Morgunblaðið - 15.04.1970, Page 7

Morgunblaðið - 15.04.1970, Page 7
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1B70 7 SÉ ÞETTA MEST BEINT UPP 1 HEIÐAN HIMININN Ljóðamyndasýn- ing á Mokka „Ég er fæddur I Grafardal, en síðan hef ég átt heima á Drag- hálsi í Borgarfirði frá því ég var 9 ára gamaJl, og er bóndi þar nú,“ sagði Sveinhjöm Bein- teinsson, sem um þessar mund- ir sýnir „ljóð“ sín á Mokka. Það eru vísur og kvæðabálkar skrifaðir á pappa, eins konar „skileri', eins og þetta var nefnt hér áður fyrri. „Svo að Skarðsheiðin hefur máski hjálpaJV þér til að yrkja?“, spyrjum við. „Já, það er eiginlega hún, sem gcrir þctta, og svo kannski bú- skapurinn. Ég hef ekki stórt bú, aðallega kindur. En ég hef lengi fcngizt við að yrkja, og nokkr- ar ljóðabækur hafa komið út eft ir mig.“ „Hverjar helztar?" „Fyrst voru „Gömlu lögin“ þá „Stuðlagaldur", síðan „Brag- fræði og háttatal". Það var eig- inlega kennslubók í bragfræði, ég ortd svo vísurnar inn ihana. Þetta voru 450 vísur, upp á j afín marga bragarhætti. Og ekki má gleyma bókinni „Vandkvæði", það voru 16 spjöld með 8 mis- munandi litum heft saman." „Bru þér tamastar vísurnar, Sveinibjörn?" „Ég býst við því, annars er það svona með ýmsu móti. Ég hef nú prófað þetta allt saman, eða flest.“ Hittirðu aldrei Andrés John- sen í Hafnarfirði, sem orti und- ir firna mörgum bragarhátt- um?“ „Ég spurði hann eitt sinn uppi, en þá var hann ekki heima. Þegar ég ætlaði svo að koma til hans næst, — var hann kominn í annan heirn." „Eru þessar „ljóðamyndir" þín ar til sölu?“ „Ég get svo sem selt þetta, ef einhver vill kaupa. Annars hef ég ekki vevðlagt þetta enn- þá. Þetta eru eins konar „skilerí", rétt eims og „Drottinn blessi heimilið", eða þá Sálmavers Hallgríms Péturssonar, sem hanga uppi í Hallgrímskirkju í Reykjavík." „Heldurðu, að séra Hallgrímur hafi haft áhrif á kveðskap ykk- ar Borgfirðinga?" „Já, það er ég viss um. Við kölluðum hann all'taf Hallgrím sáluga Pétursson, og þegar ég var krakki, töluðu allir um hann eins og hann væri nýdá- inn, og menn sögðu ekki „sál- ugi“, nema um kunningja og vini eða sína nánustu. Mér finnst alltaf séra Hall- grírnur sálugi vera okkar mesta skáld, og þar er alls ekki um neinn sveitarríg að ræða.“ „Bjarni Brekkmann sálugi dáði séra Hallgrím mjög, hef- urðu séð síðustu bók hans „Langlífið á jörðinni"? „Já, hann færði mér hana. Fyrri bækur hans voru betri, það voru ýmsir til að lesa þær yfir. Líklega hefur enginn lesið þessa yfir. Hann gerði þetta alltaf svona. Hann skrifaði þetta niður, eins og hann talaði það, svo að ekki er að undra, þótt eitthvað sé ekki eins og eigi að vera.