði verið 1965. Þjóð- artekjumar minnkuðu um 7% á ári að meðaltali þessi Breytt 17rfiðleikar síðustu ára og skortur á atvinnu hefur af eðlilegum ástæðum breytt viðhorfi fólks t.d. til atvinnu- rekstursins í landinu. Áður var talið sjálfsagt, að atvinnu fyrirtækin greiddu sem hæst laun en hins vegar var það talin mikil synd ef þau höfðu einhvern hagnað af starf- rækslu sinni. Á þessu al- menna viðhorfi hefur nú orð- ið mikil breyting. Fólk gerir sér betur ljóst en áður, hversu þýðingarmikið það er öllum almenningi og þjóðar- búinu í heild, að atvinnufyr- irtækin séu fjárhagslega sterk og hagnist vel. Hinn almenni launþegi gerir sér skýrari grein fyrir því en áð- ur, að velgengni atvinnu- rekstursins er beinlínis for- tvö ár. Árið 1968 voru þjóð- artekjur á mann lítið eitt lægri en þær höfðu verið 1964. Gjaldeyrisverðmæti sj ávarútvegsf ramleiðslunnar 1968 var litlu meira en það var 1961. Þessi áföll leiddu óhjákvæmilega til versnandi lífskjara almennings. Þegar litið er til baka til þessara erfiðleikaára verður mönnum ef til vill ljósari en áður sú þunga ábyrgð, sem hvílt hefur á stjórnendum landsins þessi erfiðleikaár. En það kemur sífellt betur í ljós, að ríkisstjórninni hefur tekizt að sigla þjóðarskútunni af furðu mikilli lagni þessi ár, Hún hafði það grundvallar- sjónarmið í huga að láta áföll in koma eins létt niður á hin- um almenna borgara og fram ast var kostur. Aðgerðir ríkisstjórnarinn- ar síðari hluta árs 1968 og í byrjun ársins 1969 hafa ásamt bættum bolfisksafla og hækk andi verðlagi erlendis snúið þróuninni við. Nú eflist at- vinnulífið á ný og lífskjörin bátna. En þeir menn, sem höfðu stjórnina á hendi í erf- iðleikunum hafa sýnt, að þeir eru traustsins verðir. Almenn ingur veit, að málefni þjóðar- innar hafa verið í öruggum höndum. Ríkisstjómin undir forystu Sjálfstæðisflokksins hefur tekizt á við erfiðleik- ana og sigrazt á þeim. Þetta er staðreynd, sem blasir nú við hverjum og einum. Betri tímar fara nú í hönd og þá skiptir líka máli, að þeir, sem reyndust vandanum vaxnir, þegar gaf á bátinn, fari áfram með stjórn mála. viðhorf senda fyrir batnandi kjörum hans sjálfs. Það fer því ekki milli mála, að nú er mun almennari skilningur en áður á þörfum atvinnulífsins. En alltaf eru til einhver afturhaldsöfl í þjóðfélaginu, sem ekkert vilja skilja. í kommúnista- blaðinu í gær er t.d. talað um atvinnufyrirtækin og stjórn- endur þeirra sem „fjandsam- leg öfl“ alinenningi í landinu. Þessi ummæli verða ekki skil in á annan veg en þann, að mennirnir, sem hafa gert það að lífsstarfi sínu að byggja upp atvinnulífið séu fjand- samlegir almenningi, því fólki, sem hjá þeim vinnur. Þetta er afturhaldssjónarmið, sem á sér enga stoð í veru- leikanum. l * A síðdegis- göngu með Philip Jenltis EFTIR ARNA JOHNSEN EINN kiuinoingjia minin hitti ég á götu fyrir niokkrum döiguim oig við spjölluðuim saman uim eiitf ag anmað eins oig gienig- ur. Ég var nýkioiminn frá Akureyri og hafði verið ánæigðiur mieð dvölinia, svo éig mátti til með að ympra á því við hann. „Hver er þáð?“ spurði hamn, þegar ég sagði honuim frá því að ég hafði hlustað á frábæran konisert Philip Jeinikinis á Akureyri fyrir fáum dögium. Philip Jenikinis er 29 ára gamiall Eng- lemdinigiur, þekktur píanóleikari í Eng- landi Oig víðiar og hefur verið búsettur á Akureyri í 3 ár en hann er fcvæntur ís- lenzkri konu. Á giömguferð okkiar Phil- ips um Akureyri fyrir sfcömmiu spjallaði ég meðal ammars við hann um dvöl hanis hér á íslandi. >ess má geta í upphafi að Plhilip leik- ur rmeð hinu vel þefckta tríói Tríó Lomd- on og fer hamn anmað veifið utan til tómleifcabalds mieð Tríó London og svo einniig til þesis að leika einleik á tón- leifcuim víða erlemdiis. Það er einis og mig mimni að Fhilip Jenikiras hiafi