Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 Laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Blöndu næsta sumar, og einnig f Seyðisá á Auðkúluheiðk Formaður veiðifélagsins, Pétur Pétursson Höllustöðum, veitir allar nánari upplýsingar og tilboðum sé skilað til hans Tyrir 10. febrúar 1971. Simi pr. Bólstaðarhlíð, Stjórn „Veiðifél. Blanda", Náttúruverndarfélog Reykja- víkur og nágrennis heldur kynningarfundi 1, fyrir Mosfells-, Kjósar- og Kjalarneshreppi ( Hlégarði laugardaginn 16. janúar kl. 15.00. 2. fyrir Hafnarfjörð, Garða- og Bessastaðahrepi í Skiphóli sunnudaginn 17. janúar kl. 15.00. Sýnd verður kvikmynd um mengun á eftir. Aðrir fundir auglýstir síðar. Fjölmennið og gerizt stofnfélagar. I STJÓRNIN. Mannbroddar Vinsamlegast sendið mér undirrir. 1 par skóbrodda nr....... Nafn: ............................................. Heimili: .......................................... að stærð 37 no. 1 að stærð 42 no. 2 frá stærð 43 no. 3 Nothæft á allar gerðir. Öryggi jafnvel á glerhálum ís. Verð aðeins kr. 320.— + sendingarkostnaður. Simi 18519. Síldarflökunarvél í góðu lagi óskast keypt nú þegar. Staðgreiðsla. I. PALMASON H.F., Vesturgötu 3 — Sími 22235. Hesfamenn athugið Getum ennþá bætt við okkur hestum fyrir vetrarfóðrun í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 66179. Hestamannafélagið NEISTI. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst. Verziunarskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „Vélritun — 6544'\ Útsala — Bútasala AÐEINS NOKKRA DAGA. •UmHIKHIt VHMIIIHIIHIJ flHHHIIIIIIIII IHHHHIIHHH IIIIMHIIIHHII ihhiiiiiihhhI MHHHHIIHHI •IHIMIMIHIHj «iMMIIIUIIHIIHH1HHIHHIMHIHHtmHIHHHMHH>*' Lækjargötu og Skeifunni 15. Piltur og stúlka geta fengið atvinnu í matvöruverzlun nú þegar eða frá næstu mánaðamótum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. Rennismiðir óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 22123 Hamar hf. 2ja herb. jarShæS, 72 ím vi« SkeiS- arvog. Sérinngangur. Falleg íbúð. 2ja herb. ibúð með sérþvottahúsi. Tilbúinn undir tréverk og máln- ingu 1 Breiðholti. Sameign full- kláruð. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í Hraunbæ. íbúði er 1 stofa, 2 svefnherb., eld- hús og bað. Vélaþvottahús. Suður- svalir. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Klepps- veg (við Sæviðarsund). íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Sérþvottahús. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BfÓI SÍMI 12180. HEIIVfASÍMAR 83974. 36849. Ný 4ra herb. íbúð í Breiðholti. íbúð- in er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Bílskúr fylgir. Hagstæð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb, eld hús og bað. Suðursvalir. Falleg íbúð. Hæð og ris í Hlíðunum. Sérimngang- ur, sérhiti. Einbýlishús 120 fm, tilbúið undir tré- verk og málningu í Garðahreppi. Húsið er 2 stoíur, húsbóndaherb., 3 svefnherb., eldhús og bað. Skipti ^^^4rajærb^bjcemu^ti^greina^^ 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið 2ja herbergja 60 fm íbúð á 1. hæð við Hraun- bæ. Fullgerð, teppalögð íbúð. Suðursvalir. Fullikomið véla- þvottahús í sameign. 3ja herbergja rúml. 90 fm íþúð á 2. hæð í blokk við Meistaravelli. Sam- eign ásamt lóð, fullfrág engið. íbúðin er með vönduöum inn- réttingum, teppalögð. Stórar svatir, útsýni. Stiga'hús teppa- lagt, vélaþvottaihús, 4ra herbergja íbúð í háhýsi við Hát'ún. Mjög góð, fullgerð saimeign, ásamt lóð. Stórat suðursva'lir. Fallegt útsými. Sérhiti. Tbúðin er laus nú þegar. 4 herbergja 115 fm íbúð á 1. hæð í Háa- leitishverfi. íbúðin er nú 2 stof- ur og 2 svefnherb., en getur eins verið 3 svefmherb. íbúð þessi er í algerum sérflok'ki, með óvenju vönduðum inmrétt- ingum. Teppalögð. Suðursvalir. Sérhitaveita. Sameign fullgerð. Teppa'lagt stigaihús. Fuflkomið vélaþvottaihús. Upplýsingar um þessa fasteign verða ekki veitt- ar í síma. Einbýlishús í Silifurtún'i, Garðaihreppi. Húsið, sem er asbestk laett tim'bunhús, er 135 fm hæð og 75 fm jarð- hæð, með m. a. in'nbyggð'um bíl skúr. Á hæð'inni eru 2 stofur og 4 svefn'herb. í kja l'lara fná hafa 2 svefn'herb. Lóð ful'lfrágengin. ! Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 1 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð ofarlega í háhýsi við Ljósheima. Sérhitaveita, ágætt út sýni. 2ja herb. íbúð á hæð í húsi við Hjal'laveg. Er í góðu standi. Fok'heldur bils'kúr fylgir. Sér- 'hitaveita. 3ja—4ra herb. rúmgóð jarðhæð við Lindaribra'ut. Sérhiti. Tvö- falt verksm.gler. Laus fljót- lega. Útb. 650—700 þúsund. 4ra herb. íbúð í húsi við Lmd- arbraut. (2 stofur og 2 svefn- herb.). Góðar minréttingar. Út- sýni. Sérþvottaihús. Vönduð Ib'úð. 4ra herb. íbúð á hæð í sambýlis húsi við Holtsgötu. Nýleg rbúð í ágætu standi. 5 herb. sérhæð í húsi við Mið- 'bra'ut (1 stofa og 4 svefn- herb.). Ágætt útsýni. Suður- svalir. Sérh'iti. Hitaveíta vænt amleg. Vönduð íbúð í góðu starndi. Laus mjög fljótlega. Sérhæð í húsi við Digranesveg. 1 stofa og 4 svefnherb. Stærð um 127 fm. Sérhita'liögm. Sér- þvottaihús á hæðmmii. Bílsk'úns réttur. Árni Steíánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsimi 34231

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.