Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUIN’BLAÐ'IÐ, MEÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 13 V etr ar áætlun Loftleiða TIIj nánari skýringar þeim upp- lýsingum, sem gefnar eru um áætlanir Loftleiða í síðasta fréttabréfi félagsins er þetta: í vetriairáætlunirum, sem gildir fná 1. nóv. n.k. U1 31. marz 1971 ?r gert ráð fyrir daglegum þotu- ferðum milli New York og Lux- embo'rgar, einni Rollfl Royee- ferð í viiku til og frá Glasgow ag London og tveim Rolls Royce- ferðum til og frá Skandinavíu. Miilli íslands og Bandaríkj anna verða þó ekki farnar nerna tvær Rollis Royce-ferðir í viku, þar sem gert er ráð fyrir sameiningu Bretlandisferðarinnaæ og arunarrar Skamdinavíuferðarinnar á þessu tímaþdiLi. Allar ferðiir milli íslands og anraarra Evrópulanda verða faimar að degi til, og gildir hið saima um þotuferðir héðan til Bandarikjanna, en frá New York verðUr farið að kvöldlagi og komið hingað snemma morguns. Á að'alarmiatímabili sumaráætl unarinnair, sem hefst 1. apríl n.k. og lýkur 31. október 1971 er alls gert ráð fyrir að 25 ferðir verði famiar í viku hvertri milli New York og íslands. Verða 18 þeirr'a þotuferðir mdilli New York og Luxembongar, en þrjár Rolls Royce-ferðir á þeinri flugleið. Hinar ferðirnar verða til og fré Skandinavíu og Bretlandi, og bætist þá þriðja Skandiinavíu- ferðin við þær tvær, sem ráð- gerðar eru í vetur. Reglan um dagflug ti’l og frá íslandi gildir í öllum tilvikum, að undaniskildum Rolls Royce- ferðunum þrem til og frá Skand- inavíu og Bretlandi, og bætist þá Sagði af sér GUNNAR Lauge, verzlunarmála- ráðherm Svíþjóðar hefuæ saigt atf sér embætti af persómuilegum ástæðum, en hanin hefur verið verzi unairmáiaráðheirra lands siíns í 15 ár. Við embætti atf honum í sænsku ríkisstjórmnni tekur Kjell Olotf Peldt, sem verið !hef- ur ráðuneytisstjóri frá 1967. — Hann var kjörinn þingmaður í sænsku þinigkosnimgunum fyrir slk-emmstu. ....-........... þriðja Skandinavíuferðim við þær tvær, sem ráðgerðar eru í vetur. Reglan um dagflug til og frá íslandi gildir í öllum tilvikum, að undaniskildum Rolls Royce- ferðunum þrem til og frá Lux- emborg. Þaðan verður farið svo seint að kvöldi að til íslands verður ekki komið fyrr en éftir miðnætti. Vetraráætlunin, sem hef’st 1. nóv. 1971 og lýkur 31. marz 1972, verður með svipuðum hætti og þeim, sem afráðin er nú á vetri komianda. Þó verður á sú breyt- ing, að gert er ráð fyrir að allar þrjár verði farnar alla leið milld Ameríku og Bretlands og Sfcand- inavíu, en vegna þess verða 10 vikuleg flug fram og aftur milli íslands og Bandaríkjanna á þessu tímabili. Keflnvík og nágrenni Stúlkur! Nú er tækifærið til að læra snyrtingu, rétt göngulag og fallega framkomu. Upplýsingar í síma 1432 eða 91 36434. F. h. Tízkuþjónustunnar MARlA RAGNARSDÓTTIR. FIAT - FIAT - FIAT Ódýr þjónusta — kr. 650, oo Látið yfirfara bílinn fyrir veturinn það borgar sig. 1. Athugaður og mældur rafgeymir. 2. Hreinsaðir pólar og smurðir. 3. Þrýstireynt vatnskerfi. 4. Viftureim athuguð. 5. Kerti yfirfarin og skipt ef þurfa þykir. 6. Platínur athugaðar, skipt ef þurfa þykir. 7. Innsog athugað. 8. Kveikjulok athugað. 9. Kveikjukerfi rakavarið. 10. Stilltur blöndungur. 11. Loftsigti athugað og lofthreinsari stilltur á vetur. 12. Hreinsuð benzíndæla. 13. Kúpling stillt. 14. Bremsustilling athuguð. 15. Ljósaútbúnaður athugaður og stilltur. 16 Mældur frostlögur. 'N. Stillt kveikja. Látið skrá bílinn strax í vetrarskoðunina Fíat þjónustan Siðumúla 35 — Simi 31240. KLUBBFUNDUR Stjórn Heimdallar F. U. S. boðar til KLÚBBFUNDAR fimmtudaginn 8. októ- ber n.k. í Hliðarsal 2. liæð Hótel Sögu kl. 19,30. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, for- sætisráðherra, og mun hann m.a. ræða um: STÖÐU SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS, MYNDUN NÝS RÁÐUNEYTIS, VERKEFNI KOMANDI ÞINGS. Við viljum eindregið hvetja félagsmenn til þess að mæta og taka með gesti á fyrsta klúbbfundinn á þessu hausti. Þeim sem ekki taka þátt í kvöldverði er bent á, að umræður munu hefjast um kl. 20,30. Stjórn Heimdallar F.U.S. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða í vetur. Skipaútgerð ríkisins. 100% NYL0N GÓLFTEPPI R0YAL 70 0G STEP 70 tallegir litir Verð og greiðsluskil- málar mjög hagstœðir T. Honnesson og Co. hf. Ármúla 7 — Sími 75935 HOUSE OF EDGEWORTH MAKHRS OH FINE TOBACCOS SINCE 1877 America's lárgést Exporters of Smoking Tobaccos. KV i 1 f» ; d [ a TJ I W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.