Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. Vinnufatagerð íslands. Hurðir — Hurðir Innihurðir úr eik og gullálmi, góðir greiðsluskilmálar. HURÐARSALAN Baldursgötu 8, sími 26880. Afgreiðslostólbo óskost í verzlun í Miðbænum hálfan eða allan daginn. Málakunnátta æskileg. Upplýsingar í sima 42582. Ritora og símovörzlostorf 1 Kópavogshæli er laust starf ritara og símavarðar. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 16. október n.k. Reykjavík, 5. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Meinatœknar 2 meinatækna vantar nú þegar á sjúkrahús Akraness. Upplýsingar í síma 93-1546. Sjúkrahús Akraness. SAAB til sölu Seljum í dag SAAB V 4 árg. 1967 og SAAB V 4 árg. 1968. SAAB umboðið Sveinn Björnsson & Co., Skeifan 11 — Sími 81530. Eldtraustur peningaskápur óskast keyptur. Breiðholt ht. Lágmúla 9 — Sími 81550. REMINGTON™ R-2 SIÁLFVIRK LIÚSRITUIMARVÉL REMINSTON RAI\DH%pe^v raisdJ 1. Skliar fyrsta Ijósriti eftir 7 sekúndur án nokkurrar for- hitunar. 2. Ljósritar 30 ólfk frumrit á mfnútu. 3. Ljósritar sjálfkrafa allt að 18 eintök af sama frum- riti á mínútu. 4. Ljósritar f einu lagi frumrit allt að 29,7 cm breið, þ. e. A3 og A4 stærðir. 5. Ávallt tryggt, að frumritið liggur slétt og sjáaniegt, meðan Ijósritað er. 6. Sker Ijósritunarpappírinn án nokkurrar stillingar sjálf- krafa í rétta stærð, af hvaða lengd sem frumritið er. 7. Þar sem Ijósritunarpappírinn er á rúllum, má ná miktu magni Ijósrita, án þess að skipta þurfi um rúllu (t. d. 786 eintök af A4 stærð). 8. Tryggt er með sjálfvirkum búnaði, að ðll Ijósrit full- nægi ströngustu kröfum um frágang og gæði án nokk- urra breytinga á stillingu. 9. Skilar Ijósritum og frumritum sjálfkrafa á sinn hvorn bakkann. 10. Tólf mánaða ábyrgð. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. Kynnið yður yfirburði þessarar einstöku vélar. <•M&Sl Laugavegi 178. Sími 38000. Trésmiðir óska eftir tilboði í mótauppslátt á sökklum fyrir hjónaíbúðir DAS. Einnig 3—4 smiði í mótauppslátt. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 23353—37540 og 34924. Þýzkukennslu fyrir börn hefst laugardaginn 10. október 1970 í Hlíðarskólanum (inngangur frá Hamrahlíð). Kennsla verður sem hér segir Fyrir 6 — 9 ára börn kl. 14.30 — 16.00 Fyrir 10 — 14 ára börn kl. 16.00 — 18 00. Innritað verður laugardaginn 10. október á ofangreindum tímum. Innritunargjald er kr. 200,— Þýzka bókasafnið Félagið Germania. — Fimleikar Framhald af bls. 14 fjölda, sem algemgastur er i venjulegum kemnslustundum. Með því hefði komið fram rétt mynd af skólaleiikfiminmi eiras og hún er á íslandi í dag. Samtín- ingur úrvalsdrengja á ýmsum aldri gefur ekki rétta mynd af þessu sjónarmiði og ekki heldur af sannri hæfni kennarann-a. í næstu og síðustu grein minni verður nánar rætt um þetta og ýmislegt fleira í sambandi við íþróttahátíðina. Hitt er svo annað mál, að geta ber þess, sem vel er gert, hvern- ig sem í pottinn er búið. Litlu snáðarnir í þessum þremur d rengj aflokkum sýndu yfirleitt alveg ótrúlegan dugnað, áhuga og mikla getu. Þeir hafa nú þeg- ar náð svo langt, náð svo góðum árangri í stökkum á dýmu, að það er nærri óhugnanlegt og ótrúlegt. Það liggur blátt áfram við að álykta, að þeim hafi lítið verið kennt annað í fimleikum en stökk á dýnu. Hins vegar ættu un-gir íþróttakennarar að ílhiuga það, að allur sainouur aind- legur þroski kemur hægt og lík- amsþroskinn gerir það engu síð- ur. Ég tel það hiklaust vara- samt og mjög vafasamt að þjálfa drengi á aldrinuim 11—16 ára upp í það að gera margháttuð stökk á dýnu á borð við beztu fimleikamenn fullorðna. Og ég spyr: Br æskilegt og heilsusam- legt að láta drengi á þessum aldri æfa erfiðar fimleikaæfing- ar á hverjum degi? Ég blátt áfram harðneita þvi. Kappið og metniaðurimn getur orðið keypt- ur of dýru verði. Margir dreng- ir í þessum þremur flokkum sýndu ótrúlegan dugnað og stíl í mörgum stökkum á dýniu, t.d. kraftstökki og handstöðu á kistu. Og einstaka drenigdr sýndu beljarstökk aftur á bak á eftir fittustökki Heljarstökkið er reyndar auðveldara en margt annað, sem þessir drengir gerðu mieð ótrúlegum ánamigri. Ymis- legt var auðvitað af vanefnum gert, eins og von er miðað við aldur og eðlilegan þroska. En er svona þjálfun æskileg með unga drengi? Já, hvað segir lækna- stéttin um þrotlausar æfingar á hverjum degi fyrir jafn unga drengi? Þetta er ef til vill gam- an fyrir uinga íþrótbakennara, en það gaman gæti orðið grátt. Er nokkur vissa fyrir því, að ofurkapp mamnkindarínnar við íþróttaæfingar lengi lífið? En hóflegar æfingar munu blátt áfram gera það og þær auka vel- líðaniina. Og ungu menn: Þrátt fyrir hreiinskilið og rösklegt rabb mitt í sambandi við sýningar ykkar, veit ég með vissu um dugnað ykkar og áhuga við íþrótta- kennslu. Ég mun hitta ykkur alla áður en langt um líður, og ég hlakka til þess. Og að lokum þetta: Ofurkapp man-nanna og metasýki við íþróttaæfinga-r fæniist sífellt í aukainia og er að verða hlægileg plága. Þetta ofurkapp miinmir mig átaikanliega á hrímjþiursia, eins og þeim er lýst í fornum bókmennt- um. Fimleikar og allar göfugar íþróttir eiga að ná til sem flestra manna. Hóf ætti þó að vera á hverjum hlut og íþróttum einn- ig. Allt uppeldd á að miða ákveð- ið að því að ala upp dreimgileigia, sterka og þolgóða æsku í fyllstu merkimgu þedrra orða. Aðalsteinn Hallsson, íþróttakennari. Tökum fram í dag: Midikápur með og án hettu. Nylonpelsa, stærðir 40—50. Frúarkápur, stærðir 40—48. Maxikápur úr krumplakki. Jakkar úr krumplakki. Glæsilegt úrval. BERNHARD LAXDAL, Kjörgarði Laugavegi 59, sími 14422. Ritsafn E. H. Kvaran 5. og 6. bindi komin í bókaverzlanir Er þar með allt ritsafnið komið út Leiftur M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.