Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNB'LAÐIÐ, SUISTNUDAGUR 15. NÖVEMiBER 1970 k Urslit í prófkjöri S j álf stæðismanna á Vestfjörðum ÚRSLIT em nú kunn í próf- kjöri Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum, sem fram fór dagna 7. og 8. nóvember sl. Var prófkjör þetta bundið við flokksbundna Sjálfstæð- ismenn í Vestfjarðakjördæmi. Á kjörskrá voru 1136 kjós- endur en atkvæði greiddu 771. Þar af kusu 643 á kjör- stöðum í kjördæminu en 128 utankjörfundar. Atkvæði voru talin þannig, að sá hlaut 1. sæti, sem flest atkvæði fékk í það sæti. Annað sæti hlaut sá sem fékk fíest at- 7. Jón G. Kristjánsson, Hólmj vík. Hann hlaut í 1. sæti 1 atkv., 2. sæti 14 at)kv., 3. sæti 40 atkv., 4. sseti 74 atkv., 5. sæti 123 atkv. Samtals 252 atkvæði. 8. Sigurður Jónasson, Patreks- firði. Hann hlaut í 1. sæti 4 atkv., 2. sæti 27 atkv., 3. sæti 53 atkv., 4. sæti 78 atkv., 5. sæti 58 atkv. Samtals 220 atkvæði. 9. Ólafur Guðbjartsson, Pat- reksfirði. Hann hlaut í 2. sæti 17 atkv., 3. sæti 85 atkv., 4. sæti 65 atkv., 5. sæti 51 alilav. Samtais 218 atkvæði. í Nautinu (Ljósm. Mbl.: Sv. iÞorni.) Nýr matstaður í Austurstræti kvæði í 1. og 2.. sæti saman- lagt o.s.frv. Úrslit urðu þessi: 1. Matthías Bjarnason, ísafirði. Hann hlaut í 1. sæti, 395 atkv., 2. sætá 80 atkv., 3. sæti, 34 atkv., 4. sæti 30 atkv., 5. sæti, 20 atkv. Samtals 559 atkvæði. 2. Þorvaldur Garðar Kristjáns son, Reykjavík. Hann hlaut í 1. sæti, 253 atkv., 2. sæti 69 atkv., 3. sseti 53 atkv., 4. sæti 34 atfav., 5. sæti 44 atíkv. Samtals 453 atkvæði. 3. Ásberg Sigurðsson, Reykja- vík. Hann hlaut í 1. sæti 65 atkv., 2. sæti 192 atkv., 3. sæti 116 atkv., 4. sæti 71 atkv., 5. sæti 59 atkv. Samtals 503 atkvæði. 4. AmgTÍmur Jónsson, Núpi. Hann hlaut í 1. sæti 14 atkv., 2. sæti 177 atkv., 3. sæti 107 atkv. 4. sæti 66 atkv., 5. sæti 53 atkv. Samtals 417 atkvæði. 5. Hildur Einarsdóttir, Bolung- arvík. Hún hlaut i 2. sæti 46 atkv., 3. sæti 144 atkv., 4. sæti 128 aflkv., 5. sæti 92 atkv. Samtais 410 atkvæði. 6. Guðmundur Agnarsson, Bol- ungarvik. Hann hlaut í 1. sæti 9 atkv., 2. sæti 32 atkv., 3. sæti 47 atkv., 4. sæti 119 atkv., 5. sæti 79 atkv. Samtals 286 atkvæði. Sævar Siggeirsson 10. Ingi Garðar Sigurðsson, Reykhólum. Hann hlaut i 2. sæti 73 atkv., 3. sæti 30 atkv. 4. sæti 36 atkv., 5. sæti 73 atkv. Samtals 212 atkvæði. 11. Jóhanna Helgadóttir, Prestbakka. Hún hlaut í 1. sæti 3 afckv., 2. sæti 10 atkv., 3. sætá 32 atkv., 4. sæti 39 atkv., 5. sæti 8 atkv. Samtals 172 atkvæði. 1 YFIRLITSSÝNING á verkum Gunnlaugs Scheving, listmálara, var opnuð í Listasafni íslands í gær. Á sýningunni er 111 mál- verk. Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, opnaði sýning una og sagði þá m.a.: „Vinnusöm um höndum á íslandi hefur ekki verið reistur veglegri minnis- varði en Gunnlaugur Scheving hefur reist þeim í verkum sín- um“. — Ræða ráðherrans fer hér á eftir: ,,Einn af mestu málurum þess arar aldar, þýzki málarinn, Max Beckmann, hefur sagt: „Við verðuim a0 breyta þrívídd arveröld hlutanna í tvívíddar- heim léreftsins . . . Að breyta þrem víddum í tvær er mér töfrum blandin reynsla, en sam tímis skynja ég eitt andartak fjórðu víddina, sem