aðeins einu sinimi leikið ein- leik mieð Simfóníuihljómisiveit Íslanda og það minnir á að eimniig í þeirn málum leitum við oft laragt yfir sikaimmt. Af hverju fáum við efoki að heyra mieira til Okkar ágæitu lisitaimiamma mieð sinfómíu- hljóimsveitimni eða á öðrum opiniberum vettviamgi? Og af hverju er sikirrzt við að njóta þeirra erlemdu liistamamna sem hér búa. Líður ekki óhóflega lanigt á milli þess sem skipulaigðir eru tónleifcar með lista- mömraum eins og t.d. píamóleifourunum Gísla Magnússyni og Röigmivaldi Siigur- jónssyni af iranlendum og t.d. Philip Jenkimis og Martin Hurager af erlendum sem búsettir eru hér á landi. Philip isaigði að stundum færi vetur- imn eilítið í siig þegar S'kammdieigið grúfði yfir öllu. „En það er margit mjög skiemimtileigt við þeraman bæ“, hélt hainn áfram og það lifnaði yfir honum þegar auigun flötotu um fjall oig fjörð. Philip stóð fyrir stofnun Tríó London 1964 og hefur það leifci'ð mjöig oft fyrir BBC og eimniig í ýmsum löndurn Evróp-u. Philip hefur haldið tónledlka víða í Evr- ópu, oig einstaka tónleika mjeð hljóm- sveitum. Þá hefur hainn leikið inn á hljómiplötu. Þegar ég spurði hainn að því hvort hamn ætlaði að ílemdast hér á landi, sagðást haimn eklki viita það oig reyndar vildi hiann ávallt helzt geyma slíik vanda mál til næsta dags. ,,Eg get helzt ekki huigsað um svoma,“ sagði hiann, „en það er oröið mjöig dýrt að ferðaisit á milli, að það líður að því að ég verð að gera það upp við mi'g hvort ég verð eða fer. En það er svo hörmulegt að hiugisa um þetta, mér líkar vel hér.“ Hamn gat þess að sér virtist tónliisitar- áhuigi milkill bérlendis og að það væri skemmitilegt að Sjpila fyrir íslendinga. „Hreinleikinn hér og máttúrufegurðin heillar mig,“ hélt hannn áfram, „ef til vill sérstaiklega eftir að hafa alizit upp í borgarumhverfi þar seirn óhreinindi var það sem mest bar á.“ Philip keranir við Tónlistarsfcólann á Akureyri og þagar ég spurði hainn hvort harnn keramdi milkið, svaraði hann því meitandi mieð bros á vör og bætti því við að ihiann væri ekki gruinlaius urn að ein- hverjuim þæitti hann latur. En hainn sagð ist teljia niauiðsymlegt áð hafa fáia kennslu tímia til þesis að geta verið góður kenn- ari og auik þeisis þyrfti bann stundum að vera fjarveramdi írá keraraslu vegna ferðalaig'a erlendis. Philip lagði á það miíkla áherzlu að sér fyndist að menraimigiarlífið á Akur- eyri ætti að vera það mikið a'ð bærinn væri sjálfum sér mógur í því efni, og Akureyri heífur allt til að bera sem þarf til þess að má upp öflugu menningiarlífi með á'hugasömu og listelstou fólki. „Á mieðam mér finnst ég gera hér giagra og fólki líkar starf mitt, er dvöl min ánægjuleg, og svo er ég nú kværatur ís- lenzkri korau,“ saigði Philip að lokum og brosti vlð firði og fjalli. Haran var að fara á æfingu þenman síðdeigis sunnu- diag, því miargt er á döfirani og m.a. má mefna tónleika Tríó Londom á næstunni á Akureyri, Isafirði og í Norræna hús- imu í Reytojavík. Þá er hairan einniig að æfa fyrir tómleika erlemdiis í miaí og júní, m.a. mieð simfóraíiunni í Mamehester í Emglandi. Það má geta þa=s rétt til garraams að mærri fullt hús var á tónleikium Philips Jenfcins í Borgarbíói 4. marz sl. þar sem hainn lék verk eftir Mozart, Debuisisy, Benjamin Brittenv Chopin og Mouissorg- siky. Grun hef ég um a@ píanóverkið, sem hann lék eftir Britten, Niiglht Piese, hafi ekki verið flutt opiniberlega hér á lamdi áður, en það verk sarndi Britten 1964. Ástæða er oig til að nefraa hið hljómfagra tékkrae'-ka hljóðfæri, Petrof, sem Pbilip lék á. Akureyrinigar eiga góða rraemrairagiar- lega búbót þar sem Philip Jerakims er og vonandi eiga fleiri Isleodimgiar eftir að kynnaut betur þesisuim fáigáða lista- manni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.