Morgunblaðið - 16.04.1970, Side 16

Morgunblaðið - 16.04.1970, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR H6. APRÍL 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. I tausasðlu hf. Árvakur, Reykjavík, Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. eintakið. LITILSVIRÐING VIÐ REYKJAVÍK lZosningabaráttan í Reykja- vík er rétt í þann veg- inn að hefjast, en samt sem áður hafa þegar gerzt atburð- ir, sem gefa afar skýra mynd af viðhorfi hinna sundruðu andstöðuflokka Sjálfstæðis- manna til þessara kosninga. Þeir hafa í verki lýst yfir máléfnalegri uppgjöf, jafnvel áður en sjálf kosningabarátt- an hefst og jafnframt tekið skýrt fram, að þeir líta ekki á kosningar til borgarstjóm- ar Reykjavíkur sem sjálf- stæða athöfn, er eigi að tryggja höfuðborginni hæfa yfirstjóm til næstu fjögurra ára, heldur sem „undanrás“ fyrir þ i n gk osn i n ga rnar á næsta ári. Málefnaleg uppgjöf and- stöðuflokkanna varð öllum ljós, þegar þrír þaulvanir blaðamenn frá andstöðublöð- um Sjálfstæðismanna heykt- ust á því á síðustu stundu að koma fram í sjónvarpsþætti með borgarstjóra í því skyni að bera fram við hann spurn- ingar um borgarmálefni. Nokkrum dögum áður höfðu þeir þó fallizt á að gera það, en eftir að hafa legið undir feldi til þess að grafa upp óþægilegar spumingar kom- ust þeir að raun um, að slíkt væri næsta erfit og völdu þá heldur þann kost að gefast upp fyrirfram. Þetta atvik sýndi, að andstöðuflokkar Sjálfstæðismanna treystu sér ekki til þess að heyja baráttu sína á vettvangi borgarmála. Nokkmm dögum síðar flutti einn helzti forystumað- ur andstöðuflokkanna ræðu, þar sem hann lýsti einkar glögglega afstöðu þeirra til Hann lýsti þessum kosning um til æðstu stjómar höfuð- borgarinnar sem „undanrás' fyrir þingkosningamar, sem fram eiga að fara á næsta ári og talaði fjálglega um, að ef vel gengi í þessum kosning- um, gætu þær veitt flokki hans „lykil“ að stjómarráðinu eins og hann komst að orði. Þessi yfirlýsing hefur að von- um vakið mikla athygli, vegna þess að í henni kemur fram meiri lítilsvirðing á mál- efnum Reykvíkinga en stjóm málamenn — jafnvel þeir, sem em andstæðir hagsmun- um Reykjavíkur — telja sér að jafnaði henta að Mta uppi. Andstæðingar Sjálfstæðis- manna í Reykjavík ætia sér bersýnilega ekki að heyja bar áttu sína um fylgi Reykvík- inga á vettvangi borgarmála og markmið þeirra er ekki að efla áhrif sín í borgarstjóm til þess að vinna að hagsmuna málum höfuðborgarinnar. Þessir herrar hyggjast reyna að notfæra sér erfiðleika síð- •ustu missera í efnahags- og atvinnumálum, til þess að auka áhrif sín í borgarstjóm, og þau áhrif ætla þeir fyrst og fremst að nota til þess að tryggja sjálfum sér völdin í st j ómarráðinu. Málefni höfuðborgarinnar eru ekki svo lítils verð, að þau sé hægt að hundsa með þessum hætti. Þau eru verð- ugt viðfangsefni í sjálfu sér og nauðsynlegt, að þeir, sem kjömir era til þess að fara með stjórn höfuðborgarinnar, einbeiti sér að því verkefni. í þessum efnum skilur á milli Sjálfstæðismanna og and- stöðuflokka þeirra. borgarst j órnarkosninganna. Kjörin verða bætt k stjórnarferli sínum hefur ■^* núverandi ríkisstjórn komið mörgum umbótamál- um í heila höfn, en kannski er hennar mesta afrek að hafa leitt þjóðina giftusam- lega út úr þeim miklu erfið- leikum, sem að hafa steðjað á undanfömum misserum. Nú hefur birt mjög til og at- vinnulífið eflzt á ný. Þess vegna m.a. eru allir sammála um, að unnt verði að bæta lífskjör almennings í landinu, þótt sjálfsagt verði skoðanir skiptar um það, hversu langt verði gengið í þeim efnum. En það er óneitanlega bros- legt að lesa í Alþýðublaðinu viðtal við einn frambjóðanda Alþýðuflokksins í borgar- stjómarkosningunum, þar sem hann segir það „kröfu“ Alþýðuflokksins, að lífskjör launafólks