Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Bandaríkin gegn stækkun EBE Óttast að hún hafi óheillavænleg áhrif á heimsviðskiptin Briis'sel, 14. jam. -— NTB FBAMKVÆMDANEFND Efna- liagsbandalags Evrópu er nú að athuga orðsendingu frá Banda- rikjastjórn, þar sem látinn er í Ijósi óttí um að það muni hafa óheillavænleg áhrif á heimsvið- skiptin færi Efnaliagsbandalag- ið út kiíarnar og nái einnig til Bretlands, Danmerkiu-, Noregs og Irlands, að þ\ í er talsmaður nefndarinnar sagði í dag. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig frekar um þessa orðsendingu, sem send liefur verið ríkisstjóm- um Efnahagsbandalagslandanna, svo og ríkisstjórn Bretlands. Ba:ndaríkjamenn munu óttast að fæ>ri Efnahag sban clala g ið út kvjarnar miunii það leiða til þess a-3 enin fleiri steinar verði lagðir í götu bandairísikis útfliuitndngs til Ráðstefna brezku samveld- isríkjanna er nú hafin í Singa' ' pore. I»etta er í fyrsta sinn, sem slík ráðstefna er lialdin | l í Suðaustur-Asíu og eru mál- efni samveldisríkjanna í þeim ' heimshluta ofarlega á baugi ( ' á ráðstefnunni. — Mynd | I þessi var tekin af Edward , Heath, forsætisráðherra Bret- lands og Tun Abdul Razak, ' forsætisráðherra Malasiu, er | I Heath kom til Kuala Lumpur, , I böfuðborgar landsins á leið ' sinni til Singapore. Biskup náðaður Yaounde 14. jan. — NTB. DAUÐADÓMNUM yfir Albert Ndongmo, biskup, sem sakaður var um að hafa tekið þátt í sam særi um að steypa forseta Kam erún, Ahmadou Ahidjo, af stóli, hefur nú verið breytt í ævilangt fangelsi, að því er tilkynnt var hér í dag. Hinsvegar hefur for- seti landsins staðfest dauðadóma yfir fimm öðrum mönnum, sem dæmdir voru til dauða um leið og bisikiupinn. Alíl-s vair 101 mað- ur ákærður í saimsærisimáli þessu sem herréttur f jailaði um. Búizt við hörðum deil- umásamveldisráðstefnu Nokkur ríki reiðubúin til þess að ganga úr samveldinu, selji Bretar Suður-Afríku vopn Singapore, 14. jan. NTB-AP RÁÐSTEFNA forsætisráðherra brezku samveldislandanna hófst í Singapore í morgun. Á ráð- stefnan að standa í 9 daga og á meðal mikilvægustu mála þar verða öryggismál á Indlandshafi, umsókn Bretlands um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu og efnahagslegt og tæknilegt sam starf innan samveldisins. Hugs- anleg vopnasala Breta til S- Afríku verður sennilega mesta hitamál ráðstefnunnar, en gert var ráð fyrir, að það mál yrði tekið til umræðu í byrjun næstu viku. Það er framar öðrum forseti Afríkuríkisins Zambíu, Kenneth 99 Minnir á þinghús- brunann 1 Berlín“ — segja Berriganbræður, sem sakaðir eru um samsæri —■ Þögn í Páfagarði Kaunda, sem einkum hefur beitt sér fyrir því, að vopnasala Breta til Afríku verði tekin til um- ræðu á ráðstefnunni, sem 31 land tekur þátt í. Hefur hann hótað hörðum viðbrögðum ella. Þá lýsti formaður ráðstefnunin ar, Lee Kuan Yew, forsætisráð herra Singapore yfir því í morg un, að ólíklegt væri, að brezka samveldið fengi haldið velli, ef ekki næðist samkomulag varð- andi afstöðu Breta til vopnasölu til Suður-Afríku. Þessi ummæli eru túlkuð á þann veg, að viss samveldislönd fyrst og fremst í Afríku — séu nú þegar reiðubúin til þess að ganga úr samveldinu, ef Heath, eins og gert er ráð fyrir, snýr aftur heina til London' og fær þar endanlegt samþykki stjórn ar sinnar fyrir vopnasölu til Suð ur-Afríku. Gert er ráð fyrir mjög storma sömum umræðum á ráðstefn- unni, þegar vopnasalan verður tekin til umræðu í næstu viku. Evrópu. TiQ. þeisisa hefiuir Bamida- rikjastjórn htns vegar stuit't hu,g- myndina um út'færsil'u baindalaigs- i:ns vegna þeirra stjómimál alegu kosta, sem það miundi haifa i för með sér varðamdi vestræna samvtoiu. Þá mium verzluin Bandarikj- amma og EBE-landainna veirða tál uimræðu á þri'ðjudag í mœstu vikiu á fumdi Evrópuiráðsáins í Strasisbourg. Þar mum hSran v- þýzM fram'kvæmdamefndannað- ur EBE, Ralf Dahrendorf, sem átt hefur Viðræður við batnda- riisiku stjórniina, gera grein fyrir ástandimu og gamigi mála. Talismaðuir framkvæmdamefnd- arinnar sagði einmig í dag, að nefmdim hefði með ánægju veittt því athyglli, að