Morgunblaðið - 30.08.1970, Blaðsíða 2
2
MORGUNBl/AÐIÐ, SU'NNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970
Náms- og ferðastyrkir
til Bandaríkjanna
MENNTASTOFNUN Bandaríkj-
anna hér á landi, Fulbright-stofn
unin, tilkynnir að hún muni
veita náms- og ferðastyrki Islend
ingum, sem þegar hafa lokið há-
skólaprófi eða munu ljúka prófi
í lok námsársins 1970—"71, og
hyggja á frekara nám við banda
ríska háskóla á skólaárinu 1971—
‘72.
Umsækjendur um styrki þessa
verða að vera íslenzkir ríkisborg-
arar og hafa lokið háskólaprófi,
annað hvort hér á landi eða ann-
ars staðar utan Bandaríkjanna.
Þeir, sem eru ekki eldri en 35
ára verða að öðru jöfnu látnir
ganga fyrir um styrkveitingar.
Nauðsynlegt er, að umsækjendur
hafi gott vald á enskri tungu.
Þeir, sem sjálfir kunna að hafa
aflað sér námsvistar við banda-
rískan háskóla, geta sótt um sér
stakan ferðastyrk, sem stofnun-
in mun auglýsa til umsóknar í
aprílmánuði næsta ár.
Umsóknareyðublöð eru afhent
á skrifstofu Menntastofnunarinn
ar, Kirkjutorgi 6, 3. hæð, sem
opin er frá 1—6 e.h. alla virka
daga nema laugardaga. Umsókn-
irnar skulu síðan sendar í póst-
hólf Menntastofnunar Banda-
rikjanna nr. 1059, Reykjavík, fyr-
ir 18. september 1970.
Finnsku borgarfulltrúamir í Árb æjarsafni: Veikko Loppi, Jussi Saukonin, forseti borgarstjómar,
Veikko Járvinen, varaborgarstjóri, Arvid von .Martens, frú Járvinen, Pentti Ukkola, Sulo Helle-
vaara, Pentti Poukka, frú Hellevaara, Elsa Aaltonen og frú Poukka.
Ný veitingahús í gamla bænum:
Óðal við Austurvöll
- steikhúsið Nautið
GAMLA húsið við Austurvöll
12A verður í haust opnað sem
veitingahús og er verið að breyta
því tU þess. A annarri hæð verð-
ur veitingasalur fyrir 60—70
manns og litill bar og nefnist
staðurinn Óðal við AusturvölL
En á svölunum út af Austur-
velli verða veitingaborð. A
fyrstu hæð verður svokallað
VEITINGAR A SVÖLUM
í óðali vifð AuLstuTVÖU, sem
verður á ammarri hœð, á að ver'ðá
fynsta flokiks veitimgiasaliur og
lítiill bar fyrir matargestL Bn
á 3. hætð emu tivö eldíhiúa fyrir
kalda oig hiedta rétti og aðstaða
fyrir starfsfólk.
í veditimigasalmuim siaigiðd Híanrk-
ur aið yrði glert nioiktouris kionar
orðið Iþess varir, að fólki fimmiist
vamta þessa teigiuind af vedtimiga-
hiÚHum. Fyrirtæikdið Staðadl sér
uim immiréttiinigar í húsimiu. Þeir
Jón Kaldail og Asimiuinidiur Jó-
hammsaom hamma immréttingar,
byiglgimigairistjóri er Jóm Róbert
Kiarlseiom ag Guðni Þórðarsiom
glerðd burðarþolsimæilkiigiar.
A fyrstu hæð Austurstrætismegin er Nautið, steikhús — el toro, og er þetta teikning úr saln-
um þar.
Helsingi á f leiri
leiguíbúðir
En leiga hærri en hér sögðu
finnsku borgarfulltrúarnir
BORGARFULLTRÚAR frá Hels-
inki héldu heim í gær eftir fimm
daga dvöl á íslandi í boði borg-
arstjórnar Reykjaviikur. Borgar-
fulltrúiarnir voru 8 talsims og
þrír með frúr sinar. Þedr hittu
borgarráði. Lagði einn fulltrú-
anna, frú Elsa AaltonÍTi, áherzlu
á að konurnar störfuðu að mál-
efnum almermt, ekki sérmálum,
og væri kona til dæmis formað-
ur í ei.nni verkfræðilegri nefnd.
blaðamenn snöggvast að máli áð
ur en þeir fóru og lýstu ánægju
sinni með ferðina.
Foirseti borgarstjórn'ar Jussi
Sauikon'en hafði meist orð fyrir
hópnum. Sagði toanm að borgar-
'stjórnin í Helsin'ki væri að miklu
leyti svipað uppbyggð og í
Rey'kjavík. Fulltrúarnir eru fleiri
eðia 77 talsins, en þeir kjósa sér
svo til eims áns 11 fulltrúa í borg
arráð, og með þeim starfa 7 borg
arstjórar, svo í borgarráði eru
18. Af þassum 77 eru 25 konur í
borgarstjórn, en aðeins tvær í
I DAG er gert ráð fyrir austlaegri
att og dálítilli úrkomu á norðan
verðu landinu og meiri úrkomu
á Auistur- og Suð-austuriandi. —
Gera má ráð fyrir að úrkomulít-
ið verði á Vesturlandi og á því
svæði létti heldur til. Búast má
við svölu veðri á norðan- og aust
anverðu landinu.