“ „Hvenær þykir þér bezt að yrkja? Þegar þú ert kominn inn frá verkum, eða þegar þú ert að vinna?" „Það er nú svona hvort tveggja. Það er líka gott að vera að gera eitthváð, ef maður fær svo ró til að ganga frá því á eftir. Á þessari sýningu hjá honum Guðmundi á Mokka, eru 15 spjöld, þar af 11 einstakar vísur, en 2 spjöld og önnur 4, mynda 2 kvæði, og þetta hangir hér uppi í mánuð." „Hvernig er útsýni þitt frá Draghálsi? Sérðu niður íSkorra dalinn?" „Nei, ég hef hvorki sjávarsýn né vatns, tæpast nein einstök íslenzkir fískimenn hinir afkastamestu í heimi •// — segir Economlst — Þeir veiba 200 tonn hver á ári, fimm sinnum meira en þeir sem næstir koma Sveinbjörn Beinteinsson. Ein „ljóðamynd" hans er á veggnum fyr- ir ofa-n. (Ljósm. Sv. Þorm.). fjöll, sé þetta mest beint upp í heiðan himininn, og hjá mér er ekkert rafmagn, þar af leiðandi ekkert sjónvarp, svo að hvorki glepur það gegningar né yrk- ingar." „Ertu með nýjar bækur á prjónunum?" „Já, ég er langt kominn með ljóðabók, sem líklega verður prentuð í ár, í henni eru mest kvæði. Nú og svo er ég að ljúka við bók um ljóðagerð í Borgar- firði.“ „Verður það eims konar ný út gáfa af borgfirzkum ljóðum?" „Nei, þetta er sögulegt yfirlit um ljóða.gerð í Borgarfirði allt frá Agli Skallagrímssyni á Borg til Þorsteins á Hamri." „Finnst þér þeir líkir?" „Ja, það gæti verið Agli að kenna, hvernig Þorsteinn yrkir, en auðvitað bítur Þorsteinn ekki menn á barkann eða svo- leiðis. Og bókin er frekar saga en ljóðasafn. Hún er langt kom- in, en er ekki enn komin í prent smiðju." Og með það fellum við Svein björn talið. — Fr. S. Tveir á tali r/‘Y-71 100 W. VOX MAGNARI til sölu hjá hijómsveit'intnii TRIX. Uppl. i Silfuirtunglinu. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, simi 2-58-91. húsdýraAburður SAUMASKAPUR til söliu, heimikeynður í pok- Tek að mér að sauma dömu-. um. Sími 81687. telpna- og drengjaibuxur. — Upplýsingair i síma 23359. DODGE WEAPON PÖKKUNARSTÚLKUR Vil kaupa Weapon, árg. óskast ( frystihús. Upplýs- 1952 eða yng'ri. Upplýsingar ingair í sima 34735. í síma 41293 eftir kl. 7.30 i kvöld. VERKSMIÐJUPRJÓNAVÉL ÓSKA EFTIR nýieg mr. 12 til söiu. Uppl. tveggja herbergja ibúð. — í síma 93-1190 eftir k'l. 7 á Hningið í síma 2693, Kefla- kvöldin. vík. Bólstrarí sem gæti veitt verkstæði forstöðu óskast. Húsgagnaverkstæði Axels Eyjólfssonar Sími 10117 og 18742. Fnunkvæmdastjóri óskast fyrir iðnfyrirtæki sem framleiðir fatnað. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Iðnaður — 5004". Héraðslæknisembætti auglýst laus til umsóknar Eftirtalin héraðslæknisembætti eru laus til umsóknar: 1. Austur-Egilsstaðahérað. 2. Eskifjarðarhérað. 3. Flateyrarhérað. 4. Breiðumýrarhérað. 5. Þórshafnarhérað. 6. Reykhólahérað. Austur-Egilsstaðahérað og Eskifjarðarhérað veitast frá 1. sept- ember nk., en hin þegar að umsóknarfresti loknum. Umsóknarfrestur er tii 12. maí nk. Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið, 13. april 1970. HtíreZ) GLUSGAB - UTUUBBIH Tilboð óskast í smiði á gluggum og útihurðum í nýbyggingu Rannsóknarstofnunar iðnaðarins við Keldnaholt. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík., gegn 1.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. apríl n.k., kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.