Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 14
/ 14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1970 Trésmiðir óskast CLUCCASMIÐJAN, Siiumula 20 Rennilásar — mál mhnappar Rafstöðvar óskast Eigum að útvega 25 og 50 kílóvatta dísilrafstöð fyrir 3x220/380 volt, 50 rið. Hafið samband við tæknideild vora. = HÉÐINN = Sími 24260. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við handlækninga- deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Stjórnarnefnd ríkísspítalanna og Reykjavíkurborg. Staðan veitist til eins árs frá 1. janúar næstkomandi. Umsóknir sendist stjórn Fjórðungssjúkrahússins fyrir 15. desember næstkomandi. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Atvinna Traust iðnfyrirtæki í Reykjavík leitar eftir rennismið eða véi- virkja til framleiðslustarfa og vélaviðhalds. Aðeins reglusamur maður, sem getur unnið sjálfstætt, kemur til greina. Góð vinnuskilyrði — fjölbreytt starf. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt kaupkröfu, sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m., merkt: „Örugg atvinna — 6222". COLOURBAC Höfum fengið aftur hið undraverða efni, sem gefur gráum hár- um sinn eðlilega lit. Bæði konur og karlar á öllum aldri hafa sannreynt kosti COLOURBAC. Það er sama hver upphaflegi háraliturinn var, hann næst alltaf aftur, jafnvel þó hárið sé grátt eða hvítt. Það verður eins og áður, jarpt, svart eða Ijóst. Ekki lita — heldur reynið COLOURBAC-meðferðina. Það er ieikur einn að nota COLOURBAC. Komið og við munum leiðbeina yður um notkun þess. Rakarastofan Suðuriandsbráut 10 — Snyrtivörudeild. — GLUGGINN AUGAÐ í EINNI af útborgum New York er lítil kirkja, sem heit ir Union church. — Það er Einingarkirkjan í Pocantico- hæðum. Hún stendur á lítilli hæð í fögru skógi vöxrau umhverfi, tigin álmtré. Þetta er lítil kirkja, og söfn uðurinn ekki mikið yfir þrjú hundruð mannis. En hún er mjög fögur, enda vart til hennar sparað. Hún var á sínum tíma og er kann- ski ennþá sóknarkirkja Rocke feller-fólksins, einhverrar auð ugustu fjölskyldu Bandaríkj- anna og ber þess ennþá merki á ýmsan hátt og mun jafnan gera. Þrátt fyrir það, að hún er einföld í sniðum og einkar smá, þá má heita að hver hluti hennar og hver hlutur hennar sé listaverk að formi og stíl. Hér verður þó aðeins eitt þessara listaverka gert að um hugsunarefni. Er það mynd yflir altar- Inu eða á austurgafli kirkj- unnar. Og þessi mynd er gerð og gefin til minninigar um frú Abby Aldrieh Rockefeller, sem lézt 5. apríl 1948. En myndin er síðasta verk hins heimisfræga málara og mynd gerðarmanns Henri Emile Mat issie. Hann er talinn merkasti málari Frakklanids á þessari öld. Þessi mynd, sem hægt væri að telja altaristöflu, er oft nefnd „Rósaglugginn". Matisse lauk henni á Allra / heilagramessu 1. nóv. 1954, tvedm dögum fyrir andlát sitt. Hafði unnið að henni rúm- liggj andi mánuðum saman eða frá því um vorið sama ár, að Nelson A. Rodkiefeller gaf honum hugmyndina og bað hann að gera þetta liistaverk. En Matisse málari og frú Abby Rockefeller voru miklir vinir. Þau höfðu kynnzt, þeg ar hún var að stofnsetja New York’s Museum of Modem Art. „Rósaglugginn" er mjög táknræn mynd og ákaflega vöndiuð, að þeirra dómi, sem þar hafa mesta þekkingu. Margir hafa hugsað og tal- að um táknrænt gildi þessar- ar myndar, og sýnist sitt hverj um. Enda er hún algild á því sviði eins og fleist mikil lista- verk. Einn les og finrnur þetta anmar hitt, hver eftir sínum þroiska og aðstæðum. Sumir líta fyrst og fremst á lögun hennar og segja: — „Hún táknar alhekninn og ei- lífðina. Þessi gluggi sýnir því bæði efni og anda, hnöttinn okkar og himin Guðs.“ Aðrir sjá það fagra litaspil, sem birtist í glugganum, sæt- lega samanblandað af grænu, lit gróðurs og vona, gulu, sem er sólskin og varmi og bláu, sem er litur himins og hafs, víðsýnis, frelsis og frjálslynd- is. Enn má hér minraa á það, sem sumir hinraa djúpíhyggn- ustu telja gluggann tákna, þar á meðal presturinn sr. Marsh all Smiith, ®em vígði glugg- ann til ævarandi þjónustu í litlu kirkjunni í álmvöxnu hæðunum í Farrytowra. Hann líkti horaum við hið al skyggna auga skaparana og þá um leið ekki síður við móð uraugað, sem „vakir með góð leika og göfgi og lætur líf og ljós Guðs skína gegnum sig“, firmur og skilur, hvað barn- irau er fyrir beztu, horfir á það fullt ástúðar og um- hyggju og mieð þann kær- leika, sem trúir ætíð því bezta, vonar allt og umber allt, en verndar, vakir og bið ur. Glugginn, auga kirkjunnar, auga