Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 227. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Harðari stefna boðuð í Kaíró Eldflaugarnar við Súez verða ekki f jarlægðar Nixon ánægður með Evrópuför Nauðsynlegt að viðhalda hernaðar- mætti NATO á Miðjarðarhafi er fyrsta stefnuyfirlýsing eg- ypzku stjórnarinnar eftir dauða Nassems. Tiinefning Sadats sem eftir- manns Nassers á eftir að hljóta samþykM þjóðþingsins, og auk þesis verður efnt til þjóðarat- kvæða-greiðslu 15. oktöber þar sem hann er talinn viiss um að hljóta yfirgnæfandi mieirihluta atkvæða. í yfirlýsingu frá fram- kvæmdanefnd miðstjórnarinnar, er lagði til að Sadat yrði til- nefndur, sagði að afturhaldsöfl í landinu væru fámerrn, en þau gætu notað ástandíð á sama hátt Framhald á bls. 31 Nixon flyt- urræðuum Víetnam Wasfhiwgtan, 6. okt. — AP. NIXON Bandarikjaforseti til- kynnti í dag, að hann myndi flytja bandarisku þjóðinni mik- ilvæga ræðu varðandi Víetnam annað kvöld (miðvikudagskvöld) og að fram yrðu bomar nýjar samningatillögur af hálfu Banda ríkjanna á fimmtudag í friðat- viðræðunum í París. Forsetinn gat þess hvergri fyrirfram, í hverju þessari nýju friðarlil- lögur væru fólgnar. Nixoin skýrðd fréttaimönnum frá þesisu á sbuttum funidd, sem ekikiert ’hafði verið tilkynnt um fyrirfrram. Verður ræðu försetans bæði sijónvarpað oig útvarpað í senn, „Þetta verðiur umfanlgis- miesita ræðain, siem wotokru sdnni íhieifúir verið fliuitt um þetta efnd. adlit frá byrjun iþessa erfiðe stríiðs“, sagðd Nixon. Washington, 6. okt. — NTB-AP — NIXON Bandarikjaforseti kom í dag aftur til Wasliington eftir 8 daga ferðalag til Evrópuríkja. — Við lieimkonmna lét hann í ljós ánægju með för sína og kvaðst vona, að hún myndi verða til þess að efla frið tnn allan heim, ekki hvað sízt fyrir botni Miðjarðar- hafsins. — Ég tel, að við höfum náð áran,gri, sagði forsetinn í stuttri ræðu á flugvellinum í Andreas, rétt fyrir utan höfuðborgina, en þar höfðu safnazt saman um 1000 manms til þess að taka á móti forsetanum. Hann sagði enn- fremur, að Bandaríikin réðu yfir nægilegum hernaðarmætti með sjötta flota sínum og hernaðar samvimnunni í NATO til þess að Það er ekki oft, sem Mao Tse-tung, leiðtogi idnverskra kommúnista kemur l'ram opmnenega nu orðið. I>essi mynd var tekin af honum 1. okt. sl. á afmælisdegi Kínverka alþýðulýðveldisins uppi á svonefndu „Hliði hins himneska friðar“ í Peking. Með Mao á myndinni er Lin Piao, verð- andi eftirmaður Maos. Bólivía rambar á barmi borgarastyrjaldar — Kaíró, Beirút, 6. október. AP-NTB. MIÐSTJÓRN Arabíska sósíal- istasambandsins, eina stjóm- málaflokks Egyptalands, lýsti yfir því í dag, er hún hafði tU- nefnt Anwar E1 Sadat eftirmann Nassers, að baráttuna gegn ísra- el yrði að „magna á öllum svið- um“, og efla yrði samskiptin við Sovétrikin. í stefnuyfirlýsingu miðstjómarinnar er því heitið að fylgja áfram stefnu Nassers heitins forseta, en gefið í skyn að flokkurinn gegni virkari hlut- verki en áður í stjómmálum. Mohmoud Ri'ad, utanríkisráð- herra, lýsti því jafnframt yfir í sj ónvarpsviðtali í dag að Egypt- ar mundu ekki flytja á brott eina einustu eldflaug frá Súez- sikurði og væru ekki til viðtals um það mál. Hfais vegar