Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUnSTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 DAGBÓK Jesús segir. Komið til min, aUir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir og ég mun veita yður hvUd. (Matt. 11.28) I dag er miðvikudagur 7. október og er það 280. dagur ársins 1970. Eftir lifa 85 dagar. Árdegisháflæði kl. 10.08. (Úr islands almanakinu). AA-samtöktn. Viðtalstími er f TjarnarÉ'ötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '-Ö373. Almonnar upplýsingar um læknisþjónustu i borginnl eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum nm lyfscðla og þess háttar að Græðastrxti 13 sSml 16195, 29. ágúst sl. voru gefin satnan i hjónaband i Hólakirkju í Hjalfadal ungfrú Sigríður Jón- ina Garðarsdóttir og Sigurður Arnþór Andrésson. Heimili þeirra er að Þórunnarstræti 8 Akureyri. Filman ljósmyndastofa. Hafnarstræti 101 Akureyri. frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu „Mænusóttarbólusetning, fvr. ir fullorðna, fer fram i Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17-—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Ráðgjafaþjómista Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júll-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknrMofan í Garðastræti 14, sem er opiin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabetðmr hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. 60 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Guðrún Þorvaldsdótt ir og Þórarinn Einarsson, Höfða, Vatnsleysuströnd. Þau verða að Gottskálk biskup grimmi Gottslkáillk bisikup griirumi var hinn mesti galdramaður á sinnitíð. Tók hann upp aftur svartagaldur, er ekrki hafði tííSkazt síðan í beiðni, og skrásetti galdrabók bá, er kall- aðist Rauðsikinna. Var hún skirifuð með gullnu letri og að öllu hin skrautlegas'ta. Rituð var hún með rúnastöfum eins og afflur galdiur. Þessarar bókar unni bisikup ekki neinum eftir sinn dag og léit þess vegna grafa hana með sér, og eng um kenndi hamn alla kunnáttu sína, Þess vegna var hann ölllum svo skæður í málum, að hann gat gl'ap- i« minni og huga manna og kom- i« þeim til að gjöra það, er hann gat gefið þeim sakir á. í fyrstu hélt hann keypta njósnamenn til að komast eftir, hvort menn ætu kjöt á langaföstu, en svo fór að lokum, að enginn vildi verða til þess að halda njósnir fyrir hann. Eimn duigði þó bezt, enda hafði biskup kennt honum kukl og þar á meðail að bregða jdir sig hulins hjálmi, en þó kenndi hann honum eklki mieira en svo, að hann hefði X öllum höndum við hann. Einu sinni á langaföstu kom njósmarmað ur þessi að bæ bónda nokkurs og heiman í dag, en taka á móti gestum í Átthagasal Sögu næst komandi laugardag kl. 3—7. lagðiist á ba ðstofu.glugga n n. Var dimmt mjög úti, svo njósnarmað- ur gáði þesis ekki, eða þótti þess ekki þurfa, að bregða yfir sig hul- inshjálmi. En bóndi sá meira fram fyrir nefið á sér en nokkur vissi, sá hann, þegar njósnanmaður kom og liagðiist á gluggann. Spurði hann þá konu sína, hvar sauðarsíðan væna væri, sem þau hef«U leift á sprengikvöld. Konan varð hrædd og spurði, hvort hann vissi ekki, hvað við lægi, en hann sagðist ekki hirða um það og skipaði henni að sækja síðuna. Þorði þá konan ekki annað en gjöra það. Tók bóndi við síðunni og mælti: „Þetta er góður og feitur biiti,“ — ták síðan lang- an og oddmjóan kníf og rak i gegnum síðuna. Ljósið logaði dauft en njósnarmiaður grúfði sig niður að gdugganum til að sjá allt sem glöggvast. Bóndi fór tómlega að ölilu, bar hann síðuna hátt O'g virti hana. fyrir sór á alla vegu, en hinn sá ekki knífinn. En þegar minnst von.um varði, snýr bóndi sér að gluggamum og lagði knífin-um, er stóð í síðunmi, gegnum skjóinn og í auga komumann®, svo á kaíi stóð, og mælti: „Berðu þenman bita þeim, er sendi þig.