Morgunblaðið - 21.10.1970, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970
31
UM EÐA yfir 50 háskólamennt
aðir framhaldsskólakennarar í
Reykjavík og Kópavogi lögðu
niður vinnu 20 mínútum fyrir kl.
10 í gærmorgun, gengu frá
kennslu og fylktu liði að Amar
hvoli, þar sem þeir afhentu Jóni
Sigurðssyni deildarstjóra og for
manni samninganefndar ríkisins
í kjaramálum opið bréf frá fundi
sem haldinn var í Félagi háskóla
menntaðra kennara sl. sunnu-
dag. Að því búnu héldu kennar-
amir fund í Tjamarbúð og var
honum lokið á hádegi og héldu
Háskólamenntaðir kennarar ganga frá Amarhvoli, eftir að hafa afhent Jóni Sigurðssyni opið bréf
(Ljósm.: Bjarnileifur)
Háskólamenntaðir kenn
arar lögðu niður vinnu
til að leggja áherzlu á kjarabaráttuna
kennarar þá aftur til starfa
sinna.
Bréfið sem kennararnir af-
hentu formanni samninganefnd
arinnar er á þessa leið:
„Kjarairáð BSRB og samninga-
nefnd ríkisins hafa látið gera
drög að samningum um megin-
atriði í nýrri launaflokkaskip-
an opinberra starfsmanna. Drög
þessi eru nefnd „trúnaðairmál“
af Kjararáði og stjórn BSRB, en
„hugmynd“ af samininganefnd
ríkisins og harðlega raeitað að
gefa félögum opinberra starfs-
manna upplýsingar um efni
þeirra. Félag háskólamenntaðra
kennara hefur þó aflað sér eftir
farandi upplýsiniga um meginat
riði samningsins, að því er kenn
ara varðar.
1. Kennufrum á sama skólastigi
verði skipað í einn launaflokk
án tillits til menntunar og rétt-
inda.
2. Launamismunur milli kenn
ara á barna-, gagnfræða- og
mennbaskólastigi verði u.þ.b.
6000 krónur milli hvers stigs —
16., 20. og 24. flokkur samkvæmt
nýrri skipan.
3. Á gagnfræðastigi verði
„kennurum“ unnt að ná hæstu
launum án þess að ljúka prófi í
kennslugrein eða kennslufræð-
um, þannig að í stað menntunar
komi svokölluð starfsreynsla. —
Eigi fjögur starfsár að jafngilda
einu námsári í háskóla og „kenn
arar“ án undirbúningsmenntun
ar að komast á full laun ári síð-
ar en háskólamenntaðir kennar-
air.
4. Samningarnir fela í sér, að
launakjör háskólamenintaðra
gagrufraeð'aiskól'akieniniaira versBia
hlutfa'llslega miðað við aðra
kennara.
Félag háskólamenntaðra kenn
ara óskar svara um það frá samn
inganefnd ríkisins, hvort samn-
ingur á ofangreindum grundvelli
eigi að korma til framkvæimda.
Það er meginkrafa og stefna
FHK, að laun kennara verði á-
kveðin í samraemi við menntun
þeirra og réttindi. Aðra skipan
álítur félagið tilræði við skóla-
starf og menntun í landinu og
lýsir fullri ábyrgð á hendur
samningsaðilum, verði menntun
og réttindi kennara sniðgengin í
þeim samnimgum, sem er að
Ijúka.
FHK bendir á þá ail'varlegu
staðreýnd, að samningur á þeim
g'rundvelli, sem áður er lýst,
jafngildir í raun brottvísun há-
skólamenntaðra kenwarra af gagn
fræðastigi.
FHK telur,. að með samþykki
Kjara'ráðs og stjórnar BSRB við
áðurgreind samningsatriði, hafi
Kjararáð endanlega fyrirgert
fé'tti sínum til að fara með samn
iniga fýrir hönd háskólamianna í
opinberri þjónustu og séu þeir
hér eftir í höndum þeirra
sjálfra".
Morgunblaðið sneri sér til Jóns
Sigurðssonar formanns samninga
mefndarinnar, en hann kvaðst
ekki sjá ástæðu til að segja
neit't um málið á þessu stiigi.
Bernadette
látin laus
Bel'fast, 20. okt., NTB.
BERNADETTE Devlin endiuir-
heimti frelsi sitt í dag eftir að
hafa setið í fjóra miániuði í
kveninafa'nigelsi í Armaglh í N-
trlaindi. Var hún upphaflega
iæmd til sex mániaða famgelsis-
Cistar fyrir að hafa staðið fyxir
fteirðum í Londonderry í fyira-
haust, en refsitímin'n var stytt-
ur vegnia góðrar hegðiu'niar hemm-
ar í fainigelsiniu.
Bern,adette Devlin á sæti i
brezka þinginu, en hefur enm
dkki svarið þingman'nseið sinin.
Vax hún í fairugelsi þegar þimgið
•kom saman að lokmuim kosninig-
uim í júní í sumar. Búizt er vilð
að hún sverji þinigmaninaeiðimm
í niæstu viku.
Fjórtán
happa-
tala
Teheran, 20. okt., AP.
ÍRANSKI bóndinm Alish
' Abasspour — sem segist vera
136 ána gairmall — hefiur sóttl
'uim l'eyfi til að fá að kivæmiast*
^ í 14. skipti. Segir 'harnm í við-t
I tafli við dagblað í Teheran alð (
ástæðam sé aðallega sú að 13 (
| sé óhappaitala.
