Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA.ÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 WTj iiíla ia:u.a V Æ'ALURZ -=^—25555 14444 vfflim BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 V W Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Ms. Hekla fer 14. þ. m. austur um laíid ! hrkvgferð. Vörumóttaka trl Aust- fjarðaKafna á fimmtudag, föstu- dag, mánudag og þriðjudag. Ms. Herðubreið fer 9. þ. m. vestur um latid í hringferð. Vörumóttaka í dag og á morgun til Vestfjarðarhafna. Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ól- afsfjarðar, Akureyrar, Húsavrkur, Kópaskers, Raufarhafnac, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar og Borgr- fjarðar. Flestar gerðir húsgagna ávallt til. GAMLA KOMPANÍIÐ HF Síðumúla 33 sími 36500 - 36503. penol skólapenninn BEZTURí BEKKNUMI Blekhylki, jöfn blekgjöf og oddur við hæfi hvers og eins. Sterkurl FÆST í FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM HEILDSALAt FÖNIX S.P. - SUÐURG. 10 - S. 24420 0 Þjóðfélagsstaða kvenna „Gunna í Austurbænum“ skrifar: „Kæri Velvakaindi! Ég las fyrir nokkrum dögum í dálkum þímum bréf, sem mér faninst mjög athyglisvert. Bréf- ið var frá „Viggu í Vesturbæn- um“ og hafði að geyma þá beztu lausn, sem ég hefi enn séð eða heyrt á vandamáli, sem án alis efa verður mjög brýnt hér á landi á næstu árum. Islenzkar komur eru nú, eins og konur um allan heim, að vakn.a til meðvitundar um, að staða þeirra í þjóðfélaiginu þurfi ekki endilega að vera við heimilisstörfin. Vissulega eru margar koniur, sem óska einskis frekar en að vinma störf sín á sínum eigin heimilum, hugsa um börn sín og bónda og búa þeim sem vist legastan samastað. Þetta er bæði eðlilegt og æskilegt. Hitt er jafn eðlilegt, að marg- ar aðrar konur hafa meiri áhuga á öðrum störfum en heimilisstörfunum. Það sýnir ljóslega hin síauskna sókn kvenina til menntunar. Árlega útskrifast nú allt að því jafn margir stúdentar úr hópi stúlknia sem pilta, og þeim stúlkum fer sífelilt fjölgandi, sem leggja út í framhaldsném eftir stúdentspróf, þrátt fyrir þær erfiðu aðstæður, sem þær hafa hingað til átt við að búa, ef þær giftast. Á þetta bæði við um némið sjálft og tækifæri til að stunda stöxf þau, sem þær hafa verið að búa sig uncfitr, að námi loknu. Enda hefir vissu- lega oft farið svo, að stúlkur hafa hætt námi á miðri leið, og hefir þá bæði dýrmætur tími og mikið fé fairið til spillis. @ Vinnuhagræðing — ekki þjóðfélagsbylting Fjarri fer því, að ég vilji varpa neinini rýrð á heimilis- störfin.. Þau þarf að vinna og vinma vel, eins og öll öniniuir störf, svo að heimilið verði vist'legur og motalegur sama staðúr fyrir fólkið, sem þar býr. En þau eru þrátt fyrir allt ek'ki vaindasamari en svo, að næst- um hvaða kona eða karkmaður sem er, gæti leyst þau af hendi, ef vilji og samvizikusemi er fyrir hendi. Engin kona ætti því að þurfa að hætfca við nám eða starf, sem hún hefur áhuiga á, vegna þeiirra. Hér er raun- verutega aðeins um vinnuhag- KAUPMENN það borgar sig að lýsa MEÐ jttf WHITE Fluoreseent Lamps c. mmmm & amm hf. ÁRMÚLA 1 - CRJÓTACÖTU 7 SÍMI 2-42-50 ræðrngu að ræða — ofcki neinia þjóðfélagsbyltingu eina og sum- ir vilja vera láta. £ Foreldrum bezt treyst- andi fyrir barnaupp- eldi Öðrú máli gegnir um upp- eldi barnanna. Það starf er ekki unnt að fela hverjuim sem er því að a-ufc þess sem sjá verðuir börniunum fyrir líkam- legum nauðsynjum þeirra og veita þeim fræðslu, þurfa þau eininig, og efcki sízt, á ástúð, biíðu og sívakandi umlhyggju að halda til þess að þeim líði vel og þau niái fullum þroska. Þetta getu'r aðeins sá veitt þeim, sem raun'veruile'ga þykir værnt um þau, og því er eðli- legast, og raunar nauðsynlegt, að þau fái allt þetta hjá þeim tveimur manneskjum, sem þykír vænst um þau, nefnilega foreldrum sánuim. Hún getur stundað nám sitt eða þá vinnu, sem hana langar til að stunda, án þess að þurfa að byrja starfsdaginn með því að fara langar leiðir með barn sitt á dagheimili og þjóta sí§- an