Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 Góðir gestir frá Skotlandi Tvær óperur Benjamins Britten fluttar í Þjóðleikhúsinu Chatherbie Wilson og; Timothy Oldham í hlutverkum sínum í „The Turn of the Screw“. skyldi birtur söigiuiþráðiur þeæ- FRÓÐLEGT væri að vita, hve margar þær eru óperurnar, sem samdar hafa verið frá því að Claudio Monteverdi var og hét á fyrra helmingi 17. aldar. Vafa- laust skipta þær mörgum þús- undum, ef til vill tugum þús- unda, og miklum tíma, hugviti og orku hefur verið til þeirra varið. Fátt erfiði hefur þó bor- ið óvissarii árangur. Mörg þessi verk hafa aldrei heyrzt opinber- lega, önnur í nokkur skipti, síð- an var ævi þeirra öll. Aðeins sárfáar óperur, kannski 50—60, eru fluttar að staðaldri í óperu- húsum henms, hinar sömu í sí- fellu, langflestar af uppskeru 19. aldar. Eldri verk eru að sönnu grafin úr gleymsku öðru hverju, og víst kemur það líka fyrir, að nýrri verk sjái um skeið dagsins ljós á leiksviðinu. En viðburður er, að slíkir „aðskotahlutir" nái þar fótfestu til frambúðar eða teljandi útbreiðslu. Fyrir þessu eru að sjálfsögðu eðlilegar eða að minnsta kosti skiljanlegar ástæður. Mörg nú- tímaverk eru erfið viðfangs, bæði fyrir flytjendur og áheyr- endur, en að minnsta kosti hinir síðarnefndu íhaldssamir að eðl- isfari og lítt nýjungagjarnir, vilja heizt láta segja sér aftur söguna þá í gær. Óperuhús eru ttltölulega fá og mjög misvel fjáð, en sviðsetning nýrrar óperu mikið fyrirtæki og afar dýrt. Áhættan er því mikil, en vinmingsvon lít'il, nema verkið fimni þegar í stað mikinn hljóm- grunn meðal almennings. Þeir, sem kynnu að vilja stuðla að framgangi nýrrar óperu — og sama gildir raunar um m'ikið af nýrri tónlist — þyrftu því að haf a sex skilningarvit, mikið áræði og helzt traustan fjárhags legan bakgrunn. Það er því mið- ur sjaldgæft, að þetta fari allt saman. Enska tónskáldið Benjamin Britten (fæddur 1913) er einn þeirra fáu núlifandi óperuhöf- unda, sem hafa sigrað það tregðulögmál, sem hér er við að etja. Þegar fyrsta ópera hans, Peter Grimes, kom fram 1945, vakti hún "þegar heimsathygli, vafalaust meiri en nokkurt sam- bærilegt verk síðan fyrir fyrri heimsstyrjöldina. Innan fárra ára hafði hún verið sviðsett í öllum helztu óperuhúsum ver- aldar, fyrsta enska óperan, sem slíkur heiður hlotnaðist, og á svipstundu var höfundurinn heimsfrægur maður. Öllum kom saman um, að hann hefði með þessu eina verki endurreist enska óperu, sem sumiir töldu raunar varla til, og hafði alls ekki borið sitt barr, síðan Pur- cell leið, nákvæmlega hálfri þriðju öld fyrr. Britten hafði bætt Bnglandi á landabréf þessa listforms. Síðan hefur hann látið skammt stórra högga á milli, og eru óperur hans nú ekki færri en tíu talsins, að barnaóperum með- töldum, auk fjölda tónverka í öðrum formum. Ekki er því að leyna, að sumir telja Peter Grimes enn merkasta verk tón- skáldains, en ekki verður dómur lagður á það hér. Hvað sem um það er, hafa síðari óperur Britt- ens farið víða, í kjölfar hinnar fyrstu, og mun hann án alls efa vera frægasti óperuhöfundur, sem nú er uppi. Honum hefur því reynzt furðu greið sú leið, sem flestum öðr- um — sumum ef til vill meiri og stórbrotnari tónskáldum — hef- ur reynzt torfær eða ófær með öllu. Það má vafalaust þakka fyrst og fremst