Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 31 Baujan við Böku um borð í Árvakri tryggilegra fest við 6 tonna þung-a steina. 200 þúsund króna bauja á reki hennar fjögurra tonna steini. í ljós kom að annar steinninn var fárinn, en nú liggur bauj an á Böku við sex tonna þunga og vonandi heldur það henni á síinum stað. FYRIR nokkrum dögum til- kynnlti brezkur togari að stór bauja væri á reki út atf Vopna firði. Varðskipið Arvakur var sent á staði'nn til að athuga málið. Fann varðskipið bauj- una fljótlega og reyndist þetta vera bauja af sviipaðri gerð og olíufélögin nota til þess að binda olíuskipin í þegar þau koma till Reykjavíkur með ol íu til fétegamma. Bkiki etr hæigt að segja um hvaðan bauja þessi er komin, því engin merki voru sjáanleg á hienni. Gizkað er á að baujan vegi um 4 tonn. Varðskipsmenn tóku baujuna um borð í Ár valkiur og var þaið létt verk, því a)ð hainm er útbúinm sér- stakri kraftbóimu. B'atuja sem þessi kpistair um 200 þús. kr. Baka heitir sker við innsigl inguna ti'l Raufarhafnar. 9ker ið er merkt með dufli. Erfið- lega hefur gengið að láta dufl ið balda sig við skerið, því þarna geta orðiið stóriir sjóar og hefur dufi þetta alltaf öðru hvoru verið að færast til. — Baujan hefur legið fyrir tveimur tveggja tonna steih- um. Fyrir nokkru kom varð skipið Árvakur til Raufarhafn ar og tók baujuna upp, sem Varðskipsmenn virða olíubaujuna fyrir sér, Framarar urðu bikarmeistarar Unnu Í.B.V. í gær 2-1 FBAM vann Vestmannaeyinga í g-ær í úrslitaleik Bikarkeppni KSÍ með 2 mörkum gegn 1. Auk bikarsins öðlast Fram rétt til þátttöku í Evróptikeppni bikar- meistara að ári. Öll mörk leiksins í gær voru 1X2 Úrslitin í ensku knattspymunni í gær urðu sem hér segir: Arsenal — Crystal Palaoe 1 : 1 Burnley — Huddersfield 2 : 3 Chelsea — Tottenham 0 : 2 Chelsa — Tottenham 0 : 2 Eeeds — Blackpool 3:1 Liverpool — Coventry 0 : 0 Man. City — Derby 1 : 1 Newcastle — Ipswich 0 : 0 Nott. For. — Man. Utd. 1 : 2 Stoke — Everton 1 : 1 W.B.A. — Southampton 1 : 0 West Ham — Wolves 3 : 3 Oxford — HuU 0:3 skoruð i fyrri hálfleik. Vest- mannaeyingar skoruðu fyrsta markið eftir um 20 min og var v. útherji þar að verki. Á sömu mínútu jafnaði Kristinn Jörunds son fyrir Fram og sigurmarkið skoraði Kristinn um það bil mín útu síðar. Leikurinn var fjörlegur x fyrri hálfleik en varð þófkenndur er á leið. — Sýrland Framhald af bls. 1 byltiinigu, Vílað er að hanin er okiki niáindar nærri eins róttæteuir og aðrir forystumerm sem flestir eru ma'rxistar. Hanin hefur mióit- mælt hátit o,g í hljóði mjög ná- inini samrvininiu Sýrlamdis við Sovótríkim og segja stjárnmó'La- fréttaritair.ar, að svo kumni að fara að hann takmairiki mjög alt- hafniaisiemi fjölmairigira sovczíkra ráðgjafa, sem hafa verið til að- stoðaT við uppbygigingu sýr- lenzka heirsinis. Eininig er taiið að hanm mumi taka upp nánari saimivinimi við EgyptaJiand, Libyu og Súdan og muni freisita þess að draga úr skefjalausrl óvíld Sýrllemdiniga í garð ísraieila, svo fraimiairlega sem hanum tekst að halda völduim. Assad er fertugur að aldri. Hanin hefur verið vann- anmálaráðhenra í fjögur ár. „Þar sem elfan ómar“ Ný skáldsaga eftir Jakob Jónsson KOMIN- eir út ný ákáldsaiga, eif'tir Jatoob Jómiassioin, rithöfuind. Nefn- ist hún „Þair sieim eltfain ómar“ og er 240 bls. að stærð. „Hér segir Örn Skatftason, yngri, frá æabuiáruim sínuim á Sfceimastöðuim og lýsir á skeimimt.i legam háfct ihimiu fasfcmótaða heiimiili.silifi þair oig sveitunga sinoa, trúariítfi þeir.ra og Mfsvið- horfuim. Álfar byggja hóla, huldiutfól’k ikiietta og draugar læðast uim miyrkraiskot. Mennt- aður var hver sá, er kumni kverið ufcam.bckar og læs var á bó!k.“ í>amm!Íg segir m. a. á kápu- síðu bókarinmar, og enmtfremur: „Afi á Sfceinastöðuim er etftir- mininiileg persóna, sem fulltrúi hinma trausfcu baenda meðan gef- in loforð voru betri en Skrkfleg- ur sammliinigur og orð húsbæmd- anmia voru lög, sem emgin.n heim- ilismaður mátti brjóta." Margar persóniuir fleiri tooma við sögu svo sem Stebbi, fóst- bróðir Armiar, Mumdi, skólasfcjór- imn, „sem vissii alifc, enda hatfðn — Pólland Framhald af bls. 1 þess að fara úr landi og setjast að í Vestur-Þýzkalandi. 