Sairmkvæmt írönislkuim lög-í
I uim mega ikiairtar eiga fleiri em i
eiraa komiu — etf hin eigjníkomi-]
1 an eða eiginkonuimar sam-
I þykkjia ráðahaginn. Abasspour
j býr niú mieð eiginikonium. núm- i
t er 12 og 13, og segir hanm að ]
báðar hafi fallizt á að hamm *
tovæmist þeirri fjórtámdiu.
Til starf a með
erfiðu fólki
Rætt við Rene Nielsen
í Tjarnarborg
RENE Nielsem er umgur mað-
ur, tvítugiur, niámar til tefcið,
og var hanm starfandi á Dag-
heiimiliniu T j annarborg, er
fréttamaiðmr kom og faaim
hanm.
— Af hverju komu'ð þér til
íslanids að vinma þessi stönf?
— Ég er búimm aið vera að
læra þetta fag, þ. e. bama- og
uinigílingaigæzilu og leiðsögn í
Damjmörkiu. Þaið gena óhemju
m'argir toartaiienm þar, og er
starfið æ eiftirsóttara eftir því
sam langra fram í sæfcir. Starf
mitt kallast firitids börme
pædagiagiie oig þýðir það, aið ég
starfii við tómistundaheiffnili
eða slkólalheimiili, eins og þið
ætlið a@ fara aið sestja upp
hérma (féfl. einstæðra foireidra
hefiur ýtt umidir það). Þar vom-
ast ég tifl að fá kaninski starf
um tíma er það opmiar.
— Með niámi miíniu hef ég
unmiið í vöggustofuim og barnia-
heiimilum, en mesta ámiægjuna
fæ ég út úr starfi maeð erfilð-
um um’gliniguim og börnum frá
8 ára aldri og upp í 17 ára
aildurimin. Ég verð líkliega í
Tjamarborg til miámiaðamóta.
Héma í Tjamarborg hef ég
aðeims leyfi til að srtairfa sem
goskairl, en tvaar fóstrurnar
eru veikar núna, svo ajð ég
vinm öll þaiu störf, sam þær
annars vimma. 'Hátta, klæði,
skúna, þvæ upp, geinig úti með
bönn og gæti þeirra á leifc-
velli. Aður var ég búimrn að
miála hénna húsgögm, sem
bömiin nota. Mér finmst veil
mætti mála Tjianmarborg, en
það er miú yfckar mál. Ég verð
að vera í útlöndum í eitt ár,
og vildi gjarnam nota það ár
til að koimia himgað og stairfa
eitthvað, því að hér (bafði ég
hieyrt, að allir fcymniu dönsiku.
Það er niú kammsfci ekki alveg
rétt, en börnin slkillja afl'lt, sem
ég er að segja, oig það er aiuð-
vitað ekkert Skrýtið, því að
börn -eru aflfltatf svo naam, og
bjairga _sér alltaf eimhverin
vegkm.. Ég er því hlynmtuir, að
tefcið verði til athugminiar, aið
fóllk fái 'starf, eklki að'eiins út
á stúdemtsm'enntuinim.a, heldur
út á ábugaimáll og hæfni tiil að
sinina Ihverju starfi, eims og
það liggur fyrir. Áðuir fengu
cmenin m'eð stúdentslhúfiu aflltaf
vinmu ihe'miia. Núina verða þeir
að hafa fleira, eða ainmað. Ef
til dæmis fólk vilfl fara í fóstru
starf, þá verðuir það að hafa
áhuga á bönnium og vilja uim-
gain'gast þau oig hafia áhuga á
mamnleguim vamdaimiáluim. Það
er efldki nóg að hafa áhuga á
og þjálfiuin í að læra sjálfiur.
Hitt verðuir og að vera fyrir
hendi. Fyrr, og ekki aflls fyrir
lörigu þuirftu allir, sem ætl-
uðu í fóstrunáim, að faira í viist
til að byrjia mieð. Nú þarf þeisis
ekki lemgur, en ég verð að
Nielsen fóstrubítillinn í Tjamarborg. Svona viljum við fá líka.
segja að bönnim beima í Dan-
möriku eru oft amzi vel vamdin
á a@ hjálpa til heimia fyrir, og
okkur er oft ýtt út í lífið
smemima. Við enum samt dá-
lítið kúguð heima fyrir. HVe
gott það er veit ég ei. Hérna
virðaist mér börrain hafa tals-
vert aö segja 'heima fyrir, og
það er ákaiflega gott aið vera
dálítið sjálfstæður, þótt það
sé fcainmSki þreytamdi fyrir þá
sam aldni eru. Ég hef tal svert
þurft að standa á éigin fótuim
um dagana og sjá um miig
sjálfur. Það er lamgt síðan ég
flutti að heknam, en mér fell-
ur þet'ta iíf hreiint dklkert iflllia,
og er því fegimm að mega sjá
um mig sj'áflfiur. Ég hef prótf
sem leifctfiimilfceminari, og get
keminlt dálitið í sundi, tónilist
og hef ámægju af allri kenmslu
og leiðbemin'gum fyrir umgt
fálik. Hém'a tafcið þið eaima
pnófið fyrir fóstrustarfið, og
á himuim Norðurlömidimum. Em
það sem mér iízt bezt á, er
það, aíð saanstarfisamidimm oig
viljinm hérna er alveg fyrir-
taksgóður, og leikvelflirmir tii
fyrinmyndair.
Elín fonstöðukomia í Tjaim-
•arborg 'kemiur inm káit og hress
að vainda, og ikveður það
hreinustu vaindræði að karl-
mienmirnir ofldkar dkuli ekki
vera farniir að sækja um startf
í ledlksíkóiamum oig diagheimil-
unutm okkar..
— Það er ekki minma um
vert að hafa þá með hérmia,
en í toennslummi. Það væri
mik.il hjállp, og gott og holilt
fyrir börmim.