Finnsiku borgarfulltrúarnir
höfðu skoðað Breiðholtsíbúðirn-
ar og voru hrifnir af fyrirkomu-
laigi þar. Sögðu þeir að það hefði
vakið athygli þeirra hve mi'klu
lægri leiga er á borgaríbúðum
hér en í Finnlandi. En þar yrði
bærin.n að byggja meira af leigu-
íbúðum fyrir fólk, því svo lítið
væri af leiguíbúðum á markað-
inum, að fólk með börn gæti alls
ekki fengið ibúð á leigu á firjáls
um markaði. Hér væri sýnilega
meiri áherzla lögð á eignaríbúð
ir. í Helsinki eru leiguíbúðir 12%
íbúða, én hér mun samsvarandi
tala vera 3%.
Þá var aðeins komið inn á um
ferðarvandamálin og m'engunar-
vandamól, sem þei,r hafa að sjálf
söigðu í ríkara mæli en við, þar
sem Helsinki er stærri borg. Er
nú byrjað á að byggja neðanjarð
arbraut, sem á verða 11 km löng,
til að létta á umferðinni. Og
hafnar eru ráðstafanir til hreins-
un.ar í sjó og eins að brenna
m'eira og eyða sorpi, vegna meng
unarhættu.
Þá var aðeins komið inn á
tungumálavandann í Finnlandi.
Framhald á bls. 31
steikhús — el toro. Það er Sæl-
kerinn s.f., sem er að hefja
þessa veitingastarfsemi.
Hautour Hjiadta'soin í Sælkeram-
uim veitti Mbl. upplýsdngiar um
þessia nýju vedtiinigaistaði í mdð-
bænium. Saigði hamn að stedkhús-
ið Naiuitið yrði opniað seint í
október oig rúmaði 3i2—36 maninis
í sæti, ein þar yrði sjálfsaf-
gredðlsla. Væri ætíiumiin að bjóða
þar upp á reigkniegar sfcedJkiur úr
niautaikjöti, seim væri vadið kjöt
og lögð álherzia á sikiuirðiinin á
því. Væri á staðmuim 'kæiikiefa-
aðstaða tdl aJð iáta kjötið hamiga
fyrir notkiun, eims ag niaiuðsyn-
iegt er, en það yrði sfcedkt jafn
óðuim. Sem hliðarréttir verða
þama haimiborgarar ag kjiúkiliinig-
ar ag verður kjiúklimigaigrill í
gluigigamium Ausburvallarimegiin.
altari í fomiuim sbíl ag gróp í,
en grópin vterður fyllt af miu'ld-
um ís otg þar í hafðir kaldir
réttir í hádeginu ag forréttir að
krvöldiinui, tdil aíð fólk geti séð
sjiálft rébtáina sem boðið er upp
á. Út fná sainium Aiusiturvallar-
megiin er verið a@ byglgja svalir
á húlsálð ag verða veitiinigar af-
greiddar þar á lítil borð. í þess-
um sal er lítið damsigólf, svo
giestir gietd fcedtíð sporið, en dinin'-
ermúsilk verður þanna kl. 7—9
á ifcvöldiin. Saigði Hiaufcur að æití-
unin væri að bjóða upp á mý-
bneybni í rétfcum, til að aufca fjöl-
breybninia, eftir því sem hnáefnd
ieyfði.
Óðal við Ausfcurvöll á að apna
í byrjum nóvemiber. En Hauikur
segdr aið þeir í Sælkeramum hafi
Breiödalsvík:
320 tunnur saltaðar
Breiðdaisvík, 29. ágúst —
26. þ. m. voru saltaðar hér rúm-
lega 320 tunnur af síld úr Hafdísi
SU 24. Ýmsar lagfæringar fara
nú fram á bátnum en að þeim
loknum fer hann aftur til síld-
veiða. Sigurður Jónsson SU 150
er einnig í höfn þessa dagana
vegna lagfæringa, en fer bráð-
lega aftur út á togveiðar.
Nú stendur yfir bygging fisk-
verkunarhúss hjá Braiga h.f. Er
það 550 fermetrar að stærð,
byggt vestan megin á Selnesinu.
— FrétfcaritarL
Norrænir búvísindamenn þinga
1 GÆA buðu Samtök norrænna
búvísindafræðinga blaðamenn á
fund á Hótel Loftleiðir. Voru
þar mættir prófessorar i búvís-
indafræðum frá Noregi, Dan-
mörku, Svíþjóð og Finnlandi auk
islenzku fulltrúanna. Samtökin
voru stofnuð 1918, en Islendingar
gengu ekki I þau fyrr en
1928, en hafa síðan verið virkir
þátttakendur.
Samtökin skammstaíast N.J.
F. og er markmið þeirra að auka
og samrýma rannsóknir búvís-
inda og persónuleg kynni.
Á fundinum voru mættir pró-
fessorar í fems konar búvisind-
um, garðyrkju-, verkfæra -, kyn-
bóta- og jarðeðlisfræðum.
Fulltrúarnir fóru skoðunar-
ferð um landið, en flestir þeirra
höfðu aldrei áður komið til ís-
lands, og þótti þeim landið „fag-
urt og frítt.“
Á fundinum voru: Anita Pi-
etilá, prófessor, J. R. Hardh, pró
fessor, Erik Akarberg, rektor,
prófessor Lennart Hjelæ, rektor,
professor Jul. Log, prófessor J.
Paatela og direktor Ottar Jant,
sem eru ajðalritairar samtalkanna,
Fulltrúarnir fóru utan í gær.
fslenzku og erlendu fulltrúarnir fyrir utan Loftleiðir.