Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 15 Skeiðarárhlaup hluta 1971 Verður rannsakað nákvæmlega vegna vegagerðar kringum landið í ritinu Vandet I Norden skrifar Sigurjón Rist, vatna- mælingamaður, grein um Skeiðarárhlaup. Birtir hann m.a. töflu um öll siðari hlaup, sem munu vera 19 talsins síð an 1861, og spáir hlaupi fyrri hluta ársins 1971. En Skeið- arárhlaup eru nú mjög á dag- skrá, þar sem Skeiðará er helzti farartálminn á fyrir- huguðum hringvegi kringum landið og krókurinn, sem fara þarf austur um landið leiðinni frá Skaftafelli til Reykjavíkur, er hvorki meira né minna en 800 km. Skeiðarársandur, sem er 30 km breiður, er semsagt eina hindrunin i vegarlagn- ingu sunnan Vatnajökuls og þar eru árnar fjórar, sem enn eru óbrúaðar, þ.e. Núpsvötn, Súla, Sandgígjukvísl og Skeiðará. í þessar ár koma öðru hverju mikil jökul- hlaup, í austari árnar hlaup- in úr Grænalóni, en í Skeiðará, sem er veataisit komia h'laiup- in úr Grímsvötnum, sem eru í um 50 km fjarlægð, uppi í Vatnajökli. Græna- lónshlaupin koma næstum ár- lega, en Sigurjón bendir á, að aðstæður við Græna- lón séu mjög breytilegar og verði þvi ekki fram hjá því gengið, að lengra kunni að verða milli hlaupa i framtíð- inni og þau þá verða stærri. í Grænalón safnast yfir- borðsvatn frá Skeiðarár- jökli. Aðstæður eru aðrar í Grímsvötnum, sem liggja und- ir jökli á jarðhitasvæði og þvi safnast þar bræðsluvatn, sem svo hleypur fram, og stundum eins og 1934, sam- fara eldgosi. Frásagnir af jökulhlaup- um í Skeiðará, svokölluðum Skeiðarárhlaupum eða Gríms vatnahlaupum, ná allt aftur til 1598. Síðustu 100 ár hafa þessi hlaup orðið: 1861 í maí, 1867 í ágúst 1873 ? 1883 í marz næsta hlaups, fyrri hluta 1887 ? ■ ársins 1971, segir Sigurjón. 1892 í marz Vatnamælingar og Vega- 1897 ? gerð ríkisins hafa þegar haf- 1903 I maí ið rannsóknir. Athuganir sem 1913 i apríl nú verða gerðar á Skeiðar- 1922 x september ársandi, eru aðallega þrenns 1934 i marz konar, þ.e.: 1938 í mai 1. Mæling á rennsli við 1939 í júní venjuleg skilyrði. 1941 í maí 2. Mæling á heildarvatns- 1945 í september magni og mesta rennsli 1948 í febrúar jökulhlaups. 1954 í júli 3. Spá og aðvörun um jökul- 1960 í janúar hlaup. 1965 i september Er lögð mikil áherzla á Hafa því orðið frá einu ári og upp í 11% ár milli hlaupa. Á síðari árum hafa verið um 6 ár milli hlaupa og stærðin á þeim verið 10.000 m3/s, samkvæmt mælingum Sigur- jóns. Hann áætlar, samkvæmt upplýsingum sem fyrir liggja, að stóra hlaupið 1934 hafi verið um 40.000 m3/s að magni. Og nú væntum við 50km Á þessu korti sést vel hve mikill farartálnii árnar á Skeið arársandi eru, með sinum erfiðu jökulhlaupum úr Grænalóni og Grímsvötnum. Veg-urinn þaðan í vestur til Reykjavíkur er 314 km langur, en austur fyrir til Reykjavík ur 1102 km. að geta mælt næsta hlaup í Skeiðará með eins mikilli ná- kvæmni og mögulegt er. Heildarvatnsmagnið, sem rann fram í hlaupinu 1954 var 3,5 tengingsmetrar á kíló- metra, samkvæmt áætlun Sig urjóns. Vegna óstöðugleika ánna á Skeiðarársandi hefur ekki þótt gagn í að setja upp sí- ritandi vatnsmæla þar. En mældar eru ár á föstum berg- grunni vestur í Fljótshverfi og austur i Suðursveit og árnar á Skeiðarársandi born ar