Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBL-AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970 5 Aðalfundur Styrktar f élags heyrnardauf ra AÐALFUNDUR Foreldra- og styrktarfélags heyrnardaufra var haldinn dagania 19. og 20. sept. »1. í No'rræna húsinu. Fundinn sóttu foreldrar heyrn ardiaufra bama víðs vegar að af landinu, auk þess nokkrir kenn arar O'g skólastjóri Heyrnleys- ingjaskólans. Þorsteinn SigurðBson, sér- kenmsiufluutrúi Reykjavíkurborg ar, flutti erindi um skipulag sér kennslu og svaraði fyrirspurn- um. Brandur Jónsson, skóla- Btjórá, sagði frá þingi um kennslu og uppeldismál heymar daufra, sem haldið var í Stokk hókni á sl. sumri. Ennfremur svaraði hann fyrirspumum um ekólaistiarfið á komandi vetri. Umræðuhópar störfuðu á fundinum og skiluðu ályktunum um féiagið, Heyrnleysingjaskól- ann og stöðu þess heyrnardaufa í þjóðfélaginu. Á sunnudagsmorguninn skoð- uðu fundarmenn nýbyggingu Heyrnleysingj askólans í Öskju- hlíð, en þar mun væntanlega hefj ast kennsla á næstunni. Stjórn félagsins skipa nú þess ir menn: Sigurður Jóelsson, kenn ari, formaður, Jóhann G. Berg- þórsson, verkfræðingur, ritari, Asgeir Axelsson, vélvirki, gjald keri, V ilh j álmur V ilhj álmsson, deildarstjórd, varaformaður og Hákon Tryggvason, cand. mag., meðstj órnandi. í varaistjórn eru: Davíð Davíðs son, sundlaugavörður, Páll Guð- björnsson, raf virkj am e ista ri og Sigurbjörn Þórarinsson, verk- stjóri. LOFTUR. HF. LJÓSMYNDASTOFA fngólfsstrætl 6. Pantið tíma I eíma 14772. Lykilorðið er YALE cu Frúin nefnir þær túlípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vél í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AÐ MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR N auðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hraunbæ 44, þingl. eign Axels Sölvasonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi á eigninni sjálfri, mánu- daginn 28. september n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var i 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hraunbæ 110, talinni eign Harðar Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Tslands h.f. á eigninni sjálfri, mánudaginn 28. september n.k. kl. 15,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Höfum fjársterkan kanp- anda að góðu einbýlishúsi HAMRABORG Sölustjóri Bjarni Stefánsson eða raðhúsi. Heimasími Skilyrði er að góður bílskúr fylgi. Fasteigna- og verðbréfasala 42309—42885. Þarf helzt að vera í Fossvogshverfi Laugavegi 3 eða Smáíbúðahverfi. 25-444. \ Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu okkar hálfan eða allan daginn. Iðnoðorhúsnæði ósknst Félagsskapur óskar að taka á leigu til langs tíma um 200 ferm. húsnæði. Upplýsingar í síma 36252 milli kl. 5—8 í dag og næstu daga. Menn vantar í byggingavinnu. — Upplýsingar hjá BRÚN H.F., Sími 83250. Fiskibátar til sölu 50 lesta bátur byggður 1957 með nýrri vél, einnig 37, 23, 10 lesta bátar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 A — 5. hæð. Símar 26560 — 13742. Ulricks-bómullargarn Nýkomið mikið litaúrval. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. nyju qokku nausuj mörg ný spennandi mynztur sokkaöbuxur 46 mismunandi gerðir og litir. mesta sokka- buxnaúrval landsins. Vogue Mini — Mamma Mini — Mini — Mini Kna — Mini Fin — Vogue Remi — Vogue Rondo — Vogue Bosanova — Vogue Spajlé — Vogue Capri l — Vogue Basket — Vogue Cloque — ht Vogue Rib — Vogue zig zag — Vogue Aktiv — Vogue Stretch — Vogue Hph| Sonnett — Vogue Barleg — Vogue Visit o.s.frv., os.frv Skólavörðustíg 12. Laugavegi 11 Háaleitisbraut 58—60, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vogue sokkabuxumar fást auk þess víða um land. BUÐIRNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.