verði bætt. Alþýðu flokkurinn hefur löngum litið á sig sem verkalýðsflokk, en það þarf að leita allt niður í 8. sæti á framboðslista flokks- ins í Reykjavík til þess að finna fulltrúa verkalýðsstétt- anna. Og það er sæti sem er iangt frá því að vera einu sinni varasæti hjá Alþýðu- flokknum. Kjör launafólks verða ekki bætt með því einu, að sæta- brauðsdrengir Alþýðuflokks- ins setji fram „kröfu“ um það. Lífskjör launafólks munu batna vegnia þess, að með þrot'lausu starfi allra landsmanna og skynsamlegri stjómarstefnu hefur tekizt að efla svo atvinnulífið á ný, að atvimnuvegimir geta nú borið hærri laun. EFTIR ELÍNU PALMADÓTTUR ÉG hitti Osvald Kraudsen. Hann saigðii mér aið haran æitti í fórum sírauan fjórar kivilkimyndir, sem ekikii hiet’óu verið sýradar opiiraberlegia á íslaindi. Nú ætlaði haran að láta Verðia af því að sýraa þær. Tvær þekikti ég. Þæir hiafia verið sýndar erlendis á kviikmyradahiáitíðiuim oig feragið viðiuirkienraiiragu. Hinar tvær var haran rétt aið leiglgja síðusitu höirad á. Milklu komia eljumeinn í verk. Auðvelt vseri að seigja sem srvo. Þeitta er ekiki hæigt á ís- laradi, hér er enigán áðlstaða, enigir sjóð- ir til atð styrkja kvikmyiradaigierð o.s.frv. Og þeitta er alveg rétt!, eiiras oig bann Svavar Geets segir. En til eru rraemn, seim giera þetta seimt. Og þeir sanma bara, eins og Jóraas í hvalnum forðum, að eikki er hætgt að halda sumum mönrauim niðri. Þó Osvaldur sé sivo fulhxr af áhuiga, að haran sést iðuleiga hlaupa við fót, þá rýkur hann ekká bara í verkiefnið oig lýk- ur því í hvelli, hvemig sem aðstæður eru. Nei, þar er hvorki sparaður tkrai né fyrirthöfin. Þær eru t.d. ófáar ferðimar, sem hann hefur uiradanfarin ár farið raorð ur í Hrísiey, til að festa á filsmu rjúpur við margvíslegiar aðstæður og á öllum árstiimia. Stuiradium er ferðdn án áraraguns, sturadum raæist góður filmuibútur. Dr. Firaraur Guðmunidssioin hef'ur verið að raransaka iitfiniað'axlhætti rjúpunnar og Os- valdur hefur kvilkmynidað í samráði við haran. Það er eimmáft ein af myradunum, sem haran ætlar raú bráðuim að sýna. Hin nýgierða mjrradim er um dr. Pál ísólfssom. Hún er tekin á sl. 16 árum, alit frá því sumarhúsið hairas á Stofcks- eyri var vígt og fram á sl. baust. Þar eru geymdir á fikrau þættir úr þasisuim hluta úr ævi Fáis, frá ánœig'juistumdum og ekJki svo ánœigjuleguim, eims og þegiar suimarhúsið branm,. Þáð er ekki ónýtt að slikar mymidir sikuli vera til um meran, sem hæst ber á hrverjuim tkraa. Og Os- valdur hiefur bjargað fieiri mierkum mönmum á filrrau. Bg man í svipinm eft- ir séra Friðrik og Þóirbergi Þórðarsyni. Og þeir eru fieirl Hiraar myndimar tvær, sem eklkii hafa verið sýradar hér opiraberleiga, eru myndim uim íslenzku bveriiraa, Heyrið vella á hieiiðum hveri, og seinni myradin um Surtseyjargloeiið, sem Osrvaldur hef- uir raefnt á íslarazlku „Með sviga lævi“. Sú síðarniefrada er mér einklar kær. Húin vairð til þesis að ég fékk einu siirani á æv- irani að reyna það eiras og íþróttáhetj a að starada uppi á svíðli og takia við verð- lauirauim umidir dynjandi lófaklappi. Þó ég hefði ekikert til þesis umiraið, var ég auiðvitað að spriniga af monrtii. Ég var þó íslendiinigur og bseði Surtur og Osiva ldur laradar mínár. Þaraniig atvikaðist þetta, að efnt var til sýninga á völdum víisindiakivikmynd- um í sambandi við 21. þirag aiþjóðasam- taka visindakvikmyndamarania í Montre- aiháskóla og fóru sýningar fram á beirns sýnimgarsvæði Expo 67. Þar stem íslend- irugiar eru ekki í alþjóðasamitökum vís- indakvikmyndamanraa, siem hefur aðoet- ur í Farís, var okkur ekki boðin þátt- talka áður en valið var úr sýningarkvik- myradum mörgum márauðum áður. Starfs fólkið í íslenzku deildirani í Norðurlanda skálanum hafði hina nýju mynd Qsvaldis um Surtsey undir höndium og