1 tilkynningu, sem gefin var út í fundarlok segir aðeins að báðir aðilar óski þess að sam- komulagið verði undirritað með fyrirvara um samþykkt þjóð- þinga ríkjanna „hið fyrsta". Talsmaður pólsku viðræðunefnd- arinnar bætti þvi hins vegar við að ákveðið væri að undirrita sam komulagið á miðvikudag. Kem- ur Walter Scheel þá til Varsjár á ný og skrifar undir fyrir hönd Bonn-stjórnarinnar. Síðar er fyr- irhugað að Willy Brandt kansl- ari staðfesti samninginn, og er vonazt til þess að það geti orðið fyrir jól. Brandt kanslari hefur lagt mikla áherzlu á að bæta sam- búðina við rikin í Austur-Evr- ópu, og er þess skemmst að minn ast að í ágúst var undirritaður gagnkvæmur griðasáttmáli milli Vestur-Þýzkalands og Sovétríkj- anna. Þá hafa einnig farið fram viðræður milli fulltrúa Austur- og Vestur-Þýzkalands. Sybil Urbancic Sybil Urbancic og Maria Kneihs í Norræna húsinu á mánudagskvöld SYBIL Urbamcic og maður henimar, Hanis Maria Kniefhs haida blokkflaufcu- og sembal'tóinleifca í Norræna húsimu mánudags- kvöld klufckan 8.30. Sybil er dóttir hjómanma Mel- itfcu og Victors Urbancic em bamm var kuimnur tón'listanmiaður hér. Sybtl iærði hér við Tónlistar- stoólaimn oig var stúdemfc frá Mlenmtaiskólamuim í Reykj avík. Hól't .húm síðan til Vínarborgar og laigði þar sfcund á orge'Ileik og kórsömg. Þau hjónim eru búsefct í Vín- arborg mieð þremnux börmum sín- uim. Þau eru á leið til Banda- rílkjamma í hljómiieiika- og fyrir- lestratferð. Á eifinissilcrá þeirra í Norræma húsinu verða verk eftir barokk höfumd'a, s. s. Telemiamm, Loeill et, Frescoballdi, Vam Eysik Hotte- terxe, Handeil og sómata eiftir Roibeirt Scliiollium, sem er nútíma- skáld. Jakob Jónasson 'hamm veriið tvo vefcur í umigiimga- Skóla“ og Gréta, kenmarii að sunn'am og „boðberi mýs tíima“, svo aðeine féuna sé getið. Þetta er sjöfcta Skáldsaiga Jak- obs Jónassonar. Úfcgetfamdi er Isatfold'atrpreinfcsmiðj.a hf. — Taugagas Framhald af bls. 2 ekkert fundizt, sem bendir til þess að gas lekd úr geymumum. Þegar gasinu var söktot, héldu vísiindamenn Bandaríkjahers því fram, sem ranmsakað höfðu mál- ið, að taugagasið myndl missa eiturverkanir sínar, ef svo ólík- lega færi að það blandaðist í sjó- inm. Ákveðið hefur verið að sökkva ekki meira eiturgasi af þessu tagi i sjó. — 15 styrkir Framhald af hls. 16 framhaldsnáms í landafræði og í landafræðikennslu við Úni- versity of Minnesota, Minneap- olis, Bandaríkjunum. 6. Ingvar Birgir Friðleifsson, B,Sc., 40 þúsumd Itoránur, til framhaldsnáms í jarðfræði við Oxfordháskóla. 7. Isak G. Haligrímsson, lækn ir, 40 þúsund krónur, vegna námsdvalar við Institutt for all- menmedisin, Ósló, til þess að kynnast hópstarfi heimilis- lækna. 8. Dr. Kefcill Inigólfsson, eðlis- fræðingur, 40 þúsund krónur, til lokarannsókna á sviði „öldu óperatora“ og útgáfu ritgerðar um það efni. 9. Magnús Kristjánsson, M.A., 60 þúsund krónur til framhalds náms í skólasálfræði við Glasg- owháskóla. 10. Ólafur Björgúlfsson, tann læknir, 40 þúsund krónur, tii framhaldsnáms í tannréttingum við Kemiíl'worfch Demtaft Re- seairdh Foumdatiion, Kenilwortlh, Bandaríkjunum. 11. Ólafur Guðmundsson, bú- fræðikandidat, 60 þúsund krón- ur, til framhaldsnáms í fóður- fræði jórturdýra við North Da- kota State University, Fargo, Bandaríkjunum. 12. Páll B. Helgason, læknir, 60 þúsund krónur, til framhalds náms í orkulækningum og end- urhæfiinigu við Mayo Gradiuaibe Sdhool af Medicime, Rodhesfcer, Bandaríkjunum. 13. Rögnvaldur Ólafsson, B.Sc., 42 þúsund krönur, til að sækja alþjóðlega visindaráð- stefnu í Kyoto, Japan, um eðlis fræði við lágt hitastig. 14. Sigurður Björnsson, lækn ir, 60 þúsund krónur, til fram- haldsnáms í lyflækningum við The New Britain General Hosp ital, New Britain, Bandaríkjun um. 15. Víglundur Þór Þorsteins- son, læknir, 40 þúsund krónur, til framhaldsnáms og rannsókna í fæðingar- og kvensjúkdóma- fræði við Mayo Graduate School of Medicine, Rochester. Bandaríkjunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.