Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 7
M©RGUNBLA£>H>, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 7 Einn skólapiltur að austan Kinn skólapiltur að austan Ótaldir eru þeir íslenzkir menntamenn á íyrri timum og fram á þennan dag, sem eiga prestinum sínum sinn lær- dómsframa að þakka. Hann kom fyrstur auga á þá í hópi unglinganna, sem hann yfir- heyrði á húsvitjunarferðum sínum og bjó undir fermingu, hann tók þá heim til sin <jg sagði þeim til, hann hvatti for eldrana til að iáta þá læra, hann kenndi þeim undir skóia, o.s.frv. Og sumum fylgdi hann áieiðis inn fyrir skóladyrnar með bréfi til rektors eða einhvers kenn- aranna, sem hann þekkti. Fiestir þeir, sem þannig komust inn á menntabrautina urðu landi sínu og þjóð hin- ir nýtustu synir enda góðum hæfileikum gæddir eins og presturinn hafði komið auga á í bernsku þeirra. En ekki urðu allir þeir, sem hleyptu heimdraganum í því skyni að ganga mennta- brautina langskólagengnir menn. Jafnvel þótt prestur- inn þeirra tæki þá að sér og léti sér annt um þá, átti það ekki fyrir þeim að liggja að ijúka námi og verða embætt ismenn. Til þess gátu legið ýmsar orsakir bæði í upplagi og gáfnafari nemandans eða í ytri kringumstæðum. Þannig var það t.d. með hann Eyjólf iitla Eyjólfsson á Sléttu í Reyðarfirði. Faðir hans hafði dáið er hann var tæpra 11 ára, en móður hans, Sæbjörgu Jónsdóttur, langaði til að mennta hann, kannski vegna þess að systir hennar, Guðrún á Stuðlum, var búin að koma sinum syni í skóla. (Það var Benedikt Eyjólfs- son síðar prestur í Bjarnar- nesi.) Eyjólfur var hjá sr. Páli i Þingmúla part úr tveimur vetrum. Hann vill nú koma honum í 1. bekk „með veikan rnátt" haustið 1883. Og hann skrifar Steingrími Thor steinssyni innilegt bréí til að mæla með þessum lítt undir- búna Austfirðingi og biðja gott fyrir honum, svona langt að komnum og uppburðarlitl- um við hina lærðu herra. „Ég treysti þér til elsku vinur, að leggja með því að hann fái inntöku, þó hann reynist veik ur, einkum með tilliti til móð ur hans og vegna vegalengd arinnar hingað austur." Síra Páll segist líka hafa skrif- mmÆ m ' - - ' r f £****/; V: m m AJ c ii/u, !H................v .................... < -~~«r **»■*«■■* ***?■#$. , -<--f /, X. ' >&■<-,,«, ,, ' y' ■■ -... ■ .... <<< ,,, . Séra Páll Pálsson í Þingmúla. að rektor (Jóni Þorkelssyni) fáeinar - linur um hann og „treysti hjartagæzku þinni til að leggja með honum ef þú sérð þér fært.“ Hvemig sem þjóðskáidið hefur nú tekið þessu erindi vinar síns, Þing múlakierksins, þá var sonur ekkjunnar á Sléttu meðal þeirra nýsveina, sem tækir voru í 1. bekk lærða skól- ans haustið 1883. En ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Sæbjörg á Sléttu hafði komið syni sínum í skóla, en það var langur vegur til stúdentsprófs. Eyj- ólfi gekk námið erfiðlega. Hann var tvo vetur í fyrsta bekk og í fjórða bekk hætti hann námi og íór heim til móður sinnar, sem þá hafði flutzt að Seljateigi. Síðan gerði hann ekki víðreist út íyrir heimabyggð sina, Reyð- arfjörð. Hann kvæntist á síð asta vori aldarinnar sunn- ienzkri konu, Margréti Hall- dórsdóttur frá Álfhólahjá- leigu í Landeyjum. Hún var systir Ingunnar konu Her- manníusar sýslumanns á Velli og eignuðust þau eina dóttur. Þau Eyjólfur og