“ Njósnarmaðiurinn rak upp hljóð Oig fóll ofan. Hafði bóndinn af honum sannar söigur, og dó hann síðan við mikii harm- kvæli. Bóndd tjáði mál sitt fyrir Jóni lögmanni Sigmundssyni. Komu þeir að biskupi varbúnum, áður en hann hafði frótt afdrif sendisveins síns, og þó hann þrætti þess, að hamn væri valdur að þessu, sá hann þó ekki annað ráðtegra en að gjalda bónda mikið fé, en Jón lögmaður l'ét dæma þá alla rétt laus-a, er lægju á gluggum. Frá þeiim tíma gat biskup ekki neytt sín öðru vísi til að hafa fé af bændum en að hræða þá til útláta, þegar hann sá það af fjölikynngi sinni, að þeir höfðu verið slakiir á föstuhaldinu, og drepa fyrir þeim fénað mieð göldrum, ef þeir létu ekki allt liggja í hans skauti. Aldrei ýfðist biskup þó við bónda þann, er drap njósnarmann hans, því hann vissi, að þar kom hann ekki að tómum koíunum, en Jón lögmann ofsót-ti hann, frá því hann studdi mál bónda, því hann kumni ekkert fyrir sér, og hætti ekki, fyrr en han-n hafði gjört hann félausan. Gramdi Jón sig þá í hel, en stefndi biskupi á dánadægri fyrir guðs dóm, en við þvi gat biskup ekki séð, þó fjölkunnugur væri, því þá tók annar sterkari í taum ana. Spakmæli dagsins — Sú saga, sem lýsir tilraun um manna til umbóta á heim inum skráir eina staðreynd stór um stöfum. Hún er sú, að sé beitt þvingunum, vekur það þrjózku, og tilganginum verður ekki náð. Sú stefna, sem hrósa á sigri, verður að styðjast við siðferðilegar fortölur og skirskot un til mannlegrar skynsemi. S. Compers. VÍSUKORN Öfugmælavísa Hundar éta heitan snjó, hundar lesa og skrifa. Hundalífi held ég þó hunda enga lifa. (ort árið 1944). Sigurgeir Þorvaldsson. FRETTIR ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM SÁ NÆST BEZTI Karl einn kom inn í pósthús út i á landi og þurfti að senda pen- inga til Reykjavíkur. Póstmeistarinn sagði karlinum, að hægast væri fyrir hann að senda peningana í póstávisun, þannig kæmust þeir til viðtakandans eftir svo sem háifan mánuð. „Það er of seint", segir karlinn, „þeir þurfa að vera komnir til viðtakandans fyrir vikulokin". „Jæja þá“, svarar póstmeistarinn, „það er hægt með því móti að senda þá i simaávísun". „Þá gerir maður það“, segir karlinn, „ég hélt bara að það væri ekki hægt að koma ávisunarblaðinu í gegnum sí-mann". Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra — kvennadeild Fundur fimmtudaginn 8. október kl. 8.30 að Háaleitisbraut 13. Gréta Óskarsdóttir leiðbeinir um almenna snyrtingu. Hvítabandskonur Munið fundinn að Hallveigarstöð um, miðvikudaginn 7. okt. kl. 8.30. Kvenfélagið Hrönn heldur fyrsta fund vetrarins í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Spilað verður bingó. GÓÐ FISKBÚÐ óslkast til kaiups eða teigu striax. Tilb. somdlist Mibl. menkt: „Fi-sikbúð 4449". brotamAlmur Kaupi allan brotamál-m lang- haesta verði, staðgreiðsla. Nóatúhi 27, sími 2-58-91. ÁREIÐANLEG TVlTUG STÚLKA TÖKUM AÐ OKKUR með gagmifræðapr. og nok'kra smíði á e l-dh úsi-n'n-ré tti-ng-um, emsikuik'uinmiáttiu ósikair efti'r at- k'læðaskápuim o. fl. Genum viinnu eftiir hádegii eða allao föst verðtilto. Trésmíðaverkst. daginn, stnax. Uppl ! síma Þorvaldar Bjömssonar, símii 42251. 35148, kvöld'SÍmi 84618. NOTAÐ MÓTATIMBUR BÓKHALD Ósika eftiir að ka'upa notað Stúlka sem vinn'ur við véte- mótatimbur 1"x6" í stutt-um toóiklhal'd óskar að taika að sér itemgdum, 2—7 fet. — Sími toóikihald i aukav. Tilb. sedi'st 50462. Mto'l. merkt „BókihaM 5342". BYGGINGAVERKAMENN FlAT 124, '67 MODEL vantar -í móna-na ha'ndilang. — t-i'l sölu. Má greiðast með fast Uppl. í síma 35801 eða að eigna'bréfi. Skiipti koma einmig Leiruba'k'ka 8 og 10- til greina. Sími 84751. ÁREIÐANLEG kona VINNA ÓSKAST Kona sem vimn'ur úti ósikar Ungur maður óskar efti-r að eftir konu hállfan eða allan komast að 'hjá fyrirteeik'i sem dagi'mn tiil léttra heiimiilisstanfa. næturvörð-ur. Er vamur. Algijör Henb. geeti 'kom ið tiil gr. Uppl. tega neglusamur. Uppl. í siíma í s. 20619 mi'IK -k-l. 8 og 10 e.h. 22150. ATVINNA ÓSKAST ATVINNA ÓSKAST U-ng stúlika 24 ára með gagn- St'úlika með gagnfræðapnóf fræðapróf óskar efti-r v'mnu. úr verzlunardeikl, óskar eftir Hef bílpróf. Uppl. í síma s-imavörzlu eða skrifstofu- 33011 eftir kl. 6 á kvö-ldin. stanfi. Uppl. í síma 15800. Hryssa hefur tapazt úr Mosfellssveit. Ljósjörp með þunnt fax og tagl og litla stjörnu í enni. Þeir sem hafa orðið ferða hennar varir, vinsamlega hringi í sima 34905 eða Dalsskarð, Mosfeilssveit. Bakari Viljum ráða einn eða fleiri bakara í vinnu. BRAUÐ H.F., Auðbrekku 32, Kópavogi — Sími 41400. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Sími 11916. MíbIMíÍÍ, Vesturgata 29. Nýuppgerð Chevrolet-vél til sölu og sýnis á verkstæði Egils Vilhjálms- sonar, árgerð 1955—59. Verð kr. 18.000,00. Greiðsla eftir samkomulagi. Hf. Hamar Sími 22123

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.