Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 21 Spegilmynd stjórn- andstöðunnar BLÖÐ stjórnarandstöðu.n,nar hafa vægaist sagt farið allmikinn í slkrifum smurn eftir að ákveðið var að af kosniniguim yrði eklki í ihauist. Það vatr ýmist kallað kosninigalbrölt eða hræðsla við eitthvað, sem kjósendur efcki skildu og því síður stjómaxand- staðan. En megin uppistaðan í þessum þversum og lanigsuim skrifum jú, að Sjálfstæðisfl'olklk- urinn rauf ekki gerða samninga við samstarfsfldklk simn. Það að garuga ekki á gerða samniniga atappaði nærri vitfirm. Góðir lesendur! Við skulum láta huganin reika atftur til árs- ins 1956. Þá var stofnuð ríkis- stjórn. Stjóm er hlaut nafnið Vinstri stjórn og má með nolkkr- um sianini segja, a@ stjórnarand- staðain nú sé að mestu þar sam- henini. Enda var þá strax farið að hrikta í innviðum ríkisstjórn- arininar og eitt meðal annars var að ekki var þá talað um að láta berinm fara enda ekki von eða var það ekki einn þingmanna stjórnaraindstöðunnar, er vildi. að við Islendingar segðum Möndul- ríkjunum stríð á hendur árið 1945, eða er þetta tilbúningur vonds fólks. Gg svo að endingu þetta: Þið í stjórnarandstöðu. Hvemig haldið þið, að hagur þjóðarinnar væri, ef þið hefðuð setið lengur við völd, en þið gerðuð? Ég veit að ég mæli þar fyrir hönd meginþorra þjóðarinn air þegar ég segi, þá hugsun vilj- um við eigi til enda 'hugsa. Og enn skal þá stjómarandstöðunni bent á, að eigi skuli þeir steini kasta, er í glerhúsum búa. Ólafur Vigfússon. Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu óskast í sérverzlun í Vliðborginni. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 10. október n.k. merktar: ..Sérverzlun — 3694". Unglingspiltur með skellinöðru óskast til sendiferða og ýmissa léttra starfa. hálfan eða allan daginn I.B.M. á islandi Klaparstíg 27 — Sími 25120. Snyrtivöruverzlun I fullum rekstri til sölu í Miðborginni við mikla umferðargötu. Nánari upplýsingar gefur ALMENNA FASTEIGNASALAN Lindargötu 9 — Símar 21150—21370. am komin, að Al'þýðufWklknUm frátöldnum. Við Skulum nú at- huiga nánar af hverju kökhreysti stjórnarandstöðunnar statfar. Jú, hún stóð að hkrni f rægu vinstri stjóm, sem va-nn sér tiil frægðar og skal hér Itið eitt á minnzt. Viinstri stjórnarinnar fyrsta verík var að 'hækJka kaup verkamanna með niðurfellingu á þremur vísi- tölustigum. Nú að ekki hatfi þá verið verðhólga, held ég að sé út í hött að segja að hennar hafi elkki orðið vart. Jú, það var verð- þólga þá eins og nú og engin úrræði til að stemma stigu við Jarð- skjálfti í íran Teheran, 3. okt. — NTB. JARÐSKJÁLFTI, sem mæld- ist 7 stig á Richter-kvarða, varð í dag á stórum svæðum norðaustur af Teheran. Er ótt ast um að tjón kunni að hafa orðið á nokkrum stöðum, þótt ekki hafi enn borizt af þvi fregnir. í höfuðborginni sjálfri, Teheran, mældist skjálftinn fimm stig. 1 júlí í sumar biðu 175 manns bana, 450 slösuðust og þúsundir manna urðu heimil- islausair. — Engar opinberar tHkynningar höfðu í dag ver- ið gefnar út um það hversu miklu tjóni jarðskjálftinn nú hefur valdið. Svissneskur háskólastyrkur SVISSNESK stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms í Sviss háskólaárið 197Í—72. Ætlazt er til þess, að umsækjendur hafi lokið kandí- datsprófi eða séu langt komnir áleiðis í