Morgunblaðið - 30.08.1970, Side 15

Morgunblaðið - 30.08.1970, Side 15
MORGUNBLAOIS. SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970 15 Vefnaðarvöruverzlun óskar eftir að ráða duglega og ébyggilega afgreiðslustúlku á aldrinum 20—30 ára. Þarf aö vera vön gluggatjaldaafgreiðslu. Tflboð er tilgreini fyrri störf óskast sent blaðinu fyrir 3. sept. merkt: „Hálfan daginn — 2967”. Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Hveragerði. Aðalkennslugreinar: Enska og danska. Umsóknarfrestur til 1. september. Uppl. gefur skólastjórinn Valgarð Runólfsson, sími 99-4288. Deildarsfjóri óskast Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða vel hæfan mann til að annast stjórn á heildsöludeild, er selur vefnaðar- og fatnaðar- vörur, Undir starfið falla, auk stjórnar á fólki, erlend og innlend vörukaup og erlendar bréfaskriftir. Tilboð með nauðsynlegum upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Vefnaðarvara—Fatnaður — 4668" fyrir 10. sept. n.k. íslendingar i Kaupmannahöfn Gleðjið vini ykkar með íslenzku súkkulaði. er okkar útflutningsvörumerki og tryggir gæðavöru. Fæst í MAGASIN DU NORD. Súkkul.verksm. LINDA H.F., Akureyri. Haust- og vetrartízkan 1970 Tökum fram á morgun stœrstu kápusendingu haustsins Þar á meðal mikið af módelkápum Bernharð Laxdal Kjörgarði Laugavegi 58 Sími 14422 Allar gerðir af Volkswagen 1970 UPPSELDAR. Fyrstu bílarnir af árgerð 1971 væntan- legir í september. FÖT - JAKKAR - BUXUR STÓRKOSTLEG VERDLÆKKUN NOTID EINSTAKT TÆKIFÆRI ANOERSEN OC I.AI TII IIF.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.