Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIR 1«. MARZ 1970 5 Frá aðalfundi Félags ísl. stórkaupmanna. laiuiat réttur hagnjj- neytenda að fá alð fcanapa vöriur og þjóniuistu á frjálsum maxikaði. AUKIÐ SAMSTARF HEILD- VERZLUNAR OG IÐNAÐAR AðiaMumid!uir F.I.S. 1970, ályiklt- ar, að eifla beri samist’airi íslesnzfcs iðniaðar og heildveirzlruinjar, og lýs ir yfir vilja stórikauiwnainnia til að amnaist dreifingu íálenzifcra iðtn aSteurvairta á ininilendum og erieind- um m/airffcaði í ríibaira mæli en nú er. Fumduirinin hvetur iðnirefkmd- ur til að mýta bötuir dreifimgar- fcerlfi ísfllemzfcrair he itd'verzlumiar á inmilendum .miarkaði í stað þess að f jöl'gia immllenidum dreifinigarað ilium, eimkum þegair einfaldasta ag ódýraista leið vörummar á miarlfcaiðiinm er um hemdiur heild* verzlumar. LÁNSFJÁRSKORTUR í VERZLUN OG VIÐSKIPTUM Aðalfuinidurinm stoorar á ríkis- stjórm og viðskiptafoamlfca að hlultast þegair itil um að bæta úr lánisfjánslfcorti verz'Iiumiairfyirir- tækja, einkum hvað Dán til lam'gs tima smertir. Fumdurimn vi'll beiruda á, að með ininigönigu Is- iamidis í Friverzluinainbainidiailaíg Bvrópu, EFTA, komaist íslenzk verzluiniairtfyriintæki í mum harð- ari samtoeppmi við mjög fjár- sterk erlemd fyrirtæki Er því foöfuðniauðsym fyrir íslenzkt efnahags- og atvinnulif, að dreg- ið veiröi úr foiinum miilfcla aðstöðu- mumi, eiinls og frekast er unmt. VERZLUNARBA NKI ÍSLANDS H.F. Aðalfunjdur Fé'lalgs íslemzka-a etórfcaupmaminia, skorar emm á rikisstjónnina. að heimilla Verzl- unainfoamka ísQiamids h.f., verzlum með erlemidam gjaildeyri. Telur fumdiuinimm óeðlilegt, að bainki verzlumarstéttarinmar skuli elkki þeigar vera foúiinm að fá þessi réttindi. Árshátíð Sjálfstæðis- f élaganna í Hafnarf irði ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. REYKJAVfK, SÍM113404 I uppfoalfi aðalfumdiarimls mimmlt- ist Björgvin Sehram látinmia fé- laigsmtainnia, þeirra Egils Gutt- ormssomiar, Tóm'asar Pétunssioiniar og Páls Ármasoniar. Risu fuindar- anenm úr sæitum og votituðu him- um Hátmiu virðimigu sáma. Fundar- etjóri var kjörinm PáM Þorgedrs- son, em fumdiaiiTÍtari Júlíus S. Ól- afssom, viðskpitafræðingur, fram Ibvæmdustjóri félaigsimis. Þá fluitti Bjöngvin Schram fckýrslU stjóriniar og verður nám- ari igreiin gerð fyrir henmi síðar. — Fnaimikivæmdaistjóiri saigði frá stairtfsemi storitfstofu fólaigsins og þeim vertoeíÉnum, sem uinmið væri að um þessiair muindir á henmiar vegum. Pétur Ó. N ikuilásson, gjaOdlkeri féiagsiinis, gerði greim fyrir neifcninigum þess. Jóhamm J. Ólafssom flutti skýnsdu um startf- semi Lífeyrissjóðs verzlumiar- miamma og Bengur G. Gísliaisom um isltiarfsemi íslanzka vöruidkiptafé- iialg'sims sf. AðaMuindurimm sam- þyklkti eftirtfartamidi áliyktamir: HÚSNÆÐI SAMTAKA VERZLUNAR OG IÐNAÐAR Aðaitfumd'ur Féliaigs íslenzkna Nýi tónninn í hýbýlaprýði. Gamalt og nýtt sameinað. Salún Hvar eru gömlu rokkarnir, sem rykféllu í geymslunni fyrir örfáum árum? Þeir eru komnir í gagnið á ný, sem stofuprýði. Hvers vegna? Nýi tónn- inn í hýbýlaprýði er samröðun gamalla, sígildra muna og nýtízku hús- gagna á smekklegan hátt. Vitað er að Salún vefhaður var til í landinu þegar árið 1352. Álafoss h.f. hefur nú hafið vefnað á Salúni. Það er ein's líkt hinum upphafiega vefnaði eins og næst verður komist, samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Húsgagnaarkitektar og bólstrarar hafa klætt nýtízku húsgögn. þessum vefnaði og árangurinn sjáið þér svart á hvítu hér á síðunni. Salún setur svipinn á stofuna. Litina, munstrin og gæðin vildum við gjamán fá að sýna