Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUÖAGUR 1«. MARZ 1970 31 Baunsgaard svarar Wilson — segir Dani reiðubúna að samþykkja vissar takmarkanir á sjólaxveiði en ekki algert bann Maðunnn fluttur fra borði og í sjukrabíl, sem beið á bryggjunni. — Varðskip Ólaf Ingibjörnsson, laekni, inn- Framhaid af bls. 33 anborðs. Mættust skipin kl. 7 í Jökulfellið var á leið til gænrnorgun, en þá var veður svo Bandarikjanna þegar slysið átti óhagstætt að lætknirinn komst sér stað. Skipið sneri þegar við ekki um borð til að sinna sjúkl- og hélt á leið til íslands, en í ingnum. fyrrakvöld lagði varðskipið Óð- Um kl. 10 tókst að koma hon- inin af stað á móti skipinu með I um yfir í Jöikíulfellið og bæði skipin héldu þá áfram til Kefla- vikur. Um kl. 1 batnaði veður það mikið að hægt var að flytja sjúíklinginn og kekni um borð í Óðirrn, sem hélt áfram til lands, en Jökulfellið sneri aftur við og hélt í átt til Bandaríkj- anna. BREZKA blaðið „The Times“ greindi frá því fyrir fáeinum dögum að Danir vonuðust til þess að komast hjá því, að al- þjóðlegt baim yrði sett við lax- veiðum í Norður-Atlantshafi með þvi að reyna að fá alþjóðlegan stuðning við tillögur, sem gerðu ráð fyrir vissum, friðuðum svæðum ,en myndu ekki ná til laxveiðanna við Grænland. „The Times“ segir, að Hitaar Baunisgaard, forsætísráðhierra Dana, haf i í síðiustu vilku svarað persóniulegum boðtdkap Barold Wilsoms, forsætiisráðlberra Bret- lamjds, frá því í fébrúar. Seigir blaðið, að Baiumsgaiard hafi í svari síniu ekki viljað fallast á algera friðun, svo sem Wilson hafi óskað eftir, em lýst því yfir, að Danir gætu sætit sig við veiðibamn á áfcveðmium svæðurn, sem elkibi eru ntámiar tiltekám,. Þá eru Danir saigðir vera redsðiu búnir til þaas að semja um ýms- ar aðrar takmaikiamir, svo sem aiuknia mlöskvastærð á metum og stærri örngla fyrir línuveiðar. „Laxaisitríðið“, svo sem það nefnist nú í Danmönku, hefur kiomi'ð döniskiu stjómiiinmi í slæmia klípu. Aigert veiðábanm myindi Tunglmöl drap sýkla VfSINDAMENN við geimrann- sóknastöðina í Houston, Texas, eru nú að kanna ástæður fyrir því hvers vegna þrjár tegundir af jarðneskum sýklum drápust unnvörpum eftir að hafa kom- izt í snertingu við tunglgrjót, sem Apollo 11 flutti til jarðar frá Hafi kyrrðarinnar. Fyrir síðustu helgi var sýkl- unum sprautað í næTÍngarefni, sem hafði verið látið standa í 67 daga í tunglmöl, sem tekin hafði verið nokkrum sentimetr- tim uindir tuingl -yf inbarðmu. Hófst sýkladauðinn svo til strax, og innan tíu klukkustunda voru allir sýklarnir dauðir. Bendir sýkladauðinn til þess að einhver eiturefni séu i tungl- — Ásmundur Framhald af bU. 33 hefðú verið notuð við aiðlgerð- irwar. Var styklkið sem hvarf um þa@ bil 3 mm að þyklrf og um 40 om að lengd. Uppgötvaði Ásmiumdiuir veirlkn aðinm þegair hamm kom heim til sín í fynradag og sargðist geta sér þess til alð verfeið hefð’i vorið framiíð á imiöðam hanm var í burtu þanm dag eða nóttima áðuir. Br þetta í fyrsta sinm sem Ástnumdur verður fyirir slíku tjómi, en íhinis vegar hefur 4 sinimum verið bmotizt inm í sýmmgar- ákália hans, en aldrei neitt skemimit þar e'ða stolið. Að lnfeum gat myndhöglgv- arinin þess, að sér virtist það vera tímabært að