næmu skyni hans á Íeikhúsgildi tónlistar, sér- stakan áhrifamátt hennar í bjarma sviðsljósanna. Það hefur og auðveldað honum sambandið við hinn almenna hlustanda, að hann er enginn byltingarmaður í tónlist sinni, styðst ósmeykur við eldri hefðir, en á þó persónu- legan tón og nægar byrgðir ný- legra tæknibragða til að gefa verkum sínum ferskan svip, þótt áhrifameðulin séu oft einföld og stundum næsta hversdagsleg, að minnsta kosti á ytra borði. Aðdáun á Britten og verkum hans hefur ekki verið óblandin. Honum hefur verið borið á brýn, að hann væri „úrkynjaður“ ófrumlegur og smekkurinn skeikull. Ef til vill má færa ein- hver rök fyrir öllu þessu, en hvort mundu ekki þeir, sem þessa dóma hafa fellt, hafa vilj- að leggja á sig nokkra „úrkynj- un“ og jafnvel fórna einhverju af frumleika sínum og óskeikul- Benjamin Britten um smekk, til þess að hljóta bá áheyrn, sem Britten hefur not- ið? Áhrif úr ýmsum áttum mun mega finna í verkum hans, en þau eru samhæfð með svo meist- aralegum hætti og inngreypt í hans eiginn stíl, að þar á finnist naumast blettur né hrukka. Það hefur enn verið sagt, að „sköpunargáfa Brittens nærist á orðum“, og víst er um það, að frægustu verk hans eru óperurn- ar, sönglögin og önnur þau verk, sem við texta eru samin. Hér virðist hann njóta sín bezt, orð og tónar renna saman í órjúf- andi heild, undiirstrika og upp- hefja hvort annað og ná til sam- ans — ekki sízt í sviðsljósunum — dýpri og sterkari áhrifum en í hvoru um sig virðast búa. Hann á marga strengi á hörpu sinnli, suma ljúfa og þýða, aðra hressilega eða með kímilegum blæ, enn aðra dramatíska og ör- lögþrungna. Þetta er einn höf- uðsityrkur hans í óperunum. Með þessum litaforða málar hann síbreytilegar myndir af per sónum sínium, gæðir þær lífi, gefur þeim músíkalskan per- sónuleika, ef svo má segja, oft stórum mannlegri en tíðast er í óperum, og þá um leið samsett- ari og áhugaverðari, en ef til torskildari, ef grunnt er skoð- að. Hér á hljómsveitin og með- ferð hennar mikinn hlut að máli, bæði í undirleiknum og milli- spilum, sem eru veigamikili þátt ur í mörgum óperum Brittens. Hlj ómsvöitarnotkun hans er sér- kennileg og litrík og bregður oft skæru og stundum óvæntu ljósi á persónur og atvik. Árið 1945 er mikið merkisár í sögu brezkrar óperu, og hefur Þorsteinn Hannesson söngvari gert því ágæt eki'l í grein í Morg- unblaðinu nýlega. Frá þeim degi, þegar Benjamin Britten birtist skyndilega alskapaður í hópi fremstu óperuskálda heims- ins og endurreisti enska óperu ,,með einu pennastriki“, ef þamn- ig má taka til orða um annað eins stórvirki og Peter Grimes, hefur þetta listform blómstrað þar í landi, önnur tónskáld hafa fetað í fótspor hans, áhugi al- mennings vaknað, óperuflokkar risið upp, eflzt og dafnað, svo að þeir standast nú allan sarn- anburð við það, sem bezt gerist annars staðar. Einn þeirra er Skozka óperain, sem undanfarna daga hefur auðgað íslenzkt tón- listar- og leikhúslíf með sýning- um á tveimur verkum hins ókrýnda konungs óperunnar á Bretiandseyjum, Bemjamins Brittens. Þær tvær óperur, sem hér um ræðir, eru Albert Herring (fyrst sýnd 1947) og The Tum of the Screw (fyrst sýnd 1954). Hin fyrr nefnda hefur ekki verið tal- in meðal merkustu verka tón- skáldsins og er óneitanlega nokkuð ójöfn að