tókst eftir að fréttist af þessu aið fá hiana sýradia meðal þessara 60 myrada frá 20 löradum, siem búið var aið velja. Það kom að S u r tsey j armyrad iinni. Hverri mymd var fylgt úr hlaði af við- komandi kvikmyndiagerðarmanrai e'ða vís iradamanni. Engu slíku var nú tii að dreifa. Ég mátti því arika upp á sviðlið, setja upp sérfræðinigiasivtip og láta fylgja raokkur orð um myndiraa til Iþinlglheims — fyrst á ensku og svo á fröraskiu, eiins og kurteisin krefst í Mioratreal. Ekkii hief- ur það nú víst bætt mlifeið hriikaieiga frásogn Surts sjálfs á myndumnjm. Surtur var í góðum félagsskap. Þairraa voru óskaplega merkilegar vLsindiatovik- myndir. Maður fylgdist spenntur með lifniaðarháttum flóarinnar á feldi dýra, hverraig hún t.d. bíður á hauisi móðuriran ar tilbúin til að stökikva yfir á nýfædda afkvæmið um ieið og miamman beygir siig í fyrsta skipti raiður til að sleifcja það. Milljóniaimærinigsfrú ein af Rot- öhildættirani lýsti fleiri lífskúnstum fló- arinraair, sem hún hefuir eytt ævi isiiirani í að uppgötva. Öraraur rnyrad sýradi bvernig fljót eitt í Eniglandi miengaiðist og dó, þegar ðkkert líf giat leragur þrifizt í því og varð að óg'eðeleguim polli. Og við kvilkmyradagestir horfðum liika stóreygð- ir á mákvæmia myndasögu af fæðingiu Rauðu keragúruininar í Ástralíu, sem fram undir þetta hefur verið einn af leyndardómum náttúruranar. Það var raefraiiega eragEin vegiran hæigt áð stoilja hverraig uiraginn komst upp í pokanin framan á mörramunni, þegiar eniginn gtang ur eða op var á rnilli. En nú hafði ein- hverjum sirajölium vísáradaimanni og þol- iiramóðum kvikmyndamianni tekizt að sýna, hverraig fóstrið ieiggur af stað á miðj'Utn meðgaragutímanium í ferðalaig. sem hver tæknilega útbúinn lamdkiönm- uður gaeti verið stoltur af. Keragúru- mamimian sezt þá á balaran á sér og fóstr- ið rennir sér af stað, edns og kraikká í rerandibrauit. Með'ain mamiman situr kyrr við áð þrífa sig, sfcríður það af stað geginiuim þann frumskóg, sem kemigúru- hár hljóta að vera fyrir svo lítinn aragia rnieð litla framhreifa og aHa leið upp í pokainn. Þar raær araginn í spena, sem í fyristu gefur saima vökva og haran haiði áður, og bneytist svo smám saman yfir í mjólk. Þetta er leyndardómurinin við að uragirun er aJlt í eiiniu fullþroisika í kenigúrupolka, sem ekkert op er á raema út í veröldiraa. Og þar sem aðeiras eiiran kemst fyrir í pokamum og stundum verða vanlhöld, heifur raáttúran varaju- lega tilbúið anmað fóstur á miðri leið, ef eitthváð sfcyldi verða að stóra bróð- ur í pokiaraum. Jiá, tækini náttúrunraar lætur e<kki að sér hæða. En tækni og þol- iramæði kvikmiynidaigerðairmiainins, siem raær þessu á fiiilimu, er Iheldur ekki lítil. Á vísindaikvdikmyradalhátíðiinmi var mikið um slílka srailLiragia. Suimir mynd- uðu svo mertoilega hluti í tilrauraaglös- um að ég kiomst aldrei að 'því hvað þeir voru að fást vilð. Þess vegmia kom það mér ekki svo lítið á óvart, þeigar verð- iauniuim var úthiutáö og ég var drifin upp á sviðið til að veita viðtöku verð- lauinium fyrir Osvald Kniudisien fyrir kvilk myradun á Surtseyjiargosinu. Myndiin hafði vakið aimieraraa aödáuin gesta ag at- hygli dómniefndar, sem veitti henirai við- uirikeranlilnigu Félags vísindatovikmyndia- gerðarmarana. Þar sem ég hafði aldrei séð Raiuða kerugúru fæðaist, fararast mér það rnilkiu merkiiegra. En engiran aniniar bafði séð hið stórkoeitlaga eldigios í Surti, og þótti lýsinig Osvaldis á því í litmyndum istór- klostieg. Kainniskli er það flmierfcilegra en við geruim dklkur grein fyrir hér hekraa, að slíkar kvikmiynidir voru tekraar af Surtseyjargosiimu og við giertum feiragið að sjá iþær niú og síðar. Móralliinin í söguiranii: Braginn er meiis.t- airi...... r :3D

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.