saman við þær. Einnig tal- ar Sigurjón um, að það geti verið timabært að nota íso tópa til vatnsrennslismæling anna. Mikla þýðingu hef ur að heildarvatnsmagnið sé ákvarðað með mælingum Grímsvötnum í Vatnajökli En leiðangrar frá Jöklarann sóknafélagi Islands fara einu sinni eða tvisvar á ári að Grímsvötnum og mæla vatns- hæðina, sem lækkar um 60 m í hverju hlaupi og hafa þessar mælingar miklu meiri þýðingu til að gera aðvart um að hlaup sé i nánd. I lok greinar sinnar segir Sigurjón að mjög mikilvægt sé fyrir flutninga á Islandi að brýrnar á Skeiðarársandi verði byggðar af eins mikilli fyrirhyggju og mögulegt er og minnir um leið á Kötlu- hlaupin. Könnunarviðræður um aðild að Efnahagsbandalagi SL. fösitiudag áttu íslemzkir eimib- ættismiemn viðræður við embætt- ismienin Eifnahagsbanidalagsins í Bruxellles. PulIItrúar íslands voru Þórhalllur Ásgeinsson, ráðuneytis stjóri, Nils P. Siguirðsson, sendi- herra, Einar Benediktsson, fuil- trúi íslands hjá EFTA, og Imgvi Ingvarsson, semdiréðsnitari. Mbl. spuirði Þórhall, sem er kominm heim, um þessar viðræö- ur. Hainrn tóGk það fram að þetta hefðu einigömgu verdð könnunar- viðræður, ekki saimnin'gaviðræð- ur. Var þetta fyrsti fundur ís- lenzkra emþættisniannia og emb- ættismanina frá EfnahagSbanda- lagiinu og gert ráð fyrir að frek- ari viðræður fari fram um mám- aðamótin marz-apríl. Þórhallur sagði, að þetta væru sams koinar viðræður og EFTA löndin sex, sem ekki hafa ®ótt uim aðild að Efnahagsbandalag- iniu, eiga núna í við bandalagið. En framkvæmdastjóm. banda- ilaigsiins hefur verið falið að semja slkýrslu fyrir ráð bamda- lagsinis um vandamál þessara lainda, ef úr stækkun bandalags- ins verður og benda á hvaða leiðir væru til lausnair þeim. Búizt er við að þessar skýrslur verði aflhentar ráðiniu nú í vor. Ný samgönguleið Egilsstöðum 12. janúar 1 GÆR var farið á vöruflutninga snjóbíl Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum frá Egilsstöðum til Borgarfjarðar eystri. Var verið að athuga möguleika á þvi að koma á ferðum milli Egilsstaða og Bongarfjarðair og annaist vöruflutninga milli staða yfir veturinn. Farið var upp frá Eið- um og um Sandskörð vestan við Dyrfjöll og komið niður innst i Borgarfirði. Leið þessi hefur áð- ur verið farin á léttum snjóbíl- um, en aldrei fyrr með vöru- flutningabifreið. Gekk ferðin vel í alla staði og mega Borgfirð- iinigar búaist við því að þessa-r ferðir verði fastur liður í vetrar áætiunarfierðuim austanliands. Bifreiðin sem notuð var i þessa ferð er heilbelta Bombard Mus- keg og tekur 34 tonn af vörum. Ökumaður í þessari fyrstu ferð var Kristinn Árnason. — Hákon. Blómlegt tónlistarlíf HÚSAVÍK 13. janúar. — Tónlist- arlífið er nú blómlegt á Húsavík og enu tékknesiku hjóniin Vera og Jaroslav Lauda driffjöðrin. í því. í gærkvöldi vair efnt til skem mtikvölds í samlkomuhúsiniu og skemmtu þar eftirtaldir 12 Húsvíikkugar með sörag og hljóð- færalaik: Vena Laiuda, Katrín Sigurðandóttir, Björg Friðriiks- dóttir, Jaroslav Laiuda, Jón Árnasoin, Guðmiundur Gunn- laugsson, Sigurður Árniason, Eysteinn Sigurjómsson, Sigmrður Hallmiarsson, Inigimundur Jóns- 90<n, Davíð Guminarsson og Reyn- ir Jóniasson. Efnissknáin var mjög fjölbreytt og Skemmitikröftunium ákaft