Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 28
Prentum stórt sem smátt Freyjugötu 14' Sími 17667 FÖSTUDAGUR 15. JANUAR 1971 nucLvsmcRR H*-»224B0 Barnageðdeild tekur til starfa Yfirlæknir og 3 starfsmenn byrjaðir undirbúning BARNAGEÐDEILD er að taka til starfa við Dalbraut. Hafa yfirlæknirinn, Páll Ásgeirsson, og þrir aðrir starfsmenn hafið undirbúning, en deildin mun væntanlega taka almennt til starfa í marzlok. Páll tjáði Mbl. í gær, að þar sem þau væru enn aðeins fjögur, þ. e. hann sjáfur, Guðrún Theodóra Sig- urðardóttir, sálfræðingur, Ólöf Baldvinsdóttir, yfirhjúkrunar- kona og Ingibjörg Pála Jóns- dóttir, ritari, þá væri ekki hægt að sinna nema allra mest aðkall- andi tilvikum. Geðdeild Barnaspítala Hrings- Gengið frá leigu á Vanguard vélunum ins, sem er hluti af Landspíital- anum, hefur fengið hluta af Dal- brautarheimili Reykjavífcurborg- ar á leigu. Hefur að undanförnu verið unnið að innréttingum og er enn. Þama verður geðdeild fyrir böm, sem í rauninni verð- ur í þremur deildum: Göngu- deild fyrir for- og eftirrannsófcn svo og meðferð, og koma börnin utan úr bæ, og sáðan tvær deild- ir fyrir börn, sem þurfa stöðugri meðferð. Önnur er fyrir sjúkl- inga, sem ýmist liggj a alveg eða koma á staðinn á mognana og eir þar rúm fyrir 11 böm. Hin deildim er ætluð 6 bömum, sem eiga við meiri erfiðleika að stríða, Em húsakynini ákaflega vel útbúinni og aðlaðandi fyrir bömin, sem þarirua þurf a að dvelj- ast, og útbúin þammig að allt beri meira brag af heimili en sjúkra- deildum. Skarphéðinn Jóhanns- son arkitekt teiknaði innrétting- ar, en Pétur Lútherssom hús- Framh. á bls. 27 Kærðir fyrir óleyfilegan seðlaflutning FLUGFÉLAGIÐ Þór i Kefla- rik er að ganga frá samning- um við Breta sem hér eni staddir um leigu á tveimur Vanguard skrúfuþotum. Að >ögn Jóns Einars Jakobsson- ar, lögfræðings félagsáns, seint í gærkveldi var útlit fyrir að samningamiir yrðu umdirritaðir sl. nótt. Samn- ingamár eru þammig gerðir, að ( Þór hefur forkaupsrétt að fl'ugvélunum siðar og gengur þá hluti leigummar upp í kaupverðið. Flugfélagið hyggst nota vél amar tdl fiskflufnings til út- landa fyrir hin nýstoínuðu útfliuitningssamtök útgerðar- manna og fiskverkenda í Keflavik, Saga-fisk. ( SEÐLABANKI íslands hefur kært fyrir meint brot á gjald- eyrislöggjöfinni fjórmenningana, sem lögreglan stöðvaði á Reykja- víkurflugvelli sl. miðvikudag með um 110 þúsund krónur í fórum sínum. Mennimir voru að koma úr snöggri ferð til Kaup- mannahafnar í lítilli flugvcl, en samkvæmt íslenzkri löggjöf er hverjum einstaklingi aðeins heim ilt að flytia milli landa 1500 ís- Ienzkar krónur í hundrað krónu seðlum eða smærri mynt, Flugvélin fór uitan aðfararnótt sl. laugardags _ og flugu með henmi fjórir íslendingar auk flugmarunshM. Á miðvikudaginn komu þrír íslendinganna aftur til landsins með vélinni og þiðu þá lögreglan og tollgæzlan þeirra, þar sem grunur lék á að þeir væru með í fórum símum fíkmilyf eða aranan smyglvarning. Bkkert grunsamlegt kom í leit- irnar, en hins vegar fundust 110 þúsund krónur í fórum þeirra. í gær voru tveir af mönnumum yfirheyrðir af rannsóknarlögregl unmi og verða hinir yfirheyrðir í dag. Það gerist ekki oft að gróður taki við scr • janúarmánuði, en þessi hvönn lét blekkjast af blíðviðrinu og byrjaði að spretta sem vor væri. Mynd þessa tók Sigurgeir, ljósmyndari Mbl. í Vestmanna eyjum í fyrradag. Framleiðsla álvers- ins 39 þús. tonn 1970 Greiðslur innanlands námu 466 millj. kr. FRAMLEIÐSLA álversins í Straumsvík nam á siðasta ári 39.077 tonnum. Málmgæði vomi 99,8%. Á lager um áramótin voru 6.292 tonn, en brúttósöluverð- Saltfiskframleiðslan: Útflutningur nam 1.226 millj. kr. 1970 mæti ársins 1970 nam 1.765 