Morgunblaðið - 21.10.1970, Síða 27
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970
27
ÍÆJARBÍ
Sinii 50184.
Álagahöllin
Vincent Price.
Sýnd kl. 9.
qRGFHLDflR
mflRRflfl VÐflR
41985 líttf
Þrumufleygur
(Tunderball)
örugglega einhver kræfasta
njósnaramyndin til þessa. Sean
Connery leikur James Bond 007.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Snyrtivöruverzlun
í fullum gangi við Austurstræti til sölu.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL.,
Strandgötu 1, Hafnarfirði, sími 50318.
Sjólfstæðisfélögin
Hofnarfirði
Spilað fimmtudag 22. október kl. 8:30
stundvíslega.
Kaffiveitingar. — Góð kvöldverðlaun.
Nefndin.
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi
Sími 50249.
Meyjarlindin
ffiílÍTTiíiiii
Ein bezta myncl Bergmans.
Bönnuð börTMjm.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
MmsCAFE
OPl«J IKVÖLD I cTty°s£MJÖLLcHÓLM
msCATE
IBUÐ TIL LEICU
2ja herb. íbúð til leigu í Hlíð-
unum. Aðeins reglufólk kemur
til greina. Tilboð með upplýs-
ingum menkt: „Btönduhl'íð 8378"
sendtst MW. fyrir föstudag 23.
þ. m.
NÁTTURA
og Diskótek
Sími 83590.
Aldurstakmark 18 ára.
Til sölu
Mercedes Benz 250 S, mjög
glæsilegur bíll.
Bronco '68, 8 syl. með vökva
stýri.
bílaaoilQ
CB U-Ð rvl U rs) D/X R
Berjþórugötu 3. Slmar 19032, 20010.
Til sýnis og sölu Cortina De Luxe árg. ’70,
4ra dyra, sjálfskiptur. Ekimi 2000 km.
SUÐURLANDSBRAUT 16 35200
Ballerina kvenskór
Hávallagata - Stórholt
Sóleyjargötu — Háteigsveg
Hverfisgötu 63-125 — Laugaveg 114-171
Laufásveg 58-79 — Barðavog
Freyjugötu II — Meðalholt
Seltjn - Skólabraut
Höfðahverfi — Vesturgötu II
Eskihlíð I — Skipholt I
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
PWjgimMn&ifr
••••••••••••••••••••
Landsmálafélagið Fram
Hafnarfiröi
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 29. þ.m. í Sjálf-
stæðishúsinu kl. 8V2 síðdegis.
Fundarefni:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
2. Matthías A. Mathiesen alþm. ræðir helztu
viðfangsefni yfirstandandi þings.
Þess er vænzt að Sjálfstæðisfólk fjölmenni á fundinn.
Stjórnin.
Landsmúlafélagið
heldur almennan fund að HÓTEL SÓGU, Súlna-
sal, miðvikudaginn 21. október klukkan 20.30.
Cunnar Thoroddsen flytur rœðu:
Horft fram á við
Á eftir verða frjálsar umræður og fyrirspurnir.
Á fundinum verður kjörin uppstillinganefnd,
sem gera skal tillögu um stjórn næsta árs.
STJÓRNIN.
Gunnar Thoroddsen