Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBKR 1970 27 Samkomusalur til leigu Allt að 300 ferm. húsnæði til leigu, tilvalið fyrir samkomusali ( t. d. diskótek). Húsnæðið er í smíð- um og getur leigutaki ráðið innréttingu þess að verulegu leyti. Sendið nafn og símanúmer í pósthólf 389, Reykja- vík. 9 0j © |® ®J © ® I l ®l ® I® Þ.S. HURÐIR CiÁA&bf* FYRIR ALLA — — Hárkrem Við framleiðslu á Naglalakkaeyðir Adrett-vörum Svitalyktareyðir er tvennt Hárlagningavökvi í hávegum haft: Shampó í glösum Vöruvöndun Hárlakk unga fólksins Verði stillt í hóf Shampó r túpum — -jc - „JUGEND 77" Viðskiptamenn: Berið saman — sannfœrist Adreft er alltaf til í verzlun yðar Heildsölubirgðir: FARMASÍA hf. Sími 25385 I. Konráðsson & Hafstein — Srmi 77325 Nýtt á íslandi Nýtt á íslandi Sjógrasteppi og mottur Höfum fengið teppi úr sjógrasi (Sögraes) í stærðum 150x240 cm. Teppin eru öll í teningum 30x30 cm og má klippa þau í sundur eftir þörfum og þeirri stærð, sem hverjum hentar. Teppi þessi má nota á öllum mögulegum stöðum, t. d. í forstofum, barnaherbergjum, unglingaherbergjum, sjónvarpsherbergjum, eld- húsum og í sumarbústaðnum, svo eitthvað sé nefnt, jafnvel einnig sem veggklæðningu. Höf.um einnig mikið úrval af alls kyns mottum í mörgum litum. GJAFAHÚSIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 og LAUGAVEGI 11 kjallaranum (gengið inn frá Smiðjustíg). Nýtt á íslandi Nýtf á |s/on<// TRÉSMIÐJA ÞORKELS SKÚLASONAR NÝBÝLAVEG 6-KÓPAVOGI SÍMI 40175 HOUSE OF EDGEWORTH MAKERS Of FINE TOBACCOS SINCE 1877 América's Largest Exponers of Smotdng Tobaocos.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.