Morgunblaðið - 30.08.1970, Side 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1970
Óska eftir
2ja herb. íbúð fyrir skólastúlkur utan af landi, helzt sem
næst Kennaraskólanum.
Upplýsingar í síma 42887.
LE5IÐ
DDCLECn
TSALA!
TSALA!
TSALA!
Stórkostleg útsulo helst í fyrromólið
d mnrgskonor kven- og bornnfotnnði
Tækifæriskjólar Komið og kaupið Telpnakjólar
Nælonsloppar í verzlun Telpnadragtir
sem þekkt er fyrir vörugæði og lágt verð.
BLÁÐBURÐARFOLK
OSKAST í eftirtnlin hverfi
Ásvallagötu I — Skerjafjörður
sunnan flugvallar — Langholtsvegur
frá 1-108 — Skipholt frá 1-50
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
Kodak
Litmyndir Og Svart /hvítar
Filmumóttaka í Reykjavik
& nágrenni
Bókaverzlun Jónasar Bggertssonar, Rofabse
Breiðholtskjör
Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58
og Starmýri 2
Háaleitisapótek
Holtsval, Langholtsvegi
Rafeindatæki, Suðurveri
Bókav. Veda, Kópavogi
Biðskýlið Ásgarður, Garðahreppi
Verzl. V. Long, Hafnarfirði
Söluturninn Hálogalandi.
HANS PETERSEN H.F.
Sólun
ný mynstur
ný fullkomin álagningarvél
Ný fullkomin álagningarvél leggur gúmmíiö
rétt á slitflöt hjólbarðans, kemur í veg fyrir
aS loft verði milli laga við sólunina, og
tryggir að misþungi og sláttur verði í lág-
marki.
Álagningarvél
Höfum fengiö mörg ný sólningarmót með
djúpum, slitmiklum munstrum.
Tökum fulla ábyrgð á sólningunni.
Maður sem lært hefur sólun erlendis sér um
sólninguna. Kaupum notaða, sólningarhæfa
NYLON hjólbarða.
önnumst allar viðgerðir á hjólböröum.
Rúmgott athafnasvæði fyrir atlar
stærðir bifreiða.
Losum dekk undan stórum bílum með
loftlykli.
Vörubíla-
munstur
Fólksbíla-
munstur
Snjó-
munstur
Jeppa-
munstur
BARÐINN F ÁRMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 30 5 01