Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKITDAGUR 7. OKTÓBER 1970 3 Byggingafélag verkamanna: 7 2 íbúöir síðan sumarið 1967 Kosta frá 630-1400 þús. krónur AÐALFUNDUR Byggingafélags verk aimairwn’a í Reykjavík vatr haldimin laiuigairdaginin 3. Október .sfl. Tómais Vigfússon fartmiaður félagsims fliuitti ský'rslu uim störf og fraimkvæimidiir félagBiimis og Si.gurú'Uir Kristinssom slkiritfstofiu- stjóri lais upp endurskoðaða reilk.ninga áraminia 1968 og 1969. í slkýirisil'U formiamma koim það moeðaH ammiairs fraim, að félaigið Jiefuir firá þvá í jlúfliímámuði 1967 byggt 72 íbúðir í fjölbýlsihús'um í Foissvogshverfi, þar atf 36 við Hörðaiiamd 14—24 og vair flutt í þæir íbúðir sumairið 1969. Si'ðam 'hafa veriið byggðair 36 íbúðiir við Keld.u'laind 11—21 og er srníði þeiirra miú það lamigt 'komim að útlhlutun íbúðamma tifl. fcaiupemda stemdur yfiir um þessair mumditr. Þetta er 15. bygiginígarflokkuir fé- laigsdmis, em aflfls hafa mú verið byggðar 526 íbúðiir á vegum þeiss. Ibúðirnar við Hörðaland voru 14. byggimigairflokkuir. Þar emu tvö samlbýfliishús með þremur stiigalhúsuim hvoirlt. í þessium hús- um eru 24 þriggja til fjögumra herbergja ibúðir 88 fermetrar hver, og vairð kostmiaðairverð þeiirra 1.126.312,58 ikir. eð með^ töldum vöxtum á byglgim,gairtím- airnum. Þá eru 6 ibúðir tveggja herbergja 51,85 fenmetrair hver, og varð bygginiga'rkastmaður þeirra 621.121,92 kr., og loks 6 tveggja herbergja íbúðir 42,70 fermetrar, og varð byggimgar- flcostmiaðúr þeárria 508.196,65 'tor. í húsiunium í 15. byggimigair- flotoki vilð Keldulamd er fyrir- tomulag íbúðamma og stærð him sama og í 14. byggingamflok'ki. Byggingarkastmaðuir stærstu í- búðamma er áætlaður 1400 þús- umd kránutr, tveggja herbergja ibúðainna stærri 770 þúsumd og tveggja heirbergja íbúðamma mámmd 630 þúsumd. í byrjun jamúar sl. ®ótti stjórm byggingafélagsins um nýjar ióð- ir, oig fékk með bréfi boaigaristjóra 28. jamúar úthfliuta® lóðum fyrir fjögur sambýli'shús við Sm'æHamd 1—7. Gemgið var frá tieilkningum þessaira húsa og geirt náð fyrir 20 íbúðum tveggja, þriiggja og fjöguirna herbergja. En áðuir en lengra vaæð 'hafldið gerðist það, að samþytkikt voru á Alþimigi l)ög, sem igera róð fyrir því, að framlkvæmdir á veg- um byggingafélaga verkamanna verðd laigðiar rniður, en staæfsemi þeirra lögð til Húsmæðiismála- stofnunar rikilsins. Samlkvæmt hin.um mýju lögum, sem staðfest voru 12. miaí sfl., ®kulu stjórmir byggingafélaga verkamanna þó ljúka þedm fraimkvæmdum, sem hafnar voru og lóm höfðu verið veitt til áður en lög þesisi öðfluð- ust gildi. í samræmi við þetta var stjórn Byggingafélags verka maininia í Reýkjaivík nú endurkjör- in fraim aið mæsta að'ailfundi, sem haldimm verðuir, þegar flolkið er a@ fuillu framkvæmdum og uppgjöri við 15. bygginigaæfloiklk, sem nú er í smíðuim við Ke,ldulamd. Kristján H. Jóns- son, sjötugur Kristján H. Jónsson fyrrum framkvæmdastjóri og hafnsögu maður á ísafirði er sjötugur í dag. Yegna mistaka verður af- mælisgrein um hann að bíða birt ingar til morguns. Þess oná að Wkum geta, a@ milkáflilar óánægju varð vairt á að- adfimdimium meðal fumidarmaminia með nýsfldpam þesisara mála, og taldi fumdurinm. það milsráðið af Alþingi að leggja niður bygginga féflög verkamanna í þvi formi, setm þau haf a sbairfaið me® góðum ánaingrii í um rúmlega 40 ára skeið. í stjórm voru kjömir Sigurður Kristimsson, Alfreð Guðmumds- som, Jóhamm Eirí'kssom og Imigóflf- ur Kristjámissoíi. Formaðuæ er Tómas Vigfússom og er hamn skipaðiur af ráðherna. Á FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur sl. fimmtudag urðu nokkrar umræður um greiðslu fæðingarkostnaðar vegna tillögu frá Steinunni Finnbogadóttur þess efnis að greiða ætti fæðingarstyrk auk fulls fæðingarkostnaðar á fæðingarstofnunum. Borg- arstjórn samþykkti hins veg- ar tillögu frá Ólafi B. Thors er gerði ekki ráð fyrir sér- stökum umframstyrk. Tidlaga Ólafs B. Thors er svo- hljóðandi: „Borgarstjóm Reykja víkur leggur áherzílu á, að fæð- ingarstyrkur sé alltaf nægjanleg ur til þess að greiða vist á sjúkra húsi eða fæðingarheimili, auk lækniskostnaðar. Borgarstjórn telur, að frekari hlunnindi til foreldra vegna fæðinga verði að eins ákveðin við heildarendur- skoðun á tryggingakerfinu." Ólafur B. Thors gerði i ræðu sinni nokkra grein fyrir eldri lagaákvæðum um þessi efni, sem sett voru meðan fæðingar á Lýst eftir tjónavöldum EKIÐ var á R-8532, sem er Trab ant, þar sem bíllinn stóð í heima göbu við Bústaðaveg 75 frá laug ardagskvöldi til kl. sex á sunnu- dagsmorgun. 1 skemmdunum íannst rauðbrún málning. Þá var ekið á R-7819, sem er ljósblár Opel, þar sem bíllinn stóð í stæði suinnan Bergþóru- götu gegnt Austurbæjarskóla. Báðir þessir bilar skemmdust nokkuð og skorar rannsóknarlög reglan á tjónavaldana og vitni að gefa sig fram. sjúkrahúsum voru enn undan- tekningar. Nú væri þessu öfugt farið. Upphaflega hafi fæðingar- styrkur verið ákveðinn án tillits til ástæðna og þá miðaður við 9 daga. Síðar hafi verið talið eðlilegt að miða hann við 7 daga, enda nægjanlegur tími í flestum tilvikum. Eðlilegt væri að fæð- ingaraðstoðin miðaðist við dag- gjald á sjúkrahúsi á hverjum tima i 7 daga, enda greiddi sjúkra samlagið, ef um lengri dvöll væri að ræða. Ólafur sagði ennfremur, að það kæmi fyllilega til álita, hvort ekki væri rétt, að dvöl á sjúkra- húsi eða fæðingarheimili yrði ókeypis, en þá þyrfti að vera tryggt að ailar konur gætu feng- ið aðstoð á fæðingarheimilum eða sjúikrahúsum. í því tilviki yrði fæðingarstyrkur felldur nið- ur. í>á sagði Ólafur, að ef tillaga Steinunnar Finnbogadóttur yrði samþykkt, þá yrði fæðingar- styrkurinn eins konar verðflaun. En í þvi sambandi yrði að taka tillit til annara atriða eins og frá dráttar á útsvarsskyldum tekj- um og fjölskyldubóta. (Frá Byggingafélagi verkamaminia). Greiðsla fæð- ingarkostnaðar — til umræðu í borgarstjórn STAKSTEII\IAR *** ^ Umhverfis- vernd Víða um heim er nú um fátt meira rætt en varnir gegn mengun. Fá viðfangsefni virðast nú erfiðari úrlausnar í ýmsum háþráuðum iðnaðarþjóðfélögum og svo virðist sem almenningur hafi í skyndingu vaknað til um- hugsunar um þá miklu ógn, sem af þessu getur stafað. Þetta nýja vandamál hefur hvatt fólk til þess að huga meir en áður að umhverfi sínu og verndun náttúrunnar. Auknar umræður um þetta efni valda því, að allur almenningur hefur nú miklu fremur en áður vakandi auga með því, sem er að gerast í þess- um efnum og standa á þann hátt vörð um gæði landsins. Nú liggur það í augum uppi, að við óhjákvæmilegt framhald á uppbyggingu iðnaðar og ann- arra atvinnugreina má búast vlð árekstrum milli hagsmuna at- vinnutækjanna og ríkjandi við- horfa um náttúruvemd. í slík- um tilvikum er ógemingur *ð koma við ákveðnum mælikvarða við verðmætamat. Það er unnt að reikna út hagkvæmni og þjóð félagslegan hagnað af því að koma upp ákveðnu atvinnutæki, en gildi náttúruverndar verður ekki metið eftir neinum slikum mælikvarða. Þess vegna verður í hverju tilviki að finna hinn gulla meðalveg og taka skynsamlegt tillit til beggja sjónarmiða. Auð- vitað