fagmað, en húsfyllir var. Kynniir var Arnljóbur Sigurj ónsson. — Fréttariitari. Á gagnvegum EFTIR HALLDÓR BLÖNDAL Fyriir skömmtu átiti ég tal vilð uinigan bónida. Lét hanin þaiu orð fatta, aJð þráttt fyrir siaiuknia ræktun fengli hann æ mimnli hey aif túni síniu. Reynisllia banis er engan veginn eiins dæmli, heldur hefur fjöldi bænda sömiu sögu að segja. Þaið yröii lömg upptaln- img, eif ég tindi ttt ailllar þær sveMir, þcur sem tún voru í sutnar daiuð af nýju ikailli. Heytfeniguirinn var svo eftir þvi 10—15% minni ein 1969, oig hefiur eklki verið jafinirýr um aillmörg ár. Ekkii þarf að fjöiyrða um, hvert áfatt. sttikiur grasibriesltur er isOienzkrl bænda- sitétt. EkWi sízt þar sem 1970 var fimmta harömdaárið í röö og sennliiega þeiir-ra veirsit, þegair ött: (kiuirll komia tlii graifiar: aflléíðinigar Hekliuigossiinis og svo það, að bændur vonu itta undir suimairilð bún- ir. Emgan þarf þvi að unidra, þótt nokik- urt lát sé á þeiiim bændum, sem harðast hafa orðið útl á uindaniflomum árum. Ef eklki bregður ittti betiri tiðair má Við þvi búaist, að sumiir hverjir sjái engin ráð tiil þess að siltja jarð'ir símar áfram. ÞQgar allit þetta er haiflt í huiga, er sízt að undra, þótt miarguir verði ttt þess að veilita þvi fyrír sér, hvað nú sé -tlill ráða tlil þess að draiga úr áhrríflum kólniandi veðurfars á gróður og ræktun. Og þá verður fyrsit fyrir sú spuminig, hvort nægiltega vei sé tlil rækitunairínn- ar vandað — hvort þeir séu elkM enn of mangir, sem þar fara meir af kappi en forsjá? Og gaumigæfla attlir túnstæðd sin sem slkytdi? 1 anman stað kemiur tlill áliita, hvort fram að þessu hafli veríð lögð nægttega mliiktt áherzla á rannsókniir og ledt að frosltlþöllnium og uppSkeriuimliiklum fóður- jiuirtum, sem þola hdð rysjótta ísilenzka veðurfair. Sonnillegt: er þó, að eina úrræðið sé að flara úit í ræktiun á eiwænum jurtum svo sem höflmm, rýgiresli og fóðurkátt, ef líkt veðunfar helzt hér á landi og veríð heflur sí'ðusitu árín. En forsenda fyrír þvi, að það geti heppnazt er sú, að það verði að föstium ttð í búskapmum og hin einæra ræktun verði undirbúin sltrax á haiustlin, en ekkl beðið og séð til fram á vor. Ttt þess að gera bændum Mleiiflt að rísa undir þedm auikna kositn- aði, sem sQfíkium búskiaparháttum fylg- ir, Mýtur að koma mjöig tffl áflliita að hæklka ræikitunarstyrMnn tffl eiinœrrar ræktuinar. Lokt Mýtur að koma ttt ailvairítegrar athiuigunar, hvort elkki sé rétt að reisa græníáðurverksmliðjiur í öttum lands- fjórðunigum. Heykögglamir hafa bjarg- að míiiMiu og hafa tvo véiigamlilMa kosti: Þéir eru fyrírferðarMtffiæ og hafa miffldð fóðurgiHdi veigna þurdkunarínnar. Er þaþ tekki hvað sízt þýðinigarmiikið í erfiðri heyskapartið eíins og 1969. Eniginn vaiíli er á því, að ræktunarbú- skapurinn á eftiir að aulkaslt mjög mfikið á næsitu árum. Sumarhaigar eru viða of- seitnlir að mati sérflróöra manna. Það ligigur því íyrír að gera sér grein fyrír, hvernliig menn Vfflja rækita og nytja heiðallöndin og sandana. Að minni hyggju verður að stórefla ramnisóknir í því skyni að koma sér niiður á, hvemniig það verði bezt gert Er það ekM hvað sizt þýðinigarmliMð í köldu árferði éins og nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.