Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 Golf-áhugamenn Nokkur golfsett til sölu, bæði karla og kvenna. Gott verð og greiðsluskilmálar. BAKKi ht. Vonarsfrœti 12 SÍMI 13849. Útboð Tilboð óskast i hita- og loftræsikerfi í anddyris- og heimavistar- byggingu Reykhólaskóla, Reykhólasveit. Útboðsgögn verða afhent gegn 2000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Fjarhitunar h.f., Álftamýri 9, og hjá Inga Garðari Sigurðssyni, Reykhólaskóla. V estf j ar ðakennarar ræddu nýjungar í skólamálum DAGANA 8. og 9. sept. síðast- liðirm var haldinm á Núpi í Dýra- firði aðailfundur Kenmaralélags Vestfjairða, sem er félag starf- amdi kennaTa við skóla skyldu- námsins á Vestfjörðum. Var þá mýlokið námslkeiði í eðlisfræði, er þar var haldið fyrir eðlisfræði- kenmara í fjórðungnum, segir í fréttatilkynmingu kemnairafélaigs- ins. Aðaflerindi fumdarins fluttu þeir Ömólfur Thorlacius mennta skólakenmari, er kom á vegum Skólarannsókna, Þórleifur Bjarna son mámsstjóri og Amigrímur Jómsson skólastjóri á Núpi í erimdi siniu gerði ömólfur fyrst og fremst grein fyrir hinum einstöku þáttum þeirrar endur- skipulagnimgar, er fyrir dyrum standa í stkólamálum og hlutverki Allt ó verksmiðjuverði Verksmiðjuútsalan er að Hverfisgötu 82, (Skóhúsið), og stendur fram á þriðjudag. Stúlka — Bœkur Rösk stúlka óskast í bókaverzlun í Miðborginni. Góð mála- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist Mbl. merkt: „Áhugi — 4253". KRAKKAPEYSUR. STRETCHBUXUR, TERYLENEGALLAH á ungar stúlkur o. m. fl. Síldarsaltendur Fundur i Félagi síidarsaltenda Suðvestanlands verður hald- inn í Átthagasal Hótel Sögu, föstudaginn 9. þ.m. kl. 15. Fundarefni: MARKAÐSMÁL. STJÓRNIN. Byggingorlóð ó Fiötunum Til sölu eru teikningar af glæsiiegu 200 ferm. einbýlishúsi auk byggingarréttar á bezta stað á Flötunum, með fögru útsýni. Búið er að greiða lóðagjald og grafa grunn fyrir húsinu. Lóðin og teikningarnar verða seldar á kostnaðarverði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 SIMI 1-1928 EINHAMAR sf. 1. byggingarflokkur óskar eftir tilboðum í smíði á 245 inni- hurðum. — Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Vesturgötu 2. frá kl. 2—5 e.h. Vanur skrifstofumaður með góða bókhaldsþekkingu getur fengið vinnu. Umsókn ásamt kaupkröfu og meðmælum sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 17. október merkt: „4450". Tilboð óskast í nokkrar fólks- og sendiferðabifreiðir, er veröa til sýnis föstudaginn 9. okt. 1970, kl. 1—4 e.h., porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. Einnig óskast tilboð í Diamond T dráttarbifreið, árg. 1942, hjá Vegagerð rikisins, Borgarnesi, og eftirtaldar vinnuvélar hjá Flugmáástjóminni á Reykjavikurflugvelli: Gray dráttar- vagna, Case krana og Miller steypuhrærivélar. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast við- unandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 Vélabókhald Stúlka vön vélabókhaldi óskar eftir atvinnu sem fyrst. Getur unnið að mestu leyti sjálfstætt. Tílboð ásamt upplýsingum sendist blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Bókari — 5343". Saumastofa til sölu með sex saumavélum, tveim vélhnífum, o. fl. Snið og lager. Samkomulag um greiðsluskilmála. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag 13. þ.m., merkt: „Sjálf- stæður atvinnurekstur — 5197". H afnarfjörður Til söhi m. a.: 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Fögrukinn. Sérhiti og sérinn- gangur. Verð 650 þ. kr.. útborgun 250—300 þúsund kr. 3ja—4ra herb. ibúð á neðri hæð i nýlegu steinhúsi á góðum stað í Miðbænum. Sérinngangur .sérþvottahús. Verð kr. 950 þús. Útb. kr. 400 þús., sem má skipta. Laus nú þegar. 3ja—4ra herb. ibúð í góðu ástandi i timburhúsi á hornlóð við Suðurgötu. Stórt útihús (bílgeymsla) fylgir. Sérhiti og sér- irwgangur. Útb. kr. 200 til 250 þós. Verð kr. 650 þús. Laus i þessum mánuði. Árni Gunnlaugsson hri. Austurgötu 10. Hafnarfirði Simi 50764 kl. 9.30—12 og 1—5. Til söln á Seltjornnrnesi 4ra herbergja íbúð á 1. hæð um 110 fm. í tvibýlishúsi ,sér- inngangur, sérhiti. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. BALDVIN JÓNSSON HRL„ Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 14965. Keflnvík - Keflnvíb Nemi ósakst i tannsmiðí. Tannlæknir er starfa mun i Keflavik óskar eftir nema i tann- smíði frá 1. nóvember. Fyrstu 7 mánuðina mun nðmið fara fram í Reykjavik. Upplýsingar í síma 1197. Keflavlk. Skólarannsóknia í því starfi, bæði «r varðaði heildarskipulag, end- unmat á gildi núverandi náms- efnis, endurskoðun kenmslubóba og námsefnis hinma ýmsu náms- greina og í beinu framhaidi af því ákveðn ar tillögur að nýrxi námsskrá. Gerði hann almennt igrein fyrir þeim nýjungum og tilraunuim, er Skólairaninsókinir ynnu nú að, en sérstaiklega fjallaði hamn þó um nýskipan kennslu í almennri náttúrufræði og lífíræði. Erindi Þórleifs „Ný viðhorf í skólamálum," fjailaði í framhaldi af erindi Örnólfs fyrst og fremst um þá heildarstefnu, sem mál þessi væru að taka í da,g. Rakti framsögumaður að nokkru ástæðuir og skilyrði fyrir verð- andi þróun og þá sérstaklega að- stöðu dreifbýlis og hinna smærri skóla i því sambandL Arngrímur Jónsson flutti er- indið „Væntainlegar breytingar i starfsháttum héraðsskólans á Núpi,“ þar sem hann lýsti breyt- ingum í skólastarfi, er gerðar yrðu með tilkomu hinma nýju framhaldsdeila við héTaðsgagn- fræðaskólana. Gerði hann grein fyrir möguleikum á nám i á ákveðnum kjörsviðum og rakti •kosti og galla fyTÍrhugaðs skipu- iags, eins og það virðist verða í framkvaemd. Urðu talsverðar umræður um öl] þessi erindi og svöruðu fram- sögumenin fjölda fyrirspuroa. Eininig voru rædd ýmis hags- muna- og réttindamál kennara, svo og uppeldis- og skólamál al- mennt, launamál, starfsaðstaða kenmara og nemenda, menntunar- þörf og staða hins abnenna nem- anda í nútíma þjóðfélagi, kemn- armenmtuinum og nauðsynleg end urmenntum banmara, hin brýma þörf fyrir bætta sálfræðiþjón- ustu í skólum og að athugaðir verði þeir möguleikar, að stofn- aðar verði sérstakar fræðslu- skrifstofur í hinum ýmsu lands- hlutum, er væru tengiliðir milli skóla í viðkomamdi bygigðarlaigi og fræðsluyfirvalda, og hefðu þær talsvert sjálfstæði i ákveðn- uim málum, svo sem fjármálum. Á fumidimum kom fraim nokkur gagnrýni á heildarsamtök kenn- ara fyrir að vera ekki emn betur á verði en verið hefur um hin ýmsu hagsmunamál stéttarinmar. í lok aðalfundair var kosin stjórn félagsins. Núverandi stjóm skipa: Pétur Bjarnason skólastjóri Bíldudal, formaður. Jón Eggertsson skólastjóri Pat- reksfirði, gjaldkeri. Páll Ágústs- son kenmari Patreksfirði, ritari. Varastjóm: Guðmundur Frið- geirsson skólastjóri Örlygshöfn, varaform. Jörundur Garðarsson kennari, Bíldudal, varagjaldkerL Hilmar Árnason kennari Pat- reksfirði, vararitari. Námsstyrkur í vatnsvirkjafræði SOVÉZK stjórnvöld hafa ákveð ið að gefa íslenzkum sérfræð- ingi i vatnsvirkjafræði (hydro- logy) kost á námsdvöl í Sovét- ríkjunum háskólaárið 1970—71. Þeir sem kynnu að hafa hug á að sækja um þessa aðstöðu skulu senda umsókn til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. október n.k. — Tónleikar Framhald af bls. 12 hygli hve vel flutningur tókst. Svo vill til að kvartett Þorkels hefur hlotið þá forfrömun að vera leikinn inn á hljómplötu af sænskum listamönnum, og því hægt um samanburð, en þeir fé lagar úr Tónlistarskólanum þola það vel og virðast óvenju vel samæfðir, enda mun standa fyr ir dyrum hjá þeim tónleikaferð til Skandinavíu á næstunni. Auk fyrrnefndra verka var fluttur kvartett Jóns Leifs „Mors et vita“, sem ber öll einkenni höf undar síns, rammíslenzkur, þung lamalegur, sterkur, alvöruþrung inn, og kvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson, verðugan fulltrúa hins hefðbundna forms. Við óskuna þeim félögum góðrar ferðar. Egill R. Friðleifsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.