lét hann í ljós vi'lja á því að framlengja yfinstandandi vopnahlé, sein rennur út eftir réttan mánuð, ef eitthvað henti til þesa að alvar- leg tilraun yrði gerð til þess að framfylgja ályktunum Samein- uðu þjóðanma. Ummæli Riads hræða sérhvern árásaraðila á Miðjarðarhafi frá því að hefjast handa. — Það er lífsnauðsynlegt, að við viðhöldum þessum hern aðarstyrk og það má ekki eiga Framhald á bls. 31 Maurer í bílslysi Vín, 6. ofctóber. — NTB ION Gheorghe Maurer, forsætis- ráðherra Rúmeniu, liggur þungt haldinm eftir alvarlegt bílslys, sem hann lenti í í gær, að sögn rúmensku fréttastofunnar Ager- press. Kunnir læknar, rúmenskir og erlendir, stunda forsætisráð- herrann. Evrópuheimsókn Nixons Bandaríkjaforseta er lokið að þessu sinni og hann koniinn aftur heim. Þessi mynd var tekin af honumásanit Tító Júgóslaviuforseta í Zagreb, þar sem niikill mann fjöldi fagnaði þjóðhöfðingjunum tveiniur. Tvær stjórnir myndaðar eftir afsögn Ovandos La Paz, 6. ofctóber. — NTB-AP. BÓLIVÍA rambar á barmi borg- arastyrjaldar eftir skyndilega ákvörðun Alfredo Ovando Candia forseta að segja af sér og biðja um hæli sem pólitísk- ur flóttamaður í Argentínu. Tvær herforingjastjórnir hafa verið myndaðar, og standa að þeim andstæðir hópar herfor- ingja. Hvor stjómin um sig kveðst fara með völdin í land- inu. Ovainido forseti f’lúði úr for- iseitahölliinini í anglenitiinisíkia sendi- ráðdð og í Buieinios Airets var til- kynint að hioinium hiefði verið veitt hæli í Artgenitíiniu, Ovando saigði í tillkynininigiu siem hiainn g>af út forseta a'ð hiann hefði ákveðið að leigigja niður völd tii þeisis að afstýra blóðsútlhelliinigium. Roge'liio Miiramda hierslhöfðinigi, yfirmiaður lainidlbeus.iinis, sem er forinigi hæigrisiinniaðra liðsfor- imigijia, stjómiaði uppreisn siem seituMðdð í La Paz gerði á summu- daigimm og mymidaði hierfbrimigja- stjórn. Liðsiförinigjar, sem héldu trygigð við Ovamdo neitutöu að viðuríkeminia nýju stjórmina og mynidiuðu herforingj aistjóm umd- ir forystu vimis'trisininiams Juam Josié Torrez, fýrrveramdi yfir- mianmis hieæisdmis. Rúimleigia 450 liðlsforingjar úr hermium, flotanum og fluiglhemm- uim lýstu yfir stuðmiimigi við Torr- ez. Stuðmiiiniglsmieinm Miramda, sem mteyddu Tormez til að víkja úr stjórmiimni fyrir fimrn mámuðum, igáfu út yfiirlýsinlgu Iþar siem saigðd að lið yrði botðið út til þess að fá stuðmiinigismienm Ovamdoa til að giefaisit upp. Þar sem ekki tókst að ná saimkjomiulaigi, var sfcorað á bæði Ovanido oig Miranda að seigja af sér. Ákvörðuin Ovamidos um að sieigja af sér kiom á óvart þar sem hiainin lýsti yfir því í ræðu frá svöiuim forsietahiallar- inmar að hamm mumidi berjiast gegm byltiinigiu. Talið íhiefur vterið atð Miraindia oig Ovamdio mijóti á- Framhald á hls. 31 Tító í í Belgíu RRU9SEL 6. olktóber, NTB. Einhverjar ströngustu varúðar- ráðstafanir, sem gripið hefur verið til í Belgíu, voru gerðar i dag, þegar Tító Júgóslavíufor- seti kom í þriggja daga opinbera heimsókn. MikiU fjöldi júgó- slavneskra manna og annað fólk af slavneskum uppruna var beð- inn að vera heima við. Tító hefur ekki um árabil komið í heimsókn til Vesturlanda. ■r * •Z v >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.