Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUPíNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 BRHDGE Unidankeppni felsuidsmótsins í bridge, í Reykjaneskiördæmi, beíst laugardaginn 23. nóvember 1970 kt. t4.00 í Félags- heimHi Kópavogs. Þátttaka tilkynnist tiT formanna brídgefélaganna fyrir 20. növember T970. STJÓRIMIIM. SAFNARAR — NÝKOMIÐ Mynt-kassar Mynt-blöð Stækknnargler Fyrstadags-albúm Fyrstadags-kassar Frímerki og mynt í mikln úrvali, m.a. hépflug ítala. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustíg 21 A„ sími 21170. S T jr- >1 L 5 T I 6 A R Óskum eftir að ráða aðstoðarmann á rannsóknarstofu til að annaist map-Triiogar með nútíma sjálf- rirkum tækjum. Umsækjamdi þarí að vera traustur, nákvaeraiuur, öruggur og fljótur að tileinka sér mismunandi vinnuaðferðir. Ráðning nú þegar eða eltir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæfc- inu, er berrt á að hafa samband við starfs- mannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavik, og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir berist eigi síðar en 20. nóv. 1970. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F., STRAUMSVÍK. Gaman að erfiðleikunum segir pólsk söngkona sem skemmtir á Loftleiðum — Ég er béiiiii að vera við bjóðSiagasó’eginin, sL fjagitr ár, MALGOZATA (þ.e Margrét) Cegiettkovna beitir pólsk yng iismey, sem syngar á Loftleið- um og diansar eíllítið mieð, um þessar rrrundiir. Húm syngur aðallega þjóðlóg ýmissa landa Austur-Evrópw og fleiri lamda. og msér þykir garnan að ayngja þau ... góm'iitl tatara- lóg, rúissnesk þjóðlóg. ung- versk, rúmerusk og búlgórsk. í»etta er eiinskoraar aftarhvarf Maigoxata Cegielkovna á Loftfeiðum (Ljásm. MbL: Sv. Þorm.) tiL gamla trmarrs, þjóðPaga- aldan, sem gerrgur yfír heim inn r dag. — Kérna verð ég tiil! mán- aðamóta, en þá fer ég til Akur eyra'r og syrrg í viku í SjáLf- stæðishúsinu þar. — ísieruiingar eru indæit fói'k, og, landið. fiimst mér toffr andi, Ég á mneixa að segja vini héma! — Kristjiámi Jónasen,, sem hiefur ferðaiskrifstofuna hérna i Loftieióahóteliniu. lærði i Pól landi, hiann var þar i lista- niáimi. — AUir íslendingar,, sem á annað borð kunna pólsku, læra fyrst orðíð „raostróvía“. Ég hafði það alveg eins, og segi þvr: „Skál!“' — Ég bý í Lodz í P’ótlandi og þar lærði annar íslending ur, f»ránd’ur Tho-roddsen hjá sjómvarplnu. — Ég hef lHtið verið beima hjá mér undarrfariið. Fyrst var ég lengi’ í Finnlandi að syngja á Casino Cul'osari í Hetsinki og síðari í Turku, Það er rúss neskur skemmtilstaður, þjón- arnir eru í góml'um rússnesk um b'úningum og maturinn ®g tónlistin eru rússnesk. Síðar var ég í Lapplandi á Polar Hóteí. Það var gaman. — Eg vona, að ég komist heim um jólin, segir hún dá- IrtSið angurvær. Jólm okkar eru 2'4'., 25. og 26. desember, þá eiga aJ,Iir fri og eru hekna toj;á sér. Fólik. fer kannski í fjöískyldu- eða nágranna- heimsókniir á aaman £ jóluin. Nýársdagur er líka hátíðiis- dagur, og ekki má gleyma hiöilliags N’ikulásair degi, en bamn er S. desember. Það er naieixi barnaiiiátið eni fullorð- jannwa. I maímámuði sjmg ég í kviik mynd, sem verður gerð uim pótska sömigfiist o>g sóngvara, og í júni verður sQ-ngvahátíð í Opo-Ie í HóEIandi. — I júlí fcr ég tál Parísar. Þar á ég systmar,, sem leiikur á píanó í Raspútín-krárani og Seheher asade skemmtiistaðnii- mim. Ég aetla að syngja með henmi — Eltiir áiramótin: fer ég til Katípmamnahiaffhar, en hvar ég verð þar, er ég e&M viisa etm. — Já, EEfcðanL ég ma® . . . Prims Póló, sem er sro vinsaelt aerma. er óffáanJiegt,, það er alit fflutt út! tLTngfrúin talar einsi mikla emskia oig Buáuii getur, en. hún brosir o@ segiist alltaff haifa eoskubæ-kurrLa r með sér og læra uppi á herbergi, þegar hún er ekki. að vinna. — Ég hlakka mikið til að koma tiil Akureynar, þar er Tamara virakoiaa næíns frá Lodz. Hún er gift íslendingi. — Eins og ég sagðí, er ís- lenzka fólkið indælt Stúlk- urnar hafa svo fallegt hár. Þær hljóta að drekka mikla mjólk.. Mjólkin ykkar er svo góð. — Jú . . . ég ferðast mikið, eins og fugl . . . Og ef það er erfitt að halda sér utan við hjónabandið I svona starfi . . . þá eru það erffiðleikar, sem ég het gaiman af. hAdegisverdarfunduh veirður haldirm þriðjiudaginn rtaestkamandá klukkan T2.T5 í Þjóðléikhúskjallaramim. Nýkjörinn varaforseti Jurrior Chamber tnfernational, Ólafur Stephensen. mætir é furrdimim. JUNIOR CHAMBER f REVKJAVÍK GESIPA draghnoð fyrirliggjandi | vefktœri & jqmvörur h.t. Skeifan 3 B, sími: 84480. VORÐUR HVÖT SPILAKVÖLD HÓTEL SACA Spilakvöld SjáMstaeðisíélaganna í Reykjavik verður fímmtudagirin 19. nóvember að Hótel Sögu klukkarx 29.30. 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp. 3. Kvikmynd frá Varðarferðunum 1970. Dansað til kl. 1. Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir í Vaíhöll v/Suðurgötu frá kl. 9—5. Sími 15411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.