Öldumgadeild Bandaríkjaiþinigs hafli eklM sam- þykkit hiö svoneiflnda „Mdills- frumvarp", em það fjállLar um hömliur á inmifLuitmimigí vissra vöruitegunda tiiil Bamdaríikjamma. Ef frumvarp þetta mæði fram að gamga að fuillliu, gætó það orð- ið till miiMiMa örðuigleika fyrir útfiliutmiimg lamdanma tál Bamda- riikjanma, sem neimur um 1,6 miitjárðii doliara á ári. Hims vegar er það all útibreidd slkoðum með- al manma í Brússel að nýtlt frum- varp, svipaðs eðllis og „Miíds- frumvarpið", verði lagt fyrir Bamdaríikjaþimig eæ það kemiur næsst saman. Bretland: Aldrei hagstæðari viðskipta j öf nuður Lomdon, 14. jam. — NTB VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR Bret- lands varð Iiagstæðxir uni 56 nxillj. sterlingspiuid í deseniber og á síðasta ári varð hann hag- stæður um meira en 500 millj. pund alls, sem er það hagstæð- asta sem berzkur viðskiptajöfn uður hefur orðið á einu ári eftir síðari heimsstyrjöldina. Jókst út fliitningurinn mjög í desember og varð meiri þá en nokkru sinni í einum mánuði áður í sögu landsins. Verðmæti útflutmingsins nam 759 miiil’j. pumda, em veirðmætö immifi'utmiinigstns 785 mMj. Mis- mumiurimn er greiddur með tekj- um af fragtflutnimgum og trygg- imigum erlendis, þanmlig að við- skiptajöfmuðurimm í heiild varð hagstæðuir um 56 miiililj. pumd. Stutöiu áður em töliunnar um Framh. á bls. 27 ,Dubcek leiddi landið á barm borgarastríðs6 Fullyrðingar Sovétmanna gerðar að hinni opin beru flokksskýringu í Tékkóslóvakíu Washington og Rómaborg 14. jan. NTB—AP. LÖGFRÆÐINGUR við banda- riska dómsniálaráðnneytið sagði í gærkvöldi, að líklegt væri að fleiri menn, seni talið væri að viðriðnir væm liið meinta sam- særi nm að ræna Henry Kissing- er, ráðgjafa Nixons forseta í ut- anríkismálum, yrðu ákærðir. Phiiip Berrigan, kaþólski prest- nrinn, sem sagður er hafa verið höfuðpaurinn í samsæri þessu, hefur vísað ákærunni á hendur sér á bug og líkt henni við Itík- isdagsbrunann í Berlin 1933. Lögfræðingur dómsmálaráðu- neytisins, Guy Goodwin, sagði fyrir alríkisdómara í Harrisburg i Pennsylvania að stórkviðdóm- ur, sem þegar hefur ákært sex manns vegna samsærismálsins, yrði að halda áfram athugunum sínum á málinu. Stórkviðdómur- inn hefur ákært fjóra rómversk- kaþólska presta, eina nunnu, einn fyrrverandi prest og stúdent frá Pakistan um að hafa gert samsæri um að ræna Kissinger og sprengja fimm opinberar byggingar í Washington í ioft upp. Séra PbMp Berrigan og bróðir hans, Daniel, sem sagður er hafa verið í vitorði með honum, hafa vísað ákærunni á bug með yfir lýsingu frá fangeisi því sem þeir nú gista í Connecticut-ríki. „Fyr- ir 38 árum brenndu nazistar Rík Framh. á bls. 27 Prag, 14. jan. NTB. KOMMÚNISTAFLOKKUR Tékkóslóvakiu hefur nú opinber lega viðurkennt hinar sovézku fullyrðingar frá ágústdögunum 1968, er fimm Varsjárbandalags- ríki með Sovétríkin í broddi fylk ingar gerðu innrás í Tékkósló- vakíu, undir því yfirskini að „þúsnndir" tryggra Tékkósló- vaka í komnninistaflokkmim hafi óskað eftir innrásinni. 1 opinberu flokksskjali, sem samþykkt var af miðstjórn flokksins í s.l. mánuði og í dag var birt í öiium helztu blöðum Tékkóslóvakiu, er sagt að Alex- ander Dubcek hafi sem flokks- leiðtogi leitt landið fram á barm „borgarastyrjaldar og ringulreið ar, sem mundu hafa kostað þús- undir manna lífið.“ 1 skjali þessu er sagt að þús- umdir kommúnlisita, eimstök'u borg arar og heilar flokksdeildir, svo og einstakir flokksleiðtogar Qg ráðherrar, hafi tekið að leita hóf anna hjá bræðraflokkunum og ríkisstjórnum bandalagsríkjanna með beiðnir um að tryggður yrði alþjóðlegur stuðningur til varn- ar sósíalismanum. „Koma herliðs bandalagsríkj- anna . . . hindraði slikar bióðs- úthellingar og var því nauðsyn- leg og hin einasta rétta lausn,“ segir í plaggi miðstjórnarinnar. Með þessu hefur miðstjórn flokksins staðfest fullyrðingar Sovétmanna og gert þær að hinni opinberu flokksskýringu á þvi, sem gerðist í ágúst 1968. Fyrst eftir innrásina vildi eng- inn viðurkenna að hafa beðið Framh. á bls. 27 > * 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.