er þetta vandasamt og háð mati hverju sinni, en eðlilegt er í þessu sambandi að leggja aukna áherzlu á rannsóknar- og upplýsingarstarf, svo að í hverju tilviki verði auðveldara að vega og meta þær aðstæður, sem fyrir hendi era. Annað Vera bandarlsks her- liðs í Evrópu er nauðsyn Sagði vestur-þýzki sendiherrann Blachstein á fundi Varðbergs og S.V.S — Atlantshafsbandalagið verður að vera sterkt og reiðubúið til aðgerða til þess að hindra, að staðbundnar styrjaldir annars staðar í heiminum geti náð til Evrópu og síðan haft heims- styrjöld í för með sér. Þess vegna er ég þeirrar skoðunar, að vera bandarisks herliðs í Evr- ópu og þá einkum og sér í lagi í Þýzka sambandslýðveldinu og Berlín sé nauðsynleg því að þar bera risaveldin, Bandaríkin og Sovétrikin skuldbindingar frá þvi í siðari heimsstyrjöldinni. Svo lengi sem engin betri lausn finnst í stað eldri bandalaga, verður aflshlutfallið milli hem- aðarbandalaganna tveggja að haldast í eins miklu jafnvægi og unnt er. Hernaðarlegt öryggi, sem fryggt er af NATO er mikilvæg- asti þátturinn í varðveizlu frið- ar í Evrópu. Sérhver einhliða veiking á bandalaginu myndi trufla þetta jafnvægi og kalla á harkalegar breytingar. Við höf- um sönnun þess hversu harka- lega Sovétríkin bregðast við breytingum í þeim hluta Evrópu, sem þau álíta sitt áhrifasvæði. Þar þarf ekki annað en minnast Ungverjalands 1956 og Tékkó- slóvakíu 1968. Þamnáig koanisit ve&tur-þýzki jaiflmaðainmiaöurinin Petier Blach- stein m. a. að orði í erindi sem bainm fliu'tti á laugairdaigiinin var á h'ádegistverðanfumdi félaganina Varð'bengs og Samtaka um vest- ræna samivinmw, sem haldinm var í Þjóðieikbúskjaliaramum. — Blachstein sem er sérlegiur sendi herna vestur-lþýzku stjórmarimm- ar, ræddi í erindi sínu um ör- yggismíál Evrópu og þá ekki hvað sízt með tilliti til þeirrar stefmu stjórnar sinmar er leitt befuir til svoniefnds Moskvusamm- ings og umdinbúnings að svipuð- um sammingum við fiieiri Austur- Evrópurí'ki. Biiac'hstein semdiherra sagði, að etftiir heimsstyrjöidmia heifði tekizt að koma á niámu og vin- samlegu samstairfi milli Þýzka sambanidslýðveldisins og nlá- gnanna þess í vestri og norðri, en því þyrfti að fylgja enm beit- uir eftir. Þesis vegnia styddi sam- steypustjóm jafniaðanmamma og ifrjálsæa demókrata undir forystu þeirra Brandts og Seheels inn- gömgu Bmetliamds í Bfnahags- bamdalag Evrópu og eflinlgu Evrópuróðsims og Vestux-Evr- ópuibanidialagsiins (WEU) í því Skyn'i að koma á enn nónara sam starfi miMi rikja Vestur-Evrópu. Á 'giruindvelli varnar- og efna- hiaigssamstarfs vestrænna ríkja leitaðist stjónn V-Þýzikalands eftir því nú að korna á sættum við kommúnisfarikin í Austur- Evrópu. Allar mikiivægar á- kvarðanir þar að lútandi væru teikraaæ að viðhöfðu samráði við bamöalagsr'íkii V-Þýzkalamds í veStri. Sambandslýð'veldið færi ekki neina aðsikilda leið og hefði al'ls ekki hug á að gera það í fnamtíðinini. Ástæða væri til þess að fagnia þeim góðu undir- téktum sem ný stefna Sam- band.slýðveldisins gagmwart A- Evrópu hefði hiotið úit um heim. Biachstein sendiherra sagði enintfremur, að griðasáttmálinm 'xniiili Sambandslýðveldisiins Þýzkalands og Sovétríkjanna væri stórtt Skref fnaim á við í átt til aukins öryggis í Ewópu. Ör- lög þessa samninigs væru að sjáltfsögðu undir því komin, 'hvemig til tækist í samninigavið- ræðum fj'ónveldanna, er nú ættbu sér stað í Berlín. Aðeins þegar nýtt samikomulaig héfði náðst um Berlín, sem al'l'ir aðilar gætu sætt sig við, myndi gæiðasátt- málinm verða borinin