háskólanámi. Þeir, sem þegar hafa verið mörg ár í starfi eða eru eldri en 35 ára, kóma að öðru jöfnu ekki til greina við styrkveitingu. Styrkfjárhæðin nemur 550—600 frönkum á mán uði fyrir stúdenta, en allt að 700 frönkum fyrir kandídata. Auk þess hlýtur styrkþegi nokkra fjárhæS til bókakaupa og er und anþeginn kennslugjöldum. Þar sem kennsla í svissneskum há- Skólum fer annað hvort fram á frönsku eða þýzku, er nauðsyn- legt, að umsækjendur hafi nægi lega þekkingu á öðru hvoru þess ara tungumála. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu neytisins, Hverfisgötu 6, Reykja vik, eigi siðar en 20. nóv. 1970. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Akranes Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða stúlku til símavörzlu frá 15. nóvember. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknarfrestur er til 25. október og Sjúkrahúss Akraness. sendist umsóknir til Sjúkrahús Akraness. Iðnaðarfyrirtœki tll sölu í borginni á góðum stað, nánari upplýsingar gefur ALMENNA FASTEIGNASALAN Lindargötu 9 — Simar 21150—21370. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTLINI 7 SÍMI 10140 Vélritunarstúlka óskast nú þegar. Þarf að vera góð i réttritun og hafa nokkra kunnáttu í ensku- og Norðurlandamálum Upplýsingar aðeins veittar í skrifstofunni. JOHN LINDSAY H.F., Garðastræti 38. Leiklistar- og látbragðsskóli Þórunnar Mugnúsdóttur tekur til starfa 15 október. Upplýsingar í símum 84155 og 42638 Sérstakir frúartímar. Kennd er framsögn ,leikur, látbragðsieikur og framkoma. Opinbera stofnun vantar vana vélritunarstúlku nú þegar. — Umsækjendur leggi nafn og heimilisfang, ásamt upplýsingar um fyrri störf, inn á afgreiðslu blaðsins merkt „A — 8080". Heildverzlun vantar mann við lagerstörf, útakstur o. fl. Ungur maður með verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun æskielgur. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg Umsókn ásamt meðmælum sendist afgr Mbl. fyrir 10. okt. merkt: „Röskur maður — 458”. Bókhaldsaðstoð Get bætt við mig bókhaldi fyrir nokkur fyrir- tæki. Fjölþætt reynsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skatta- framtöl — 5341“. Juzzbullettskóli Búru Þeir nemendur sem sótt hafa um inngöngu i skólann í vetur, mæti á etfirtöldum tíma: 11 til 15 ára mæti miðvikudaginn 7. október kl .6.30 e.h. 16 ára og eldri mæti miðvikudaginn 7. október kl. 8 e.h. Nemendur mæti með stundaskrá og æfingaföt. Upplýsingar í sima 83730. JAZZBALLETSKÓLI BARU Stigahlið 45 Suðurveri. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Eysteinssonar hdl., Einars Viðar hrl. og Stefáns Hirst hdl. verður haldið opinbert uppboð á vélum og tækjum í húsnæði Járnsmiðju Kópavogs við Fífluhvammsveg í Kópavogi í dag, miðvikudaginn 7. október kl. 15. Það sem selt verður er: Alphil-puntsuðuvél, Victorio-rafmagns- borvél og Progress 4 E borvél, talið eign Gunnhalls Antons- sonar. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Við Alfheima 5—6 herbergja íbúð á 2 hæð. Stór óskipt stofa.og 4 svefnher- bergi. íbúðin er öll nýstandsett .nýmáluð og lökkuð. Sérhita- veita, bilskúrsréttur íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. Mjög hagstæð lán áhvilandi Lykill á skrifstofunni. VONARSTRÆTl I2 SIMI I-1928

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.