allur minn innri maður leitar“. Um þessi orð málarans hefur verið sagt, að þessi fjórða vídd sé hvorki blekking né staðreynd. Hún sé þar mitt á milli og verði aðeins sjáanleg með tilstyrk list arinnar. Þess vegna vitna -ég til þessara NÝR matstaður — Nautið — var opnaður í Miðbænum í gær. Nautið er grill-matstaður og geta 40 manns setið þar að snæðingi í einu. Fimmtán manns orða hér, þegar opnuð er yfirlits sýning á verkum Gunnlaugs Schevings, að hann er óumdeil- anlegur snillingur, er hann breyt ir þrem víddum veraldarinnar í tvær víddir málverksins og opn ar okkur um leið undraheim fjórðu viddarinnar. Snilld hans er löngu viðurkennd á Islandi. Hróður hans berst út um heim og á án efa eftir að afla honum og þjóð hans frægðar í nálægum löndum. Gunnlaugur Scheving hefur margar hl.iðar sem máliari, er jafnvígur á ýmsar aðferðir og gerir ólíkum viðfangsefnum skil með margvistegu móti, en ávallt með handbragði hámenntaðs mál ara og göfugs liistamanns. En munu starfa við þjónustuna. Eigend/ur Naiuitsins, sem er í Auisfjuirstræti 12, eru Jón og Haullöur Hjallitæynir og mnjmu þeár áfram reka Sælkeramn í mestur er hann, þegar hann mál ar manninn, — mann við starf sitt á bát eða túni, í smiðju eða búð, — þegar hann málar hús og götur við sjó, grös og kýr undir fjalli. í myndum Gunnlaugs Scheving er ekki fyrst og fremst að flimnia nóttúnuina>, heldiuir mainin inn. Þegar hann málar náttúruna, er það fyrst og fremst sjórinn, sem heiilar hann, — ekki heið- blátt haf á fögru sumarkvöldi, heldur sá úfni sær, sem sjómað- urinn verður að glíma við, er hann sækir björg í bú. Og hann málar ekki glæsimyndir af hefð arfólki í fögrum litum, þótt hann gæti það eflaust, heldur áhrifa- miklar myndir af starfandi fólki — fólki, sem hann auðsjáanlega bæði þekkir og þykir vænt um. ■ Þegar maðurinn og starf hans er viðfangsefnið, rís list hans hæst. Vinnusömum höndum á íislandii hefur ek’ki verið reistur veglegri minn.isvarði en Gunnlaugur Scheving hefur reist þeim í verk um símum. Þau munu lifa meðan lifað er á íslandi. Sýningin er opnuð“. Taugagasið veldur engum skaða á sjávardýpi Hann er óumdeilanleg- ur snillingur .44 Ræða menntamálaráðherra við opnun sýningar á verknm Gunnlaugs Scheving Fékk sendar 3.700 krónur — en ekki 2.700 krónur I MORGUNBLAÐINU í gær var sagt frá 13 ára dreng, Sævari Siggeirssyni, Bárugötu 22, sem fékk senda peninga að gjöf frá íslenzkum flugstjóra í Suður- Ameríku. FlugHtjórinn, sem heitir Einar Freyr Frederiksem, starfar hjá bol liemzka flutgféiagtmu KLM. Hann lias frétt í Morgutnlblaðimu um það, að reiðhjóli hafi tvi- vegis verið stolið frá Sævari, Sendi hann 3.700 króntur til MorgunblaiðbLns með óák um að pemingumuim yrði komið til Sævairs og fékk hianm þá aÆhemta á ritstjóminmi sl. fimmtudag. f frétt blaðsims í gær urðu þ»u leiðu mistöik, að Sævar var sagð- ur Sigtryggsson, em hið rétta er, að hamm er Siiggeirsson. Aiulk þess var ramglega farið með krónu- töliuin-a og sa.gt að Sævair hafi fengið 2.700 krónur, en þar var vamtalið um eitt þúsumd krómiur. Eru hlutaðeigendur beðmir vel- virðingar á þessum rangfærslum. NÁIÐ hefur verið fylgzt nieð lífi í sjónum á því svæði, þar sem Bandaríkjaher