Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 29
MORiGU’N’BLAÐ’IÐ, MLÐVIfCUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 29 Miðvikudagur 7. október 7,00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir heldur áfram sögu sinni um Dabba og álfinn (3). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurtekinn þáttur). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr. TiLkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið: Jón Múli Arnason kynnir konar tónlist. ýmiss 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafF Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (16). ‘ eftir 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzik tón- list: a) ,,Til skýsins", lag eftir Emil Thoroddsen. Ólafur Þ. Jónsson syngur. b) „Piltur og stúlka“, lagasyrpa eftir Emil Thoroddsen. Sinfóníu- hljómsveit íslands; Páll P. Páls- son stj. c) Fimm lítil píanólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur. d) „ömmusögur", svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stj. e) Þrjú sönglög eftir Pál ísólfsson. Guðrún Á. Símonar syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands. 16,15 Veðurfregnir. Skyggnzt undir feldinn Gunnar Benediktsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur, er fjalla um söguöld (Áður útv. 7. jan. sl.) 16,40 Lög leikin á horn 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle Lilja Kristjánsdóttir les (2). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Ríkar þjóðir og snauðar Björn Þorsteinsson og Ólafur Magnússon tala um afrísk málefni. urfregnir. Tónleikar. 10,26 Við sjó- inn: Hrafnkell Eiríksson fiskifræð- ingur talar einikum um hörpudisk. Tónleikar. lil.OO Fréttiir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagsfkráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les (16). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Tónverk eft- ir Mozart: Ebenhard Wáchter, Elisa beth Schwarzkopf, Graziella Sciutti, Giuseppe Taddei, Gottlob Frisck, kór og hljómsveit flytja atriði úr óperunni „Don Giovanni“; Carlo Maria Giulini stjórnar. Mozarthljómsveitin í Vína/rborg leikur Forleik og þrjá kontradansa (K106); Willi Bosakovsky stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Um Ása- hrepp og Þykkvabæ Jón Gíslason póstfulltrúi flytur leið arlýsingu. 19,55 Einsöngur í útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar: a) Fjögur lög eftir Pál ísólfsson: ,,Sálmur“, „Söngur bláu nunnanna", „í harmanna helgilundum“ og „Ég heyri ykkur kvaka“. b) Tvö lög eftir Eyþór Stefánsson: „Mamma" og „Nóttin með lokkinn ljósa". c) Tvö lög eftir Sigfús Halldórsson: „Ljóð“ og „Vorsól". 20,15 „Frakkinn", gömul saga eftir Nikolaj Gogol Max Gunderman bjó til útvarps- flutnings (Áður útv. í nóv. 1955). Þýðandi og lei'kstjóri: Lárus Páls- son. Persónur og leikendur: Ostasali ........... Lárus Pálsson A.A. Baschmats ...... Þorsteinn ö. Stephensen Þulur: ........ Karl Guðmundsson Skrifstfumenn: ... Steindór Hjörleifs son og Baldvin Halldórsson. Lögreglustjóri: .... Valdimar Helgass. Hans Hágöfgi: Haraldur Björnss. Ekkja ........ Arndís Björnsdóttir Rödd ........... Benedikt Árnason Æskuvinur ..... .... Klemenz Jónsson Lögreglustjóri: .... Knútur Magnúss. Lögregluþjónn: ..... Helgi Skúlason Hljóðfæral.: Vilhjálmur Guðjónsson og Jóhannes Eggertsson. 21,05 Frá tónlistarhátíðinni I Hollandi 1970 Maria Suchél, Lode Devos, Tónlist- arfélagskórinn og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam flytja tónaljóðið „Falstaff" eftir Edward Elgar. 21,40 Heimspekileg smáljóð Höfundurinn, Sveinn Bergsveins- son prófessor, flytur. 22.00 Frétttr. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðardóttir byrjar lest- ur sögunnar í eiigin þýðingu. 22,35 Létt músík á síðkvöldi Hollenzka borgarhljómsveitin, Carm el Jones, Mark Murphy, tríó Frans Elsens og Fernando Povel flytja. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Miðvikudagur 7. október 18,00 Ævintýri á árbakkanum Spegillinn. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18,15 Abbott og Costello Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18,25 Sumardvöl hjá frænku. Brezkur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á sögu eftir Noel Streatfield. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 5. þáttur. Upp komast svik um síðir. Efni 4. þáttar: Maðurinn við dyrnar er meinlaus eirsmiður. Telpurnar fara að gera viðvart, þegar það dregst, að dreng irnir og frænka þeirra komi úr veiðiferðinni. Þau hafa týnt ár og eru innlyksa á eyju, þar til þeim er hjálpað í land. Þegar börnin koma heim, finna þau ummerki um átök og blóðbletti á gólfi og veggj um. Stefán er horfinn. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Nýjasta tækni og vísindi. Tilraunir með geimferjur. Augnbanki. Eitruð dýr í sjó Tilbúnir skrautdemantar. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius 21,00 Miðvikudagsmyndin Áfram kennari (Carry on Teacher). Brezk bíómynd, gerð árið 1959. Leikstjóri Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Kenneth Connor, Jo- an Sims og Hattie Jacques. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Geðlæknir og skólaiumsjónarkona koma í eftirlitsferð í skóla nokkurn. Og það er eins og við manninn mælt, að kennslan fer öll í handa- skolum. 22,30 Dagskrárlok. 20,00 Sónata nr. 16 op. 31 nr. 1 eftir Beethoven Arthur Schnabel leikur á píanó. 20,20 Sumarvaka a) Fiðluleikur í Þingeyjarsýslu Garðar Jakobsson bóndi í Lautum flytur erindí og leikur á fiðlu. Helga Jóhannsdóttir flytur inn- gangsorð og talar við Garðar. Einn- ig leika Jónas Friðriksson bóndi á Helgastöðum og Tryggvi Sigtryggs- son bóndi á Laugabóli nokkur lög, b) Galdra-Loftur Höskuldur Skagfjörð les kvæði eft- ir Elías Þórarinsson bónda á Arnar núpi í Dýrafirði. c) Frá gamalli tíð Halldóra Magnúsdóttir á Staðarhóli í Aðaldal segir frá. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger Flosi Ólafsson les (4). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils leikari endar lestur á æviminningum Eufemíu Waage, sem Hersteinn Pálsson færði í letur (23). 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. Verzlunarstarf Óskum eftir að ráða ungan, reglusaman mann til afgreiðslustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 1219, Reykjavík, fyrir 10. þ.m. ANDERSEN & LAUTH HF. S j dlf stæðisf élögin í Hafnarfirði spila fimmtudaginn 8. október kl 8,30 stundvíslega. Kaffiveitingar. — Góð kvöldverðlaun. Nefndin. 23,05 Fréttir í stuttu málft. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónletkar. 7,95 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr fonustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir heldur áfram að segja söguna af Dabba og álfinum (4). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- AFA-STANGIR Handsmíðað smíðajárn. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. ÁTLAS Skoðíð FRYSTIKISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í efni frágangi ív tækni litum formi Ytrabyrði og lok úrformbeygðu sfóli, sem dregur ekki til sfn ryk, gerir samsefningarlista óþarfa og þrif auðveld. Hiti leiddur út með ytrabyrði og botni til að hindra slaga. Ösamsettar frystipípur inn- an við létthamrað ól-innrabyrði. Það er öruggast. Ný, þynnri en betri einangrun veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk. Sér- sfakt hraðfrystihólf og hraðfrystistilling, auk froststillis með örygg- islampa, sem gefur til kynna rétt kuldastig. Mikil frystigeta, langt umfram kröfur gæðamatsstofnana. Hentugar körfur' og færanleg skilrúm skapa röð og reglu l geymslurýminu. Lok með Ijósi og jafnvægislömum, sem gera það lauflétt og halda þvi opnu, þann- ig að allur umgangur um kistuna er' frjóls og þægilegur. Lamir leyfa stöðu fast við vegg. Það sparar rými, skemmir ekki vegginn og er miklu fallegra. Þétt .segullokun og lykillæsing. Nylonskóir hlífa gólfi og auðvelda tilfærslu. Sterklega húðað lok ( borðhæð veitir auka vinnuplórs. Og ekki spillir útlitið: Litasamsetning og form eins og dönsk hönnun gerist bezt. SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 Hjúkrunarkonur Staða delldarhjúkrunarkonu við skurðlækningadeild, (legu- deild) Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist strax eða eftir samkomulagi. Ennfremur óskast hjúkrunakonur á nýja lyflækningadeild og gjörgæzludeild spítalans. Upplýsinga gefur forstöðukona í síma 81200. BORGARSPlTALINN. Leyndardómur góðrar uppskriftar! Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg hráefni. Þetta vita aliar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI • j smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.