Morgunblaðið - 16.04.1970, Side 10

Morgunblaðið - 16.04.1970, Side 10
10 MORGLTNBLAÐIÐ, FI'MMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 Margrét E. Hallgrímsson Guðbjörg Haraldsdóttir Elín Sigurborg Gestsdóttir j Fulltrúi ungu JSSlCifei ky nslóðar innar Það er ekki á hverjum degi, sem maður á stefnu- mót við sex stúlkur hverja annarri fallegri og skemmtilegri, en ég varð samt þeirrar gæfu aðnjót- andi sl. sunnudagseftir- miðdag, en þá heimsótti ég þær stúlkur, sem munu í kvöld keppa til úrslita um titilinn „Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1970“ á skemmtun sem haldin verð ur í Austurbæjarbiói á vegum Karnabæjar og Vikunnar. Fyrsta stúlkan, sem ég sótti hieiim, var Margrét E. Hallgrímsson. Hún kvaið keppnina hafa freistað sín það mikið, að húin hefði umhugsunarlítið þegið boðið um þátttöku í henni þetta árið. Samt sagðist hún ekki geta séð neinn sérstakan tilgang með kieppninni að nieinu leyti. „Ég ætla að sýna dans á skemmtuninni," sagði Margrét, en fékkst með engu móti til að upplýsa fleira um það atriði. Mér tókst þó að komast að því að hún hefði verið að læra ballett í mörg ár. Um ungt fólk hafði Mamgrét allt gofit að sieigja, taldi það hafa jákvæðar og ákaflega frjálslegar skoðanir á málum líðandi stundar, en þó færi margt út í öfgar og þar átti Margrét sérstaklega við hóphj ónabönidiin, ein þau taldi hún vera skref í öf- uga átt. Margrét sagðist ekki skemmta sélr meira en gtemigi ag gierðist um ungt fólk, og það væri enginn staður, sem hún tæki fram yfir annam. Heininii finmjst of mikið um víndrykkju meðal jafnaldra sinna, og sérstaklega finnst henni ógeðfellt, að sjá ofurölva stúlkur — „svo eru strák- arnir alltof feimnir." Margrét kvaðst afdrátt- arlaust vera meðmælt mót mælunum gegn eiturlyfja- neyzlu; teldi neyzlu slíkra lyfja vera mikinn löst. Aft ur á móti er hún mjög með mælt því, að fá einhverja brezíka pop-hljómisiveit hingað til fslands. Hvað framtíðina varðar, sagði Margrét það lengi hafa verið sinn draum að fara á skóla í Bandaríkj- umium hvað sem hún kieimiur svo til mieð að giera í þeim mákim. Frá Margréti hélt ég til Þóru Berg, þeirrar kjamna- konu. Það vildi svo heppi lega til, að hjá henni var stödd vinkona hennar, Rósa Björg Helgadóttir, en hún var einmitt meðal þátttakenda í þessari sömu keppni í fyrra, mér þótti því ekki annað koma til greina, en að hún yrði með Þóru á myndinni og að myndatöku lokinni laigði ég fynstiu spumimig- una fyrir Rósiu: „Fannst þér þú fá mik- ið út úr þátttökunni í keppninni?“ „Já, því það er tvímæla laust mjög þroskandi, að ganga í gegnum það sem henni fylgir, hins vegar er líka margt til að vega þar upp á móti.“ „Áttu þar við almenn- inigsáliitið? Fanrusit þér það breytast eitthvað þegar þú fórst út í keppnina?" „Ég veit það satt að segja ekki, þeir eru ef til vill einhverjir sem telja mig hafa orðið montna eft ir það, en meðan ég tei mig hafa hreina samvizku hvað það varðar læt ég mér standa á sama um slíkt tal.“ „Hefur þig nokkuð iðr- að þess, að hafa gefið þig út í keppnina?‘ spyr ég Þóru. „Nei, ekki eina sekúndu hvað þá meira,‘ svaraði hún og hristi höfuðið ákaft, en Rósa sagðist hins vegar ekki getað neit að því, að hún sjálf hefði nokkrum sinnum séð eftir því, að hafa farið út í þetta. „Hvað ætlar þú að gera á skemmtuninni Þóra?“ „Ég ætla að tjá mig í dansi, og sem dansmúsík hef ég valið Óðmannalag- ið „Spilltur heimur“. „Hefur þú lært dans?