Morgunblaðið - 16.04.1970, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1(6. APRÍL 1970
23
Sigurður Þórðarson stöðvarstj.:
Laxeldisstöðin
í Kollafirði
Ég hefi fylgzt vel með öllu,
sem gerzt hefur í fiskræktarmál
um hér á landi nokkuð lengi, og
einnig hvers vegna Eyjólfur Guð
mundsson byrjaði að skrifa í
blöðin. Verður e.t.v. vikið að því
isíðar, þyki mér greinar hans
svaraverðar. Ég hefi verið sam-
starfsmaður Eyjólfs í nærri þrjú
ár og varð því ekki lítið undr-
andi eftir að hafa lesið greinar,
sem hann hefur skrifað undir að
undanförnu í blöðunum, og eru
mjög ósanngjarnar.
Eyjólfur Guðmundsson telur
sig einan og manna bezt vita
hvernig eigi að reka og hvernig
eigi ekki að reka laxeldisstöð.
En sem betur fer, eigum við
nokkra menn hér á landi, sem
eru fróðari í þessum efnum en
hann. Eyjólfur talar um að ó-
þarfi sé að hafa næturvörzlu í
Kollafirði, vegna þess að vatns-
rennslið að stöðinni sé svo óör-
ugrt. En vatnsrennslið er alls
ekki óöruggt, nema það fari að
renna upp í móti, en allt getur
víst gerzt nú á tímum. >á er ýmis
legt, sem næturvörður þarf að
gera, t.d. taka á móti gestum, sem
koma á öllum tímum, halda veiði
bjöllum í hæfilegri fjarlægð, en
hún étur jafnt á nóttu sem degi.
Og fleira mætti telja, en verður
ekki gert. Það mun víst nær und
antekningalaust að öll fyrirtæki,
sem einhver verðmæti eiga, þurfi
að hafa næturvörzlu. Og er það
ekki Eyjólfs verk að dæma um
það, hvar á að hafa næturvörzlu
og hvar ekki.
í greinum sínum nefnir hann
tölur um seiðadauða, sem eru
hreinn uppspuni, lenda hiefur Eyj
ólfur ekki haft aðgang að skýrsl
um eða gögnum í stöðinni. Þá tal
ar Eyjólfur um að veiðibjalla éti
sjógönguseiði í Kollafirði. Við
starfsmenn við stöðina höfum
reynt eftir fremsta megni að
halda veiðibjöllu í hæfilegri fjar
lægð, með ýmsu móti, t.d. með
þar til gerðum gasbyssum, sem
skjóta með vissu millibili, og einn
ig með skotmanni. Vill Eyjólfur
segja alþjóð hvar á íslandi veiði
bjalla situr ekki um sjógöngu-
seiði?
Eyjólfur Guðmundsson forðast
eins og heitan eld að minnast á,
hvernig hefur gengið í laxeldis-
stöðinni í Kollafirði að undan-
förnu. Seiðaframleiðsla hefur
gengið þar mjög vel, og þakka
ég það fyrrverandi stöðvar
sftjóina, fiisfkradktainf.ræði'iinigniuim
Áke Hákansson frá Svíþjóð, sem
hefur komið góðu skipulagi á í
stöðinni. Hvernig starfsmenn er-
um við hinir, sem vinnum við
stöðina, ef við þegjum yfir öll-
um þeim óhróðri, sem Eyjólfur
hiefuir diaimibt yfiir stöðiiinia? (ef
sannur væri). Nei sannleikurinn
er sá, að rekstur laxeldisstöðvar
innar í Kollafirði gengur vel, og
höfum við til sölu jafn góð seiði
og aðrir, en það er þyrnir í aug-
um nokkurra manna, sem óþarft
mun að kynna fyrir lesendum
Morgunblaðsins. Vilji Eyjólfur
ræða þessi mál frekar í blöðun-
um, er ég tilbúinn til þess, en við
erum víst báðir jafn miklir leik-
menn á þessum vettvangi, ef
dæma má eftir áhuga hans á starf
inu.
Sigurður Þórðarson.
— Minning
Framhald af bls. 22
Hann hét Ámi Þormóðsson. f
örskotsstund lágu leiðir okkar
saman, en sú minning, sem leidd
er af kynningu fyrnist ekki. Ör-
skotsstundin leið milli okkar
tveggja inna fjögurra veggja 5
fjórar vikur, fimm daga vikur,
sjö stunda daga. Orð hana öll
voru hlý, festuleg, uppörvandi,
en blönduð hógværri kímni.
Fyrsti dagurinn! „Vertu velkom
inn til staría. Við höfum hlakkað
til að kynnast þér.“ Lok fyrsta
dags! „Vertu sæll, sjáumst heilir
að morgni." Á hverjum degi í
fjórar vikur, a.m.k. tvisvar á dag,
hringt í börnin! „Hvemig hafið
þið það, er sá litli eitthvað að
prakkarast, hafið þið fengið eitt-
hvað að borða, er uppvaskið bú-
ið! „Taktu lífinu með stóiskri ró.
Öll byrjun gengur betur, með
því að flýta sér hægt.“
Yfir hinum hæga, traustlega,
háa, granna, en þrekna manni
hvíldi að því er virtist sönn
„stóisk“ ró, þótt hann bæri það
með sér, að hafa kynnzt erfið-
leikum lífsins, bæði í sjúkdóm-
um, amstri og striti. Ferskeytlur
fuku, þegar við átti og allt mál-
far var af hreinum norðlenzkum
uppruna. „Bömin eru einnig far
in að taka upp þingeyskan fram-
burð.“
„Nýr bíll í pöntun.“ Harma-
fregn. Búið. Óskiljanlegt.