gæðum. Þetta er einia gamanópera Brittens (að barnaóperunum slepptum), og gamanið er ósvikið, en stundum kaniniski heldur léttkeypt. — Hin síðar nefnda er af allt öðrum toga spunnin og miklu merkari, bæði sem leiksviðs- og tónverk. Tilbrigðaformið, sem hér er beitt af mikilli snilld, mun vera eins- dæmi í óperu, og verkið allt er svo þéttriðið og hnlitmiðað, að það heldur huganum föngnum frá byrjun til enda. Leikstjóri í báðum verkunum var Anthony Besch og hljómsveitarstjóri Roderick Brydon, og leystu báð- ir verkefni sín af hendi með slík- um ágætum, að lærdómsríkt var að heyra og sjá. Hér eru ebki tök á að telja upp eiinistaka þáitttakenidiur í hvorri sýnimgu. Bf til vill eru eklki miargar stórar stjöænur með aá þeirria — gúði sé lof, liggur mér við að sagjia — ein floktour- iirnn er þeim mun be>tur saim- hæfður, sýininigaimiar þedm mun hedlsiteyptari og listrænini. Þetta Skozka óperan, sem hér dvald ist í nokkra daga, hefur vakið verðskuldaða athygli og lof þeirra, er heyrðu og sáu. Hér var um sérstakan og merk an menningarviðburð að ræða, sem lengi mun i minnum hafður. Að vísu er ekki ætlunin að gera óperuna að umtalsefni hér, þó vissulega væri ástæða til, held ur minnast á sérstæðan og á mæigjuleigiam konstert, er baldinm var í Austurbæjarbíói s.l. laug ardag á vegum Tónlistarfélags ins. Þar komu fram tvær söng konur úr fyrrnefndum óperu flokki, þær Patricia Clark sópr an og Johanna Peters alt, og sungu tvísöngva eftir ýmsa höf unda. Áhugaverðast var að heyra þær flytja lítt þekkt verk eftir Monteverdi, Purchell og Handel með viðeigandi sembai undirleik. Söngur þeirra var svo vel samæfður, fágaður og kúltí veraður að með fádæmum var, enda dyggilega studdar af ágæt um undirleikara, sem lék af hlé drægni, en festu og öryggi. Svo klaufalega vildi til, að hans var hvergi getið í efnisskránni, og ekki var hann heldur kynntur á tónleikunum. En hvert svo sem nafn hans er, lék hann af prýði hvort sem var á sembaló ið eða flygilinn. Þetta var „mús isering“ af fyrstu gráðu, og hafi þau þökk fyrir komuna. Síðustu tveir áratugir hafa orðið einhverjir þeir róstusöm- ustu á sviði lista sem um getur er siaigt meB það í hiuigia, að „stjörnudýrltouniin“, ásiaimit bætt- uim samgönigiuim ag þar af leið- aindi breyttuim sta.rfsháttuim, er á síðusbu tíimum að stofna listræmu starfi sumra himnia beztu óperu- húsia í bráðam voða. „Stjömurn- ar“ toomia óg fara, eru viJtou hér ag hálfain mánuð þar, æfinigar eru aldrei haldiniar, oig þeigar til sýninigar kemiur, geisast þessiar höfuðsitoepmur hver gagn annarri, en allar saimeiiginlega geign stjórmanidamum, höfunidinium og verkiniu, s©m þæ-r eigia að flytja og á allit undir samlhiuig þeirra og s'amstillinigu. Magi góðir vætt ir sem lenigist forða Skoztou óper- uruni frá sttífcri niðurlæiginigiu! Soirglegt var að sjá hálfsetna batoki eða illa það á frumisýnimgu þeirrar óperiunmiar, sem stórum meiri femgur var að, oig atlhyg’li hlaiut þatð a@ vetojia, að erngir af fyrirmiönnium sjálfis Þjóiðleik- hússins voru þar sýnileigir. Galli var það á etfnisskráininii, að ekki í langri sögu mannkyns. Glöggir menn hafa leitazt við að skýra þessi ósköp, og benda á rótleysi eftirstríðsáranna, skuggann af sprengjunni í Hiro sima, yfirvofandi ógnir og skelf ingar, mengun og gereyðingu. Ungir