ísLenztouim börmuim væri kanmt að um- gangast lisitaverk og gaanga ekfei um þau eimis og þau væru einihver sóðaákapur ag yrði það ef til vfl'l til þass etí I framitíðinmi gerðuert etoki aitvik sem þetta. Leiðrétting í FRÉTT af skíðamóti Reykia- víkur í gær misritaðist nafn Ást valds Guðmundssonar KR. Var hamn sagður Gunnlaugsson, en það leiðréttist hér með. mölinni. Þetta er þó í fyrsta skipti, sem sýklar hafa drepizt eftir snertingu við tunglmöl, þótt Afli Horna- fjarðarbáta FYRRI hluta marzmánaðar hef- ur afli Hornafjarðarbáta verið fremur rýr. Afli 10 netabáta er 1.019 lestir í 121 sjóferð frá ára- mótum. Er heildaraflinn orðinn 1.981 lest í 300 sjóferðum og er það nærri sama aflamagn og á sama tíma í fyrra. Aflahæstu 3 bátarnir eru Hvanney með 316 lestir í 44 sjóferðum, Steinunn með 276 lestir í 43 sjóferðum og Sigurfari 247 lestir í 38 sjó- ferðum. Búið er að landa hér 3500 lestum af loðnu, en mestan afla hefur heimabáturinn Gissur hvíti landað hér, eða 1.400 lest- um. Bræðsla gengur mjög vel. Jökulfell lestaði í seinustu viku 140 lestum af frystum fiski á Ameríkumarkað. — Gunnar. Telpa fyrir strætisvagni ELLEFU ára telpa, sem var á leið austur Borgartún klukkan rúmlega 13 í gær á reiðhjóli, varð fyrir strætisvagni og ýtti vagninn telpunni á undan sér, án þess að fara yfir hana. Að sögn rannsóknarlögreglunnar munaði þarna mjóu að stórslys yrði, en meiðsli telpunnar munu ekki hafa verið alvarlegs eðlis. Kraipi vair á götuinmi og hjóiliaði stúllkan uitarlega á hægri kaimti. Þegair húin vairð vör strætJÍisvaigne ims vék hún emn betur, en við það að fara út á jaðair maillbiiks- ims rmissti hún jaáruvægir og félil í götmnia . Strætisvagnejtj óriirnn hemliaöi, en vagnámn lerati á telipummi og ýtfci henmi á undam sér. Litl'U muimalði aó hjól vaignskus færi yfir ‘belipuinia, og tiefði þá aitvito þetta getaið orð'ið alvainlegs eðlis. Tellpan var fikubt í slysadeiild Borganspítalams. margar tilraunir hafi verið gerð ar í þessa veru með sýnishom bæði frá Apollo 11 og Apollo 12. Einnig hafa ýmsar jurtategund- ir verið ræktaðar í tunglmöl. Vísindamenn telja hugsanlegt að aldur tunglmalarinnar geti vald ið hér einhverju, því aldrei fyrr hefur næringarefni verið geymt í 67 daga í tunglsýnishornum. Segir dr. William Kemmerervið geimrannsóknastöðina í Houston að ef til vill séu eiturefni bund- in tunglsýnishoraunum, sem þurfi langan tíma til að losna úr þeim og eitra næringarefn- in. Á næstunni ná sýniahorn úr Apollo 12 67 daga aldri, og verð- ur þá á ný kannað hver áhrif þau hafa á sýkla. Hefur það vakið athygli vísindamanna að tunglsýnishornin eru algerlega sneydd öllu lifi. Yfirlitssýning á bókum Akureyrarhöfunda AKUREYRI, 16. mairz. Fraimhaldsstofmfumdiur bók- menmtalklúbbis Akumeyrar var hialldiimn í bókhlöðu Aimtsbótoa- safmsi'ms síðdegis í gær. Fommalð- ut klúbbsinis, Eirfkur Siiguirðsson, setti fluindiran, en 11 nýir fédagar genigu inm og eru atofmfélia'gar þá alls 40. Síðan flutti Árni Krist- jámason, memmbaskólalkeninairi, er- iiradi, sem hamm mefndi Rabb í krimgum ljóðagerð Halldórs Lax- mess. Að kjkimum flumdairstörfuim var opmuð yfirlitssýnimg á bókuim Skápseigandinn fundinn GRÆNMÁLAÐUR peningaskáp- ur fannst í fyrradag í fjörunni