Eftir situr einn innan fjögurra
veggja, maður með minningu.sem
leiddi af kynningu, allt of stuttri
kynningu.
Hvað þá um nánustu skyld-
mennin, börnin, eiginkonuna, móð
urina, systumar. Eftir sitja þau
með sorgina, en vonandi getur
minningin um góðan dreng yljað
upp kalin hjörtu ásamt vitund-
inni um það, að margir aðr-
ir syrgja góðan fulltrúa sinnar
samtíðar, jafnvel þeir, sem að-
eins hafa þekkt hann í örskots-
stund.
— Hafstraumar
Framhald af bls. 24
á, ecf eöinlhveir hefðii spáð því
1. larpcrfll 1906, iað aitbuirlðiir imiairz-
miámiaðar það ár boðlulðu minriara
veðuirtfiair hér viið lanri.
I fynni gineiin okfeair vair teiifcazlt
við alð teiiðrétta aruiissaginliir, sem
áður bötfðu biirzit í diagblöiðuim og
öðruim fjöllmliiðlluim uim bafcn-
sjávairtmiyinidMn og seillfcuimiaigin á
íáhafssvæðitniu, og jiaifinifiramit
leiyfðum váið otókur iaið gaginirýnia
fciigáifcu, sem olklkuir sýnd'islt hæp-
við Ihölfuim „veiitzt opinberiliega“
að einmm ué nieinum, og þydaitr
oMkuir imíjög tmiiiður, að sá imiils-
skifliniingur sikiuflá hiaifia komiið fraim.
Aíð Wouim viljum v.ið fcalka
undár þá ósk Pálls B'ergþórssoiniar,
veðurfræðfimigsi, að gofct saimrifcairf
verði með hiaffræðiingum og veð-
Unfræðingum um samieiginlleig
vamdamáil, ernda höfum við ávallillt
áfct hin ánægj'ufllegusfcu siamiákipbi
við Veðuirstofu ísfflanriis. Að svo
mæfllfcu er blaiðaslkrifum otakair
lokið um þefcba miáíl.
iin. Mieð því fcel'jum við ekki, að
Unnsteinn Stefánsson
Svend-Aage Malmberg.
Stórt verzlunorfyrirtæki
í Reykjavík óskar eftir að ráða strax á skrifstofu sína ungan
og áhugasaman mann til bókhaldsstarfa.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist
skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 21. þ.m. mekt: „5301 "5
„VERZLÓ“ ‘63 og 64
Skemmtunin er á morgun föstudaginn 17. apríl
í LAS VEGAS og hefst kl. 20,30.
NEFNDIN.
Utgeröarmenn
Höfum á boðstólum 2 nýja SKUTTOGARA 330 og 950 brt.
smálestir. Skipin eru með fullkomnasta útbúnaði og til af-
hendingar strax.
Ennfremur nýleg fiskiskip, 130—150 og 170 smálestir.
Heildverzlunin ÓÐINN,
sími: 17344—18151.
4
LESBÓKBARNANNA
9. Fyrst í stað barðist
hver indíánahópur einn,
út af fyrir sig, við hvítu
mennina. En þeir sáu
fljótt að það yrði óhjá-
kvæmilegt fyrir þá, að
safnast saman í einn hóp
og velja einn höfðingja
til þess að stjórna öllum
Sieux-Indíánaþjóð-
flokknum.
Það var kallað til
fundar undir beru lofti
og indíánamir hópuðust
þangað í þúsundatali.
Sérstakt tjald var peist
fyrir yfirstjórnina, þ.e.
höfðingja hinna einstöku
flokka Sieux-indíánanna.
Fjórir menn gengu nú
á fund Nautsauga. Þeir
höfðu með sér nautshúð,
og á henni bám þeir
Nautsauga til tjalds yfir
stjórnarinnar.
f tjaldinu var kveikt í
heilagri pípu. Pípunni
var fyrst beint í áttina
að jörðinni, og því næst
í austur, vestur, norður
og suður — og loks i átt
til himln*.
Að því loknu var píp-
an látin ganga á milli
manna í tjaldinu. Hver
og einn andaði að sér
reyknum á meðan hann.
bað bænar til hins mikla
anda.
10. Nautsauga var kos-
inn höfðingi yfir öllum
Sieux-indíánunum. Mik-
illi hátíð var slegið upp
með söng og dansi og
stóð hún yfir í marga
daga.
Nauts-
auga
Allir fóm í sitt fínasta málningu og báru á höfð- bjarndýr, höfðu háls-
skart. Stríðshermennirn- inu fjaðraskraut mikil. festi úr bjarndýraklóm.
ir máluðu sig með stríðs Þeir, sem höfðu drepið Frh.
8
femttfmtta
14. árg.
Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson
16. apríl 1970
PERLUR
ÚR PERLUM ex hægt að
búa til marga hluti til
gjafa.
Hér á eftir fara nokk-
ur dæmi:
1. T.d. er hægt að gera
þrjár til fjórar perlurað-
ir og sauima þær síðan
við lás af gamalli perlu-
festi.
2. Einnig er hægt að
búa til eins konar kraga
úr perlum á eftirfarandi
hátt: Byrjaðu á því að
gera perluröð, sem er
það löng, að hún liggur
vel yfir viðbeinin, þegar
þú mátar hana. f næstu
röð eru búnar til „perlu-
lykkjur“ þannig: Þú
þræðir 9 perlur upp á
bandið og stingur nálinni
í gegnum perlu nr. 6 í
fyrstu perluröðinni (sjá
mynd 2). Síðan þræðir
þú aftur 9 perlur upp á
bandið og stingur nálinni
niður í þá perlu, sem er
nr. 6 í röðinni, reiknað