Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDA.GUÍR 13. MARZ 1970 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR var stór hvítur hnöttur, og faðir hans hafði snúið sér að konu sinni og sagt: — Minnir þetta þig ekki á neitt? Minnti kannski ekki hvert gistihúsið á eitthvert annað? Síð an þau hjónin höfðu farið frá La Rochelle — og voru þá ekki einu sinni orðin hjón — höfðu þau ekki gert annað en flækj- ast úr einu gistihúsinu í annað. Gilles, sem hafði aldrei stigið fæti í La Rochelle, vissi samt af NETTE Explorer Am Langbylgja, miðbylgja, 2 stuttbylgjur, bfla og bátabylgja. Bassa og diskanstillar Kvarðaljðs, aðgengilegt rafhlöðuhólf Al transistora Langdrægt og einstaklega hljómgott tæki Viðarkassi Ars ÁBYRGÐ Greiðsluskilmálar við allra hæfi. 2.500,— við móftöku, síðan 1000 kr. á mán. Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 einni götu þar, þar sem gras óx milli steinanna. Það var auglýst- ur tónlistarskóli Faucheron-hjón anna. Þangað hafði grannvaxinn ung ur maður, Gérard Mauvoisin komið daglega úr einu nágranna þorpinu Nieul, með fiðlukassa undir hendinni. Á kvöldin beið ein dóttir Fau chersons, Elise, hans undir boga göngunum, og vafalaust höfðu þau þá faðmazt, rétt eins og par ið, sem hann hafði séð á bryggj unni. Þau fóru svo saman til París- ar, þar sem Gérard lék á fiðlu, aðallega í kvikmyndahúsum en sjaldan í sinfóníuhljómsveitum. Svo hófst flakkið — borg úr borg . . . úr einu gistihúsinu í annað. Skyldi nokkur í La Rochelle vita, að fiðlarinn hafði gerzt töframaður? Því að það leið ekki á löngu áður en hjónin fóru að ferðast milli skemmti- staða um allar sveitir og sýna töfrabrögð og þá íklæddist Elise þröngum ljósrauðum prjónaföt- um. Já, þessi prjónaföt sýndu vel á henni mjaðmirnar, og þannig mundi Gilles bezt eftir móður sinni. Faðir hans kom fram í kjólfótum. Með leiksviðsbros á við hlið hans og rétta honum hina og þessa gljáandi hluti. — Þrándheimur .. . dimma gat an. . . . vesældarlega litla gisti- húsið. — Heyrðu mig, Elise. Þú ættir heldur að fá sérherbergi. Ég ætla að fara I rúmið með sterkt toddý og nokkra asperínskammta og reyna að svita þetta úr mér. Það er eina leiðin. En sérherbergi þýddi sama sem tveim krónum hærri reikn- ingur, og þau urðu að fara sér varlega. — Eg vil heldur vera hjá þér. í herberginu var venjulega norskur ofn — heljarmikið bákn úr ljósrauðum tíglum. — Viljið þið kynda vel upp? Maðurinn minn er svo bvefaður. Mauvoisin hafði safnað yfir- skeggi, því að það varð hver töframaður að hafa. Ef hann lit- aði það, þá var það ekki af hé- gómaskap, heldur vegna þess, að töframaður má ekki sýnast gam all. Gilles minntist þessa blásvarta yfirskeggs á koddanum og svo rauða nefsins á föður sínum. — Góða nótt, pabbi. . . góða nótt, mamma. Og næsta morgun var móðir hans dáin, hún hafði kafnað af 111 gufunum frá ofninum, og faðir hans var að dauða kominn. — Og það var einmitt í andar slitrunum, að hann sagði þetta: — Eloi . . frænka þín. Gilles sat á einum festarhæln um á bryggjunni, rétt þar hjá sem bátarnir frá Ré lentu. Hann gat séð útgerðarvörubúðina í fjarska og jafnvel greint frænku sína gegn um glervegg- inn í búðinni. Þarna í borginni var fleira fólk, sem hann þekkti, enda þótt hann hefði aldrei séð það. Því að foreldrar hans höfðu tal- að um bæði þennan og hinn og nefnt nöfn á strætum og verzl- unum. — Þú manst eftir slátraranurn á horninu, sem. .. . Hann hrökk við. Stúlka í stuttu pilsi fór rétt framhjá hon um og hrökk líka við, er hún sá Skipstjóri sem hefur alla áhöfn, óskar eftir góðum línu- eða netabát, nú þegar. Tilboð sendisf afgr. Mbl. merkt „2661". Skrifstofustúlka vön enskri vélritun og algengum skrifstofustörfum óskast strax. Ef viðunandi hæfni og reynsla er fyrir hendi, er rmjög gott kaup i boði. Upplýsingar í síma 16326 á laugardag 21/3 milli kl. 10—12. Einnig mánudaginn 23/3 m.illi kl. 4.30—5.30. KÓPAV0GUR Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi efnir til fundar í Sjálf- stæðishúsinu í Kópavogi 1 kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Tillaga kjörnefndar um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjörnarkosning- unum 31. marz 1970. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmenna STJÓRNIN. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Minnztu |>ess, hvar bezt er að vera, ekki sízt eftir svo sem fimm eða tiu ár. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Berðu vandumál þín upp vlð vini og ættingja, einnig þau, er varða starf þitt. I’ú liefur óþarfar áhyggjur af ættingjunum. Xvíburamir, 21. maí — 20. júní. I.eitaðu hjálpar í því, sem þér reynist of erfitt viðfangs í svipinn. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú færð lof varðandi starf þitt, en átt í vanda með einhver einka mál þín. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Leggðu áherzlu á að unnin verði smáatriðin í áformum þínum Þú mátt húast við hægfara árangri, en hann er viss. Vinir og ætt- ingjar eru tilbúnir með ráðum og dáð. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú heyrir einhverjar gróusögur í dag, og fleiri með kvöldinu. Kynntu þér sannleiksgildi þeirra, áður en þú hefst eitthvað að. Vogin, 23. september — 22. október. Vinir þinir ern að karpa um eitthvað, og blandaðu þér ekki á neinn hátt í það. Komdu ekki nálægt sliku, ef þú getur ekki leitt þau mál til lykta strax, Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Það er rólegt í kringum þig og færi á að koma öllu í lag. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það er ekki allt sem sýnist. Starf þitt er undir cinhverju fargi. Flýttu þér ekki. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þér hættir til að takast meira á hendur, en þú annar, af eintómri skyldurækni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Semdu við aila f ýmsum tilgangl og á mörgum sviðum. Þú getur gert gott úr deilum, ef þú ncnnir að ieggja það á þig. Hvíldu þig vel eftir vinnu, og i einrúmi. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú ruglar eðlishvöt þinni við óskhyggjuna. Þú verður að standa á eigin fótum og borga hrúsann sjálfur. hann. Hún meira að segja sneri sér við, þegar hún var komin framhjá og horfði á hann stór- um, undrandi augum. Þetta var stúlkan, sem hann hafði séð áð- ur — stúlkan, sem var aðkyssa. Hún sneri sér meira að segja þrisvar, áður en hún hvarf inn í Klukkuturninum. Gilleis var gjöirsaimliiegia ókiuine- ugt um það, að verið var að nefna nafnið hans í hvern sím- ann eftir annan. Hvert gistihús- ið eftir annað, gaf eitt og sama svarið: — Mauivoisin? Eins og vöru- bílamir? Nei, það er enginn hér með því nafni. Vgr*** '£j+\ “'Vi, \ §os Maður í bláum samfestingi dró niður gluggatjöldin í búð- inni hennar Eloi frænku, en hurðin var skilin eftir í hálfa gátt, af því að skipstjórinn var enn ekki farinn. Ðúðin með leðurtöskurnar var líka að loka. Stór grænn vörubíll fór fram- hjá, og Gilles varð dálítið hverft við er hann sá, að utan á hann var málað: „Mauvoisin-vöruvíl ar’\ Hann vissi, að föðurbróðir hans átti eitthvert flutninga- fyrirtæki. Þetta hlaut að vera þaðan. Gilles var rétt að því kom- inn að ganga yfir götuna og ýta upp hurðinni í. útgerðarbúð- inni... — Það er ég, frænka... hann GiflHes fnætwdi þimn ... Paibbd og mamma eru ... En hugsunin ein setti að hon um bæði hroll og hita. Hann hafði aldrei áður orðið hræddur við neina borg, og hafði hann þó séð þær margar. En hann var samt hræddur við La Rochelle. Á morgun, hugsaði hann. Hann hafði 200 franka í vas- anum. Fötin átti hann eiginlega ekki sjálfur. Gestgjafinn í Páskaegg Verzlið meðan úrvalið er mest IIHHNHWL iHiiMinmif, imiiHimjiiw iiiiiiiiiinmm HimnHiimH imilHHMIIIW mmmmjjy ...................jpr Fjósameistara vantar nú þegar náiæ.gt Reykjavík. Hátt kaup í boSi. Upplýsingar gefur Ráðningarstofa landbúnaðarins. sími 19200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.