við Sætún gegnt Höfða og hafði hann augsýnilega verið brotinn upp. Rannsóknarlögreglan ósk- aði eftir upplýsingum um skáp þennan í Mbl. í gær og hefur nú komið í ljós að skáp þennan átti kaupmaður einn hér í bæ og hafði skápurinn hrokkið í bak lás og hann því sprengt hann upp. Fleygði hann því skápnum í fjöruna. Ekkert athugavert var því við skáp þennan annað en það að bannað var að fleyja hon um á áðuraefndan stað. efltir múlifamdi Akuæeyrimga. Þar eru 150 bækur afltir 35 höí- umda, sem niú enu búsettir á Alk- uireyri og um 80 hæfeuir esftir 19 menin, sem hafa verið hér bú- settir, en emu nú buirtsfliurtJtir. — Sýnimg þessi verður opin fram aið páskum í húsatoymmum Arrats- bólkaisafmsiinB á vemju'legum opn- mmartíma safnsiims. — Sv. P. eimnig svipta grænlemzka fistoi- miemn þeim hiniuim eina afla þeirna, sem veruilega er verð- miætur. Það yrði litið mjög óhýru auiga í Dammörku ef veið- armar yrðlu bundmar við Græn- lemdimga eima. Viss-ir a:ðilar laggja mú að stjórmimrai í Danmörku að sam- þýkkja algert veiðibaon. Þanmiig gaf forseti damsíka flestoútflytj- endasambandsins, Johammes Doma Cttiritstemsen, út yfirlýsiimgu í síð- uisbu vitou, þar sem hamm varaði ríkisgtjónmina við því a’ö vam- mieta tilfinmiimgar maimma í Bret- lamdi varðandi laxveiðSirmálim. Ohristemsen saigði, að alls ekki væri hægt að útilotoa þarnm mögu- leika að Bretar gripu til örþrifa- ráða og sikipulegðu viðskiptaiað- gerðir gegn dömskum maitvörum. Þá er einmig herimit að forráða- memn mjólkurvöraiðnaðarina damSka séu orðrair uiggamdd vegma mnálisiras. Stolið úr bifreið AÐFARANÓTT 15. þ.m. var brot izt inn í bifreið sem sbóð við Þorlákshafnarveginn vegna þess að sprungið hafði á hjólbarða hennar. Stolið var tveim gaddakeðjum úr bifreiðinni og svörfcum trékassa með verkfær- um. Ef einhver gæti gefið Sel- fosslögreglunni upplýsingar um málið, er hann beðinn að gera það. Valdimar Björnsson Valdimar Björnsson enn í framboð FYRIR nokkru var skýrt frá því í blaðinu St. Paul Pioneer Press, sem er gefið út í Minnesota, að Valdimar Björnsson, fjármálaráð herra ríkisins, hafi ákveðið að halda áfram þátttöku í stjórn- málum og bjóða sig fram við kosningamar í nóvember nk. Valdimar sagði í viðtali við blað ið, að hann hefði án minnsta hiks afráðið að gefa kost á sér sem fjármálaráðherra áfram. Vald'knar Björmsisioin, seim er 63 ára gamiall, hefur gegmt stöðu fjármálaráðherra í áitjám ár. Blað iið segir, að þóitt hamm gefi efeki kast á sér í aðra stöðu en hamm hefur haft á hendi, virðÍKt hamn reiðiubúinn að láta reynsliu sína í té og gefa góð ráÖ hverj'uim þeim, sem nær útmefnimigiu repú- bliteama til að bjóðia sig fraim til ölduimgadeildarimiruar. Mangir eru þeirrar stooðumar, að frambjóð- amdi demókrata verðd Huibert H. Hiuimphrey ag segir blaðið að letitðdr þeirra Huimphreys og Valdi mars hiafi legið saman fyrr, eða árið 1954 þegar Valdimar var í fraimboði fyrir repúbliikana til öldunigadeildariimmar og bapáði þá fyrir Huimpihrey rrueð miklum atkvæðaimun. Blaði'ð bendir á, að þó að Valdimar Bjömssyni hafi etoki bekizt að bera sigurorð af Humphrey, þá hafi hamn bomiizt mær þvd en raototour animar repú- blikani.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.