yður. Lítið því inn til okkar í Þingholtsstræti, eða talið við bólstrarann yðar. „Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann“. Tvær stofustúlkur Kaupmannahöfn óskast á 1. fl. hótel, miðsvæðis, frá 1. apríl eða effiir saimikomu- lagi. Góð viinniuiski'lyrði, engar kvöldvaiktir. S'kriflegar umsó'kn- ir, hetzt með mynd og meðmæl- um sen di'st fru direktör S. Hauberg, Hofiel BotanSque, Got- hersgade 129, DK 1123, Köben- havn K. Aukið samstarf heild- verzlunar og iðnaðar Frá aðalfundi Félags íslenzkra samivkiinia og atfmiarkaðri verkia- stórkaupmanna Stefni færðar margar gjafir í tilefni 40ára afmælis AÐALFUNDUR Félags ísl. stórkaupmanna var haldinn að Hótel Sögu sl. laugardag og var fundurinn fjölsóttur. Formaður félagsins, Björgvin Schram, var endurkjörinn. Meðstjómendur voru kjömir þeir Kristján Þorvaldsson, Jó- hann J. ÓÍafsson, Pétur O. Niku- lásson, Sverrir Norland, Ingi- mundur Sigfússon og Ami Gests- son. Gísli V. Einarsson og Leifur Guðmundsson gengu úr stjórn félagsins og gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. I þeirra stað voru kjömir þeir Sverrir Nor- land og Ingimundur Sigfússon. Fundurinn samþykkti nokkrar ályktaniir og eru þær birtar hér á eftir. stórtoaiupmiaininia 1970, samlþykkir að foeinia þeinri áskoruin til stjómn ar félagsinis, að hún beiti sér fyr- ir því, í saimistiarfi við ömmuir fé- tolgissamtök ve'rz'luniar og Fél. ísl. iðinretoeinida, að samtökin samedn- ist um húsmœði, þar sem þau foarfi aðisetur fyrir starfeemi sína. Bndia teliur fundurinn að sMkit samistartf geti leitt til auk- ininaii' haigræðin'gax og spamaðar í refcstri samtakainna og enn- fremiur oa-ðið til þess að niánari skiptmig eigi ser stað milili a@- iiaima. EINKASÖLUR Aðaltfumidur Féiaigis ísl'enzkra stórkiaiupmiamma 1970, beinir þeim einidregniu tilmælum til Al- þinigis, um leið og fundurinn þalkkiair úrbætur á síðustu árum, alð feHid verði niður einkasaia rikiisinis á öðrum vörum. en áfemigi. Einnig veirðá afniumdar aðrar lögrveinndaðar eimfcasölur, þótt iþær séu efcki á vegum ríkis- inis sjáltfs, eoda er það tvímæla- SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn arfirði efndu til veglegrar árs- hátiðar að Skiphóli í Hafnarfirði sl. laugardag. Fjölmenni var mikið og fór árshátíðin mjög vel fram. Hátíðin hófst með borð- haldi, en að því loknu fluttu heiðursgestir hátíðarinnar, þeir Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra og Ellert Schram, formað- ur Sambands ungra Sjálfstæðis- manna, ræður. Veizlustjóri var Gunnlaugur Ingvason, en auk framanigreindra héMu ræður Eggert ísaksson, formaður Fulltrúaráðs Sjáltfstæð isfélaganna í Hatfnarfirði, sem flutti minni Stefnis, í tilefni af 40 ára afmæli, Gunnar Sigur- jónsson, fyrsti formaður Stefnis skýrði frá félagsstarfinu á fyrsta ári félagsinis. Kristján Loftsson, formaður Stefnis flutti ávarp og Laufeý Jakobsdóttir, formaður. Vorboðans. Allir ræðumannanna færðu Stefni ámaðaróskir og gjafir í tilefni afmælisins. Á miðnætti vitnaðist það að Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálístæðisfllokksinis í Hafnarfirði átti 61 árs afmæli, og. var liann hylltur í því tilefni og færður fagur blómvöndur að gjöf. í ræðum manna kom jafntframt fraim mikil hvatning til stuðn- ingsmanna Sjálfstæðisflokksins, en í Hafnarfirði hefur nýafstað- ið prófkjör sýot fram á að flofck urinn er í mikilli sókn í Firð- inium og horfa Sjálfstæðismenn björtum augurn til kosnin'ganna, enda mörg heit strengd um öfl- ugt starf í komandi bæjarstjórn arkosningum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.