Morgunblaðið - 24.09.1970, Síða 13
MORGTJNTBIVVIWÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPT. 1970
13
„Voksdúkur"
Vorum að fá mikið úrval af plastdúkum
til notkunar á borð, í baðhengi og f. glugga.
J. Þorláksson & Norömann hf.
Urskurður um lögtök
Lögtök til tryggingar ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöld-
um álögðum 1970 á gjaldendur i Siglufjarðarkaupstað, auk
dráttarvaxta og kostnaðar við lögtökin og eftirfarandi uppboð,
ef til kemur, mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
auglýsingar um úrskurð þennan, á kostnað gjaldenda, en á
ábyrgð bæjarsjóðs Siglufjarðar.
Siglufirði, 9. sept 1970.
Elias I Eliasson
bæjarfógeti.
Munið sparikortin
Cheerios-hringir sparik.v. kr. 34,20.
Þurrk. bl. ávextir ^ kg sparik.v. kr. 71,10.
Þurrk bl. abrikosur kg sparik.v. kr 81,00.
Rúsínur 250 g. sparik.v. 20,70.
Tómatsósa 3,8 I. sparik.v. kr. 252.00.
Jarðarb. bl. ávaxta- abrikósu sulta 1 kg sparik.v. kr. 35,10.
Negull — kardimommur og fl. krydd teg. aðeins kr. 44,10
Smjörsíld sparik.v. kr. 28,80.
Neskaffi Luxus sparik.v. kr. 82,80.
Kókómalt 3,2 kg sparik.v. kr. 340,20.
C 11 10 kg kr. 622,00.
Vörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680
URVALS
HVEITI
FÆST í KAUPFÉLAGINU
,ií
lllll
llllllll
'ininii
inii
m i •«
mimi n
if iM
SPANSKFLUGAN
- MIÐNÆTURSÝNINC -
í Austurbæjarbíói laugardagskvöld Ul JWP
klukkan 11,15. |f | C I • ;>■ < * f -
+ Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó . 'Hff ’HIPBMlfflpf
frá kl. 16 í dag. — Sími 11384.
HÚSBYGGINGASJÓÐUR
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 9li
Kaupmaðurinn mælir
með Jurta!
„Ég tel Jurta standa feti framar
öðru feitmeti. Mér finnst það vera
bragðgott og það er mun ódýrara
en sambærileg vara. Þannig sparar
Jurta háar upphæðir í heimilis-
haidi. Ég mæli því óhikað með
Jurta smjörlíki við alla viðskipta-
vini mína.“
• smjörlíki hf.