“ „Já, ég hef verið í dainis- skólum meira og minna sl. ellefu ár og núna legg ég stund á jazz-ballett í Dansskóla Báru. Ég hef fullan hug á að leggja dansinn fyrir mig, ef ég kemst hvergi að erlendis, sem tízkusýningardama,“ segir Þóra, en hún lauk prófi frá Tízkuþjónustunni í vetur og hefur síðan sýnt mikið á vegum þess fyrirtækis. „Hvað viltu segja um jafnaldra þína?“ „Mér finnst þeir vera of ókurteisir í framkomu við foreldra sína og kennara. Það er hreinlega eins og það sé eitur í þeirra bein- um að koma fram við þá eins og þeir séu venjulegt fólk. Nú og svo er eitt- hvað það leiðinlegasta af öllu, þessir „litlu töffar- ar“, sem telja sig geta gef'íð „stoít í allt“, ef þeir bara hafa sígarettu í munnvikinu og vínpela-fal inn bak við hús heima hjá sér. Þarf svo nokkurn að undra, að maður hafi ekki neinn sérstakan áhuga á því að skemmta sér meðal þessa „fólks“?“ „Hvað finnst þér athuga vert við fyrirkomulag keppninnar í ár,“ spurði ég Rósu að lokum. „Fyrst og fremst það, að dómnefndin skuli ekki ræða við stelpurnar á sviði, eins og gert var áð ur en það tel ég mjög þýð- ingarmikið. Svo er lagður of lítill tími í undirbún- ing og annað þess háttar að mínum dómi, þó er þetta víst eitthvað skárra en í fyrra. Annars máttu hafa það eftir mér, að þetta sé allt sarnan gott og bless- að, — svo að ég segi nú eitt hvað jákvætt,“ bætti Rósa við að lokum og brosti — dauft. Næst bankaði ég uppá hjiá Elinu Sigurborgu Gestsdóttur. Myndiatakan gekk greiðlega fyrir sig, enda ætti Elín að vera orð in vön slíku þar eð hún hefur gert þó niokikiuið að því að auglýsa fatnað og annað þess háttar. „Jú, óneitanlega mundi ég vilja ganga í Tízku- þjónustuna eða Módelsam- tökin,“ svaraði hún að- spurð, en sagðist ekki end anlega vera búin að gera það upp við sig hvað hana tomgalði itiill iað teira, þó rnieat ar lítouir væru á að hún spneylbtii si|g á prlótfimiu imm i 3. bekk Verzlunarskólans, en hún er í vettiuir í fjóirðia befklk verziiumiardiedldar Lindargötuskólans. „Hvað hefur þú hugsað þér að gera á skemmtun- inni?“ ;,Spila á píanó „Báts- sönginn" úr Ævintýri Hoffmans." „Hefur þú verið lengi við píanónám?“ „Ég var í því í fjögur ár, en varð að hætta í fyrravetur vegna skólans. Ég hef samt fullan hug á að hefja námið að nýju næsta haust, og þá við Tón listarskólann, en það þýð- ir bara það, að ég verð að vera eingöngu við það, þar sem námstímum þar er þannig hagað, að maður getur ekki stundað aðra skóla meðfram.“ „Hvar skeimimitár þú þér?“ „Skrifaðu bara Las Vegas og Tjarnarbúð, en slepptu Glaumbæ — þó að mér finnist einna skemmti legast þar. Annars Asgerður Flosadóttir Vinkonurnar Rósa Björg Helgadóttir og Þóra Berg. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) NH)RI í bæ femgtum við fimim umgimienmi til að svara spurninigiumini: Finnst yður „Fegurðarsamkeppni ungu kynslóðarinnar" þjóna einhverjum tilgangi? Ami Rafnsson: „Þessii keippnii lieigglst of milkið í miig, seim auglýsiiinig fyrir VTKUNA ag KARNA BÆ.“ Valgerður Stefánsdóttir: „í mímuim aiuigiuim vir'ðdst þetssii keppini aðeimis þjóma þedm tiiganigi, að giera sex sitelpur miantniair á ári.“ Helgi Vilberg Hermannsson: „Ónieitamieigia veitir keppmiin stúikuinium mikla magiuleika oig allt það, em óg er þó eklki viss um, að húrn hafi sérleiga góð áhrif á þær. Því mundi ég aegja, að haigur VIKUNNAR og KARNABÆJAR sé mteist- ur út úr þeissu öllu sam- an.“ Hlín Agnarsdóttir: „Mér fiinmst að með þesis ari keppoi, sié verið að gera lítið úr sætum stelp- um.“ Brynja Norquis: „Það veitir ekki af þvi að fá árleigam viðibuirð siem þenmiam inn í tilbreytimig- arLauist sikemmtanialíf barg- arinmar."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.