reiðir menn geystust fram og gerðu uppreisn gegn eldri hugmyndum um listir. Menn urðu að breyta eða a.m.k. end urskoða afstöðu sína til hug taka eins og fegurðar og forms, ef þeir ætluðu að fylgjast með. Frelsi var lausnarorðið. Frelsi til að tjá sig á hvern þann hátt sem hverjum sýndist. Alls konar ismar og stefnur komu fram, og upphófst nú æðisgengið kapp hlaup um frumleika. Það verk þótti ekki mikils virði sem bar keim af öðru. Far vel fornu dyggðir — nýtt skal það verða. Tónlistin fór ekki varhluta af þessu fremur en annað. Elektron ikin kom fram. Farið var að reyna að laða fram úr gömlum hljóðfærum ný hljóð. Nú var spilað á „undirbúið" píanó, fiðlu kassinn barinn og bankaður. Öll um viðteknum og hefðbundnum reglum var kastað fyrir borð. Sá, sem varð fyrir því að semja sönghæfa laglínu, var álitinn sem fúaspýta I aldingarði. Sum ar af þessum frumleikatilraun um gengu út í hreinar öfgar. En hvað hófst svo upp úr öllu óða gotinu? Algjör ringulreið og upplausn eða hvað? Langt frá þvi, sumar af þessum nýjunga tilraunum virðast ætla að bera arar óperu, siem mumdi hafa fcomið möi-gum vel, þótt fram- burðiur flestra sömgviararnna væri rauniar frábærlega skýr. Og það hefði eikki siatoað að geba þess, að ve-rkið er bygigt á söigu eftir Heinry Jamies, siem mörtgium er að góðu kuinmiur af sijónivarpsmynd- imni „Mynd af kaniu“ (Poirtrait of a Lady), aem ísilenzkia sjónvarp- ið befur nýloikið að flytja og -gerð er eftir amnarri sikáldsögu hanis. Hver veiit, nema það hefði hresist eittbvað upp á aðsóikmimia? Þessi heiimsókn Stoozku óper- unnar var hdið miasta fagniaðar- efnd. Þjóðledikhúsið á þakikir skildiar fyrir að hafa veiitt við- tötou þesisium góðu giestuim, þedr aðrir, siem að hieáimsókmimni kuninia áð hafa sitaðið, fyrir siína hliuitdeild, em fynsit og fremst gesitirnir sjálfir fyrir komumia. Meigi Slkozku ópeirummii vel farm- ríkulegan ávöxt. Ef til vill veð ur undirritaður villu og reyk þeg ar þeirri skoðun er haldið fram, að nú sé í vændum einhvers kon ar úrvinnslutímabil, þar sem spil in verða stokkuð upp og þær fersku hugmyndir nýttar og þró aðar, sem skotið hafa upp koli inum á undanförnum árum. Ef til vill er hér aðeins um að ræða hugarfarsbreytingu og endur mat hins almenna áheyranda. Fleiri og fleiri meðtaka þá stað reynd að aðskiljanlegir ,effektar‘ geta allt eins verið formgjafar ekki síður en t.d. laglína, eða ákveðinn hljómagangur, og tví- undin verkar ekki ómstríð, ef hún heyrist nóg og oft. Áður nefnd úrvinnslueinkenni virðast mér augljós í strengjakvartetti Leifs Þórarinssonar, sem kenn arar Tónlistarskólans fluttu á tónleikum Musica nova í Nor ræna húsinu s.l. sunnudag. Verk þetta kemur mér fyrir sjónir (eyru) sem heiðarleg vel unnin tónsmíði, með allt að því ljóðrænu yfirbragði, krydduð hörðum innskotum. „Trixin" (t. d. igliisisisundo oig ýmiiisis komar gæl- ur við strengina) sem hér var mjög í hóf stillt, kornu ekki eins og skrattinn úr sauðaleggnum og virkuðu ekki sem afkáraskap ur, heldur sem eðlilegur og sjálf sagður hluti verksins. Svipaða sögu mætti einnig segja um kvartett Þorkels Sigurbjörns sonar, þó þessi tvö verk séu um margt mjög ólík. Það vakti at Framhald á bls 34 aist. Jón Þórarinsson. Tvennir tónleikar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.