Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 15 Stúlka — Bœkur Rösk stúlka óskast i Miðborginni. Góð málakunnátta nauð- synleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist Mbl. merkt: „Áhugi — 4253". Sendisveinn Okkur vantar sendisvein nú þegar. helzt allan daginn. I. Brynjólfsson & Kvaran Cufuketill Vil kaupa lítinn gufuketil, þrýstinotkun ca. 1V2 kg. BAKARÍ H. BRIDDE Háaleitisbraut 58—60, sími 35280. ÁRSHÁTÍD DACUR LEIFS EIRIKSSONAR Árshátíð Islenzk—ameríska félagsins verður haldin á Hótel Borg, föstudaginn 9 október, kl. 19.00. Heiðursgestur kvöldsins verður John J. Muccio, fyrrv. sendi- herra Bandaríkjanna á Islandi. Aliir velkomnir. Miðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18, frá 5. október til 9. október. íslenzk-ensk oröabók etfir Arngrím Sigurðsson er komin í bókaverzlanir Leiftur hf. TJARNARBÓL 14. Til sölu íbúðir í smíðum Vlð Vesfurborgina 5 og 6 herbergja íbúðir 123, 130 og 136 ferm. við Tjarnarból 4 á Seltjamarnesi (Lambastaðatúni) verða af- hentar tilbúnar undir tréverk 15. ferbúar 1970. Mjög hagkvæmir skilmálar. Teikningar og líkan af skipulagi á skrifstofunni. 2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir 70, 117 og 125 ferm. sem verið er að hefja byggingu á við Tjarnarból 14 á Seltjarnar- nesi (Lambastaðatún). Verða afhentar seinnihluta næsta árs. Sólríkar íbúðir með fallegu útsýni. I Hafnarfirði 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Arnarhraun verða afhentar um næstu áramót. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign fullfrágengin, ásamt lóð. Allir skilrúmsveggir í íbúðinni fylgja svo oc hurð úr stigahúsi. Teppi á stigahúsi. SKIP & FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735. SAAB1971 öryggi • ......— SAAB 99 framar öllu SAAB 99 — Verð kr. 396.000,00 tilbúinn til skraningar. 2ja dyra. SAAB-FJÖLSKYLDAN STÆKKAR ÁR FRÁ ÁRI. Um árabil höfum við boðið Saab 96 á ís- lenzkum markaði, fyrst með tvígengis 3ja strokka vél og nú fjórgemgis 4ra strokka vél. Ökumenn um land allt hafa kynnzt styrkleika og ökuhæfni sem allir eru sam- mála um. Bíllinn verður eftirsóknarverðari með hverju ári sem líður. Ferðalagið verður skemmtilegra í eigin bíl. Með kólnandi veðri er gott að hafa bfl sem er öruggur í gang, þægilegur á misjöfnum vetrar- vegum og síðast en ekki sizt, heitur og notalegur sem um hásumar væri, jafnvel þó úti sé nístings kuldi. Þannig er SAAB. Stóri Saabinn, 99an, er glæsileg viðbót við Saab fjölskylduna. Allt í senn, fallegur, plássmikll og spar- neytinn. Dagiegur rekstur fjölskyldubílsins skiptir orðið miklu. Þess vegna bendum við á, að SAAB 96 — Verð kr. 315.000.00 tilbúinn til skráningar. við bjóðum upp á þjónustu á eigin verk- stæði og góðan varahlutalager, ef á þarf að halda. Bíllinn eykur þvf aðeins ánægj- una, að honum sé haldið við á réttum tíma og með réttum varastykkjum. Kynnist SAAB — hann er sænskur og þess vegna framleiddur fyrir norðlægar aðstæður. B^ORNSSONAco, SKEIFAN 11 SÍMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.