sökkti eiturgasi S ágiist síðastliðnum. Eru gerðar prófanir á sjónum, myndir tekn- ar o.s.frv. Leiða athuganir í ljós að enginn leki hefnr komizt að gashylkjunum og enginn skaði orðið á sjávariífi, að því er seg- ir í skýrslu varnarmáiaráðuneyt- is Bandaríkjanna. j Hvert gashylki var steypt irm I í klump af steinsteypu og sett j um borð í gamalt Liberty-skip, ! LeBaron Russel Briggs að nafni. Skipið var síðan dregið 450 kílómetra austur frá strönd Florida og sökkt þar á 4877 j metra dýpi. Hafa l'jósmyndir af I skipinu neðansjávar sýnt, að það j brotnaði ekki er það féll til | botns, eins og ýmsir höfðu j óttazt. 1 skýrslu varnarmálaráðu- neytisins segir meðal annars: „Fjöldi ljósmynda hefur verið tekinn við hafsbotninn í ná- grenni við flakið. Engar dauðar eða deyjandi lífverur hafa komið í ljós í nágrenninu. Hins vegar sýnar sumar myndirnar lífverur, þar á meðal fiska, í nágrenni við flakið." Byrjað var að taka sýniishom af sjónum á þessu svæði í júlí, áður en gasinu var sökkt þar. Hafa síðan verið gerðar saman- burðarprófanir á sýnishorn.um frá ýms'um tímum og sýna súr- efnisprófanir, saltprófanir og sýruprófanir nákvæmlega sömu útkomu og þær gerðu. Þá hefur verið leitað að hugsanlegu tauga gasi í sjónum, meðal annars í nokkrum sýnishornum, sem tek- in eru beint fyrir ofan opið lest- arop skipsflaksins, og hefur Framhald á bls. 31 Hafinairatræti með saama sniSi Og verið hefuir. Matstaðturimin Naut- ið verður opinn frá kkukflcam 9 tifl 21. í næsta mánnjði opna þoir bræðiur svo veiitingaistað — Oðasl — á 'hæðiiMii fyrir ofan nýja matstaðinn. Þar verða bæði mat- ur og vín á boðstólum. Akureyri VÖRÐUR FUS á Akureyri, efnir til fundar í Sjálfstæðishúsinu (litla sal) á morgun, mánudag 16. nóvember kl. 20.30. Guff- mundur Hallgrímsson mun ræffa vetrarstarfiff, en síffan flytja Halldór Blöndal og Sverrir Her- mannsson ræður um stjómmála- Viffhorfiff og kosningaundirbún- ing. ______ _____ Alþýðu- maðurinn 40 ára Akureyri, 14. nóvember. VIKUBLAÐIÐ Alþýðumaðiirinn, niálgagn Alþýðuflokksins á Ak- ureyri, varð 40 ára á þessu ári og kom afmælisblað út í morg- un. Fyrsta tölublaðið kom út 9. janiiar 19310. Stofnendur Alþýðumannsins voru bræðurnir Erlingur og Hall dór Friðjónssynir, sem voru rit- stjórar til 1947, og var Erlingur jafnframt ábyrgðarmaður. Eftir það tók við ritstjóm Bragi Sig- urjónsson og annaðist hana til 1964, síðan Steindór Steindórsson um eins árs skeið og loks Sigur- jón Jóhannsson frá 1965 til þessa dags. Útgefandi blaðsins er Al- þýðuflokksfélag Akureyrar. 1 afmælisblaðið, sem er 32 síð- ur, rita margir, ýmist afmælis- kveðjur eða yfirlitsgreinar um margs konar málefni. Þá eru af- mælisgreinar um Braga Sigur- jónsson, alþingismann, og fyrr- verandi ritstjóra, sem varð sex tugur hinn níunda þessa mánað- ar. — Sv. P. Siglfirzkar konur þakka SUNNUDAGINN 8. nóv. hélt Kvenlfélag Sjúkrahúss Siglu- fjarðar sinin áirlega bazar. I þetta skipti toomiu inin rúmilegia 73 þús- urnd króniur. — Stjóm kvernfé- liagsins óákar eftir að koma á framfæri aílúðarþöklkuim tifl alira, sem lögðiu þar sitt af möricuim. jSÁ ÞEIR HUKfl W uiosKiPim scm m nuGivsní

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.