beint úr vinnunni til þess að sækja það þangað aftur. Hún þarf ekki að vita af stærri börn unum koma heim úr skólanum að mannlausri íbúð, og þau þurfa ekki að byrja á því að fá.sér sjálf kaldan mat, sem mamma hefur skilið eftir handa þeim. Hún veit, að litlu bömin eru örugg og í góðum höndum heima hjá sér og þau eldri fá að borða, þegar þau kama heim úr skólanum, jafn- vel þótt það sé ekki á réttum matmálstíma, því að skólavist- in leyfir það oft og tíðum ekki. Síðan geta þau farið inn í tóm- stundaherbergið og spjallað, spilað eða teflt við jafnaldra sina, ef þau langar ekki til að fara strax að læra. # Tillaga Viggu í Helmingur þjóðarinn- Vesturbænum Ég fæ ek'ki betur séð en aið „Vigga í Vesturbænum“ bendi á atihyglisverða lausn á þessu vandamáli. Hún stingux upp á, að bygigð verði hús fyrir t.d. tíu fjölskyldur. Hafi hver fjöl- Skylda að sjálfsögðu sína íbúð, og gæfcu þær verið misjafnlega sfcóraæ eftir stærð og þörfum hverrar fjölskyldu, Hverri íbúð fylgi lítið elidhús, en auk þess sé eitt stórt, samieiginlegt eld- hús og stór, sameiginteg borð- stofa. Ráðskonia eða kobkur sjái svo um matseld fyrir allar fjölskyldumnar og matist þær saman. Þá gerir Vigga ráð fyrir sameiginitegu barniaherbergi fyrir litlu bömin og sé þeirra gætt, á rneðan foreidramir vinna úti, af fóstnu eða fóstra. Eiimig gerir hún ráð fyrir sameigin- legu lestrar- og tómsfcumdaiher- bergi fyrir eldri börnin, svo og sameiginlegu þvottahúsi með þvofctavélum og strauvélum. • Fullmikið samkrull Allt þetta finnst mér mjög gott, en að vísu finnst mér Vigga ganga full-langt í sam- býlishugmymdininii, þegar hún gerir ráð fyrir sameiginlegu borðhaldi einnig á kvöldin, sameigiinlegri ræstingu íbúð- anna og jafnvel sameiginlegum skemmti'kvöldum fyrir íbúa hússins. Ég vildi gera þá breytingar- tiliögu, að hver fjölskylda yrði sem mest út af fyrir sig, og yrði samibýlið einigöngu vinnu- hagræðimg. Þegar annað hvort hjónanna eða bæði bafa lokið vinnu sinni utan heimilisins, t.d. kl. 3—4 á daginn, sé því lokið, og eftir það lifi hver fjölskylda sínu lífi, nákvæm- lega eins og í öðrum húsum. ^ Raunverulegt valfrelsi Með þessu fyrirkoríiulagi vinnst margt. í fyrsta lagi fær konan raunverulegt valfrelsi. ar f öðru lagi nýtast starfslkraft- ar þjóðfélagsþegnanna miklu betur, því að konur eru þrátt fyrir allt um það bil helming- ur af allri þjóðinni, og er ekki ástæða til annars en ætla, að álíka margar konur og karl- menn gætu, að öðru jöfnu, stundað margs konar nám og lagt fram sinn skerf til upp- byggingar þjóðfélagsins. Að vísu myndu þær aldrei ná full- komlega til jafns við karlmemn, því að á meðan bömin eru mjög lítil eiga þær skilyrðia- laust að vera heima og sinna þeim. En með vinnuhagræð- ingu eins og þeirri, sem hér hefur verið minnzt á, gætu metin jafnazt mjög mikið. Ekki þyrfti að óttast, að bömin færu á mis við ástúð, sem þeim er nauðsynlegt að njóta, með þessu fyrirkomu- lagi. Það er að mímum dómi ekki nauðsynlegt, að börnin séu allan daginn undir umsjá foreldra sinna. Þeim nægir að finna það á hverjum degi, að pabba og mömmu þykir vænt um þau, sýni þeim blíðu og gefi sér tíma til að sinna þeim. Vinnutíminn utan heimilis gæti sjálfsagt orðið styttri en nú tíðkast með bættri vinnu- hagræðingu (stairfskraffcar kvenna nýtast miklu betur en áður), og hjónin gætu að starfs degi sínum loknum hjálpazt að við heimilisstörfin og fræðslu barnanna. Auðvitað væri hægt að kaupa hjálp við þvotta og ræstingu eftir óskum hvers og eins, ef slíkur vinnukraftur væri þá fáanlegur. Annars yrðu hjónin, eins og áður segir, að skipta með sér verkum. Þetta er nú orðið nokkuð langt, Velvakandi góður, og veit ég ekki, hvort þú sérð þér fært að birta það allt. En ég get ekki stillt mig um að taka undir með „Viggu í Vestur- bænum“ oig þakka henni fyrir ágæta hugmynd. Gunna í Austurbænum." Matreiðslukonur óskast út á land. — Upplýsingar gefur Ráðningastofa landbúnaðarins Sími 19200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.