upp til staðfestingar á Samibandsþing- inu. Viðræður Vestur-Þjóðverja við Póilverja, sem nú færu fram, ■skiptu Samibandslýðveldið miklu miáli. Öllum væri Ijóst, að þar væru erfið vandamál varðandi lamidamæri fyrir hendi. En Brandt kamslari hefði rétt fyrir sér, er hamn segði, að með Mostovusamtn imignium væri ekkert glatað, sem ékki væri glatað fyrir löngu. Þá vildi vestur-þýzka stjórnin eirunig gera griðasá'ttmál'a við Tékkóslóvakíu, Ungverjaland og Búlgaríu. Alls staðar myndu þar verða örðugleikar í vegi og mikl ar viðræður myndu verða að fara fram, áður en samningar yrðu gerðir, sem báðir aðilar gætu fallizt á. Aukin verzlunarviðBkipti V- Þýzkalands við Sovétríkin og fyigiríki þeirra hefðu orðið til- efni til gagnrýni sums staðar. En spurning væri, hvaða grund- vallarmunur væri á því, hvort það væri Fiat, Renault eða Mer cedes, sem byggðu bíllaverksmiðj Peter Blachstein sendiherra. ur í kommúnistaríkjunum og hvaða mumur væri á því, hvort það væru sænskar, þýzkar eða ítalskar verksmiðjur, sem seldu Austur-Evrópuríkj unum stálpíp- ur. Blachistein send iiherra lauk máli sinu með þeim orðum, að Þýzka siambamdislýðiveldið væri reiðuibúið til þess atð tak'a iþátt í ráðstefmu um öryglgiismál Evrópu, ef húm yrði umdirbúin vandfleigia, svo að áramigurs af henmd væri að væmta og etf Bandiaríkdin og Kamiada nytu þar tfullra réttimda, sem aðilar og loiks, etf trygigt væri, að deiflur milli Þýzkia sam- baind'slýðveldisiinis og Þýzka al- þýðulýðveldisins mymidu ekki verða aflls ráðamdi á slíkri ráð- stefmu. Á'ður en slík rá'ðsitefna færi fraim, væri meiri áram/gluns að væinta af tviflil.iða samniinig- um eimis og M'osikvuBaimín'inigmum og svipuðuim sammdmigum við tfieiri rdki Austuir-Bvrópu, heldur em stórri ráðstefnu, þar sem að'iiar mynidiu freistast til þesis að komia fram mieð hámar'kskröfur í áróðiumsslkynd í stað þess að náfligast laulsn á öllu vamdamálinu með því að leysa eimstaka þætti þeiss. verðmætamat En þegar slík viðhorf koma upp, er eðlilegt, að fólk íhugi og endurmeti ríkjandi viðhorf um verðmætamat. Efnaleg velmeg- un er víða orðin það mikil í vel- ferðarríkjum vesturálfu, að fólk ið bókstaflega hungrar eftir öðr- um verðmætum. Það er mjög eðlilegt, að við slíkar aðstæður séu sjónarmið um vemdun um- hverfisins og náttúrunnar í nokkrum hávegum höfð, og þá um leið lagt minna upp úr öðr- um verðmætum. Þessi sjónarmið eiga að vísu aðeins að takmörkuðu leyti við hér á landi enn sem komið er, þar sem við erum nú fyrst að stíga fyrstu skrefin i uppbygg- ingu stóriðju hér á landi. En engu að síður er vert að hafa þessi sjónarniið í hnga, enda getum við mikið lært a1 biturri reynslu annarra þjóða í þessum efnum. Að því leyti er- um við betur settir, að við vit- um um afleiðingamar og getum því gert eðlilegar ráðstafanir í tíma til þess að verada um- hverfi okkar. • • Ofgahreyfingar Þessi nýju viðhorf, sem nú blasa við í þessum efnum, hafa ýmsar hreyfingar öfgamanna reynt að notfæra sér til að færa sönnur á, að það þjóðfélagskerfi, sem við búum við, hafi beðið skipbrot. En raunverulega lýsir fátt betur þessum öfgahreyfing- um, sem skotið hafa upp kolli víða um heim, en þessi viðbrögð, sem lýsa uppgjöf við að leysa viðfangsefni nútímaþjóðfélags. Þó að það geti að mörgu leyti verið vandasamt að bregðast við hinum nýju viðhorfum, þá er engin ástæða til þess að halda, að þau tákni einhver endalok þessa þjóðskipulags. Þvert á móti eiga ný viðfangsefni að örva menn til frekari átaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.