Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1970 5 Sveinn Kristinsson; Kvikmyndir Austurbæjarbíó. Þrjár ástarmyndir. ítölsk-frönsk framleiðsla. HÉR er um að ræða þrjár stutt- air kvilkmyndir (heildarsýningar- tími á að gizika 100 inínútuir), ástarlífsmyndiir, á rnaður víst aið kaila þær. Fáiir murniu nefna þær djarfar, nú til dags, svo hröð hefur þróunim verið í þeim efn,- um síðustu áriin. — Fyrir svo sem áratug, hefðu þær vel getað hlot- iið slíka eimkunn. Af þessum þremur myndum, fiminist mér önnur myndin bezt. Greinir hún frá ærið vergjamri stúlku, sam lendir í bílslysd og er flutt á nærliiggjaindi klaustur- spítla, þar sem ungur, uppre'nn- aindi munkur amnast hjúkrun heninar. Tekst heruni með fegurð siinni og æskuþokka að vekja kenndir í brjósti hams, sem ek'ki eru beint á prógrammi efniilegria munfca. Mun'fcurinn reymir þó af öllum mætti að halda í við þess- ar feenndir, og þegar stúlkan út- skrifast af sjúfcrafhúsinu, á hann. enin í þeiirri sálarstyrjöld. Þegar hamn á aið vinina simn endainilega kiausturseið, flýr hamm klaiuistrið og heldur til stórborg- ardniniar Mílanó og ætlar að hitta þar hana Ghigu sína, þá sem um turnað hafði hjarta haes. En end- urfundimir verða þá með allt öðrum hætti en hann ætlaði og lokaaitriðim næsta tragikomisk. Bezt að endursegja þau ekfci hér. Endalok ailna myndamna eru fremur óvænt. — Létt gamam- semi svífur jafnian yfir vötmun- um í þeirn öllum. — Gemgið út frá því sem gefnium hlut, að ást- in sé alðeims flöktandi fiðrilidi, sem ekkert traust sé setjandi á, sé ails eklki „til þesis gerð“. Og fyrirfiinindst helzt í rúmurn og sængurfatnaði. Ég veit reyndar ekki, hvort sú kenminig, út af fyrir sig, er hugs- uð sem skop. Bezt gæti ég trúað, að þetta væri alvöruskoðium mik- ils hluta þeirna „summainmamma“. — I>ótt efnið sé meðhöndlað af gamainsemi, þá er ekki þaæ með saigt, að höfundur myndanna hafi talið, að slík meðhönidlun leiddi beimt af eðli málsins. Til dæmis er til fjöidi „gam- anmyn.d>a“, sem hefur styrjaldir og glæpi að meginefniviði. Þrátt fyrir það, að þetta eru efcki stórbrotoar myndir, að efnd né boðsfcap, þá eru þetta þokfca- legar gamanmyndir, sem ég held að spiili emgum, sem á anmað Vladimir Askhenazy hefur ný lega keypt sumarbústað á Pel opennosskaga við Eyjahaf. — Þetta er óvenjulegur sumar- bústaður og Askhenazy hefur gefið honum nafnið Savinka — eftir litlum bæ í nágrenni Moskvu, þar sem hann dvald ist löngum á sumrin í barn- æsku sinni. Þarna á Grikk- landsströnd hyggst hann dvelja á sumrin og hann á sér lítinn draum, sem hann vill gjarnan gera að veruleika. — Hann langar til að kaupa landsspildu við bústaðinn og reisa þar lítið sumarleikhús, þar sem hann geti leikið á pí anó og látið ágóðann renna til góðgerðarstarfsemi. — Hvort draumurinn sá rætist eða ekki er ekki gott að segja um, en Askhenazy virðist ima sér vel þama við Eyjahafið ásanf, konu sinni, Þórunni, og þrem ur bömum þeirra. Bústaðurinn er sagður haf^ kostað um níu milljónir króna og Askhenazy situr löngum við píanóið og æfir sig — heldur léttklæddari en gestir í tón- leikasölum eru vanir að sjá hann. 'v* G ■ ■ . : .. ,..J, ^ V J .s iil|iÍlÍ*pÍllÍÍÍÍ|: - borð hefur náð fuilhjim amdleg>uim þroska. Sama leikkonam (Caithertoe Spaak) leikur xnegtokvemhlut- verkið í öllum myndunum. — Ein hvern vegton ftonst mér „týpan“ ekttd. betot passa í hlutverkið, þótt leikur hemnar sé út af fyr- ir sig góðuæ (svo og anmiairra leilkara, sivo seim mumksins umga). KammiSld paissar emgimm fcven- maður reglulega vel í svoma hlut- veirfc. — Það væird a. xn. k. sfcemnmtileg staðreynd fyrir þá, sem enn halda dauðahaidi í þá trú feðra stoma, að ást sé ást og rúm sé rúm, þótt þessi tvö fyrir- bæri hagnist vafaiaust á vtosam- legu samstarfi á stumdum. S. K. Ef þú lítur í alheimsblöð TURKISH O D BLEfi, CIGARE' TVRKISH & DOMESTIC BLEN D CIöARETTE S ÚRVALS TÓBAK ÞESS VEGNA ÚRVALS SiGARETTUR. SSiÍSiii: u’.V.Vú ...er CAMEL ávallt í fremstu röð fms r WKL ^W\ V I D LÆ K J A RTO R G

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.