Guðs, auga móðurinnar, sam lætur ljós Guðs streyma gegnum sig, horfir inn til dýpstu djúpa og út til fjærstu fjarlægða er því miargslung- ið listaverk. Við hann gott að nema staðar, finna ástúð hans, horfa gegnurn hann út yfir heiminn, láta ljós hans streyma iran í hjarta og huga. Hér munu birtast nokkrar hugleiðingar framvegis undir fyrirsögninrai: „Við glugg- ann“. Msettu þær bera nokkur merki þessarar - myndar shillingsinis, þá er vel. Öllum er velkomið að ganga fyrir gluggann og senda það, sem þeir vilja láta sjá. Árelíus Níelsson. Bandalag ísl. leikf élaga Hr. ritstjóri! VEGNA skrifa í bliaði yðar lauigardaigiinin 10. okt. »1. um miál- efni BandaLaigs íslienzkra lei'k- féliaga óskar stjóm þess að taka fram aftinfarandi: Blaðaskrif sett firam á þatnin hátrt, sem gert er í umiræddri grein, eru til þess eins fallin að vekja swndirurag og tortryggini. Ná all'driei þeiim tilganigi, sem þeim var í upþhafi (ef til vill) ætlað- u:r. Stjóm Bandalaigsinis er reiðu- búin að ræða þau miál, er það vairðar á öðrum vettvamigi en þessum, sem við teijum alls eklki væralegan til raeins árangurs. Svör við ýmsum spurniragum, ier varða irarari mál B.Í.L. fá að- ildiarfélög, þegar er þau bera þær fraim við rétta aðila. Aðrir verða að sætta sig við það, að þeir starada utan við baradalagið. Baindalag íslenzikra leikfélaga er stofraað af áhugamanraafélöig- uim víðsveigar um larad, til að stuðla að aukinni leikmennit og leikstar'fsemi. Þessum tilgaingi B.Í.L. viil stjómin vinna að atf alhuig. Rótt til veru í baradaQiatg- inu eiga 'hver þau féiög, er hafa að einlhiveirju leyti leikstartfsemi á stefniuskirá sinnd. áhuigamaniraa, ættu þeir að sam- 'einiast undir merki B.Í.L., stanfa á vegum þess og rraeð því, komia að sínium dómi stefnu þess og starfi á réttan gruradvöll. Að eradinigu þetta; öll félög sem haifa lei'kstairfsiemd iranian. siirana vébiarada eiru veiltaomim í oaindalagið hivort, sem þau hatfa verið þar áðuir eða eklki. Með fyrirfram þöklk fyrir birt- ínguraa. F.:h. stjórmar B.Í.L. Guðni Ásmundsson. Þrjú úr fjáröflunamefndinni: Margrét Thors, Bryndís Gunn- arsdóttir og Auðunn Bragi Sveinsson. Jólakort seld — og styrktarfélögum safnað Indversk undraveröld Ný sending af Thaisilki. Margt nýtt til jóla- og tækifærisgjafa. JASMIN, Snorrabraut 22. í félaigasamltökum hvers kyras, raægir dkki einlægur vilji stjórraa þeirra hverju sinnd, til að vel mieigi takast. Þó þa'ð ráöi að sjálfsögðu mestu þair um. Þar verður einnig að koma til stuðn- ingur félaiganina innan samtalk- arana og (hvers félagsmanmis þeirra. Nú hefuir það skeð a@ áhuiga- manraatfélag 'hefuir sagt sig úr B.Í.L. á þeirri fonsemdu að það hafi brugðist skylldu sinnd. Álít- um við etaki óeðlillegt að sam- tölk sem B.Í.L. eigi í ýmsum örðuiglieitaum, sem ekki lieysast aí sjálfu sér. Það er því að okkair dómi alis óraurahæft að segja sig úr samtökunum, þó upp kummi að taom'a ágireiniingsatriði siem leysa þarf. Ef mieran vttlljja aff einlægni framiganig leikmeniratar mieðal FÉLAG einstæðra foreldra er að senda frá sér jólakort um þessar mundir og rennur allur ágóði í félagssjóð. Fjórar gerðir eru af jólakortunum, allar með bama- teikningum. Sérstök fjáröflunar- nefnd á vegum félagsins hefur séð um undirbúningsvinnu. Kort- in verða ekki til sölu í verzlun- um heldur munu félagar sjálfir annast dreifingu og sölu. Þá er að betfjaat söfinUn styriktarmieðiimia félaigsins og ökulu þeir igneiða árigjattd frá þrjú hunidruið króraum. Bæði einistalklinigair og fyrirtætei geita gerzt styrktarfélaigar. Á fundi fréttamaniraa mieð raoiklkirum úr fj'áröfttiunarraeifindinni á föstudag var skýrt svo fré að til þessa væri stofraaið tiil að httaupa undir baigga mieð bömum eirastæðra floreldra, -og til að viraraa að því að komdð verði upp tómsbunda- og staólalheimilum í sem flestum hverfum bongariraniar. Oig fram>- tíðair'huigsjónin er síðan að komdð verði upp bygginigu til afnota fyrir eirastœöa foraldra og böm þeirra, er þurtfa aðstoðiar við um tatamarikaðan tínna, t. d. vegna nárns eða meðan verið að að koma undir sig fótunum að öðru leyti. í því húsnæði yrði eininig starfrætet vöigguistoifia, bama^ hiekraili o. fl. Skrifstotfa og öranur starfsemi félagsins ættu eimraig að ifiá þar inni. í fjáröfluinanmefnd Félags ein- stæðra foreWra eru Bryndís Gunnansdóttir, Auiðiunn Bnagi Sveirassion, Mangrét Thors, Vil- borg Kristjiánsdóttir, Inlgibjöng S igurðardót tir og Aranta Þóra Thoroddsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.