Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 25
MORGUasTBíLAÐIÐ. MIÐVIKUOAGUIR ÍS, MARZ 1970 25 Rauð ör sést, þegar hún er frjó, en græn, er hún er ófrjó. Þessi klukka er til sýnis á nýjungasýningu í Brússel. Prófessor Hermann Knaus í V-Þýzkalandi fann upp klukku, sem gefur til kynna frjóa daga konunnar og öfugt. Frú Mamie Eisenhower, f.v. forsetafrú Bandaríkjanna og húsfreyja í Hvíta húsinu, sýn- ir fallegan postulinsdisk. Árásin á Pearl Harbour kost aði í allt eina milljón dala. Sameiginlegur kostnaður Japana og Bandaríkjamanna við að taka kvikmynd til minningar um atburðinn, sem nefnd er Tóra Tóra Tóra, nemur um tuttugu milljónum dollara. Maverick, bíllinn frá Ford, sem á að vera svarið við Volkswagen, er seldur í ýms- um litum, svo sem uppruna- legum kanel, Freud gylltu, Myntu sem ekki er fyrir hendi, Húlabláu og þakklæt- israuðu. ^r^viKunnar Þetta eru tímar réttsýninn- ar og raunsæis. Þó verð ég nú að segja, að ef einhver færi fram á að ég léti kvik- mynda mig nakinn, er þeim óhætt að hugsa um eitthvað annað, því að ég er alveg aga laguir avoleiðis. Rod Steiger. réttarsíns í Bretlandi. Hún er ritari frá North Newton í Somerset. Trudy Sellick, 18 ára, 5 klst. og fimm mínútna gömul, var fyrsta manneskjan undir 21 árs aldri, sem neytti kosninga unum PINCOUIN-CARN Nýkomið: CLASSIQUE CRYLOR. Verzlunin DYNCJA Akureyri. PINCOUIN-CARN Nýkomið: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR MULTI-PINGOUHM Hannyrðaverzlun Þyrí Hólm Hafnargötu 15, Kefiavik. LITAVER 7 tegundir af nylon- gólfteppum. Óbreytt verð, verð frá kr. 298. pr. ferm. n Gimli 59703197 — 1 FrL Atkv. Kvenréttindafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum. Á fundin- um ræðir Kristján J. Gunnars- son skólastjóri um skólamál og svarar fyrirspurnum. El Helgafell 59703187 VI. — 2 I.O.OJF. 7 = 1513188 já = 9 — 0 I.O.O.F. 9 = 1513188 >4 = ? Hjálparsveit Skáta> Reykjavik Æfing I kvöld kl. 8.30 Mætið við nýja húsnæðið. RMR-18-3-20-SAR-MT-HT. Fundur Reykvíkingafélagsins sem halda átti 19. marz verð- ur frestað til 8. apríl. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma íkvöld kl. 8 Stúkan Einingin Fundur í kvöld kl. 8.30 Venju leg fundarstörf. Bræðrakvöld með skemmtiatriðum og kaffi drykkju. Stúkan Danielsher í Hafnarf. heimsækir. Æ.T. Verkamannafélagið Framsókn Félagsvistin í Alþýðuhúsinu fimmtudagskvöldið 19. marz kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. KR-ingar — Skiðafólk Æfing verður í kvöld, mið- vikudag. Farið verður frá Um ferðamiðstöðinni kl. 7 e.h. Fé- lagar fjölmennið. Stjórnin. Kristniboðsvikan Samkoman í kvöld verður í Kópavogskirkju kl. 8.30 —Frá saga og myndir frá kristniboð inu í Konsó. — Söngur. — Nokkur orð: Súsie Bachmann og Páll Friðriksson. — Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Vegna óviðráðanlegra orsaka verður félagsvistinni sem halda átti föstudaginn 20. marz frestað til miðvikudagsins 25. marz. (daginn fyrir skírdag). Verður þá félagsvistin í Lind arbæ eins og undanfarið og hefst kl. 8.30 Sjálfsbjörg. Ljósmæðrafélag fslands heldur kaffikvöld í Las Veg- as miðvikudaginn 18. þ.m. kl. 21. Ýmislegt til skemmtunar. Mætið vel og mætið allar. Nefndin. r,»fig TíLeb rrvngwdiafjinjjb — En hvað þú átt falleg- an hund. Er hann falur? — Já, hann kostar milljón lei. — Milljón lei, ertu frá þér? Nokkrum dögum síðar: __ Hvar er hundurinn þinn? ___ Ég seldi hann fyrir milljón lei. — Meinarðu það? — Nei, ekki beint, en ég fékk tvo ketti í staðinn, og hvor um sig var hálfrar milljónar virði. Ef nefna skal tvö stig kommúnismans, eru það há- mark þróunarinnar, og á eft- ir því kemur auðvitað þróun hámarksins. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —o— ehir John Saunders og Alden McWilliams YOUR BRAINS MUST BE LOOSE, DANNV... yOU'RE NOT MAKING , SENSE / NO JOKE, DUKE/ yoUR POP...TEN GRAND...FOR ME... IF I GET yOU ...TO 0UIT FOOTBALL? Ég ætti að sekta ykkur alla saman, þið vitið að Raven er ekki i þjálfun. Við héldum að hann Vildi hafa það lif- legt, þjálfari, hann var anzi harðger á sínum táma. (2. mynd) Það eina sem hann var að hugsa um í dag var að hjálpa Duke Noble. (3. mynd) Þú hlýt- ur að vera galinn, Danny, það er ekk- ert vit i þvi sem þú segir. Ég er ekki að grínast, Duke, pabbi þinn bauð mér 19 þúsund dollara fyrir að fá þig til að hætta að spila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.