Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 Skákmótiö í Hollandi; Friðrik vann Lange- weg' í annarri umferð ÖNNUR umferð var tefld í fyrra dag. Friðrik Ólafsson vann Langeweg, Ivkov vann Najdorf, Hiiber vann Van den Berg og Kuypers vann Mecking. Skák Kortsnoj og Andersons fór í bið, en öðrum skákum lauk með jafn tefli. Eftir aðra umferð voru þeir Friðrik, Kuypers og Ivkov efst- ir með 1% vinning hver, en síð an kom Hiibner með 1 vinning og eina biðskák. Vaka fagnar ákvörð- un um hjónagarða MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta: ,3tjórn Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta, fagnar því spori, sem stigið er í húsnæðis- málum stúdenta, með ákvörðun um byggingu hjónagarða. Jafnframt lýsir stjórnin yfir fullum stuðningi við Félagsstofn un stúdenta við að koma málinu heilu í höfn.“ Reykjavík: Þingmenn og borgar- fulltrúar S j álf stæðisf lokksins — taka upp fasta viðtalstíma ÞINGMENN og borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafa ákveðið að efna til fastra viðtalstíma fyr- ir borgarbúa í vetur. Mun þetta í fyrsta skipti, sem al- þingismenn Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík taka upp siíka viðtalstíma en sem kunnugt er byrjuðu borgar- fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á viðtalstímum haustið 1968. Tilgangurinn með þessum við talstímum þingmanna og borgarfulltrúa er að sjálf- sögðu að auðvelda borgarbú- um að koma á framfæri ósk- um, áhugamálum, umkvört- unum eða öðru því, sem þing- menn og borgarfulltrúar geta veitt atbeina sinn að. Verða fyrstu viðtalstímarnir á morg un, laugardag, á 5 stöðum víðs vegar um borgina. Við- talstímarnir verða sem hér segir: Nes- og Melahverfi Jóhann Hafstein, forsætisráð herra og Birgir fsl. Gumnarsson, borgarfulltrúi, verða till viðtals að Reynimel 22, á morgun, laug ardagitm 16. janúar kl. 14—16. Austurbæjar- og Norðurmýr- arhverfi. Auður Auðuns, dómsmálaráð- Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 2. — d7-d6 herra og Elín Pálmadóttir, vara borgarfulltrúi, verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, sama dag, kl. 14—16. Langholts- Voga- og Heimahverfi Geir Hallgrímsson, borgar- Stjóri og alþm. og GunnEir Helga son varaborgarfulltrúi, verða til viðtals að Goðheimum 17, sama dag kl. 14—16. Laugameshverfi Ólafur Björnason, alþm. og A1 bert Guðmundsson, borgarfull- trúi, verða til viðtals að Sund- laugavegi 12, sama dag kl. 14-16. Háaleitishverfi Sveinm Guðmundsson, alþm. og Ólafur B. Thors, borgarfull trúi, verða til viðtals að Ármúla 6, sama dag kl. 14—16. Athygli Reykvíkinga er vakin á því, að ö'llum er heimilt að koma í þessa viðtalstíma og eru borgarbúar hvattir til þess að notfæra sér þá. Nánar verður skýrt frá frekari viðtalstímum siðar. ðtefán Snæbjömsson formaður dómnefndar og umbúðirnar, sem hlutu viðurkenningu Gæði og útlit umbúða mikilvægasti þátturinn Fimm hlutu viðurkenningu * í umbúðasamkeppni F.I.I. FELAG íslenzkra ðnrekenda hélt fund með fréttamönnum í gær, þar sem skýrt var frá úrslitum umbúðasamkeppn- innar 1970 og hlutu fimm að ilar viðurkenningu dómnefnd ar, en alls bámst 16 umbúð ir til samkeppninnar, F.f J. hefur lagt á það áherzlu i umbúðasamkeppninni 1968, sem haldin var í samvinnu við Landsamband Iðnaðar- manna og umbúðasamkeppn- inni 1970, að undirstrika mik ilvægi þess fyrir íslenzkan iðnað að vera vel á verði í sambandi við þróun í um- búðaframleiðslu og eins og Gunnar J. Friðriksson, for- maður F.Í.I. komst að orði í ræðu sinni, „Tilgangurinn með samkeppninni er að hvetja framleiðendur og hlHin uði til dáða og lyfta þannig islenzkum iðnaði í sessi.