Margrét urðu skammlíf, dóu bæði í nóvember 1904. Dóttir þeirra var tekin í fóstur af frænku sinni og nöfnu frú Kristinu á Reynivöllum og sr. Halldóri og óist þar upp við mikið ást ríki. Hún er nú búsett hér í bæ. G. Br. HER ÁÐUR FYRRI Spakmæli dagsins iÉGREYKTI I LÍKA Sá sem óttast það að verða sigraður, á ósigurinn vísan. — Napóleon. Það væri fagurt að sjá heim- inn endurspeglast í þessari sál. Goethe (um Madame de Stein). FRETTIR Kvenfélag Ásprestakalls Þessir vinningar í basarhapp drættinu hafa ekki verið sóttir: Númer 356 (heklaður dúkur), 381 (bílaryksuga), 894 (karl- mannsúr), 1004 (hangikjöts- læri), 1033 (bóndabær) Uppl. í síma 32195. Aðaldeild K.F.U.K, Hafnafirði Fundur í kvöld kl. 8.30. Krist- in Markúsdóttir talar. Allt kven fólk velkomið. SÁ ]<ÍÆST BEZTI Pabbi Óla var oft búinn að segja honum sögur á kvöldin og byrjuðu þær aliar á því, „Það voru einu sinni karl og kerling í koti sínu,“ eða „Kóngur og drottning í ríki sínu.“ Kunni Óli orð ið vel við það. Um jólin sagði pabbi hans honum söguna af Jesú barninu. Þá geliur Óli við: „Sagan er vitlaus, pabtoi, það vant- ar „Það voru einu sinni karl og kerling í koti sinu.“ |p 1 Sigurður Fáfnisbani Sigurður Sigmundarsonur, sigrana vildir þú fá. En kappar, sem hertaka konur, kunna aldrei að spá. Brynhildur vitra, Buðladóttir. Blóð hefur deytt þinn frama-óð. Þú hefur heimtað heiHa-gnóttir, hamingju breytt í glæpasjóð. Guðrún mun jafnan gráta enn. Geymir þín saga hennar menn. Kristán Sigfúsdóttir, frá Syðri-Völlum. VlRAVIRKISNÆLA brotamAlmur rn-eð k'Onumyniti < steBríimium Kaupi allan brotamálm lang- tapeöisit fyrir jótin. Hó tund- hæsta verði, staðgreiðsla. eriaw. Simi 13833. Nóatún 27, sími 2-58-91. KEFLAVÍK LEIGUVÉLAR Höfum kaiuipanda að góóó Hörfum trl ieigu toftpnesisiur. 3ja—4na toertb. toúð srtrax. — tralktorsigröíur. Einn'ig BRÖYT Fasteigrtasaian, Haifnang. 27, Skurðgrörfu. Uppl. í síma Kerfkavík, íAnTi 1420. 33830. MÓTATIMBUR BEITINGARMAÐUR ósikast, Kteeðiniog og <jpp»- smööuir. Uppl. í síma 26404. ósika’st í áikvæðisvininiu i Rey'lcjayik. Símar 34349 og 30605. 3JA HERB. ÍBÚÐ KEFLAVlK — SUÐURNES wi leigu i Heínerfirðí. Uppt. Sútasale, ódýnar soflokatkux- i síma 33833 erftiir M. 5. ur. Verzturvin FEMlNA VEL MEÐ FARIN ATHUGIÐ og ódýr sverfmbekikur nVt sö'lu. Vil s'kipta á tveim miðum UppL ölil kvöld að Sunmu- ti) Kananíeyja, sem útbongun tonaiut 18. N. H„ Kerflevíik. t ibíl. Uppl. í síma 98-1541. ÍBÚÐASKIPTI Osika erftir að skiipta á 70— LAMPASKERMAR 80 fm hæð í Smótoúðahv eðe Lam peskenmar í rrwkilu úrvalii. á öðnum góðurri stað rfyrir Tökium 3ja álma lempa til 4na herto. jarðhaeð við Grioðe bneyttogar. Ennrfr. mikið úrval vog. beir sem haía ótouga. arf giaíavörum. Raftækjav. H. ieggi ti'lto. á arfgr. Mtol. f. 25. G. Guðjónssonar, Stigatol 45- þ.m. m.: „libóðasikipti 6920". 47. Suðurveri, sími 37637. Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu verkstœðishúsnœði á jarðhæð. Tilboð sendi Mbl. merkt: „6542“. Óska eftir framtíðaratvinnu í fataverksmiðju. Tilboð merkt: „6541“ sendist Mbl. fyrir 25. janúar. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40540 kl. 8—10 í kvöld. Viljum ráða PRESSARA á saumastofu okkar. Saumastofa Álafoss Lindargötu 11, sími 22090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.