milljónum króna. Greiðslur inn- anlands námu 466,2 milljónum króna, þar af voru framleiðslu- gjald og raforkukostnaður 160,6 milliónir og launagreiðslur 180 milljónir króna. Fjöldi starfs- manna álversins var 31. öesem- ber síðastliðinn, 425. Stjórn og framkvæmdastjóm íslenzka álversins hf. boðuðu fréttamenin á sinn fund í gær, þar sem m. a. framangreindar upplýsingar komu fram. Fyrsta og öðrum áfanga áliðju versins í Straumsvík er nú lokið. Sem kuraruugt er, tók fyrsti áfangi til starfa með fullum af- köstium þann 1. október 1969 og anmair áfangi þann 1. júní 1970. Ársafkastagetan er nú um 44.000 tonn. Kostnaður við 1. áfanga varð 3229,7 mililjónir kr. (að með töldum gengismun) og við 2. áfanga sem næst 350 millj. kr. Framikvæmdir hófust við 3ja áfanga í ágúst síðastliðraum og Framhald á bls. 12 Sauðárkrókur: Markaðshorfur góðar á þessu ári að sögn Tómasar Þorvalds- sonar, formanns SÍF. HEILDARFRAMLEIÐSLA á saltfiski árið 1970 n?m 31.350 tonnum samkvæmt bráðabirgða- tölum. Innvegið magn upp úr sjó, sem fór í salt, nam 92.800 tonnum. Á árinu 1970 voru flutt út 29.048 tonn af saltfiski og nam útflutningsverðmætið 1.226,2 milljónum króna. Birgðir um áramót námu 3.485 tonnum. Framleiðslan 1969 var 27.800 tonn. Um sl. áramót var búið að flytja út af blautverkuðum salt- fiski samtals 25.082 tomn að verð- mæti 1.009,2 milljónir króna og voru birgðir 850 tonn um ára- mótin. Verður þeim birgðum af- skipað næstu daga. Af þurrkuðum saltfiski voru flutt út samtals 3.966 tonn á sl. ári að verðmæti 217 milljónir kr. Birgðir af þurrkuðum salt- fiski um áramót námu 2.635 tonnum og verður meginhlut- amuim afskipað næstu vikur. Síðari hluta ársins 1970 fór verð á saltfiski hækkandi í öll- um helztu markaðslöndum ís- lendinga og kvaðst Tómas Þor- valdsson, formaður SÍF, vonast til að mar'kaðsþróuinin á þessu ári verði hagstæð. HELZTU MARKAÐSLÖND Tómas Þorvaldsson sagði í viðtali við Morgunblaðið, að I 1224 MINKAR eru væntanlegir Framh. á bls. 27 | til minkabús Loðfelds h.f. á 1224 minkar væntanlegir í dag Nógar íslenzkar kartöflur: Ræktendur selja þær — og kaupa niðurgreiddar NÓG er enn til af íslenzkum kartöflum á markaðinum og munu þær að minnsta kosti endast út febrúarmánuð, að því er Jóhann Jónasson for- stjóri Grænmetisverzlunar- innar tjáði Mbl. Er það leng ur en gert var ráð fyrir í haust og sagði Jóhann að miklu meira af kartöflum kæmi nú til sölu en gefið hefði verið upp í áætlunum í haust. Þar hefði niðurgreiðsl an á kartöflunum vafalaust sín áhrif. Jóhann sagði, að þetta væri ekki kannað, en fjöldi fólks i bæjum mundi selja kartöfl ur þær, sem það hefði tekið frá í útsæði og hætta kart- öflurækt eftir að kartöflur eru orðnar svo ódýrar í inn- kaupi. Meira kæmi líka úr sveitunum hvort sem sveiita- fólkið seldi líka sitt útisæði eða ekki. Og sjálfsagt seldu ræktendur kartöflur, sem þeir hefðu annars notað heima, þegar kartöflur kosta svo lítið í innkaupi. Sauðárkróki síðdegis í dag og eru það fyrstu minkarnir sem koma til búsins. Minkarnir eru frá Noregi og verða þeir fluttir með flugvél frá Flugfélagi Is- lands. Allt eru þetta eins árs minkar og eru þeir af þremur tegundum, Standard, Pastel og Chefféld. Bústjóri minkabúsins hefur verið ráðinn Reynir Barð- dal. H.f. Loðfeldur á Sauðárkróki var stofnað 22. okt. 1969 og eru hluthafar 101 talsins, flestir frá Sauðárkróki. Hefur hlutafélagið látið byggja tvö stór hús fyrir minkana á svokölluðum Gránu- móum og eru þau samtals um 800 fermetrar. Á næstunni er áformað að byggja tvö önnur jafn stór hús, sem ætluð eru fyr ir minkahvolpa. Framkvæmdastjóri og stjórnar formaður h.f. Loðfelds er Adolf Björnsson, lögreglustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.