“ Umbúðasamkeppnin 1970 var auglýst sl. sumar og var skilafrestur til hennar til 1. október. Eins og fynr sagði bárust 16 umbúðir til sam- keppnánnar, en hún náði ein göngu til umbúða, sem fram höfðu komið frá því að síð asta umbúðasamkeppni fór fram. Rétt til þátttöku höfðu al’lir íslenzkir umbúðafram- leiðendur, umbúðanotendur og hönmuðir umbúða. Þátt- taka var þó háð þeim skilyrð um að umbúðimar væru hannaðar eða framleiddar af íslenzkum aðilum og hefðu komið á markað hér eða er lendis. Dómnefnd var skipuð til að meta umbúðirnar og var Stefán Snæbjörnsson frá Iðn aðarmálastofnun íslands for- maður hennar og skýrði hann frá úrslitum keppninn ar og gerði grein fyrir um- sögn dómnefndar, en auk Stefáns áttu sæti í nefndinni: Jónina Guðnadóttár, hönn uður fyrir Myndlista- og handíðaskúlann, Sigríður Har aldsdóttir, fyrir Neytenda- samtökin, Ástmar Ólafsson, auglýsingateiknari, fyrir Fé- lag ísilenzkra teiknara, Kristj án Þorvaldsson, fyrir Félag íslenzkra stórkaupmanna, Pét ur Sigurðsson, kaupmaður fyrir Kaupmannasamtök ía- lands og Rafn Hafnfjörð, prentsmiðjustjóri fyriir Fé- lag ísl. iðnrekenda. Við mat umbúðanna studd ist dómnefndin við matskerfi sem gert var í sambandi við umbúðasamkeppnina 1968. í matskerfinu eru eftirfar- andi þættir lagðir til grund- vallar: Hönnun, vernd, hagkvæmni í sölu, upplýsingar, pökkun, birgðahald og frágangur, en þar er átt við prenttækni, samfellingu o.s.frv. Eftirtaldar umbúðir hlutu viðurkenniingu dómnefndar: Askja fyrir Iva þvottaduft. Hönnuður: Sigrid Walting- öjer. Framleiðandi: Kassa- gerð Reykjavíkur h.f. —• Notandi: Sápugerðin Frigg. Plastpokar fyrir O. John- son & Kaaber kaffL Hönnuður: Auglýsingamið- stöðin s.f. Framleiðandi: Otto NieLsan Emballage A/S. — Notandi: O. J. & Kaaber h.f. Súkkulaðiumbúðir fyrir Icelinda Hönnuður: Ásgeir Júlíus- son og Haukur Halldórsson. Framleiðandi: Valprent h.f. Notandi: Linda h.f. Vörumiðar fyrir Hreinol þvottalög. Hönnuður: Argus, auglýs- ingastofa. Framleiðandi: Lit- myndir s.f. — Notandi: Hreinn h.f. Vörumiði fyrir Thule Maltöl. Hönnuður: Argus, auglýs- ingastofa. Framleiðandi: Val- prent h.f. Notandi: Sana h.f. Vilhjálmur Þór. Akranes: Könnun meðal aldraðs fólks — um byggingu elliheimilis og heimilishjálp FYRIRHUGAÐ eir að hefja bygigingu dvalarheimiffliis fyrliir alídrað Æóllk á Akrameisi á þetssu árli. 1 staimbandi við þær fnaim- kvæmdiir hefuir nýlieiga vemilð gieirð Vilhjálmur Þór á fundi SVS og Varðbergs FÉLÖGIN Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu gangast fyrir sameiginlegum hádegis- fundi laugardaginn 16. janúar. Fundurinn, sem ætlaður er fé- lagsmönnum og gestum þeirra, verður haldinn í Þjóðleikhús- kjallaranum. Húsið verður opnað kl. 12. Vilhjálmur Þór, fyrrverandi ut anríkisráðherra, verður ræðumað ur fundarins. Hann mun fjalla um samvinnu vestrænna ríkja og svara fyrirspumum að erindi sínu loknu. könniun meðal aldra Akuimes- irnga 60 ára og eilídúi til þess að aifflia upplýsii;niga um hve vænit- amilegt ellllihiekmji'l'i þurfli aið vera stórt og hver þörfiiin fyrir ýmás kionar heliimlilllishjállip í saimbainidli við ellllliihieiimliilliið er. Köwniunáin var gerð á vegium bæjardins og önmuiðuist hana 5 fraimih a ldsiskóla- meanendur. Tók áldraða fóllkáð þesisiairi könniu'n veil og fengiuisit svör frá 95% þeiirra 237 sem spurðir voru. Úryiinnsillu gagna er að ljúika. Mor'guiniblaðið hefur haft sam- band við Gyltfla í salksson, bæjar- stjóra á A'krariesá og spurzrt mán- ar fyrir um könniun þessa. Sagðí Gyi'fii að allllt aádrað fóllk, seim ekiká er þegar á efflliiheúmáilfi eða í s j úkrahúsiuim á Akranesd eða annairs sitaðaT, haifi veráð heim- sótit og laigðar íyrir það 22 spiuimiinigaæ varðancii núverandl hajgi þess, aitviinniutiemigsl þess við uimhverfið o. fS. Hófiust heáimr sóknlir þessar sitnax eftlir jólán og laiulk þeliBn í sl. vilku og hetfiur verið unnáð að úrvinnsllu gagna I þessari vilku. Á Akraniesi enu 295 manns sem verða 67 áma á þesisiu ájrí en þar af enu 38 manns þegar á lliitiiu dviaflarheiimliDá, sem er á AkranesS eða í sjúkrahúsi og voru þeár eikkS mieð í þessari kömn'un. Af hlimum 257 náðist í aflUla nema 20 og verður reynt að hafá samband Við þá sáðar. Auik bygigámigar ellSheámSlis á Framh. á bls. 27 Aðalf undur Sak- fræðingafélagsins AÐALFUNDUR Sakfræðinga- félags íslands verður haldinn í III. kennslustofu Háskóla í»- lands 19. janúar n.k. og hefst hann kL 20.30. Auik venjiulleigra aðaálfiundaT- srtarfa mun Jónaitmn ÞónmiunKte- son, prótfiessor, heifja umræður um srtöðu kennsiliu og rannsóikina. í saikifræði á Islamdá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.